Alþýðublaðið - 18.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 18. okt. 1934. XV, ÁRGANGUR. 301. TÖLUBL. eTOBPAJIDli ^ÝBOfLOCIOtlRN ÞA&BUkB OQ VIKUBLAÐ Aukíð oryggi á sjónum 0rð&Bleikar enska síidarútvegsins i Frumvarp um loftskeytastoðvar i flutningaskipum borið fram á Alþingi. AÐ tilhlutun Félags íslenzkra loftskeytamanna og sjó- mannafé 1 aganna í ReykjaVík og Hafnarfirði ber meiiihluti sjávar- útvegisnefindar efri deildar, Sigur- jón Á. Ölafeson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur, og Ingvar Pálmason, fram fmmvarp um loftskeyt a st ö ð var á flutin- ingaskipum. f frumvarpinu segir m. a.: Hvert felenzkt vöruflutniniga- skip, sem notað er tii vöruflutn- inga milli ianda eða með strönd- um fram, sem er 500 smálestir brúttö eða stærra, skal hafa loft- skieytastöð og að minsta kosti einn loftskeytamann, ier öðlast hiefir starfsskirteini frá landssím- anum. Langdræigi stöðvanna skal und. ir '.e.i .u ecu n íkllyrðum íkki vira miinna en 300 sjómílur, miðiað við kristalviðtæki án magnara. f greinargerð fyrir frumvarp- inu siegir: Eftir gildandi lögum og reglu- gerðum eru loftekeytastöðvar fyrirskipaðar á öllum farpega- skipum, stórum og stmáum, -og vörUflutniugaskipum 1600 smál. brúttó og stærri, Samkvæmt þessu BarnataeimUisbraninn Litlu stúlkunni, sem mieiiddist eriU öll í|slienzk skip, sem útbúin eru til fólksflutninga, útbúin með loftsikeytatækjum. Hins vegar eru nú í|slenzk flutningaskip, siem ekki hafa enn loftsikeytastöðvar og eru ekki skyidug til pess lögum samkvæmt. Nauðsyn loftskeytastöðVa á akipum, er sigla milli landa, er ótvíræð, hvort heldur er séð frá öryggi mannsiífa eða fljótvirlkari tilkyniningum frá farmsendieindum eða eigendum skipanna. Loft- skeytastöðvar á skipum eru svo nauðsynleg björgunartæki, að !ög- gjöfiin verður að tryggja pað, að enjgim skip séu án peirra. Silðin verðnr seld til ábnrðar á 1 shiilino máiið. YARMOUTH í miorguin. (FB.) Sildarútgerðin á við miikla örð- ujgleika að stríða vegna pess, að örðugleikamir hafa að undan- förnu verið afarmiklir að koma framleiðslnnni í penánga. S. I. laugardag var síldin seld hér á 1 shilling málið til áburðar. Hefír siíkt ekki komið fyrir hér áður á undanförnum 33 árum. Eimn af s í 1 darút vegsm önnuin um lét svo um mæilt, að petta væri vensta árið, siem komið hefðéi, að pví er síldarútgerðina snerti. Viðiskiftavinir okkar í Rússlandf oig Þýzkalandi hafa dregið að sér höindina með síldarkaup, en til piassara pjóða för helmiugur síldarframleiðslunnar á Bretiandi. Síldarnotkunin í Bretlandi hefiir einnig miinikað. (Uniited Press.) JarOarfðr Alexander s kon- ungs f er f ram í dag f Belgrad Ótti við nj morðtllrseði. