Morgunblaðið - 15.08.2000, Side 35

Morgunblaðið - 15.08.2000, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 35 Manuela hefur sjálf eytt ófáum ævi- dögum með öðrum þjóðum, þar af áratug á Islandi. Hún bar með sér ferskan andblæ nýrra strauma þeg- ar hún kom hingað fyrst og gerði það enn og aftur á tónleikunum í Skálholtskirkju um helgina. Leikin voru 12 verk eftir 11 tón- skáld víðs vegar að úr veröldinni. Manuela lýsti tónleikunum sem för um huga útlagatónskáldsins. Ferðin hófst á svanasöng Akiras Mimuras frá Kóreu, Garac, sem bjó löngum í Japan. Verkið er hugleiðing aldins tónskálds sem lítur yfir farinn veg og minnist þjóðlegra einkenna tón- listar heimalands síns. Frá Kóreu lá leiðin til Ameríku; Katherine Hoov- er setur sig í spor indíánahöfðingj- ans sem leiddi ættflokk sinn með flautunni Kokopeli til nýrra heim- kynna. Verkið einkennist af löngum tónum með stuttum forslögum, ým- ist hálftón eða heiltón fyrir ofan eða neðan tóninn sem eftir fylgir. For- slögunum fjölgar og úr verður fjöl- skrúðug laglína undir lokin, líkust fuglasöng. Verkið er afar áhrifaríkt - ekki síst vegna vísunarinnar til ör- laga indíánaþjóðflokksins sem Man- uela lýsti fyrir flutninginn. Næst var komið við í smiðju franska tón- skáldsins Charles Koeehlin sem lést í hárri elli um miðja öldina. Hann nam hjá Massenet og Fauré í París en gerðist síðan afkastamikið tón- skáld í Bandaríkjunum, ekki síst á sviði kvikmyndatónlistar. Lofsöng- ur heimspekings um stjörnubjarta nótt er einfalt verk; hrynjandin er næstum eins allan tímann og tón- málinu svipar til verka lærimeistara hans í París. Verkið er látlaust og hátíðlegt og lætur lítið yfir sér. I Sónatínu Sofiu Gubaidulina kvað við alveg nýjan tón. Efniviður verksins er langur, djúpur grunn- tónn sem brýtur smátt og smátt af sér öll bönd og stefnir í hæstu hæð- ir. I fyrstu er stigið hálftónskref upp fyrir grunntóninn en horfið jafn harðan aftur til upphafstóns. Þetta er endurtekið nokkrum sinnum en smátt og smátt verða skrefin stærri og fleiri tónar bætast við; þeir eru endurteknir hvað eftir annað og sambland þeirra verður stríðara og flóknara. Loks er sem grunntónn- inn brjóti af sér klafann og þýtur með brotnum þríhljómi á efsta tónsvið hljóðfærisins. Þar trónir hann á fimmund hljómsins og við þetta er sem honum aukist áræði: til skiptis við grunntóninn myndast margskonar fjölhljómar (Multi- phonics) og tungan tifar ört á stundum (Flatterzunge). í niðurlagi mýkist áferð tónanna; þeir eru leiknir bundnir (legato) og hrynj- andin jafnast út; tónsviðið þrengist niður á við og endar með hálftón- skrefi niður á grunntón, líkt og í upphafi. Bæði Jón Nordal og Leifur Þór- arinsson hafa samið stef fyrir leikrit Jökuls Jakobssonar, Sjóleiðina til Bagdad. Stefið hljómar í þriðja þætti og er kveðja Halldórs, tónlist; armannsins, sem heldur til hafs. í kynningu gerði Manuela orð Hall- dórs að sínum: „Sá sem er laus víð vonina úr sjópokanum sínum, hann einn fer frjáls um allan sjó.“ Stefin þein-a Jóns og Leifs eru sem svart og hvítt; einföld laglína Jóns er sett í sífellt nýtt hljómasamhengi en hjá Leifi er tónmálið frjálst og óbundið, líkt og nýtt og ókannað land. Á milli stefja úr Sjóleiðinni var leikið verk eftir AJan Hovhaness í tveimur þáttum, látlaust en ekki sérlega svipmikið. Næstu verk á efnisskránni voru helguð fuglum og náttúrunni sjálfri. Eftir Erland von Koch var leikin Dögun og stórskemmtilegur „Polki flotmeisunnar“, þá ljóðrænn og flúraður söngur Rosellunnar til maka síns í áströlskum skógi og loks svipsterkt og skerandi sólar- ljóð Áke Hermanson, Flauto del Sole. Síðastnefnda verkið var samið undir áhrifum sterkrar sólargeisl- unar á Islandi. Síðasti útlaginn á dagskrá tónleikanna var Ernö von Dohnányi. Hann var Ungverji að uppruna en bjó lengi í Berlín og New York, þar sem hann lést árið 1960. Dohnányi var frægur píanó- leikari en helgaði sig síðar alfarið kennslu og tónsmíðum. Passacaglia hans fyrir einleiksflautu er tilbrigði við stef; stefið er endurtekið í sífellu á lægsta tónsviði hljóðfærisins en hljómræn útfærsla þess er síbreyti- leg. Þetta verk kom á óvart fyrir sérlega skemmtilega hljómaúr- vinnslu. Tónleikunum lauk síðan með Cantilenu eftir Erland von Koch, ljúfu sönglagi fyrir flautuna. Svo sem sjá má var efnisskrá tón- leikanna afar fjölbreytt og stílbrigð- in óteljandi. Hlustandinn var leidd- ur úr einum menningarheim í annan með stuttum kynningum flautuleik- arans á milli. Manuela Wiesler stjórnaði ferðinni af mikilli yfirveg- un og fádæma öryggi. Hún er glæsi- legur flautuleikari, gædd óvenju skýrri hugsun og tónlistargáfu, sem gerir henni kleift að leiða áheyr- andann um ólíkar lendur tónlistar- innar án þess þó að honum finnist hann hafa farið um framandi slóðir. Leitin að heimkynnum útlagans endar í tónlistinni sjáliri; þar mæt- umst við öll á miðri leið. Gunnsteinn Ólafsson Góð innrömmun Til sölu er innrömmunarfyrirtæki sem hentar vel fyrir einn til tvo menn. Mikið að gera. Mjög góð staðsetning. Bestu tæki sem völ er á. Skemmtileg vinna, jafnvel fyrir hjón. Starf sem allir geta lært og unnið. Næg verkefni margar vikur fram í tímann. Skemmtilegt framtíðarfyrirtæki fyrir hvern sem er, að meðhöndla og innramma falleg listaverk og kynnast litríku fólki. Mikið úrval af fyrirtækjum á skrá. