Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR Hækkanir í Banda- ríkjunum FTSE-vísitalan í Lundúnum hækkaði um 35,40 stig í 6419,9 eða um 0,55%, CAC-vísitalan í París hækkaði um 56,36 stig í 6609,36 eða um 0,86%. SSMI-vísitalan ÍZurich hækk- aði um 36,90 stig í 8273,1 eða um 0,45% en DAX-vísitalan í Frankfurt lækkaði um 18,37 stig í 7304,61 eða um 0,27%. Sömu sögu er að segja af hlutabréfamörkuöum á Norð- urlöndunum. Vísitalan í Kaupmanna- höfn hækkaði um 1,81%, í Helsinki um 2,29%, 2,10% í Ósló og 1,50% í Stokkhólmi. Dow Jones-vísitalan hækkaði um 148,34 stig eða um 1,35%. Þá hækkaði Nasdaq um 60,22 eöa um 1,59% og S&P 500 hækkaöi einnig eða um 1,34%. Nikkei hækkaði um 0,2 og Hang Seng I Hong Kong lækkaði um 1,3% en Straits Times hækkaði um 1,24%. FRETTIR VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó Júlí Agúst Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kllö) verð (kr.) FMSÁÍSAFIRÐI Annarafli 72 69 70 969 67.937 Hlýri 106 106 106 92 9.752 Karfi 45 45 45 300 13.500 Lúöa 420 100 371 64 23.740 Skarkoli 170 154 156 5.283 823.356 Steinbítur 100 96 97 676 65.498 Ufsi 41 20 40 6.780 272.895 Ýsa 185 96 139 17.483 2.434.683 Þorskur 150 94 116 4.305 500.672 Þykkvalúra 166 166 166 1.800 298.800 Samtals 119 37.752 4.510.831 FAXAMARKAÐURINN Karfi 47 47 47 200 9.400 Langlúra 62 62 62 104 6.448 Lýsa 30 30 30 247 7.410 Steinbítur 119 50 55 52 2.876 Sólkoli 132 132 132 86 11.352 Ufsi 30 10 27 528 14.082 Undirmáls-fiskur 85 65 74 211 15.536 Ýsa 151 79 91 1.917 175.348 Þorskur 197 104 161 4.293 690.830 Samtals 122 7.638 933.281 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afll 90 65 83 695 57.553 Lúöa 345 345 345 77 26.565 Steinbítur 107 90 99 808 79.653 Ýsa 186 104 139 2.837 394.428 Þorskur 146 101 119 2.834 336.481 Samtals 123 7.251 894.680 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbitur 107 107 107 967 103.469 Ufsi 10 10 10 107 1.070 Undirmáls-fiskur 70 70 70 53 3.710 Ýsa 156 147 150 2.567 385.563 Þorskur 111 103 106 12.436 1.316.848 Samtals 112 16.130 1.810.660 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Hlýri 121 121 121 82 9.922 Karfi 30 30 30 117 3.510 Keila 30 30 30 282 8.460 Skarkoli 150 139 140 800 111.968 Steinbítur 105 80 96 1.114 106.632 Sólkoli 140 140 140 146 20.440 Ufsi 35 21 34 327 11.151 Undirmáls-fiskur 76 70 74 573 42.511 Ýsa 202 70 158 3.177 503.110 Þorskur 184 88 126 34.597 4.368.909 Samtals 126 41.215 5.186.613 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 40 40 40 23 920 Steinb/hlýri 97 97 97 235 22.795 Steinbitur 91 91 91 266 24.206 Ufsi 25 25 25 133 3.325 Undirmáls-fiskur 87 87 87 974 84.738 Ýsa 131 98 126 332 41.875 Þorskur 117 117 117 2.358 275.886 Samtais 105 4.321 453.74B FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 86 86 86 19 1.634 Skarkoli 170 170 170 13 2.210 Steinbítur 116 116 116 308 35.728 Ufsi 10 10 10 65 650 Ýsa 148 108 119 187 22.197 Samtals 105 592 62.419 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 86 86 86 522 44.892 Skarkoli 170 170 170 348 59.160 Steinbttur 120 120 120 782 93.840 Ufsi 10 10 10 217 2.170 Ýsa 162 130 139 2.126 294.706 Þorskur 192 99 137 4.114 563.824 Samtals 131 8.109 1.058.592 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 86 86 86 1.800 154.800 Karfi 75 66 67 4.800 320.400 Skarkoli 156 156 156 1.800 280.800 Steinbltur 125 111 117 3.500 409.500 Undirmáls-fiskur 100 100 100 2.200 220.000 Ýsa 160 146 148 10.350 1.530.041 Þorskur 191 190 190 6.499 1.236.955 Samtals 134 30.949 4.152.495 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalðvöxtun síðasta úboös hjá Lðnasýslu ríkisins Br.fri Ávöxtun 1% síðasta útb. Ríklsvíxlar 17. mal '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5* mán. RVOO-1018 11-12 mán. RVOl-0418 Rfklsbréf mars 2000 RB03-1010/KO Sparlskfrteinl áskrlft 5ár Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. 