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN í miorgun, UM alla Evrópu óttast menn að afleiðingar konungs- morðsins i Marzeille geti orðið ið hinar alvarlegustu og fara viðsjár með Júgóslöfum og Ungverjum vaxandi. Jarðarför Alexandieils konungs fer fram' í Beigrad í dag. Vibstaddir verða Le Brun fior- iirnni, mun stjórn Júgóslavíu senda út yfirlýsingu, par sem gerð verð- ur grein fýrir pieim sönnunum, sem stjórnin hefir um pað, hverpir ig morð Alexanders konungs var undirbúið og hverjir stóðu bak við miorðingjana. Meðal stjórnmálamianna í Ev- rópu rikir ótti um pað, hvaða rás viðburðirnir nú taki. STAMPEN. á höfði, er hún henti sér út um glugga BarnaheimiKisins, er pað ‘branin í gær, líður nú betur. Var hún flutt í sjúkrahús Hvítahands- iins. 24 börn voru, á heimilihu, og voru pau á aldrinum 30 vikna til 15 ára. Heimilinu var fengið húsnæði í : „Franska spftalanUm“, en vonajndi 1 er pað að öns til bráðabiirgða. Ekki er en:n vitað með vissu hvemiig éldurimn kom upp:' í hús- inu. En fl-estar líkur munu benida til piess, að kviknað hafi út frá rafm-agni. j sieti Frakklands, konungar allna Baikanríkjanna og fjöldi kon- ungboriinna manna, úr öllum lönd um Evrópu. Borgin er full af iögr|eglu- og her-möninum-, sem alls staðar -eru á v-erði. Almient óttast menn, að ný til- ræði ver-ði framiiin, pví að við jarð-arförina verða margir, sieim miorðíiingj-ar konungsins og peir, siem stöðu á bak við pá menin, ósk-a d-auða. Þegar, að jarðarförinni. afetað- siem hafi rétt til láns úr sjóðm- Ungverji skotinn af landa- mæraverði í Júgoslavíu! LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Ungverskur borgari var skotinn I gæirkveldi á landamærum Júgó- slavíju. Það voru landamæraverð- irnir, sem skuíu hann af pví, að hamn fór af tilviljun yfit landa- mæriin. ■ : ; ! [£[ \ Þetta er alnnent talið vottur um pá æsingu, sem nú sé í Júgóslavíu vpgna .koinungsmorðsins, og ótt- ast menn alvariiegar afl-eiðingar af pessu. ALÞINGI: VerkamannabAstaðlr I gær urðu miklar umræðirr í neðri deild um verkamiannabú- staði. Rílkisstjómin befir einis o-g kunnugt. er, borið fram frumv-arp um, að byggingarsjóður verði að eins eimn fyrir alt landið, oig að í hverjum kaupstað eða kauptúni verði að eins eitt byggingarféiag, um. . - Ihaldið befir hamast igegn pessu frumvarpi, eins og það hefir alt af harist gegn pessu menningar- og hagismun-amóli verkalýðsins. Umræður um máli-ð stóðu í gær í tæpar 3 klst. og töluðu af h-álfu AÍþýðUfliokksins: Héðinn, Sig:. Ein- ars-son, Stefán Jóhamn -og Emil Jónssoin. Atkvæðagreiðslu um frumvarp- ið var frestað. Stúdent frá Júgoslavíu tekinn fastur í Hollandi. BERLIN í morgun. (FÚ.) Lögregian í LimbU|iig í Hollandi hefir handtekið júgóslavneskan stúdent, ;sem grunaður -er um pátttöku í miorð'i-nu í Mariseililes. H-ann fíerðaðist á vegabréfi manns, sem h-afði farist í biifrieiðarsiysi í Frakklandi fyrir tveiiriUr árum. Jafnaðarmenn vinna 782 n$ sæti ínorsknbælarstjörnarKosningnnnm Allir aðrir flokkar hafa sfórtapað. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. OSLQ í imorgun. TKVÆÐI hafa nú verið 'tatiln í 411 hæj-ar- og sveitar- félögum af 747. Kjördæmiin, sem ótalið er í, eru fámenn sveitaú- félög Viestanfjalls og í N-orður- Noregi. f öllum bæjum -og iðnað- arhémðum er búið að telja. Albiðuflokknrlnn hefir fengið 782 ntja falltrúa. Alpýðufliokkurinn er pað, sem af er upptalningunni búimn að fá 3948 bæjar- og sveitarstjómar- fulltrúa eða 782 fieiri en í síðu-stu bæjaTstjómarkosningum