Morgunblaðið - 15.08.2000, Side 50

Morgunblaðið - 15.08.2000, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 VINNUAUG FJARNÁM BS nám í rekstrar- og viðskiptafræðum Samvinnuháskólinn á Bifröst er alhliða viðskipta- og stjórnunar- háskóli. Háskólinn leggur áherslu á hagnýta menntun í rekstri og viðskiptum, raunhæf verkefni, upplýsingatækni og náin tengsl við innlent og erlent atvinnulff. Samvinnuháskólinn auglýsir eftir umsóknum í 30 eininga fjarnám til BS gráðu í rekstrar- og viðskiptafræðum næsta háskólaár. Inntökuskilyrði eru tveggja ára rekstrarfræðanám eða annað 60 eininga viðskiptanám frá viðurkenndum háskóla hérlendis eða erlendis. www.fjarnam.ls Fjarnám frá Bifröst er 30 eininga tveggja ára hlutanám sem stunda má með vinnu. Öll kennsla fer fram á Netinu í formi fyrirlestra, verkefnavinnu og umræðna. Auk þess koma nemendur og kennarar saman 2-3 vinnuhelgar á hverri önn. Nemendur þurfa að hafa yfir að ráða venjulegri tölvu með hátölurum og a.m.k. 28.8 Kbps tengingu við Netið. Skólagjöld eru 101.000 kr. á önn og eru fæði og húsnæði á vinnuhelgum innifalin í skólagjöldum. ! Samvinnuháskólinn á Bifröst er leiðandi á sviði fjarnáms og útskrifar fyrstu rekstrarfræðingana með BS gráðu frá fjarnámsdeild um næstu áramót. 'I ■ .' 1 Umsóknir og meðferd þelrra Við inntöku nemenda er tekið mið af námsárangri, starfsreynslu, meðmælum j og viðtölum við umsækjendur. Háskólinn leitast við að veita jöfn tækifæri til náms, óháð kynferði, efnahag eða búsetu. Umsóknarfrestur fyrir haustið 2000 er til 20. ágúst. Nánari upplýsingar um umsóknir og meðferð þeirra eru á www.fjarnam.is eða í síma 435 0000. SAMVINNUHÁSKÓLINN Á B I F R ö S T www.blfrost.ls I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tæknimaður í Ijósadeild Þjóöleikhúsið óskar eftir að ráða til starfa að- stoðarmann í Ijósadeild. Tölvukunnátta æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi SFR við ríkis- sjóð. Nánari upplýsingar veitir Páll Ragnarsson Ijósa- meistari Þjóðleikhússins. Umsóknir berist framkvæmdastjóra Þjóðleik- hússins, Lindargötu 7, fyrir 1. september nk. Verkstæðismaður Maður vanur viðgerðum óskast til starfa strax. Upplýsingar í símum 565 3143, 565 3140 og 892 8151. r Klæðning ehf. Fossakot — einka- rekinn leikskóli í Grafarvogi Vegna fæðingarorlofs starfsmanna vantar metnaðarfulla leikskólakennara eða starfs- menn við einkarekinn leikskóla. Um er að ræða framtíðarstarf,100% stöðu. Góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann. Góður starfsandi og skemmtileg vinnuaðstaða í vel búnum leik- skóla. Einnig vantar starfsmann við ræstingar. Allar nánari upplýsingar veita Guðríður og Þor- steinn Svavar í síma 586 1838 kl. 9-18 daglega. Leikskólinn Fossakot, Fossaleyni 4, 112 Reykjavík. Sími 586 1838. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskasttil starfa á einkarekna sjúkraþjálfunar- stofu á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími kl. 13.00—17.00. Umsóknirsendast auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. ágúst merktar „Aðstoðarmaður—9989" Hafnarfjörður Leikskólakennarar óskast í Hafnarfirði í Hafnarfirði eru starfandi tólf leikskóiar. Fyrir- hugað er að opna tvær nýjar deildir við leik- skólann Norðurberg í október nk. og tvo nýja leikskóla í byrjun næsta árs. í leikskólunum er unnið faglegt og metnaðarfullt starf en mismunandi áherslur og leiðir eru í leikskóla- starfinu. Við viljum bæta fleiri leikskólakennur- um í hópinn. Auglýst er eftir leikskólakennurum í eftir- talda leikskóla, um er að ræða heilar stöð- ur og hlutastöður: Arnarberg/Hraunkot, sími 555 3493, ennfremur er staða aðstoðarleikskóla- stjóra laus til umsóknar. Hlíðarberg, sími 565 0556, ennfremur er staða aðstoðarleikskóla- stjóra laus til umsóknar. Hörðuvellir, sími 555 2489, aðstoðarleikskólastjóri óskast í afleys- ingu í eitt ár. Hlíðarendi, sími 555 1440. Kató, sími 555 0198. Vesturkot, sími 565 0220. Við hvetjum leikskólakennara til að koma og kynna sér hvað Hafnarfjörður hefur upp á að bjóða. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar er þjónustumið- stöð í þágu menntunar í bæjarfélaginu. Þar starfa sérhæfðir starfsmenn sem veita faglega ráðgjöf og þjónustu til leik- og grunnskóla. Vakin er athygli á því að fáist ekki leikskólakenn- ararverða ráðnir leiðbeinendur í stöðurnar. Upplýsingar um störfin í leikskólunum gefa leikskólastjórar viðkomandi leikskóla, ennfrem- ur leikskólaráðgjafi og leikskólafulltrúi í síma 585 5800. Skólafulltrúi. Fasteignasala ritari Umsvifamikil fasteignasala óskar eftir að ráða duglegan og áreiðanlegan ritara í fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða og geti hafið störf sem fyrst. Frábær vinnuaðstaða mið- svæðis í bænum. Áhugasamir skili inn umsóknum á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „F-9999" fyrir 17. ágúst nk. Blaðamaður Séð og heyrt Útbreiddasta tímarit landsins, Séð og heyrt, vill ráða blaðamann til starfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins, merktar „Blaðamaður — 9995" fyrir 20. ágúst nk. Einnig er hægt að sækja um starfið á netinu, sjá heimasíðu Fróða hf. (www.frodi.is) ^ FRÓDI BÖKA fc BLACAÚTCÁFA Ritstjórastarf í boði Stórt útgáfufyrirtæki óskar að ráða ritstjóra að nýju tímariti sem fyrirtækið hyggst hefja útgáfu á. Tímaritinu er ætlað að fjalla um áhugasvið ungra karlmanna. Umsóknir um starfið leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. ágúst nk. merktar „Ritstjóri — 9997".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.