Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. AGUST 2000 33 LISTIR Að kunna klassíkina DJASS Jómfrúin TRÍÓ HAUKS GRÖNDALS Haukur Gröndal altósaxófón, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Matthías M. D. Hemstock trommur. Jómfrúin Lækjargötu. 12. ágúst 2000. HAUKUR Gröndal er einn hinna efnilegu djassleikara okk- ar sem útskrifast hafa frá djass- deild tónlistarskóla FÍH og haldið í framhaldsnám ytra. Flestir hafa farið til Bandaríkj- anna, en vegna þess hve nám þar er feykidýrt hafa ungir íslenskir djassleikarar leitað í síauknum mæli til Evrópu og hefur Hol- land oftast orðið fyrir valinu. Síðan hafa menn skroppið vetr- arlangt í einkatíma hjá einhverj- um djassmeistaranum. Haukur stundar nám í Kaupmannahöfn við Rhýþmíska konservatoríið og man ég ekki eftir öðrum íslend- ingi er það hefur gert. Auk þess leikur Haukur með djasshljóm- sveit sinni ytra og blæs í stór- sveit sem leikur fyrir dansi á Friðriksbergi. Haukur hélt tónleika með dönsku sveitinni sinni hérlendis fyrr í sumar en á laugardaginn var lék hann klassíkina með bassa og trommum á Jómfrúnni. Það er alltaf erfitt að leika án hljómahljóðfæris og síðast heyrði ég Hauk leika með þess- ari hljóðfæraskipan á Sóloni ís- landusi fyrir tveimur árum. Það hefur margt breyst í leik Hauks síðan þá, tónninn hefur batnað til muna, sér í lagi þegar hann blæs í hröðu tempói, og spuni hans er markvissari. Hann hóf tónleikana á My Melancholy Baby, yndislegum slagara frá 1912 sem sjaldan heyrist núorð- ið. Hann blés þetta lag líka á Sóloni 1998 og alltaf er maður jafn þakklátur þegar eínhver blæs þessi gömlu lög sem djass- meistarar klassíska tímabilsins höfðu tekið ástfóstri við. I þriðja lagi efnisskrárinnar tókst Hauki sérlega vel upp. How Deep Is the Ocean eftir Irving Berlin er meistaraleg ballaða og fellur vel að djassi. Þarna var tónn Hauks sérlega fallegur, svalur í anda vestur- strandameistaranna og burstar Matthíasar sungu undir. Allt var á rólegu nótunum þar til talið var í blús: Fortex eftir Hauk. Þá kom boppið til sögunn- ar og satt að segja vantaði dálít- ið upp á kraftinn í leik tríósins til að ná bopphitanum. Það er kannski ekki að undra því það er enginn barnaleikur að ná snerpu í tónlistina með þessari hljóð- færaskipan þó Sonny Rollins hafi átt í litlum erfiðleikum við að framkalla kraftbirtinginn við svipaðar aðstæður. Tveir klassískir Tadds Damer- ons ópusar voru á efnisskránni, Good Bait og Lady Bird, en þá samdi Tadd rúmlega tvítugur. Lady Bird var leikin með latn- eskum hryn og náði aldrei flugi, aftur á móti ríkti rollinskur húmor í Good Bait og tókst vel. Tveir ópusar eftir Rollins voru á efnisskránni. St. Thomas, sem varð heldur tilþrifalítilll í túlkun tríósins, og Sonnymoon For Two sem þeir léku vel. Þemalag tríós- ins var Nutty eftir Thelonius Monk og var skemmtilegt að heyra hvernig Matthías fangaði anda Monks í trommuleik sínum. Þetta voru áheyrilegir tónleik- ar og þó Haukur Gröndal eigi ef- laust eftir að þroskast enn frek- ar blés hann margt mjög vel. Bassaleikarinn ungi, Valdimar Kolbeinn, stóð sig með ágætum þó hann eigi langt í land með að ná að leika sveifluna óþvingað. Aftur á móti er Matthías sífellt að ná betri tökum á klassískum djassi á góðum degi. Vernharður Linnet Nýsending af haustvörum Buxur Peysur Peysusett Dragtir Gardeur-buxur fást í 3 skálmalengdum Qhtmu tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 5611680 Opið daglega kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. Húsbréf Þrítugasti og fímmtí útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. október 2000 1.000.000 kr. bréf 91110233 91110437 91110243 91110590 91110389 91110647 91110423 91110754 91110756 91111147 91111259 91111441 91111454 91111602 91111674 91111703 91111792 91111809 91111891 91112002 91112017 91112098 91112197 91112285 91112441 91112513 91112559 91112647 91112669 91112851 91112882 91113094 91113112 91113209 91113266 91113267 91113293 91113614 91113339 91113668 91113386 91113532 100.000 kr. bréf 91140131 91141406 91142372 91143511 91144740 91145739 91146634 91147815 91149094 91149906 91150732 91140287 91141416 91142405 91143616 91144980 91145750 91146673 91147944 91149112 91150139 91150938 91140304 91141538 91142533 91143663 91144989 91145756 91146864 91148198 91149151 91150199 91150963 91140604 91141673 91142534 91143718 91145017 91145782 91146885 91148274 91149166 91150247 91150996 91140788 91141839 91142595 91143722 91145101 91145832 91146914 91148369 91149271 91150252 91151025 91140954 91141851 91142626 91143955 91145222 91145874 91146915 91148447 91149397 91150340 91151026 91141134 91141965 91142670 91144079 91145230 91146209 91146941 91148452 91149486 91150445 91151143 91141157 91141970 91142680 91144233 91145319 91146241 91147236 91148543 91149516 91150555 91151264 91141165 91142242 91142900 91144286 91145396 91146306 91147334 91148601 91149627 91150578 91141241 91142253 91142962 91144305 91145487 91146358 91147499 91148647 91149628 91150610 91141371 91142265 91143101 91144512 91145675 91146593 91147726 91148882 91149660 