10,64 11,05 10,05 5,90 % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA ii.e-i Ágúst Eistneski landssiminn í heimsókn hjá íslandssíma Vilja læra af nýliðum SEX fulltrúar eistneska landssím- ans, stjórnarmenn og framkvæmda- stjórar, voru hér á landi í síðustu viku í heimsókn hjá íslandssíma, auk tveggja fulltrúa Ericsson síma- fyrirtækisins í Svíþjóð. Andres Káárik, framkvæmdastjóri hjá eistneska landssímanum, sagði í samtali við Morgunblaðið að tilgangur heimsóknarinnar væri að afla upplýsinga um hvers eistneski landssíminn megi vænta af keppi- nautum sínum í náinni framtíð, sér- staklega frá nýjum sírnafyrirtækj- um, en um næstu áramót verður einkaréttur fyrirtækisins á síma- rétti í Eistlandi afnuminn. Hann sagði að stjórnendur eistneska landssímans hefður heyrt af góðu gengi íslandssíma sem nýliða á sí- mamarkaði, meðal annars frá sænska símafyrirtækinu Ericsson. „Við höfum sérstakan áhuga á að fá að vita hver undirstaðan að vel- gengni íslandssíma er. Reikna má með að sams konar fyrirtæki spretti upp í Eistlandi á næstunni og við viljum vera við því búin að taka á móti þeirri samkeppni. Samkeppnin í Eistlandi verður á þeim sviðum þar sem mestar líkur eru á að góðum hagnaði yerði náð, eins og verið hef- ur hér á íslandi." Morgunblaðið/Arnaldur Frá fundi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra eistneska landssúnans og fulltrúa frá Ericsson í Svíþjóð með íslandssíma. Andres Kiiiirik, fram- kvæmdastjóri hjá eistneska landssímanum, er lengst til vinstri á myndinni. Aðspurður um hvort fulltrúar eistneska landssímans hefðu notað tækifærið til að heimsækja fleiri símafyrirtæki hér á landi í heim- sókninni sagði Andres svo ekki vera. „Á þessu stigi þurfum við ekki á að halda upplýsingum sem til að mynda Landssíminn hér á landi getur gefið FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kllð) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 70 70 70 40 2.800 Karfi 46 46 46 57 2.622 Langa 110 110 110 174 19.140 Lúoa 415 80 389 411 159.891 Sandkoli 51 51 51 1.606 81.906 Skarkoli 146 146 146 439 64.094 Skötuselur 275 20 193 57 10.980 Steinbftur 120 80 93 1.279 118.678 Stórkjafta 10 10 10 7 70 Ufsi 44 30 44 1.405 61.427 Undirmáls-fiskur 87 87 87 1.228 106.836 Ýsa 220 70 162 1.569 254.366 Þorskur 202 190 201 1.315 264.249 Þykkvalúra 146 146 146 811 118.406 Samtals 122 10.398 1.265.466 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 174 174 174 129 22.446 Ufsi 14 14 14 173 2.422 Undirmáls-fiskur 135 135 135 207 27.945 Ýsa 167 129 159 2.219 352.155 Þorskur 147 100 111 10.143 1.121.410 Samtals 119 12.871 3-526.378 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Þorskur 113 113 113 444 50.172 Samtals 113 444 50.172 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Lúða 245 245 245 332 81.340 Skata 255 255 255 99 25.245 Skötuselur 300 300 300 225 67.500 Steinbítur 116 116 116 1.215 140.940 Undirmðls-fiskur 85 85 85 51 4.335 Ýsa 156 105 144 2.433 350.741 Samtais 154 4.3S5 670.101 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 33 33 33 300 9.900 Þorskur 193 93 184 1.656 304.008 Samtals 160 1.956 313.908 FISKMARKAÐURINN A SKAGASTRÓND Ufsi 10 10 10 345 3.450 Undirmáls-fiskur 80 80 80 504 40.320 Þorskur 147 82 119 957 113.500 Samtals 87 1.806 157.270 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Steinbltur 105 105 105 191 20.055 Ufsi 39 39 39 196 7.644 Ýsa 159 106 132 573 75.894 Samtals 108 