Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 13 HOFUDBORGARSVÆDID Ný hraðahindrun á Lynghaga Orðið við áskor- un íbúanna Vesturbær SKIPULAGS- og umferðarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að láta gera nýja hraðahindrun á Lynghaga í kjölfar þess að lang- flestir íbúar við götuna fóru þess skriflega á leit við nefndina. Fyrir nefndina var lagður undir- skriftalisti þar sem 74 af 112 íbú- um yfir 18 ára aldri við götuna rit- uðu nöfn sín á. Forsvarsmenn söfnunarinnar náðu tali af 79 íbú- um og gerðust 74 þeirra aðilar að áskorun til nefndarinnar með und- irskrift sinni á listann. I bréfi sem fylgir listanum segir að allmargir ökumenn aki Lyng- hagann á leið frá Suðurgötu yfir á Ægisíðu. „Reynsla okkar íbúanna er að flestir þessara ökumanna virða ekki þann 30 kílómetra há- markshraða sem í gildi er í göt- unni og reyndar virðist sem lang- flestir ökumenn líti alls ekki á Lynghagann sem götu í íbúðar- hverfi," segir í bréfinu. „Þetta ástand veldur okkur talsverðum áhyggjum. Sá mikli ökuhraði sem stundum er hér í götunni er hættu- legur. Hér við Lynghagann búa mörg ung börn sem átta sig ekki á hættunni af umferðinni. Við viljum þess vegna fara fram á það við um- ferðarnefnd að hún láti athuga hvaða úrbætur eru mögulegar. Um þessar mundir standa yfir fram- kvæmdir á Lynghaganum og sam- kvæmt okkar upplýsingum stendur fyrir dyrum að endurnýja malbik- ið. Að okkar áliti er því núna rétti tíminn til að gera það sem þarf til að hægja á umferðinni, til dæmis að bæta við hraðahindrunum, segir í bréfinu og við þeim óskum varð skipulags- og umferðarnefnd sem samþykkti gerð nýrrar hraða- hindrunar í götunni. Breytingar á Vesturlandsvegi Klifurakrein í Ullarnesbrekkum Mosfellsbær VEGAGERÐIN hefur sýnt áhuga á að gera breytingar á Vesturlands- vegi þar sem hann liggur í gegnum Mosfellsbæ og hefur óskað eftir því að eiga viðræður við bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ þar að lútandi. „Þeir vilja leggja fyrir okkur hugmyndir um að fjölga akreinum í Ullarnes- brekkunum þar sem keyrt er inn á hringtorgið við Álafossveg. Sam- kvæmt hugmyndum þeirra yrði þar gerð klifurakrein fyrir stærri bíla. Þeir hafa einnig sýnt áhuga á að halda tvöfóldum akreinum á milli hringtorganna inni í miðbænum," segir Jóhann Sigurjónsson, bæjar- stjóri Mosfellsbæjar. Hann segir bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ ekki hafa tekið afstöðu til hugmynda Vega- gerðarinnar en þeir bíði nú eftir bréfi þar sem þessar hugmyndir verði kynntar nánar. Vegurinn breikkaður fyrir kristnihátíð Meðal framkvæmda Vegagerðar- innar fyrir kristnihátíð á Þingvöllum í byrjun júlí var fjölgun akreina milli hringtorga við Laugartanga og Reykjaveg úr tveimur í fjórar. Þess- um akreinum verður haldið nái hug- myndir Vegagerðarinnar að ganga eftir. Einnig var dregið úr krappa í beygjum inn á hringtorgin við Laug- artanga, Reykjaveg og Álafossveg. Með þessu móti var liðkað til fyrir umferðinni í gegnum Mosfellsbæ. Þetta varð til þess að ökumenn gátu keyrt á meiri hraða í gegnum bæinn og olli það bæjaryfirvöldum í Mos- fellsbæ áhyggjum. Vegagerðin hefur nú aftur þrengt aðgengi að hringtorgunum við Laug- artanga og Reykjaveg og segir Jó- hann að umferðarhraði í gegnum bæinn hafi snarminnkað í kjölfarið. Hringtorg við Álafossveg hefur hins vegar ekki verið fært til fyrra horfs en þær framkvæmdir voru látnar bíða vegna áhuga Vegagerðarinnar á að bæta við akrein á þessu svæði. Helgi Hallgrímsson, vegamálastjóri, segir að aðgerðum sem taldar voru brýnar hefði verið flýtt. „Við flýttum okkur að lagfæra það sem virkilega þurfti vegna umferðarinnar, það er að segja innkeyrslurnar í hringtorg- in við Laugartanga og Reykjaveg," segir Helgi. Skipulag við Vatnsenda Embættismenn kynna sér skipulag Vatnsendi INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri hefur falið embættis- mönnum borgarinnar að fara yfir skipulagshugmyndir Kópavogsbúa í Vatnsendalandi. „Þetta er skipulag á svæði sem liggur alveg að landi Reykjavíkur og tengist Elliðavatni, sem er bæði í landi Kópavogs og Reykjavíkur og því sameign Kópavogsbúa og Reyk- víkinga. Þannig að við hljótum að skoða þau áform sem þarna eru uppi og átta okkur á hvernig þau varða hagsmuni Reykvíkinga." Borgarstjóri kvaðst ekki hafa kynnt sér skipulagið en teija ástæðu til að farið væri yfir það: „Ég hef beðið embættismenn borg- arinnar að fara yfir þetta skipulag sem Kópavogur er að kynna með tilliti til þess. Það eru líka ýmis mál sem þarf að skoða sérstaklega í þessu sambandi; ekki bara skipu- lagið og byggðin heldur líka um- ferð, fráveita og aðrir slíkir þættir og áhrifin á vatnið, Elliðaárnar og allt umhverfi. Þar koma inn sér- staklega fráveitumál," sagði Ingi- björg Sólrún. Um hvort hún teldi tilefni til sér- staks umhverfismats sagðist hún telja að hingað til hefði skipulag ekki þurft að gangast undir um- hverfismat. „En það má spyrja sig hvort það sé ekki ástæða til þess og þá ekki með tilliti til þess hvort menn megi byggja eða megi ekki byggja heldur hvaða áhrif byggð