Morgunblaðið - 15.08.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 15.08.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 1 7 Morgunblaðið/BFH Altaristaflan í Víðirhólskirkju. I ir 60 manns. Altaristafla frá 1647 er í kirkjunni. Kirkjustæðið er einkar fallegt á hóli nokkru hærra en kirkjugarðurinn en í honum var áður torfkirkja sem ekki sér nú lengur fyrir. Byggð á Hólsfjöllum er nú svip- ur hjá sjón hjá því sem áður var Þegar kirkjan var byggð 1926 voru um 70 íbúar í Fjallahreppi, 9 heim- Morgunblaðið/B F H ili á 6 jörðum. Árið 1944 fór Fagri- dalur í eyði og Grundarhóll 1962, Víðirhóll 1965 og Hólssel 1991 Að- eins er nú heilsársbúseta á Nýhóli og Grímsstöðum. Fjárbúskapur lagðist að mestu af 1991 að tilhlutan Landgræðsl- unnar, en víða er mikill uppblástur á Hólsfjöllum, en bændur sinna landgræðslustörfum. Fyrir fáein- um árum var lagður nýr þjóðvegur frá Jökulsárbrú austur í Víðidal, við það færðist umferðin af hlaðinu á Grímsstöðum þar sem hún hafði verið frá þvi vegur var fyrst lagð- ur 1933 um fjöllin úr Öxarfirði. Brú var byggð á Jökulsá 1948 og fluttist þá umferðin meira til Mývatnssveitar, fram til þess tíma var lögferja á Jökulsá. Stuttur spölur er af hringvegin- um að Grímsstöðum eða um 3 km og er það ágætur vegur, þar er tjaldstæði og í Grímstungu er bændagisting. Laxness sagði ein- hverju sinni „Pósturinn gisti á Grímsstöðum á fjöllum, fagurt er þar um sumarkvöldin löng.“ Þetta hefur ekkert breyst. Nú er Bragi Benediktsson fjallapóstur, hann sækir póstinn í Mývatnssveit og dreifir honum á Hólsfjallabæi og austur í Víðidal. I V Aðalfundur Ako-Plastos hf. verður haldinn miðvlkudaginn 30. ágúst nk. klukkan 16 á kaffistofu félagsins að Tryggvabraut 18-20 á Akureyri, annarri hæð. Dagskrá aðalfundarins verður samkvæmt samþykktum félagsins. Þórsstíg 4 ■ 600 Akureyri Sími 460 6500 Fax 460 6501 www.akoplastos.is Akureyri 12. ágúst 2000. Stjórn AkoPlastos hf. qm AkoLPIastos Pjónustumiðstöð Klettagörðum 15 104 Reykjavik Sími 580 6500 Fax 580 6501 H

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.