Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 5 3 i Heimavistarstjóri óskast Staða heimavistarstjóra við heimavist Verk- menntaskóla Austurlands er laustil umsóknar. Leitar er eftir áhugasömum einstaklingi eða hjónum sem hafa reynslu af starfi með ungu fólki. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst! Allar nánari upplýsingar um launakjör og vinnutíma gefur skólameistari í síma 477 1620 eða477 1799. Skólameistari Langar þig að búa til # _ nammi? Góa-Linda sælgætisgerð leitar eftir starfs- fólki í framleiðsludeild fyrirtækisins. Um er að ræða full-störf og hluta-störf við framleiðslu á sælgæti. AUar nánari upplýsingar eru veittar á staðnum ^^^S^^^BPy Bæjarhrauni 24 • Hafnarfirði Blaðamaður óskast Fróði hf. óskar að ráða blaðamann til starfa. Aðalverkefni viðkomandi yrði við tímaritið Fiski- fréttir sem út kemur vikulega, en einnig er um að ræða störf fyrir önnurtímarit sem Fróði hf. gefur út. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. ágúst nk., merktar „Fiskifréttir — 9996". Einnig er unnt að sækja um starfið á netinu — sjá heimasíðu Fróða (www.frodi.is). á FRODI BÖKA u blaovútcAfa Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur óskar eftir áhugverðu starfi, t.d. við rannsóknir eða þróunarvinnu. Reynsla: Landmælingar, steinsteypa, tölvu- forritun, fyrirtækjarekstur og erlend hlutabréf. Eignaraðiíd að fyrirtæki kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 586 1925. GARÐABÆR Hvar ert þú? Hér erum við. Okkur í Garðabæ vantar til starfa við Garðaskóla: Grunnskólakennara f 50% starf. Um er að ræða íslenskukennslu í 8. bekk. Góðstundaskrá. Meiri vinna í boði ef óskað er. Á haustönn fá allir grunnskólakennarar Garðabæjar fartölvu til eigin afnota í skólastarfi. Kennarar fá einnig sérstaka greiðslu vegna umsjónarstarfa. Þá fá allir grunnskólakennarar 60.000 kr. eingreiðslu 1. sept. (miðað við 100% starf) samkvæmt sérstakri samþykkt bæjarráðs Garðabæjar frá 23. maí sl. Stuðningsfulltrúa í 75% starf. Árlega er varið miklu fjármagni til endurmenntunar og umbóta á faglaga sterku skólastarfi. Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson skólastjóri v.s 565 8666 / 565 7694 og Þröstur Guðmundsson aðstoðarskólastjóri v.s. 565 8666 / 896 4056. Umsóknum með upplýsingum um nám og fyrri störf á að senda Garðaskóla. Laun kennara eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands. Laun stuðningsfulltrúa eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar. Grunnskólafulltrúi Frseðslu- og menningarsvið Framtíðarstarf í boði Óskum eftir að ráða konu/mann til starfa. Starfiðfelst m.a. ífjölföldun geisladiska og myndbanda, klippingum og myndvinnslu í tölvum og allskonar sérhæfðri þjónustu við kvikmyndafyrirtæki og sjónvarpsstöðvar, ásamt afgreiðslu og reikningagerð. Reynsla erekki nauðsynleg, en áhugi og þjón- ustuvilji er áskilinn. Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um launakröfur, menntun og fyrri störf óskast. Myndbandavinnslan Hátúni 6b — 105 Rvk - sími 562 1026 -fax 562 2630 - video@itn.is ISFUGL KJúklingur er kjörin fieða ! Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í slátursal og kjötvinnslu. Til greina koma hálfs- og heilsdagsstörf. Upplýsingar gefur Helga í síma 566 6103. Aðstoðarleikskólastjóri deildarstjórar ¦ /Laus er staða aðstoðarteikskólastjóra í Grandaborg við Boðagranda. j Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 60 börn samtímis. \ Upplýsingar veitir Guðrún Maiia Harðardóttir, leikskólastjóri í síma 562-1855. Lausar stöður deildarstjóra: Seljakot við Rangársel. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvetja 56 börn samtímis. Upplýsingar veitir Sigriður K. Jónsdóttir, leikskólastjóri 1 síma 557-2350. Laufskálar við Laufrima. Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 84 börn samtimis. Nánari upplýsingar veitir Lilja Björk Ólafsdóttir, leikskólastjóri í síma 587-1140. Leikskóíakennaramenntun áskilin. I Umsðknareyðublöð má nálgast á ofangrcindum ; lcikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavfkur, og i vefsvæði, www. leikskolar.is. TrL Leikskóiar Reykjavíkur m Mosfellsbær Frædslu- og menningarsvið Varmárskóli Mosfellsbæ 1.-6. bekkur Grunnskólakennarar óskast í almenna kennslu á yngsta stigi. Um er að ræða tvær 66% stöður. Upplýsingar gefur Jóhanna Magnúsdóttir, útibússtjóri, í síma 586 8200. Laun grunnskólakennara eru skv. kjara- samningum Launanefndar Sambandsísl- enskra sveitarfélaga og KÍ/HÍK. Einnig er í gildi sérsamningur milli grunnskóla- kennara og Mosfellsbæjar. Mosfellsbær er tæplega 6.000 íbúa sveitarfélag. Mikil upp- bygging hefur átt sór stað í skólum bæjarins á síðustu árum og ríkjandi er jákvætt og metnaðarfullt viðhorf til skólamála. I bænum er rekið öflugt tómstunda- og íþróttastarf við góðar aðstæður. Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar veitir skól- unum faglega þjónustu og ráðgjöf jafnframt því sem hún aðstoðar við nýbreytni- og þróunarstarf og stendur fyrir sí- menntun fyrir kennara. P E R L A N Starfsfólk óskast Veitingahúsið Perlua vantarstarfsfólktil af- greiðslustarfa í kaffiteríu. Getum einnig bætt við okkurframreiðslunemum. Upplýsingar í síma 562 0200 milli kl 9 og 17. Hafið samband við Freyju eða Stefán. Starfsmaður í íþróttahús Starfsmaður óskast til almennra starfa s.s bað- vörslu í búningsklefum karla í íþróttahúsi Breiðabliks, Smáranum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Ásta og Kristján í síma 564 1919 og á staðnum milli kl. 10 og 12 virka daga. Trésmíðaverkstæði Óskum eftir starfsmanni á trésmíða- verkstæði, góð vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum. Eldhúsval, Sóltúni 20, sími 561 4770. Bílstjórar Trailer og vörubílstjórar óskast strax til afleys- inga. Upplýsingar í símum 899 2303 (Sveinn) og 565 3140. Klæðning ehf. Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum til starfa. Góð starfsaðstaða og næg vinna framundan. Upplýsingar gefur Svavar í síma 892 7791. Rafagn ehf., Súðarvogi 48, 104 Reykjavík. Heimasíða: www.rafmagn.is Atvinna Okkur vantar starfskrafta til vinnu nú þegar í veitingahúsi okkar. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar gefur Vilborg í símum 451 1150 og451 1144. ÆUAMW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.