Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 27 ERLENT Leynireikningamálið Kohl vændur um ósannindi Berlfn. Reuters. HELMUT Kohl vísaði um helgina á bug vitnisburði fyrrverandi aðstoð- armanns um að hann, kanzlarinn fyrrverandi, hefði haft vitneskju um leynilega bankareikninga Kristilega demókrataflokksins, CDU, í Sviss. í bréfi til sérskipaðrar rannsókn- arnefndar þýzka þingsins, sem hefur það hlutverk að rannsaka leynireikn- ingahneyksli CDU, heldur Uwe Liithje, fyrrverandi aðstoðarféhirðir flokksins, því fram að Kohl hafi haft fulla vitneskju um úttekt 1,5 milljóna franka innistæðu, andvirði 70 millj- óna króna, af leynilegum banka- reikningi í Sviss árið 1992. í vitnisburði sínum fyrir rann- sóknarnefndinni í liðnum mánuði bar Kohl að hann hefði ekki haft neina vitneskju um leynilega bankareikn- inga flokksins í erlendum bönkum. Talsmaður hans sagði á laugardag að Kohl stæði við fyrri vitnisburð, þar sem hann sagðist hafa frétt af bankahólfi í Sviss, en að hann vissi ekkert um erlenda bankareikninga. „Kohl segir núna að þetta hafi ekki verið satt, að ég hefði aðeins sagt honum frá því þegar bankahólfið var tæmt. Þar fer hann örugglega með ósannindi," hefur Reuters upp úr skriflegum vitnisburði Liithjes. Utsalan er hafin CALIDA RÖSCH SWITZERLAND PARÍSARbÚðÍn Austurstræti 3, stmi 551 4566, í hjarta borgarinnar. Snerftír Frá hinum glæsilegu hreinlætistækjum Ifö Cera bjóðast nú snertifríir skolhnappar sem eru töfrum Ifkastir. Maður fæn'r höndina yfir hnappinn og hann skolar sjálfkrafa niður. Ifö - sænsk gæðavara TCÍIGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is Húsbréf Þrítugasti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. október 2000 5.000.000 kr. bréf Aö þessu sínni voru eng'tn 5.000.000 kr. bréf ctregin út. 1.000.000 kr. bréf 92220019 92220209 92220066 92220334 92220076 92220366 92220134 92220401 92220180 92220427 92220576 92220615 92220891 92220996 92221024 92221055 92221173 92221183 92221325 92221391 100.000 kr. bréf 92250160 92250800 92250209 92250884 92250695 92250907 92250747 92250929 92250762 92250978 92250783 92251262 92251282 92251313 92251439 92251503 92251617 92251753 92251835 92251976 92252213 92252443 92252451 92252531 10.000 kr. bréf 92270542 92271347 92270588 92271489 92270643 92271847 92270697 92271848 92270927 92272017 92271158 92272052 92272292 92272366 92272498 92272727 92272797 92273391 92273628 92273711 92273899 92274039 92274098 92274519 92221542 92221577 92221606 92221754 92221780 92253380 92253650 92254208 92254331 92254858 92254957 92274633 92274699 92274725 92274729 92275078 92275087 92221881 92221976 92222006 92222139 92222210 92255104 92255131 92255348 92255640 92255817 92256185 92275246 92275317 92275384 92275689 92275871 92275977 92222276 92222661 92222755 92222814 92222853 92256471 92256596 92256969 92256991 92256993 92257200 92276254 92276262 92276478 92276502 92276508 92276529 92223038 92223267 92223066 92223277 92223068 92223074 92223191 92257316 92257587 92257726 92257753 92257933 92258066 92276658 92276781 92276851 92276927 92277040 92277425 92258342 92258893 92258390 92258910 92258747 92258769 92258849 92258850 92277476 92278088 92277548 92278091 92277757 92278120 92277796 92278287 92277868 92278348 92278026 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr (l.útdráttur, 15/071993) Innlausnarverð 110.312,- 922S4671 92257834 10.000 kr. 1 Innlausnarverð 11.031,-92274115 (4. útdrattur, 15/041994) | Innlausnarverð 117.486,- 92257174 : »('K'I'I<ira (5. útdráttur, 15/071994) Innlausnarverð 11.964,- 922778B2 (9. útdráttur, 15/07 1995) 1.000.000 kr. J Innlausnarverfi 1.284.779,-Innlausnarverð 12.848,- 92221548 10.000 kr. 92276604 (10. útdrattur, 15/10 1995) : Innlausnarverð 13.174,- 10.000 kr. 92276606 (11. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 133.754,-j Innlausnarverð 13.375,-92276601 92277768 100.000 kr. 92255076 10.000 kr. i »I'H'W'lTft (14. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.310,-92270753 92277885 (16. útdráttur, 15/04 1997) I Innlausnarverð 147.330,-92254809 I Innlausnarverð 14.733,-' 92276602 100.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/101997) Innlausnarverð 1.541.400,- 92220182 92220549 92222159 92223379 92220531 92220839 92223310 Innlausnarverð 154.140,- 92252550 Innlausnarverð 15.414,- 92274111 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverð 15.649,- 92273831 100.000 kr. (20. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 159.894,- 92253639 10.000 kr.l Innlausnarverð 15.989,- (21. úidráttur, 15/07 1998) 10.000 kr. Innlausnarverð 16.341,- (23. útdráttur, 15/01 1999) 10.000 kr. Innlausnarverð 16.796,- (24. útdráttur, 15/04 1999) 100.000 kr. Innlausnarverð 172.025,- 10.000 kr. Innlausnarverð 17.202,- 1.000.000 kr. 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 1.777.434,- 92220696 Innlausnarverð 177.743,- 92256667 10.000 kr. i Innlausnarverð 17.774,- (26. útdráttur, 15/101999) 10.000 kr. Innlausnarverð 18.321,- HBEEEEEI23 (27. útdráttur, 15/01 2000) j Innlausnarverð 18.805,-' 92274116 (28. útdráttúr, 15/04 2000) 1 1.000.000 kr. Innlausnarverð 1.931.545,- 100.000 kr. Innlausnarverð 193.154,- 5.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Útdregln ólnnleyst húsbréf bera hvorki vextl né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríoandi fyrir eigendur þeirra aö innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. (29. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 9.933.366,- 92210031 Innlausnarverð 198.667,- 92250395 92250464 92258531 92258916 Innlausnarverð 19.867,- 92270335 92272487 92273731 92276723 92270600 92272651 92274502 92277769 92272013 92272663 92274733 92277991 íbúðalánasjóður Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.