960 103.593 HÖFN Blálanga 20 20 20 8 160 Karfi 64 50 62 18.978 1.180.242 Keila 35 35 35 29 1.015 Langa 105 105 105 574 60.270 Lúöa 320 140 267 146 38.921 Skarkoli 132 132 132 25 3.300 Skötuselur 345 265 314 193 60.575 Steinbftur 113 91 111 504 55.763 Ufsi 36 36 36 43 1.548 Ýsa 143 104 120 4.812 577.055 Þorskur 135 92 131 472 61.851 Þykkvalúra 143 143 143 320 45.760 Samtals 80 26.104 2.086.459 SKAGAMARKAÐURINN Langa 105 105 105 150 15.750 Stelnbítur 99 99 99 350 34.650 Sölkoli 132 132 132 200 26.400 Undirmáls-fiskur 106 106 106 9.106 965.236 Ýsa 146 104 112 487 54.301 Þorskur 192 130 172 1.184 204.133 Samtals 113 11.477 1.300.470 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbftur 96 96 96 2.560 245.760 Ufsi 40 40 40 36 1.440 Þorskur 155 120 124 2.646 327.839 Samtals 110 5.242 575.039 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 14.8.2000 Kvótategund Vlosklpta- vlðiklpta- Hatstakaup- -aegita sólu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglðsolu- SHasta magn(kg) vertlkr) tllboð (kr) tllboo(kr) ertlr(kg) eftir(kg) vert(kr) verð(kr) meoalv. (kr) Þorskur 96.542 104,74 104,49 0 172.897 105,61 105,98 Ýsa 22.706 78,92 78,50 0 28.923 78,90 79,21 Ufsi 22.908 37,25 37,50 38,99108.484 6.849 36,12 39,30 40,38 Karfi 21.420 40,98 40,95 0 81.569 41,47 42,42 Steinbítur 5.958 36,24 36,50 40.305 0 36,50 36,32 Grálúöa 5.909 105,00 105,00 105,97 11.830 2 103,84 105,97 100,00 Skarkoli 3.304 97,52 95,00 0 5.803 100,38 101,28 Þykkvaiúra 1.693 86,56 83,00 85,00 13.233 12.559 82,05 87,48 86,46 Langlúra 1.591 47,06 0 0 46,00 Sandkoli 6.085 24,00 0 0 24,01 Skrápflúra 74.363 24,00 0 0 24,03 Humar 460.00 846 0 460,00 450,00 Úthafsrækja 46.809 12,04 11,99 0 32.227 13.86 12,14 Ekkl voru tilboð 1 aðrar tegundlr okkur því við erum fyrst og fremst að afla okkur upplýsinga um nýliða á símamarkaðnum. Við vitum hvers má vænta frá stórum keppinautum, en við höfum heimsótt stóru síma- fyrirtækin bæði í Finnlandi og Sví- þjóð. Þess vegna einbeitum við okk- ur núna eingöngu að fslandssíma. ísland er fyrsta landið sem við heim- sækjum með það í huga að læra af velgengni nýliða," sagði Andres. Hagnaður eistneska landssímans á síðasta ári var 39,25 milljónir þýskra marka, sem jafngildir um 1.450 milljónum íslenskra króna, og heildartekjur fyrirtækisins voru 302 milljónir þýskra marka, um 11,2 milljarðar íslenskra króna. Hjá fyr-i. irtækinu starfa um 2.500 manns og sagði Andres að gert væri ráð fyrir töluverðri fækkun þeirra þegar samkeppnin skellur á. Hann sagði að hjá fyrirtækinu hafi starfað um 4.900 manns þegar mest var á árinu 1992. Ánægjulegt að fá svona heimsókn Eyþór Arnalds, framkvæmda- stjóri íslandssíma, sagði að það hefði verið sérstaklega gaman að fá fulltrúa eistneska landssímans í heimsókn því þjóðirnar tvær væru að mörgu leyti líkar. „Þá er sérstak- lega ánægjulegt að þeir sögðust vilja læra af því sem hefur verið að gerast hér á landi vegna þess að við séum komin töluvert á undan mörgum öðrum í tæknivæðingu á þessu sviði. Þeir sjá fyrir sér mikinn vöxt í fjarskiptum og horfa til íslands sem lands þar sem allar helstu nýjungar sé að fá," sagði Eyþór. Heimsókn fulltrúa eistneska landssímans er að sögn Eyþórs ekki fyrsta heimsóknin sem íslandssími fær frá erlendum símafyrirtækjum. í síðasta mánuði komu hingað full- trúar frá fjarskiptafyrirtækinu Imp- sat í Argentínu, sem er næststærsta fjarskiptafyrirtæki þar í landi. Ey- þór sagði að það fyrirtæki væri ein- göngu í gagnaflutningum en á næsta ári verði innleidd samkeppni á sviði talflutninga í Argentínu og sé ætlun' Impsat að fara inn á það svið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.