Morgunblaðið - 15.08.2000, Page 51

Morgunblaðið - 15.08.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ Heimavistarstjóri óskast Staða heimavistarstjóra við heimavist Verk- menntaskóla Austurlands er laus til umsóknar. Leitar er eftir áhugasömum einstaklingi eða hjónum sem hafa reynslu af starfi með ungu fólki. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem ailra fyrst! Allar nánari upplýsingar um launakjör og vinnutíma gefur skólameistari í síma 477 1620 eða 477 1799. Skólameistari Góa-Linda sælgætisgerð leitar eftir starfs- fólki í framleiðsludeild fyrirtækisins. Um er að ræða full-störf og hluta-störf við framleiðslu á sælgæti. Allar nánari upplýsingar eru veittar á staðnum Bæjarhrauni 24 • Hafnarfiröi Blaðamaður óskast Fróði hf. óskar að ráða blaðamann til starfa. Aðalverkefni viðkomandi yrði við tímaritið Fiski- fréttir sem út kemur vikulega, en einnig er um að ræða störf fyrir önnurtímarit sem Fróði hf. gefur út. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. ágúst nk., merktar „Fiskifréttir — 9996". Einnig er unnt að sækja um starfið á netinu — sjá heimasíðu Fróða (www.frodi.is). FROÐI böka o blaomítcAfa Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur óskar eftir áhugverðu starfi, t.d. við rannsóknir eða þróunarvinnu. Reynsla: Landmælingar, steinsteypa, tölvu- forritun, fyrirtækjarekstur og erlend hlutabréf. Eignaraðild að fyrirtæki kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 586 1925. GARÐABÆR Hvar ert þú? Hér erum við. Okkur I Garðabæ vantar til starfa við Garðaskóla: Grunnskólakennara í 50% starf. Um er að ræða íslenskukennslu í 8. bekk. Góð stundaskrá. Meiri vinna í boði ef óskað er. Á haustönn fá allir grunnskólakennarar Garðabæjar fartölvu til eigin afnota í skólastarfi. Kennarar fá einnig sérstaka greiðslu vegna umsjónarstarfa. Þá fá allir grunnskólakennarar 60.000 kr. eingreiðslu 1. sept. (miðað við 100% starf) samkvæmt sérstakri samþykkt bæjarráðs Garðabæjar frá 23. maí sl. Stuðningsfulltrúa í 75% starf. Árlega er varið miklu fjármagni til endurmenntunar og umbóta á faglaga sterku skólastarfx. Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson skólastjóri v.s 565 8666 / 565 7694 og Þröstur Guðmundsson aðstoðarskólastjóri v.s. 565 8666 / 896 4056. Umsóknum með upplýsingum um nám og fyrri störf á að senda Garðaskóla. Laun kennara eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands. Laun stuðningsfúlltrúa eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar. Grunnskólafulltrúi Framtíðarstarf í boði Óskum eftir að ráða konu/mann til starfa. Starfið felst m.a. í fjölföldun geisladiska og myndbanda, klippingum og myndvinnslu í tölvum og allskonar sérhæfðri þjónustu við kvikmyndafyrirtæki og sjónvarpsstöðvar, ásamt afgreiðslu og reikningagerð. Reynsla er ekki nauðsynleg, en áhugi og þjón- ustuvilji er áskilinn. Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um launakröfur, menntun og fyrri störf óskast. Myndbandavinnslan Hátúni 6b — 105 Rvk - sími 562 1026 -fax 562 2630 - video@itn.is ÍSFUGL Kjúklingur er kjörin fveda ! Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í slátursal og kjötvinnslu. Til greina koma hálfs- og heilsdagsstörf. Upplýsingar gefur Helga í síma 566 6103. k. 1 AðstoðarLeikskóla-Stjóri deildarstjórar 1 Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í Grandaborg við Boðagranda. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 60 börn samtímis. Upplýsingar veitir Guðrún María Harðardóttir, leikskólastjóri i síma 562-1855. Lausar stöður deildarstjóra: * Seljakot við Rangársel. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 56 börn samtímis. Upplýsinqar veitir Sigríður K. Jónsdóttir, leikskólastíóri í síma 557-2350. ' Laufskálar við Laufrima. Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 84 börn samtímis. Nánari upplýsingar veitir Lilja Björk Ólafsdóttir, Leikskólastí'óri i sima 587-1140. Leikskólakennaramenntun áskilin. ; Umsöknareyðublöð má nálgast á ofangreindum teikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, og á vefsvæði, www. leikskolar.is. JfLel Leíkskólar Reykjavikur ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 Mosfellsbær Frædslu- og menningarsvid Varmárskóli Mosfellsbæ 1.-6. bekkur Grunnskólakennarar óskast í almenna kennslu á yngsta stigi. Um er að ræða tvær 66% stöður. Upplýsingar gefur Jóhanna Magnúsdóttir, útibússtjóri, í síma 586 8200. Laun grunnskólakennara eru skv. kjara- samningum Launanefndar Sambandsísl- enskra sveitarfélaga og KÍ/HÍK. Einnig er í gildi sérsamningur milli grunnskóla- kennara og Mosfellsbæjar. Mosfellsbær er tæplega 6.000 íbúa sveitarfélag. Mikil upp- bygging hefur átt sér stað í skólum bæjarins á síðustu árum og ríkjandi er jákvætt og metnaðarfullt viðhorf til skólamála. I bænum er rekið öflugt tómstunda- og íþróttastarf við góðar aðstæður. Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar veitir skól- unum faglega þjónustu og ráðgjöf jafnframt því sem hún aðstoðar við nýbreytni- og þróunarstarf og stendur fyrir sí- menntun fyrir kennara. P E R L A N Starfsfólk óskast Veitingahúsið Perlua vantar starfsfólk til af- greiðslustarfa í kaffiteríu. Getum einnig bætt við okkur framreiðslunemum. Upplýsingar í síma 562 0200 milli kl 9 og 17. Hafið samband við Freyju eða Stefán. Starfsmaður í íþróttahús Starfsmaður óskast til almennra starfa s.s bað- vörslu í búningsklefum karla í íþróttahúsi Breiðabliks, Smáranum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Ásta og Kristján í síma 564 1919 og á staðnum milli kl. 10 og 12 virka daga. Trésmíðaverkstæði • Óskum eftir starfsmanni á trésmíða- verkstæði, góð vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum. Eldhúsval, Sóltúni 20, sími 561 4770. Bílstjórar Trailer og vörubílstjórar óskast strax til afleys- inga. Upplýsingar í símum 899 2303 (Sveinn) og 565 3140. Klæðning ehf. Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum til starfa. Góð starfsaðstaða og næg vinna framundan. Upplýsingar gefur Svavar í síma 892 7791. Rafagn ehf., Súðarvogi 48, 104 Reykjavík. Heimasíða: www.rafmagn.is Atvinna Okkur vantar starfskrafta til vinnu nú þegar í veitingahúsi okkar. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar gefur Vilborg í símum 451 1150 og 451 1144.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.