Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.08.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 65 I DAG BRIDS llmsjóii Guðmundur Páll Arnarson HVAÐ fór úrskeiðis? Þessi spurning leitar oft á brids- spilara þegar þeir skrá stór- ar tölur í dálk mótherjanna. Oft er svarið auðfundið, en stundum er eins og ekkert sé aðflnnsluvert við þær ákvarðanir sem teknar eru við borðið þótt útkoman sé hræðileg. Hér er gott dæmi frá síðustu landsliðsæfingu: Vestur gefur; NS á hættu. Norður * D109762 v G7643 * D * 2 Vestur 4.Á83 *KD10952 ♦42 *KG Austur ♦ KG rÁS ♦ G8 +D1087643 Suður +54 v- ♦ÁK1097653 +Á95 Á öðru borðinu voru Þor- lákur Jónsson og Matthías Þorvaldsson í AV gegn Ás- mundi Pálssyni og Sigurbirni Haraldssyni: Vostyr Norður Austur Suður Þorlákur Ásmundur Matthías Sigurbj. lhjarta 2spaðar 2grönd* 5 tigiíir Pass Pass Ðobl Tveggja granda sögn Matthíasar er yfirfærsla í lauf, en annars eru sagnir eðlilegar. Útspilið var lauf- kóngur, svo Sigurbjöm gat trompað eitt lauf í borði og fór því aðeins einn niður: 200 ÍAV. Á hinu borðinu voru Sverr- ir Armannsson og Aðalsteinn Jörgensen í NS gegn Helga Jóhannssyni og Guðmundi Sv. Hermannssyni: Vestur Norður Austur Suður Helgi Sverrir Guðm. Aðalst lhjarta Pass 2 lauf 4 tíglar Pass Pass Dobl Aliirpass Allt eðilegar sagnir og sama útspil, svo Aðalsteinn fékk tíu slagi og 710 íyrir spilið. 14 IMPar til landsliðs- sveitarinnar. Og nú er það spurningin: Gerði einhver eitthvað af sér? Ekki er að sjá að nein ein ákvörðun ráði úrslitum, en eftir á að hyggja var Ás- mundur Pálsson óánægður með stökk sitt í í tvo spaða. En hvað er athugavert við þá sögn með þokkalegan sejdit og tvö einspil? Sögnin er jú hindrun. Svai- Ásmundar er lærdómsríkt: „Með gosann fimmta í láglit hefði það verið í lagi, en þama er Ijóst að illa vinnst úr þjartalitnum, svo innákoman er tilgangslaus. Og svo eru hættumar óhag- stæðar.“ I stuttu máli: Með fáa punkta og tvflita hönd er nokkurt vit í því að hindra ef maður getur átt von á því að makker þétti hliðarlitinn. En hér á það ekld við. Afleiðing- in af tveggja spaða sögn Ás- mundar var sú að Sigurbjörn sagði fimm tígla til vinnings, enda átti hann tvílit i spaðan- um og 8-9 slaga hönd. Sverr- ir passaði á hinu borðinu yfir einu hjarta, og þegar AV höfðu lýst yfir geimstyrk, ákvað Aðalsteinn að láta fjóra tígla duga. Arnað heilla HA ÁRA afmæli. í dag, I \/ þriðjudaginn 15. ágúst, verður sjötugur Þor- lákur Br. Guðjónsson, Blá- hömrum 2, Reykjavík. Eig- inkona hans er Ragnheiður Sturludóttir. Þau eru að heiman í dag en taka á móti gestum laugardaginn 19. ágúst kl. 15 í Hlégarði í Mos- fellsbæ. A A ÁRA afmæli. í gær, UU mánudaginn 14. ágúst, varð sextug Ásthild- ur Sigurðardóttir hár- greiðslumeistari, Austur- strönd 12, Selljarnarnesi. I tilefni afmælisins tekur hún á móti gestum föstudaginn 8. september í Rafveitu- heimilinu í Elliðaárdal milli kl. 17-21. A A ÁRA afmæli. í dag, OU þriðjudaginn 15. ágúst, verður sextugur Eysteinn Hafberg, verk- fræðingur, Kelduhvammi 12a, Hafnarfirði. í tilefni af afmælinu taka Eysteinn og eiginkona hans, Elín Ó. Haf- berg, á móti gestum á heim- ili sínu laugardaginn 19. ágúst kl. 17-20. Og þST;ið auki ertu svo tapsár. SKAK llmsjón llelgi Áss Grélarsson Svartur á leik. STAÐAN kom upp í A- flokki skákhátíðarinnar í Pardubice, Tékklandi. Rússneski alþjóðlegi meistarinn Denis Yevseev (2516) stýrði svörtu mönn- unum gegn tékkneska kollega sínum Jósef Pribyl (2376). 25...Rxh3! 26.Be3 26. Bxh3 var ekki skárra fyrir hvítan þar sem eftir 26...Rf4 er útför hans á næsta leiti. 26...Rxf2+ 27. Kg2 Rxg4 28.Dd2 Hd8! 29.Del Rf4+ 30.Kf3 Hd3!! 