Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐ JUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ f LANDIÐ Sendi- herra Breta á Höfn Höfn - Sendiherra Breta á Islandi, James McCullock, sem brátt lætur af störfum, er nú á hringferð um ísland ásamt konu sinni Margaret, til að kveðja land og þjóð. Sendi- herrahjónin komu til Hornafjarðar íyrir skömmu og skoðuðu þar Jök- lasýninguna sem sett hefur verið upp í Sindrabæ. Á myndinn eru frá vinstri: Frú Margaret McCullock, James McCullock sendiherra, Guðrún Ingimundardóttir starfsmaður Jöklasýningar og Inga Jóna Hall- dórsdóttir aðstoðarmaður bæjar- stjóra Hornafjarðar. Að baki þeirra eru jöklatjald og fleiri munir. Morgunblaðið/Sigurður Hannesson Morgunblaðið/Hafþór D orgveiðikeppni Húsavík - Dorgveiðikeppni er einn hluti dagskrár mærudaga og fór hún fram á suðurgarðinum. Þátt- takendur voru margir og veitt voru verðlaun frá Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. Fyrstu verðlaun fyrir stærsta fískinn hlaut Ingibjörg Valdimarsdóttir og hlaut hún einnig önnur verð- laun fyrir flesta físka. Þriðju verðlaun fyrir næstflesta físka hlaut Ásþór Sigurgeirsson. Myndin sýnir þau Óla, Birgi og Þóru en þau tóku þátt í dorgveið- inni. Morgunblaðið/B FH Víðirhólskirkja Sami organ- istinn í 55 ár Mývatnssveit - Árleg sumarmessa hjá einum fámennasta söfnuði landsins, Víðirhólssöfnuði fór fram laugardaginn 5. ágúst að viðstöddu fjölmenni, eða eins og kirkjan frekast rúmaði. Sóknarpresturinn sr. Örnólfur J. Ólafsson á Skútu- stöðum predikaði, tók fjölmarga til altaris og skýrði eitt barn. Aðeins eru nú 6 sóknarbörn í Víðirhólssöfnuði, þar á meðal org- anistinn Kristín Axelsdóttir, sem rekur sumargistingu í Gríms- tungu. Kristín hefur verið organ- isti síðan 1945, hún lék við þessa athöfn eins og allar aðrar í 55 ár, á orgelið sem er jafngamalt kirkjunni og er enn hið ágætasta harmóníum. Hlín Torfadóttir org- elleikari á Dalvík lék forspil og eftirspil. Söngur var mikill og góð- ur enda fjölmargt þjálfað söngfólk í kirkjunni. Að athöfn lokinni var öllum viðstöddum boðið í kirkju- kaffi til Margrétar Pálu Ólafsdótt- ur meðhjálpara, sem á þarna sum- arhús á föðurleifð sinni. Kirkja var fyrst byggð á Víðir- hóli 1864 en áriðl880 varð Víðir- hóll prestssetur til 1907 eftir það tilheyrði sóknin Skinnastaða- prestakalli til 1966 er sóknin var lögð til Skútustaðaprestakalls. Verulegar lagfæringar Núverandi kirkja var byggðl926 og var Ingvar Jónsson frá Kópa- skeri yfirsmiður. Á sl. tveim sumr- um hafa verið framkvæmdar veru- legar lagfæringar á henni og sá Aðalsteinn Marinósson frá Sauðár- króki um þær. Ástand byggingar- innar er nú mjög gott. Kirkjan er látlaus en stílhreint steinsteipuhús með fallega bogadregnum glugg' um í stálumgjörðum. Sæti eru fyr- Fujifilm Ijósmyndapappír endist 334% lengur en sá næst besti* ~ FUJI FRAMKÖLLUN Ljósmyndavörur, Skipholti 31 • Úlfarsfell, Hagamel 67 • Barna og fjölskylduljósmyndir, Núpalind 1 • Ljósmyndastofa Grafarvogs • Framköllun Mosfellsbæjar • Framköllunarþjónustan, Borgarnesi U UM LAND ALLT Ljósmyndavörur, Akureyri • Myndsmiðjan, Egilsstöðum • Ljósey, Höfn • Filmverk, Selfossi • Fótó, Vestmannaeyjum • Geirseyrarbúðin, Patreksfirði • Myndastofan, Sauðárkróki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.