hefur á umhverfið og til hvaða mót- vægisaðgerða menn þurfi að grípa. Þetta á sérstaklega við um viðkvæm svæði í grennd við ár og vötn." Húsbréf Þrítugasti og fyrsti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. október 2000 5.000.000 kr. bréf Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 1.000.000 kr. bréf 92120152 92120263 92120210 92120403 92120212 92120515 92120224 92120541 92120697 92120853 92120872 92120905 92121037 92121068 92121069 92121154 100.000 kr. bréf 92150083 92150494 92150754 92150788 92150814 92150911 92150949 92150969 92151164 92151312 92151721 92151863 92151885 92151983 92152020 92152021 92152069 92152108 92152146 92152263 92152281 92152446 92152531 92152610 92152614 92152636 92152694 92152893 92152941 92153355 92153510 92153706 10.000 kr. bréf 92170089 92170162 92170171 92170211 92170506 92170543 92170591 92170857 92171076 92171127 92171262 92171555 92171557 92171840 92171906 92171935 92172121 92172181 92172196 92172216 92172360 92172377 92172748 92172789 92172799 92172853 92173165 92173175 92173846 92173902 92174513 92174528 92121156 92121364 92121382 92121433 92153714 92153759 92153874 92154164 92154258 92154482 92154541 92154841 92174670 92174790 92174805 92174991 92175183 92175219 92175277 92175387 92121575 92121809 92121843 92121866 92154848 92154899 92154911 92155024 92155126 92155150 92155210 92155283 92175486 92175560 92175565 92175993 92176035 92176122 92176237 92176270 92121917 92121959 92122030 92122061 92155386 92155390 92155508 92155580 92155701 92155704 92155824 92155827 92176663 92176681 92176738 92176946 92177045 92177298 92177342 92177374 92122122 92122240 92122379 92122550 92156182 92156225 92156347 92156375 92156499 92156869 92157360 92157663 92177901 92178001 92178060 92178123 92178505 92178610 92178866 92178945 92122827 92123086 92122829 92123114 92122836 92123166 92122856 92157670 92157967 92158225 92158813 92158818 92158945 92159021 92159054 92179237 92179285 92179350 92179521 92179551 92179817 92179915 92179970 92159122 92159157 92159412 92159572 92159646 92159731 92159776 92179991 92180310 92180343 92180392 92180483 92180494 92180514 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr. (1. útdráttur, 15/04 1993) Innlausnarverð 110.315,- 92153640 100.000 kr. (2. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverö 112.070,- 92155131 92156792 10.000 kr. Innlausnarverð 11.207,-92173737 (6. útdráttur, 15/07 1994) 10.000 kr. Innlausnarverö 12.155,- HBSEEBI (11. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverö 13.384,-92179653 (14. útdráttur, 15/07 1996) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.190,- 92170567 (15. útdráttur, 15/10 1996) 100.000 kr. Innlausnarverð 145.381,- 92155410 (16. útdráttur, 15/01 1997) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.701,- ¦BflRTrífm (18. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 15.304,- 92172699 92176537 ¦W'I'l'n'M'IHH 100.000 kr. 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.565.976,- 92120177 92121455 92122242 Innlausnarverð 156.598,- 92152857 92159521 Innlausnarvorð 15.660,- 92171185 92175524 100.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverð 158.984,- 92151892 92159614 Innlausnarverð 15.8S8,- 92178642 100.000 kr. 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 162.443,- 92153639 Innlausnarverð 16.244,- 92176255 100.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 166.015,- 10.000 kr. Innlausnarverð 16.601,- (23. útdráttur, 15/10 1998) 10.000 kr. Innlausnarverð 16.734,-92174571 92179658 100.000 kr. (24. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 170.640,- 92157208 10.000 kr. Innlausnarverð 17.064,- (25. útdráttur, 15/04 1999) 10.000 kr. Innlausnarverð 17.477,-92176536 100.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 180.577,- 92156433 Innlausnarverð 18.058,- 92177537 92179657 100.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 191.052,- 92150802 92156985 \ »itimniTa Innlausnarverð 19.105,-92172609 (29. útdráttur, 15/04 2000) 10.000 kr. Innlausnarverð 19.623,- 92172000 92174135 1.000.000 kr. 100.000 kr. Útdregln óinnleyst húsbréf bera hvorkl vextl né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvtrði þeirra i arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. (30. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 2.018.348,- 92121781 Innlausnarverð 201.835,- 92150191 92152985 92155603 92158335 92150385 92153642 92155927 92158604 92151306 92155261 92156658 92159024 92151696 92155270 92157142 92159086 92152369 92155375 92157583 92159323 Innlausnarverð 20.183,- 92171197 92173882 92176320 92178556 92171198 92175770 92177927 92173374 92176101 92178460 íbúðalánasjóður Borgartúni 21 105 Reykjavík | Sími 569 6900 Fax 569 6800 www.mbl.is iMMBiiiiir i [—aiiiTnri itiií i nr tií i r n wniriwMiM ——¦i í hw i 'iri ri n ir i i ir rnw r tii i ' i hí ¦¦«im itirwi—>m i r i awniiiiii ir—ihiwt wnrr -¦' n - rr r "i m r - - in ¥ r rii - r - ir 11 t "i -|-MwrniMin—nwr i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.