91150634 91141381 91142320 91143303 91144526 91145698 91146597 91147788 91148943 91149780 91150640 10.000 kr. bréf 91170447 91170621 91171343 91171481 91171638 91171698 91171701 91172229 91172281 91172339 91172400 91172447 91172509 91172728 91172730 91172776 91172788 91172858 91172862 91173072 91173226 91173331 91173360 91173416 91173471 91173479 91173539 91173554 91173567 91173634 91173636 91173689 91173784 91173825 91173992 91174047 91174265 91174279 91174376 91174488 91174522 91174533 91174654 91174801 91174877 91174886 91174899 91174943 91174945 91174955 91174998 91175042 91175048 91175088 91175263 91175402 91175489 91175584 91175999 91176019 91176178 91176179 91176274 91176316 91176391 91176451 91176470 91176506 91176732 91176749 91176797 91176873 91176948 91176980 91177157 91177210 91177222 91177289 91177435 91177601 91177674 91178172 91178234 91178281 91178578 91178880 91178946 91178970 91179005 91179007 91179082 91179157 91179231 91179286 91179377 91179388 91179479 91179490 91179524 91179552 91179589 91179599 91179642 91179672 91179741 91179752 91179771 91179966 91180065 91180081 91180334 91180354 91180478 91180513 91180534 91180551 91180593 91180953 91180956 91181033 91181162 91181286 91181316 91181358 91181424 91181466 91181479 91181534 91181669 91181750 91181753 91181815 91181816 91181868 91181944 91181993 91182004 91182016 91182110 91182124 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. 10.000 kr. (2. útdráttur, 15/07 1992) Innlausnarverð 1.187.274,- 91113383 Innlausnarverð 11.873.- 91173733 100.000 kr. (3. útdráttur, 15/10 1992) Innlausnarverð 120.656,- 91149252 91150671 ^¦fiWTOTW ! Innlausnarverð 12.066,-' 91174427 91181091 91179602 91181653 ¦raífíTITíFfl (4. útdráttur, 15/01 1993) | Innlausnarverð 122.843,-Innlausnarverð 12.284,- 91140048 10.000 kr. 91170483 (8. útdráttur, 15/01 1994) I Innlausnarverð 13.411,-' 91171728 91177640 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/04 1994) I Innlausnarverð 13.620,-I 91174779 91176062 10.000 kr. (H.útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 14.156,- 10.000 kr. 91176061 (14. útdráttur, 15/07 1995) 1 Innlausnarverð 14.894,-' 91176056 91177509 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/10 1995) I Innlausnarverð 152.721,-I Innlausnarverð 15.272,- 100.000 kr. 91140202 10.000 kr. 91177641 (17. útdráttur, 15/04 1996) | Innlausnarverð 15.847,- 10.000 kr. 91171910 (18. útdráttur, 15/07 1996) I Innlausnarverð 16.191,-91170433 91181903 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1996) I Innlausnarverð 16.589,- 10.000 kr. 91171471 91174782 (20. útdráttur, 15/01 1997) I Innlausnarverð 167.747,-' 91141774 100.000 kr. (21. útdráttur, 15/04 1997) 1 Innlausnarverð 170.791,-' 91140113 100.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1997) 1 Innlausnarverð 1.746.249,-' 91111652 1 1.000.000 kr. FFimnir 100.000 kr. 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.786.847,- 10514 91111684 91112177 Innlausnarverð 178.685,- 91140977 Innlausnarverð 17.868,- 91173070 91175465 91174624 91182116 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 185.355,- 91144570 (26. útdráttur, 15/07 1998) 10.000 kr. Innlausnarverð 18.943,- (27. útdráttur, 15/10 1998) 10.000 kr. I Inntausnarverð 19.094,- (28. útdráttur, 15/01 1999) 10.000 kr. I Innlausnarverð 19.471,- 1.000.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 1999) Innlausnarverð 1.994.173,- 91111435 10.000 kr. 1 91173426 91175793 (30. útdráttur, 15/07 1999) 10.000 kr. I Innlausnarverð 20.605,-' 91171537 10.000 kr. (31. útdráttur, 15/10 1999) Innlausnarverð 21.238,- 91170087 91172838 91175598 91178664 91170470 91173747 91171615 91174182 91171745 91174407 91171900 91175137 91176097 91179831 91177507 91181934 91178287 91178605 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 217.999,- 91144681 91150695 Innlausnarverð 21.800,- 91170454 91175466 91180903 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (33. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 2.239.117,- 91111133 Innlausnarverð 223.912,- 91145022 Innlausnarverð 22.391,- 91171850 91173423 91176136 91180611 1.000.000 kr. 100.000 kr. (34. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 2.303.025,- 91110057 91112047 91112860 Innlausnarverð 230.302,- 91140315 91141471 91143250 91144560 91149086 91140351 91142417 91143271 91145238 91149104 91140423 91142502 91143514 91145817 91142676 91143576 91146807 91142733 91143762 91142757 91144449 91140587 91140858 91141255 91141337 91142984 91144451 91148658 91146923 91149038 91149414 91149418 91149519 91149679 91150251 10.000 kr. Innlausnarverö 23.030,- 91170569 91172194 91172420 91172845 91173024 91173097 91173362 91173818 91174473 91174682 91174982 91175802 91176576 91177152 91177655 91178349 91179853 91180562 91180689 91181045 91181657 91181658 91182079 Útdregin ólnnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né verðbætur frá innlausnardegl. Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Ibúðalánasjóður Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.