Morgunblaðið - 15.08.2000, Side 75

Morgunblaðið - 15.08.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 75 VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning y Skúrir é * é é Slydda y Slydduél Snjókoma Él •J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindorm synir vind- ___ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður é é er 5 metrar á sekúndu. é Poka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan- og norðaustanátt, 8-13 m/s norðantil síðdegis en annars hægari. Skúrir fram að hádegi á Norðurlandi en fer að rigna norðaustantil síðdegis. Víðast léttskýjað en hætt við síðdegisskúrum sunnantil. Hiti á bilinu 9 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskll Samskil Yfirlit: Um 500 km suðvestur af landinu er lægð sem hreyfist suðaustur. Skammt norðaustur af Skotlandi er heldur vaxandi lægð sem hreyfist norður en síðar til vesturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 I gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 13 skýjað Amsterdam 24 skýjað Bolungarvík 12 skýjað Lúxemborg 27 léttskýjað Akureyri 16 hálfskýjað Hamborg 28 léttskýjað Egilsstaðir 17 Frankfurt 29 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 13 skýjað Vin 28 hálfskýjað JanMayen 8 súld Algarve 29 heiðskírt Nuuk 2 sandbylur Malaga 28 heiðskírt Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 11 þoka Barcelona 28 heiðskirt Bergen 15 rigning Mallorca 29 heiðskirt Ósló 18 alskýjað Róm 29 skýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar 29 heiðskirt Stokkhólmur 22 Winnipeg 20 léttskýjað Helsinki 21 léttskýiað Montreal 20 léttskýjað Dublin 18 rigning Halifax 18 alskýjað Glasgow 19 mistur New York 19 alskýjað London 22 rigning Chicago 19 þokumóða Paris 26 hálfskýjaö Orlando 25 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. Yfirlit 15. ágúst Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 0.40 0,4 6.39 3,4 12.44 0,4 18.58 3,7 5.19 13.32 21.42 1.29 ÍSAFJÖRÐUR 2.41 0,3 8.26 1,9 14.40 0,3 20.47 2,2 5.10 13.37 22.01 1.33 SIGLUFJÖRÐUR 4.55 0,2 11.14 1,2 16.59 0,3 23.15 1,3 4.53 13.20 21.45 1.16 DJÚPIVOGUR 3.45 1,9 9.53 0,4 16.13 2,1 22.23 0,4 4.45 13.02 21.15 0.57 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands 25m/s rok >Si\ 20m/s hvassviðri -----^ 15 mls ailhvass V\ 10mls kaldi \ 5m/s go/a Krossgáta LÁRÉTT: 1 vaska, 4 glymur, 7 mannsnafn, 8 óskýr, 9 miskunn, 11 stingur, 13 lasburða, 14 hagnaður, 15 fæðingu, 17 fatnað, 20 op, 22 aur, 23 að baki, 24 dreg í efa, 25 snjóa. LÓÐRÉTT; 1 gera hreint, 2 skips, 3 lengdareining, 4 dreyri, 5 hundar í spilum, 6 setjum í gang, 10 svipað, 12 nefnd, 13 bið, 15 þnígar niður, 16 málglöð, 18 stallurinn, 19 ljúLa, 20 glenni upp munninn, 21 naut. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 andspænis, 8 fúlar, 9 lýsir, 10 púa, 11 regla, 13 rögum, 15 storm, 18 ansar, 21 arf, 22 tólið, 23 rætin, 24 afdankaða. Lóðrótt: 2 nálæg, 3 syrpa, 4 ætlai-, 5 ilsig, 6 æfar, 7 þröm, 12 lár, 14 örn, 15 sótt, 16 oflof, 17 maðka, 18 afrek, 19 sætið, 20 rönd. í dag er þriðjudagur 15. ágúst, 228. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn: „Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Sigurður VE og út fóru Torill Knutsen, Þerney RE, Hanseduo, Lómur, Baidvin Þor- steinsson og Mánafoss. I dag koma Arnarfell, Thor Lone og Mælifell og út fara ísnes og Vigri RE. Hafnarfjarðarhöfn: I gær kom Hanseduo. í dag koma Oyra og Ols- han og út fer Arion. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Skrifstofa Sjálfsbjar- gar á höfuðborgarsvæð- inu verður lokuð vegna sumarfria frá 24. júlí til 14. ágúst. Sæheimar. Selaskoð- unar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823 unnur- kr@isholf.is. