Alþýðublaðið - 18.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 18. okt, 1934. XV, ARGaNGUR. 301. TöLUBL. DAOBLAÐ OQ VÍKUBLAÐ CTQEFANDÍ! £&»f»UrLOCftf?«l!ðff — tet. Su8B ti«flr3 laiiön-Si, <sí gvisHt «r SWfeteí, ar Mnatt i dejsMaðaas. Mið oryggi á sióniini Frumvarp um loftskeytastöðvar i flutmngaskipum borið fram á Alþingi. AÐ tilhlutun Félags íslenzkra loftskeytamanna og sjó- mannafélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði ber meiiihluti sjávar- útvegsmefndar efri deildar, Sigur- Jón Á. Ölafssori; formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur, og Ingvar Pálmason, fram fmmvarp um loftBkeytastöðvar á flutn- ingaskipum. 1 frumvarpiinu segir m. a.: Hveit íslenzkt vöruflutninga- skip, sem notað er til vöruflutni- iinga milli landa eða með ströind- um fram, sem er 500 smálestir brúttö eða stærra, skal hafa loft- sfceytastöð og að mimsta kosti eimm loftskeytamiann, er öðlast hefir starfsskírtieini frá landssímf anum. Langdræigi stöðva'nna skal und. ir ^iepiulecum íkiiyrðum ekki veta miinma en 300 sjómíiur, múðiað við kristalviðtæki án magnara. í gæimargierð fyrir frumvarp- imu siegir: Eftir gildandi iögum og reglu- gerðum eru loftstoeytastöðvar fyrirsikipaðar á öllum farþega- skipum, stóíum og simáum, og vörUflutningaskipum 1600 smál. brúttó og stærri. Samkvæmt þassu Baroabeimilisbraiiinn Litlu stúlkunmi, sem mieiiddist á höfði, er húm henti sér út um glugiga Bafnaheimi&ins, ei* það 'hrainn í gær, líður nu betuT. Var húri flutt í sjúkrahús HvítabandB- ins. 24 böm voru á heimilinu, og votu þau á aldrinum 30 vikna tií 15 áTa. Heimilimu var fengið húsnæði í „Franska spftalarium", en vona|ndi er það að eims til bTáðiabiirgða. Ekki er enn vitað með vissu hvernig éldurinin kom upp' í hús- inu. En flestar líkur munu benlda til þess, að kviknað haf4 út frá rafmagni. j ALÞINOI: Verkamannabústaðir I gær urðu miklar umræðuT i, meðiri deild um verkamaminabú- staðii. Rílkisstjórmim hefir eins og kunnugt er, borið fram frumvarp um, að byggingarsjóðuT verði að eiihs ein|n fyrir alt landið, og að i hverjum kaupstað eða kauptúni verðj að eins e&tt bygginigarfélag, emi öll ílslenzk skip, sem útbúin eru til fólksflutninga, útbúin með loftstoeytatækjum. Hins vegar eru nú ílslienzk flutningaskip, sem ekki hafa enu loftskeytastöðvar og erU ekki skyldug til þess lögum samkvæmt. Nauðsyn loftskeytastöðVa á skipum, er sigla milli landa, er ótvíræð1, hvort heldur er séð frá öTyggi mannslífa eða fljótvirkari tilkyniningum frá farlmsendieindum' eða eigendum skipanna. Loft- skeytastöðvar á skipum eru svo nauðsynleg björgunartæki, að lög- gjöfin verður að tryggja það, að engin skip séu án þieirra. Brðnileikar enska síldarútveosins 1 Silðin verðnr seld til ábnrðar á 1 shillino nálið. YARMOUTH í morjgun. (FB.) SildaTútgerðin á við mikla örð'* Ugleika að stríða vegna þess, að öTðugleikarnir hafa að undan- fötuu verið afarmikiir að koma framleiðsliunni í penáinga. S. I. laugardag var síldin seld hér á 1 shilling máiið til áburðar. Hefiír slíkt ekki komið fyriir hér áður á lundanförnum 33 áium. Einn af síldarútvegsmönn'ujnum lét svo um mæilt, 'að þetta væri vensta árið, siem komið hefðíii, að því er síldarútgerðdna snerti. Viðskiftaviinir okkar í Rússlandi! og Þýzkalandi hafa dregið að séT höndina með sÍldaTkaup, en til þiessara þjóða för helmingur sÚdarframleiðslunnar á Bretlandi. Síldarnotkunin í BretLandi hefiir eimnig milnikað. (United Press.) JarðarfSr Alexaoderskon^ nngs f er fram í dag í Belgrad Ótti við tiý morðtilræði. U' EINKASKBYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun.1 M alla Evrópu