Alþýðublaðið - 17.10.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 17.10.1934, Page 1
MIÐVIKUDAGINN 17. okt. 1934. XV. ÁRGANGÚR. 300. TÖLÚBL. AIÞYÐUBIAÐII DAOBLAÐ OO VIKUBLAÐ AFNAH BANNSINSi Frumvarp til áfengislaga, sem afnema bannið. Borið fram af allsherlarnefnd n. d. að tilhlutan dómsmáiaráðherra. ALLSHERJARNEFND neðri deildar leggur í dag fram fi umvarp til nýrra áfengislaga, sem gera'ráð fyrir afnámi banns- ins. Frumvarpið er borið fram að tiihiutun dómsmálaráðherra, sem hefir látið undirbúa pað af Þórði Eyjólfssyni prófessor og Guðbrandi Magnússyni, for- stjóra Áfengisverzlunarinnar. I greinargterð fyrir frumvarp- iiniu er minst á þjóðaratkvæða- greiðsluna í fyrrahaust og þingsá- iyktunarti 11 öguna, siem samþykt var á siðasta alþingi, um, að þing ið áliti að áfengisiöggjöfinni bæri aÖ breyta, samkvæmt þeim þjóð- arvilja, sem kom fram við þjóðar- atkvæðagreiðsluna og skorað var á alþingi, að undirbúa slíka lags- setninigu fyrir þetta þing. „Sökum samininga vorra við Spánverja og afstöðu vorrar gagn vart þeim, heíir ekkiert verjið hreyft við núgildandi ákvæðum rnn sölu Spánarvína,‘' segir enn fremur í greinargerðinni1. Aðalbreytingin frá núgildandi áfengislöggjöf er sú, að með þessu frumvarpi er áfengiseinka’- Siöfu ríkisins gefin frjáls innflut|n(- iingur hvens konar áfengis, án mokkurra takmarkana á styrkleika og er afnám núgildandi aðflutn- injgsbanns í því fólgið. Samkvæmt fmmvarpinu verðiur Áfengisverzlun ríkisdns því heimíit að selja sterkari áfengistegundir Einkasala á bllreiöum, blfhfóluni, mótornm, rafmagnsvélnm, raf« magnsáholdnm og efni til raflagna. MEIRIHLUTI f járhagsnefnd- ar efri deildar, Jón Bald- vinsson, formaður nefndarinn- ar og Bernharð Stefánsson leggja fram á alpingi í dag frumvarp um einkasölu á bif- reiðum, rafmagnsvélum, raf- magnsáhöldum móturum o. fl. að pessu lútandi. í fmmvarpinu segir m. a.: „Ríkis.stjórninnd er beimiilt að taka einkasölu á eftirtöldum vömf lokkum: Biírieiðum alls koinar og bif- hijólium, hvort heldur er til mann- flutninga eða vöruflutininga. Bifreiða- og bifhjóla-hlutum, þar með töldum hjólbörðum. (tires) og slöngum. Mótorvélum alls konar, sem gangia fyrir olíu eða benzíni, og öllium hlutum til þeirra. Rafmagns-vélum og -áhöldum og raflagningaefni. Skal undir þann flokk telj-a: Rafmagnsmó- tora, rjafala, aðralr rafmagnsvéla’r og vélahluta, rafgeyma og faf- hylki, glóðiarlampa (Ijósakúlur), talsíma- og ritsíma-áhöid, raf- magnsmæla, slökkvara og öryggi, lioftskeytatæki, dýptarmæla, rönt- genstæki, koparvír og vafinn vír, snúrur og kabal úr kopar. Ríkisstjórr.inni er hieimlt að táka eiinkasölu á einum framantalinina vörufliokka án þiess að hinir fylgi með,og henni ereinnig heimilt að taka einkasölu á einstökum vöru- tegundum innan vöruflokka þeirna ,siem getur í 1. gr., án þiess að tekiin sé einkasala á þekn vöruflokki öllum. Ríkisstjórnin leggur. fram nauð- synlegt rekstur'sifé til einkasölunn- ar, svo og til viðgerðarverkstæöa !en nú er, þar sem útsölur eru nú starfandi. Einnig er ríkisstjórninini heimilt að sietja út nýjar, útsöker, í kaup- stöðum og kauptúnum, en uim það skal þó fara fram atkvæða- greiðsla kosningabærra manna í þeim hneppi eða kaupstað, siem hlut eiga að máli og þarf 3/5 hluta gre'ddra atkvæða til þess að útsalan verði leyfð. Dómsmálaráðherra hefir og heimild tiil að leyfa veitingah.ús- um að veita hina stierkarf drykki. Pó að allsherjailniefnd flytji fmmvarpið hafa einstakir nefnd- armenn óbimdniar hendur um af- stöðu til þess við atkvæðai- greiðslu. fyrir bifreiðar og mótora, eftir því sem þykir þurfia, og er henni heimilt að taka það að lári. He:m- ilt skal ríkisstjóminni að leggja rekstur einkasölunnar að noikkrum hluta eð|a að öllu leyti undir þæx ríkiseinkasölur, sem fyrir eru. Alþýðuflokkurinn hefir lengi haldið því fram, að nauð|synlegt log sjálfsagt væri að sietja á stofn einkasölu með þessar vöruteg- undir. Einstakir menn hafa rakað saman fé mieð verzlun á þeim, og er heppiliegria að sá ágóði xermi framvegis í sjóð ctllm lands- manna. Barnaheimilið á Grund brennnr til kaldrn kola í morgnn. BARNAHEIMILIÐ á Grundjvið Kaplaskjólsveg brann til kaldra kola í morgun á tima- bilinu frá kl 972—11. Öllum börnunum var bjargað út. Ókunnugt er um upptök elds- ins. Kl. 9Vaj í morgun kom upp eld- ur í austurhlið