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistofan opin, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13.30 göngutúr, kl. 13.30-16.30 spilað, teflt o.fl., kl. 15 kaffi. Saumastofan opin frá kl. 9-16.30._ Aflagrandi 40. Sheena verður til að- stoðar í vinnustofu fyrir hádegi á morgun, mið- vikudag. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffí, kl. 11.15 há- degisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Féiagsstarf aldraðra, (Mark. 2,5.) Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 11.30 matur, kl. 13. handa- vinna og föndur, kl. 15. kaffi. Fólagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Göngu- hópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Fótaaðgerðir mánudaga og fimmtudaga. Sími 565-6622. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Höfum opnað aftur eftir sumar- frí. Hefðbundin dagskrá í gangi ef nógu margir mæta. Púttað í dag á velhnum við Hrafnistu kl. 14-16. Fólag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeginu. Farin verður ferð í Veiðivötn 29. ágúst. Skráning stendur yfir. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunnar. Opið á mánudögum og mið- vikudögum kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Uppl. á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 8-16. Félag kennara á eftir- launum. Sumarferð kennara á eftirlaunum verður farin þriðjudag- inn 22. ágúst nk. Farar- stjóri og leiðsögumaður verður Tómas Einars- son. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 8. Farið verður um Dali að Reykhólum. Staðurinn þar skoðaður. Þaðan farið að Eiríks- stöðum í Haukadal. Nýr sögualdarbær þar skoð- aður. Sögustaðir eru margir á þessari leið og náttúrufegurð mikil. Þátttakendur hafi með sér nesti til dagsins. Sameiginlegur kvöld- verður innifalinn í þátt- tökugjaldi í veitingasal Munaðarness. Þátttök- ugjald er kr. 3.000 á mann. Þeir sem ætla í ferðina verða að til- kynna það í síðasta lagi fóstudaginn 18. ágúst til skrifstofu Kennarasam- bands íslands, Kenn- arahúsinu við Lauf- ásveg. Nýtt símanúmer þar er 595-1111. Gerðuberg, félags- starf. í dag er opnað afi loknu sumarleyfi. Kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar. Kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa op- in, leiðbeinandi á staðn- um frá kl. 10-17. Kl. 14 boecia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 12 matur, kl. 12.15 verslun- arferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Edda byrjar 3. ágúst í opinni vinnu- stofu með perlusaum, kortagerð og taumálun. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónus- ferð, kl. 15. kaffi. f*-" Norðurbrún 1. Fóta- aðgerðastofan er lokuð vegna sumarleyfa frá 24. júlí til 4. september. Vesturgata 7. KI. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, ki. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13- 16.30 frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Handavinnustofan opin án leiðbeinanda fram i- miðjan ágúst. Grillveisla verður 17. ágúst. Húsið opnað kl. 17. Örn Árna- son skemmtir, danssýn- ing frá Dansskóla Pét- urs og Köru. Sigurbjörg við flygilinn og stjórnar fjöldasöng. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Skráning og upplýsingar í síma 562- 7077. Gestir vinsamlega athugið: Þjónustumið- stöðin verður lokuð frá kl. 13 fimmtudaginn 17. ágúst vegna grillveisl- unnar sem hefst kl. 17. Vitatorg. kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, al- menn, kl. 10-11 leikfimi, kl. 11.45 matur, kl. 14- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á miðvikud. kl. 20, svar- að er í síma 552-6644 á fundartíma. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið^ 93 milljóna- mæringar ffram að þessu og 420 milljónir I vinninga www.hhi.is & I HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.