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAIM SUÐURVE R I SfMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Húsbréf Þrítugasti og annar útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 InnLausnardagur 15. október 2000 1.000.000 kr. bréf 91310263 91310310 91310677 91310767 91311374 91311483 91311695 91311908 91312059 91310281 91310574 91310697 91310955 91311418 91311593 91311720 91311920 91310288 91310588 91310708 91311194 91311431 91311610 91311799 91311972 500.000 kr. bréf 91320085 91320214 91320241 91320360 91320555 91320619 91320918 91320101 91320231 91320353 91320529 91320596 91320895 100.000 kr. bréf 91340230 91340502 91341093 91341880 91342049 91342362 91343166 91343547 91343715 91340285 91340765 91341612 91341887 91342056 91342456 91343246 91343607 91343760 91340368 91340831 91341636 91341892 91342116 91342619 91343281 91343642 91340426 91341005 91341690 91341956 91342235 91342770 91343308 91343684 91340496 91341074 91341805 91342048 91342285 91343119 91343389 91343710 10.000 kr. bréf 91370192 91370976 91371633 91372722 91373460 91374161 91374959 91375535 91376509 91378386 91370206 91371167 91371933 91372835 91373541 91374175 91375123 91375562 91376651 91378504 91370426 91371220 91372000 91372919 91373575 91374378 91375266 91375587 91377140 91378904 91370491 91371242 91372284 91373171 91373579 91374540 91375302 91375591 91377165 91378929 91370797 91371403 91372470 91373292 91373773 91374760 91375429 91375856 91377471 91379059 91370962 91371526 91372504 91373295 91373969 91374884 91375497 91375861 91377929 91379065 91370965 91371586 91372721 91373419 91374152 91374956 91375499 91376375 91377997 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverö 11.379,- (4. útdráttur, 15/10 1993) Innlausnarverð 11.746,- 91376753 91376747 10.000 kr. (6. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 12.119,- 91378789 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.341,- 91376755 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 12.596,- 91376754 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/01 1995) Innlausnarverð 128.076,- 91340650 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/10 1995) g1370577 Innlausnarverð 13.589,- 91371440 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. (22. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 16.493,- 91374485 91376070 91376750 (24. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.990,- 91370580 91371644 91376749 (25. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverö 17.325,- 91376071 (29. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 19.398,- 91376748 (30. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 1.992.383,- 91310738 91377389 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 13.797,- 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 14.101,- 91371478 91377390 10.000 kr. 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 (17. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverö 14.926,- 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 15.197,- 91371643 91370581 (31. útdráttur, 15/07 2000) 1.000.000 kr. 1 Innlausnarverö 2.049.248,- 91310465 100.000 kr. Innlausnarverð 204.925, 91340101 91341095 91342848 91340203 91341674 91343058 91340532 91341852 91343673 10.000 kr. Innlausnarverð 20.492,- 91372695 91375112 91370007 91371071 91370084 91371300 91373040 91376044 91370314 91371301 91373276 91376560 91370343 91371587 91373521 91378335 91370607 91371799 91374680 91378338 91370880 91372151 91374954 91371028 91372694 91374996 500.000 kr. (19. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 776.913,- 91320543 1.000.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.589.949,- 91310788 91312004 91311991 91312078 Innlausnarverð 15.899,- 91371479 91379038 100.000 kr. 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverð 161.418,- 91341085 Innlausnarverö 16.142,- 91370305 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. ✓ Ibúðalánasjóður Borgatúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 Fréttir á Netinu vg) mbl.is ^\LL.TAf= f/7T//W54ö /S/ÝTT HREYSTI Skeifunni 19 ÆFINGAR- ÚTIVIST- BÓMULL S. 568 1 71 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.