31.Bxd3 Rh2+ 32.Kf2 Rxd3+ 33.Kg2 Rxel + 34.Hxel Rg4 35.Bgl f5 og hvítur gafst upp saddur líf- daga. Hlutavelta Morgunblaðið/Júlíus Sigui^ónsson Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu kr. 5.430 til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Daní- el Hallgrímsson, Ehsa Hallgrímsdóttir, Telma Rut Sig- urðardóttir og Halldór Stefánsson. UOÐABROT KORMAKR ÖGMUNDARSON Um 930-970 Brim gnýr, brattir hamrar blálands Haka standa, alt gjalfr eyja þjalfa út liðr í stað, víðis; mér kveð ek heldr of Hildi hrannbliks, en þér, miklu svefnfátt; sörva Geffnar sakna munk, er ek vakna. STJORNUSPA eftir Frances Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Fólk virðir þig fyrir gáfur þínar ogsækir tU þín ráð og leiðbeiningar. Gott skap þitt lífgar upp á tilveruna. Hrútur (21. mars -19. apríl) Bíddu með að byrja á nýjum verkefnum. Þú átt enn margt ógert á skrifborðinu og það er þér fyrir bestu að klára þá hluti fyrst. Naut (20. apríl - 20. maí) Fljótfærni er viðsjárverð, sér- staklega þegar svara á við- kvæmum spurningum. Gefðu þér góðan tíma tii þess að velta málunum fyrir þér. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) A A Þú þarft að sannfæra yfir- menn þína um ágæti hug- mynda þinna, áður en þú get- ur þróað þær frekar. Kvíddu engu, þú hefur allt með þér í málinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að reyna að halda einhvers konar tilfinninga- legu jafnvægi og mátt hvorki láta meðbyr né mótlæti slá þig útaf laginu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það má alltaf reikna með því að fólk dragi eitthvað undan, þegar það lýsir málum, og þá þarf að vega mál og meta vandiega til að gera upp hug sinn. Meyja ** (23. ágúst - 22. sept.) <B£L Þú verður að standast allar freistingar um að segja frá leyndarmáli, jafnvel þótt það kynni að ýta undir stöðu þína. Trúmennska gengur fyrfr öllu. (23. sept. - 22. okt.) Ef þú leggur þig allan fram, er ekki vafi á því að störf þín verða metin á réttum stöðum. Slepptu öllum leikarasakap, hann skemmir bara fyrir þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það kann ekki góðri lukku að stýra, að útiloka suma vinnu- félagana en hampa öðrum meira en góðu hófui gegnir. Sanngirni er lykilorðið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ítSi Þú þarft nauðsynlega að finna einhvern sem getur þjálpað þér til að hrinda áhugamálum þínum í framkvæmd. Þú getur svo einn þegai- hjólin snúast. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) Láttu aðra ekki komast upp með það að misnota góð- mennsku þína. Þú verður bara að vera kaldur og sterk- ur og segjast þurfa að sinna eigin málum. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Það er ekkert gagn í því að sitja uppi með höfuðið fiiUt af hugmyndum, ef engin kemst á rekspöl. Einbeittu þér að færri málum og sinntu þeim. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Hvort sem þér líkar betur eða verr, verður leitað tU þín um forystu fyrir vandasömu verk- efni. Galdurinn er að finna réttu samstarfsmennina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni Barnamyndatökur á kr. 5.000.- Æ Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og ;*t|jL hve margar myndir þú færð, innifalið ein w-' ’ipF stækkun 30x40 cm í ramma. Aðrar stækkarnir -* B með 60% afslætti. Ljosmyndastolan Mynd sími: S65 4207. LJósniyndastofa Kópavogs síml: 554 3020. FORMICA UTANHU8S KLÆBNINGAR ARVIK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 HARÐPLAST LITIR 0G MUNSTUR í HUNDRAÐA TALI ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Haustvörurnar komnar Verðdæmi: Jakkar frá kr. 4.900 Piis frá kr. 2.900 Buxur frá kr. 1.690 Bolir frá kr. 1.500 Stuttbuxur og bermudabuxur frá kr. 1.900 Pils - Kjólar | Alltaf sama góða verðið! \____Q ^—h Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is Að sprauta sig eða ekki — það er spurningin Þegar hafa yfir 6oo manns á íslandi greinst með lifrarbólgu C. Langflestir fengu sjúkdóminn vegna fíkniefna sem sprautað var í æð. Á komandi árum munu margir verða fyrir varanlegu heilsutjóni vegna sjúkdómsins og þjóðfélagið mun bera umtalsverðan kostnað. • Lifrarbólga C er bráður og viðvarandi sjúkdómur • Sjúkdómurinn er venjulega einkennalaus þar til skorpulifur myndast • 15-20% af þeim sem eru með viðvarandi sýkingu fá skorpulifur innan 20-30 ára frá smiti. • 1-5% af þeim sem eru með viðvarandi sýkingu fá lifrarfrumu krabbamein • Áhættan á lifrarfrumukrabbameini hjá þeim sem eru með skorpulifur er 1-4% á ári hverju Eina raunhæfa leiðin til að draga úr útbreiðslu sjúkdómsins er að stemma stigu við fíknefnaneyslu í landinu með öllum tiltækum ráðum. Landlæknisembættið I .athygli.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.