á s-ömu stöðum. Borgaraflokkarnir hafa tapað 682 sætum. Borgariaflokkamir eru búnir að fá samtals 5451 fulitrúa, eða 682 f-ærri en síðast. Lioudanzaiar ir tapa p iðja pa tí sinna sæ a. Kommúnistar hafa fengið 202 fulltrúa eða 80 f-ærri en síðast. Borgaraflokkarnir með timbur- menn. Borgaraflokkamir eru sérstak- lega beygðir yfir pví, að AlpýðUr fl-okkurinn skyldi fá hreinan medrihluta í Osló, eða 43 fulltrúa á móti 41 borgaral-egum. I dómum sinum um kosning- arnar, sem em fullir af beizkju, kenina borgaralegu blööin hv-ert öðru um ósigurinn. Fýlnfðr fasistanna. -Séiistakliega láta pau óánægju sína í ljósi yfir faz-istum Quisl- ings, s'em alls staðar- par, sem pieir höfðu lista í kjöri-, hafa fælt fjölda mannis frá borgamlegu flokkuniun, einkum hægrimanna- flokknum. Atkvæðatala fazista- flokksins er í samanburði við fylgi annara flokka svo hverfandl að ólíklegt er, að flokkurinn eigi sér viðreisnarvon. Alpýðuflokkurinn befir pað, sern af er upptalningunni, fengið 70 púsund atkvæðum meira en við síðustu bæjarstjórnarkosning- ar. Honum hefir pan-nig tekist að halda peirrj stórkostlegu fylg- isaukningu, sem hann fékk við stórpingskosningarnar í fyrra- haust. Þegar litið er á útkomu borg- araflokkanna er sigur Alpýðu- flokksins nú enn pá glæsilegri en við stórpingskosningamar i fyrra. Formaður Alpýðuflokksins, Osc- ar Torp, sem verður forseti nýju hæjarstjórnarinnar í Oslo, segir að úrslit kosninganna beri að skoða sem sigur fyrir áætlun pá, s-em Alpýðuflokkurinn hefir gert til þess að yfirviinna kreppuáa og krefet samvinnu milli ríkis og hæjarfélaga, til pess að skapá atvinnu fyrir pá, sem atvitnwulaus ir em. íhaldsstjórnifl vill ekki segja af sér, Það er ekki t-alið líiklegt, að stjórnin segi af sér vegná ko-snf* ingaúrslitanna. Bo rgarafíokkarnir em yfirleitt sammála um, að hindra pað, að Alpýðuflokkurinn taki stjómar* völdin í síinar bendur. ARBEIDERPRESSE. Danðadómnnnm rignir á Spáni. Seglr ^amora af sér? MADRID í ínorguin. (FB.) ULLYRT er, að taisverð hætt-a sé á, að Lerr-oux-stjóm- in klofni. Mun það standa að einhverju leyti í sambandi við pað, hversu margir lífláfedóm-ar hafa verið kveðnir upp yfir byltiingarmönnl- um og er m-ælt, að pað hafi vakið viðbjóð bæði- Zamora rijkis- forseta og Lerroux. Enn fnenmr er talið-, að deilt sé um það innan stjómarinnar j hverjum aðferðum var beitt til þess að bæla niðiur uppreistari- tilraiunina. Þrfr leiðtogar uppreistarmanna hafa verið dæmdir til lífláts í Cataloniu, en átján í Asturias. Nokkmr líkirr em taldar til, adj Alcalq Zamom, forseti spœnska lýdneldisins seffi af sér á morg Im. Flutninga-ambandi he'ir nú ver- ið komið aftur á við Oviedo. Fellibylur á Cypern. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Möiig púsu-nd punda tjón af völdum fieliibyls, sem geysaði yf- fir Cyperney í dag. Þxjú börn fórust, er bylurinin svifti þökum af tvaámur skóla- húsum, og drengur fauk á einum stað út á -sjó og druknaði. Fjórir bátar su-kku á höfniinini í Kardy- nia, sem varð verst úti af völd- I um óveðurSins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.