barnaheimiilisins, sem Þuríður Sigurðardóttir starf- rækir. Varð húsið alelda á svipstundu, og gat slökkviliðið lítið að gert, bæði vegna þess, hve eldurinn var orðiinin magnaður, er það kom, og eins vegna hinís, áð ómögulegt var áð náj í vatn nema frá ei,num „han.a“ langt burtu, og var ekki kiomið við eema einni slöngu. öli voru börnin komin á fætur, er eldurinn kom upp, og þustu þau út. Eitt barn, tielpa, 9 ára að aildri, meiddist töluvert. Hentii hún sér út um glugga og kom niður á höfuðlið. Kom stór kúla á höfuð hennar, og siegir Anni Pétursson læknir, sem skoðaði hana, að hún hafi fengið heilahristing. Telpan var flutt í sjúkrahús Hvítabands- ins. Ein þjónustustúlka meiddist í baki. Þurfður Sigurðardóttir, for- stöðukona heimilisiins, var uppi í húsinu, er slökkviliðið kom að, og var henui bjargaö út um glugga. Hafði eldurinin leikið um hana, ien þó mun hún ekki hafa brenst neitt að ráði. Hafðii hár hennar sviðnað. Reykjavíkurbær átti Grund og lóðina, sem húsið stóð á, og naut hefmilð styrks frá bænum. Jafnaðarmannafélagið í Hafnarfirði beldur fund annað' kvöld kl. 8 í Bæjarþiagssalnum. Kosinir verða fulltrúar til Sambandsþings. Emiii Jónsson hefur umræður um þimg- mál. Stórkostlegnr siprjafnaðarmanna víð bæjarstjórnarkospinoar j Noregi Hreinn meiri hluti i Osló ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. OSLO í miorgun. ALÞÝÐUFLOKKURINN í Noregi hefir unnið stór- kostlegan sigur í bæja- og sveita-stjórnakosningum, sem fóru fram um allan Noreg í gær og i fyrradag. Alpýðuflokkur- inn hefír fengið hreinan meiri- hluta í Oslo og pað sem af er upp- talningunni hefir Alpýðuflokk- urinn fengið 47 % allra greiddra atkvæða, en pað er f jórum pro- sent meira en flokkurinn fékk við stórpingskosningarnar í okt. siðast liðið haust. Fram að þessu hafa atkvæði veríð talin upp' í 260 bæjiarr og sveitarfélögum af 747. Alþýðuílokkurinn fékk hreinan meirihluta í Osló og befr þar nú 43 bæjarfulltrúa á rnóti. 41, sem skiftast á milli allra borgara- legu flokkanna. Alþýðuflokkurinn hefir einn fremur uuuið hiieinan merihluta í 7 af hinum stærri. bæjum og 30 sveitakjördæmum. Alþýðuflokkurinn hef- ir feugið 70 þúsund uý atkvæði Alls hefir Alþýðuílokkuiinn, það siem af er upptalningu atkvæör anna, fengið 420 bæjar- og sveita- stjórnarfuLItrúa, en af þeim hafa 60 u|nini(st í fyrsta sinn í þessum kosningum. Þar, sem búið er að telja at- kvæði, hefir Alþýðufliokkurinn fengið 70 000 atkvæðum meira en JOHAN NYGAARDSVOLD 'for&ætisráðherræfni Alþýðu- flokksiins norska. í bæja- og sveita-stjórnarkosning- unum árið 1931. Alþýðuflokkurinn hef- ir fengið 47% allra atkvæða Hin stórkostlega fylgisaukning Alþýðuílokksins í stórþin,gskosn- iingunum 16. október í fynrahaust hefir lialdist,enda þótt tala þeirra, siem kosnimgarrétt hafa til bæjá- og sveita-stjórna, sé allmiklu lægri en til stórþingsilns. 5 'Uþýðuílokkurinn hefir fengið ' -'s-v allra atkvæða, sem búið er . ' ' á upp. ARBEIDERPRESSE. ist við að norska stjórnin segi af sér þegar þing kemur ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. r UR S LIT bæja- og sveita- stjörnakosningánina, sem fóru fram um allan Noreg á mánudag- inn, sýna, að fylgi Alþýðuflokks- ins hefir aiukiist stórkostlega. Alþýðuflokkurmn hefir fengið hreinan meiriihluta í bæjarlstjórn- iinni í Oslio, og að meðaltali 47% gneiddra atkvæða um alt laudið. Oscar Torp verður for- seti bæjarstjórnarinnar í Osló. Enda þótt kosniingamar sinerti ekki fulltrúatölu flokkanúa í jsitóxí- þinginu, er hér alment gert ráð fyrir því, að stjónn Mowinckels muni, eftir að stórþingið kemur samiain í janúar, segja af sér við samau i jannar. fyrsta tækifæri og Alþýðuflokkuri iinn taka við stjórn. Borgaraleg blöð viðurkenna nú lopinberlega, að það hafi verið yfirsjón af borgaralegu flokkunum að hiindra með samtökum sín á milli Alþýðuflokkinn í því að mynda stjórn eftir sigur hans í stórþingskosningunum í fyJTá- haust. STAMPEN. Pólitískt morð i Austurríki. LONDON í gærkveldi. (FO.) óttast er, að óeirðir brjótiist út Já ný í Austurríki, sem afleiðiingar þess, að í morgun suemma var hæjarBtjórinn í Ponsee, bæ eini- um skamt frá Vínarborg, myrtur. Karlinger bæjarstjóri var leið- ; togi katólska árásarliðsiins og >einn | af foringjum „Föðurlands-fylk- ingarininaT“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.