Morgunblaðið - 15.08.2000, Side 56

Morgunblaðið - 15.08.2000, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Vinningaskrá 15. útdráttur 10. ágúst 2000 íbúðavinningur Kr. 2.000.000_Kr. 4.000,000 (tvöfaldur) 2 4 0 0 1 rerðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 4092 43267 46464 56 103 Terðavinningur Kr, 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 5229 16425 38653 49503 52979 70563 13276 33208 47818 50604 58698 76999 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 854 13308 22624 28443 37924 52925 58862 72060 1413 13426 22977 28803 38795 53764 59106 72200 2745 13456 23182 29006 40621 53999 59185 72486 4235 13774 23479 30495 41008 54314 59713 73597 4388 15417 24851 31918 41152 55076 62620 73970 5649 15590 25018 32027 43618 55103 64233 75639 6004 15851 25580 32661 43984 55141 65999 76938 6155 15853 26499 33389 45019 55189 66224 77596 8205 16394 27414 34514 48380 55951 69169 78252 9149 16589 27604 34946 48635 56442 69499 9781 19782 27678 37629 49132 57094 69855 12519 19967 28212 37678 50822 57222 70423 12537 22315 28279 37903 51980 58115 71342 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 441 7314 18012 25896 38870 51242 61503 70789 814 8037 18109 26083 39121 51366 61523 71036 1046 8490 18113 26659 39197 51435 61567 71248 1396 8731 18437 27526 39843 51733 61766 71853 1560 8741 18585 27580 40169 52334 62016 72084 1805 8829 18810 28011 40559 52753 62064 72679 2237 9243 19050 28159 40680 53062 62359 72692 2361 9698 19093 28277 40782 53355 62587 72849 2463 10252 19582 28378 40980 53413 62592 73093 2526 10299 19621 28779 42399 53679 62926 73613 2644 10468 19856 29112 42459 53706 63297 73888 2881 10817 20244 29913 42668 54026 63326 74261 2932 10940 20541 30041 42775 54447 63537 74295 3079 11088 20693 30243 42982 55649 64085 74533 3141 11090 21077 31384 43404 55991 64352 74859 3485 11144 21132 32359 43759 57020 64436 75086 3589 11357 21172 33197 44061 57223 64451 76029 4348 11815 21729 33472 44113 57531 64973 76774 4532 12302 21903 33635 44264 57908 65282 77107 4703 12506 21920 33649 44958 58297 65468 77126 4859 12746 22801 33878 45380 58422 66186 77165 5288 13118 23040 34231 45585 58667 66198 77240 5393 13632 24303 34425 46144 58834 66431 79305 5546 13644 24403 34813 46244 59021 66912 79775 6158 14140 24698 35724 46984 59648 66990 7981 1 6577 14141 24996 35727 47351 59962 68149 79973 6641 14391 25298 36036 48221 60190 68470 6655 15540 25322 37231 48525 60212 68710 6748 15718 25345 37347 48615 60537 69380 6791 16064 25564 38185 48912 60613 69610 6957 17471 25755 38735 50588 61395 69728 7124 17800 25864 38765 51002 61449 69828 Næstu útdrættir fara fram 17. ágúst, 24. ágúst & 31. ágúst 2000. Heimasíða á Interneti: www.das.is Vegna mistaka birtist vinningaskrá aftur. UMRÆÐAN Vegna greinar Péturs Péturssonar prófessors PÉTUR Pétursson prófessor og rektor Skálholtsskóla ritar grein í Morgunblaðinu 20. júlí sl. þar sem hann annars vegar leitast við að svara spurningunni hvað er þjóðkirkja íslendinga og hins vegar skamm- ar hann fjölmiðlafólk fyrir að hafa skemmt kristnihátíðina á Þing- völlum. Jafnframt býðst hann til að bæta úr fáfræði þess í kristni og kirkjudeild- um á íslandi með end- urmenntunarnám- skeiði. Ekki er ætlun mín að ræða þann málflutning. Það var undirfyrirsögn greinar- innar sem vakti áhuga minn. Þaðan eru tekin upp eftirfarandi orð: „Það er staðreynd að íslenska þjóðin leit- ar til kirkju sinnar, bæði sem heild og sem einstaklingar - á hátíðum, á gleðistundum og eins þegar sorg og áföll steðja að.