Morgunblaðið - 13.08.2000, Page 18

Morgunblaðið - 13.08.2000, Page 18
18 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ algroup alusuisse primary materials Sameinaðu íslenska álfélagið í Straumsvík óskar eftir að ráða starfsmann við tölvumál í steypuskála. Verkefni: • taka þátt í umsjón með öllum upplýsingakerfum, iðntölvukerfum og tölvustýringum steypuvéla • fylgja eftir endurbótum á tölvubúnaði • eftirlit með vinnu verktaka • greining vandamála • aðstoð við notendur Hæfniskröfur: • undirstöðuþekking á tölvu- og gagnavinnslu • þekking og leikni í notkun skrifstofukerfa • góðir samskiptahæfileikar • sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • þjónustulund og framtakssemi Umsóknir óskast sendar til ISAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfirði, eigi síðar en 2. september næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást hjá íslenska álfélaginu hf. í Straumsvík, bæði á aðalskrifstofu og hjá hliðverði. Eyðublöð má líka nálgast á heimasíðu ISAL, www.isal.is. Þar er einnig að finna nánari upplýsingar um fyrirtækið. ISAL Sölumenn í raftækjadeild Vegna aukinna umsvifa og stækkunar verslunar okkar leitum við að tveimur nýjum liðsmönnum til sölustarfa. SMITH & NORLAND Rafvirki Starfið felur m.a. í sér kynningu og sölu raftækja, síma-, tölvu-, og lampabúnaðar auk prófunar og athugunar á tækjum sem og önnur skyld störf. Viðkomandi mun hafa umsjón með heimilislýsingardeild fyrirtækisins. Leitað er að röskum rafvirkja með góða fagþekkingu og áhuga á sölustörfum og mannlegum samskiptum. Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi er algjört skilyrði. Sölumaður Starfið felur m.a. í sér kynningu og sölu raftækja, síma-, tölvu-, og lampabúnaðar sem og önnur skyld störf. Leitað er að röskum einstaklingi með góða almenna menntun og áhuga á sölustörfum og mannlegum samskiptum. Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi er algjört skilyrði. Þeir sem áhuga hafa á þessum störfum eru beðnir að senda okkur eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudaginn 22. ágúst. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Ef þörf er nánari upplýsinga vinsamlega sendið tölvupóst á sminor@sminor.is. Um er að ræða góð framtíðarstörf hjá traustu og þekktu fagfyrirtæki á rafmagnssviði sem selur gæðavörur frá Siemens og öðrum viðurkenndum fyrirtækjum. Fiæðslumiðstöð l|/ Reykjavíkur Laus eru ýmis eftir- sóknarverð störf við grunnskóla Reykjavíkur Stuðningsfulltrúi til að sinna nemendum í bekk: (Heil störf eða hlutastörf) Árbæjarskóli, sími 567 2555 Ártúnsskóli, sími 567 3500 Melaskóli, sími 535 7500 Vesturbæjarskóli, sími 565 2296 Öskuhlíðarskóli, sími 568 9740 Starfsfólk í skóladagvist: Ártúnsskóli, sími 567 3500 Háteigsskóli, sími 530 4300 Húsaskóli, sími 567 6100 Langholtsskóli, sími 553 3188 Melaskóli, sími 535 7500 Vesturbæjarskóli, sími 565 2296 Vogaskóli, sími 553 2600 Starfsfólk til að sinna gangavörslu, þrifum o.fl. Engjaskóli, sími 510 1300 Hamraskóli, sími 567 6300 Háteigsskóli, sími 530 4300 Hólabrekkuskóli, sími 557 4466 Húsaskóli, sími 567 6100 Langholtsskóli, sími 553 3188 Vesturbæjarskóli, sími 565 2296 Vogaskóli, sími 553 2600 Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum: Langholtsskóli, sími 553 3188 Vogaskóli, sími 553 2600 Starf þroskaþjálfa (50%) Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740 Nánari upplýsingar fást hjá skólastjórum og aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á www.iob.is LEIKSKÓLINN SÓLBREKKA Lausar stöður leikskólakennara Sólbrekka er 5 deilda leikskóli. Gerðar voru glæsi- legar endurbætur á húsnæði skólans s.l. sumar. í uppeldisstarfi skólans er lögð áhersla á leikinn og tónlistarstarf. Unnið hefur verið að þróunarverkefni sem felst í námsskrárgerð fyrir aldursskiptar deildir. Auk þess vinna leikskólar Seltjamamess sameiginlega að þróunarverkefninu „Skapandi notkun tölvu í leikskólastarfi" fyrir elstu börnin og tónlistarverkefni í samvinnu við Tónlistarskóla Seltjarnarness. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Jafnframt hefur Seltj arnarnesbær gert sérstakan verksamning við leikskólakennara. Nánari upplýsingar gefur Soffía Guðmundsdóttir leikskólastjóri og Anna Stefánsdóttir aðstoðarleik- skólastjóri í síma 561 1961. Komið í heimsókn og kynnið ykkur skólastarfið. Einnig veitir Kristjana Stefánsdóttir leikskólafulltrúi á Skólaskrifstofu Seltjamamess upplýsingar um störfm í síma 595 9100. Leikskólar Seltjarnarness em reyklausir vinnustaðir. I Seltjarnarnesbær I l Skriflegar umsóknir berist til tleikskólans Sólbrekku eða Skólaskrifstofu Seltjamarness * fyrir 21. ágúst nk. Leikskólafulltrúi Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.