“ Það er rétt, fólk sem alla jafnan sækir ekki kirkju lætur samt gifta sig í kirkju, lætur presta skíra og ferma bömin sín og jarða sína nán- ustu. Er þetta „að leita til kirkju sinn- ar“? Má vera - en það er mín skoð- un að það séu langt frá því allir sem geri það af fúsum og frjálsum vilja. Eg tel að margir noti þessa þjón- ustu kirkjunnar einfaldlega vegna þess að þeir vita ekki að annað er í boði. Mjög margir halda að þessir hátíðlegu atburðir í lífi einstaklings, hvort sem þeir tengjast sorg eða gleði, megi ekki vera á annan hátt. Fingur tannbursti H ll3 SAL | N D; Heildsöludreifing, s. 897 6567 Kirkjan er búin að ein- oka persónulegar at- hafnir fólks á þann hátt að flestum dettur ekkert annað í hug og telja jafnvel að það varði við lög að bijóta þessar hefðir. Undantekningar eru þó á þessu. Alltaf hef- ur tíðkast láta gefa sig saman borgaralega. Ekki eru öll börn skírð en nafngift foreldra látin nægja og ekki eru heldur öll börn fermd. Siðmennt, félag um borgaralegar athafnir, hefur um árabil staðið fyrir borg- aralegri fermingarathöfn að undan- gengnu vönduðu námskeiði í sið- fræði og lífsleikni. Mikil fjölgun hefur orðið á þátttöku þrátt fyrir andstöðu kirkjunnar manna sem hafa ekki linnt látum í að reyna að sannfæra fólk um að kirkjan ein eigi rétt á því að búa til athöfn sem markar tímamót milli bernsku og fullorðinsára einstaklings. Siðmennt hefur einnig kynnt hugmyndir um hátíðlegan fjöl- skyldufund um borgaralega nafn- gift og borgaralega giftingu. Nafn- gift og gifting eru í flestum tilfellum lokaðar athafnir þar sem aðeins fjölskylda og nánustu vinir eru viðstaddir. Öðru máli gegnir um minningarathafnir. Þær eru til- kynntar í fjölmiðlum og því oft fjöl- mennar. Kirkjan hefur nánast al- gjörlega einokað þessar athafnir - bæði það sem kallað er „kistulagn- ing“ og síðan útförina sjálfa. Og henni tekst það svo rækilega að jafnvel fólki sem líður illa í þessum athöfnum vegna þess að því finnst þær yfirborðskenndar og í andstöðu við lífsskoðanir hins látna og sínar eigin, dettur ekki í hug að sé hægt að gera þetta öðru vísi. Fólk heldur að það verði að vera prestur sem stjómar athöfninni og að hún verði að vera í þeim farvegi sem kirkjan hefur búið til. Útfararstofur skipu- leggja borgaralegar útfarir ef þess er óskað og einnig hefur Siðmennt gefið út kynningarbækling um borgaralegar útfarir. Þær fara þó flestar, ef ekki allar, fram í kirkju - ekki síst vegna þess að ekki er völ á öðru húsnæði án endurgjalds. Ekk- ert borgaralegt hús er til, til slíkra athafna, eins og kirkjan er. Sam- komuhús landsins, þ.á m. ráðhús Reykjavíkur, eru vissulega til boða - en fyrir háa leigu. Kirkjan Eg tel að margir noti þessa þjónustu kirkj- unnar einfaldlega vegna þess, segir Jórunn Sörensen, að þeir vita ekki að annað er í boði. Um verkefni kirkjunnar er einn- ig mjög lítil umræða. Um kirkjuna og þjóna hennar er nokkur. Mest um svokölluð hneykslismál, bruðl kirkjunnar og ágreiningsefni innan hennar. En minna er talað um verkefni kirkjunnar og þau tekin til gagnrýninnar endurskoðunar. Og lítið er um að varpað sé fram spurningum hvort kirkjan eigi ein að hafa þessi verkefni á sinni könnu. I grein sinni segir Pétur einnig: „Þegar einstaklingar eiga við harm að búa þá ber þjónum kirkjunnar skilyrðislaust að bregðast við eins og þeir væru staðgenglar Krists." Það er ekki vandalaust að nálgast einstaklinga sem bera harm í brjósti og þjónum kirkjunnar ferst það misjafnlega. Ein af þeim mis- tökum sem þar verða er að nálgast einstaklingana eins og þeir séu allir eins - og allir trúaðir. Hvernig líð- ur þeim einstaklingi sem er trúlaus þegar prestur kemur" og segir við hann að „vegir guðs séu órannsak- anlegir“ og hann „skuli biðja“? Það eru sjálfsögð réttindi í lýð- ræðisríki þar sem opinberlega ríkir trúfrelsi að til séu opinberir aðilar sem sinna einstaklingum sem eiga um sárt að binda án þess að blanda inn í það trú. Slíkir aðilar geta einnig sinnt því hlutverki sem presturinn hefur nú að leita sátta með hjónum sem vilja skilja. Einn- ig þarf almenningur að hafa aðgang að húsi, sem er ekki trúarmusteri, þar sem hægt er að halda borgara- legar athafnir. Þannig að þegar Pétur Péturs- son prófessor fullyrðir að „íslenska þjóðin leitar til kirkju sinnar“ er það einfaldlega ekki rétt. Of mörg- um, sem gjaman vildu hafa þessar athafnir öðru vísi, finnst þeir neyddir til þess vegna þess að leita til kirkjunnar því þeir vita ekki að til em aðrir valkostir. Höfundur er kennari. Jórunn Sörensen Fagleg rábgjöf AWMT Fullkomin tölvuteiknun | ll ■ ll Fyrsta flokks hönnunarvinna hátúni6A(ihisn. Fönix)SÍMI: 5524420 afsláttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.