óttast menn að afleiðingar konungs- morðsins í Marzeille geti orðið ið hinar alvarlegustu og fara viðsjár með Júgóslöfum og Ungverjum vaxandi. Jarðarför Alexanders konunjgs fer fram' í Beligiriadi i dag. Viðstaddir verða Le Bnun for- sieti Frakklands, konungar allna Balkanrikjanna og fjöldi kon- lungborjinna manina, út öllum lönd um Evróþu. Borgin er full a\ iögir|eglu- og her-mönMumi, sem alls staðaT eru á veröi. Alment óttast mienn, að'- ný til- ræði verði framiiin, því að, við jarðia*fö;ri!na verða margiT, siem miorðíiingjar konuingsins og þeir, siem stóðu á bak við þá mienln, óska dauða.- Þegar, að jarðarfö;rinni. afstað- siem hafi rétt til láns úr sjóðnt- um. , ¦ íhaldið hefir hamast gegn þessu frumvaTpi, eins .og það hefir alt af barist gegn þessu menningar- og hagsmuinamáli verkalýðisins. Umræður um málið stóðu í gær í tæpar 3 klst. og töiluðu af hálfu AlþýðUfliokksins: Héðinn, Sig. Fin- arsson, Stefán Jóhann og Emil Jónssoin. Atkvæðagreiðslu um frumvarp- ið var frestað. inmi, mun stjórn Júgóslaviu semda út yfirlýsingu, þar sem gerð verð- ur greim fyrir þeim sönnunum;, sem stjórnin hefir um það, hvenriH ig morð Alexanders konungs var umdirbúið og hverjir stóðu bak við miorbingjana. Meðal stjórnmálamanna í, Ev- rópu ríkir ótti um það', hvaba ras viðburðimir nú taki ' STAMPEN. Ungverji skotinn af landa- mæraverði í Júgosíaviu! LONDON í gærkveldi. (FO.) Ungverskur borgari var skotinn i gærkveldi á lamdamærium Júgó- silavíju, Pað voru lamdamæraverib- irnir, sem skutu hann af því, að1 hamn fór af tilviljun yfiT landa- mærim. • ' ¦ ; i ! ^| J Þietta er alment talið vottur um þá æsimgu, sem nú sé í Júgóslavíu v^gna fcomumgsmorðsims, og ótt- ast menn alvarliegar afleiðingar af þessu. Student frá Júgoslavíu tekinn fastur í Hollandi. BERLIN í mOTgun. (FO.) Lögreglian í Limbujqg í Hlollandi hefir handtekið júgósiavneskan stúdent, sem grunaður er um þiátttöku í morðinu í MaTlseililes. Haun flerðaðist á vegabréfi manns, sem hafði farist í bifreiðanslysi í Frakklamdi fyrir tveám\iir árum. Jafnaðarmenn vinna 782 ní sæti í norsknbæjarstlórnarkosningnnnm Allir aðrir flokkar hafa stórtapað. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. *•••-, OSLO; í morgUn. ATKVÆÐI hafá mú verið 'taliln í 411 bæjaT- og sveitaiv félögum af 747. KjöTdæmin, sem ótalið er í, eru fámenn sveitari- félög VestanfjaiJs og í Norður- Noneg'i. I ölilum bæjum og iðnað- aThéruðum er búið að telja. Aibiðaflokknrinn hefir fengið 782 Býja fniitrúa. AlþýðuílokkuTÍnn eT það, sem af er upptalningunni búiinn að fá 3948 bæjar- og sveitarstjórmar- fulltrúa eða 782 fleiri en I siðustu bæjarst]'órnarkosningum á sömu stöðum. Borgaraflokkarnir hafa tapaö 682 sætum. BoTgaraflokkarnir eru búnir að fá samtals 5451 fulltrúa, eða 682 fiærri en síðast. LiauddDzaiar ir tapa D iðja pati sinna sæa. Kommúnistar hafa íengið 202 fulltrúa eða 80 færri en síðast. Borgarafiokkarnir með timbnr- menn, Borgaraflokkarnir eru sérstak- lega beygðir yfir því, að AlþýðUr flokkurinn skyldi fá hneinan meirihiuta í Osló, eða 43 fulitrúa á móti 41 boTgaralegum. i dómum sinum um kosning- arnar, sem eru fullir af beizkju, kenna borgaTalegui blöðin' hvert öðru um ósigurinn. Fýlnför fasistanna. Sérstakliega láta þau óánægju sína i ljósi yfir fazsstum Quisl- ings, sem alls staðar. þar, semj þeir höfðu lista í kjiöaft, hafa fælt fjölda manns frá borgaralegu flokkunum, einkum hægrimannja- flokknum. Atkvæðatala Jazista- flokksins er í samanburði viö fylgi annara flokka svo hverfandi að ólíklegt er, að flokkurinn eigi sér viðreisnarvon. Alþýðuflokkurinn hefií paÖf sem af er upptalningunni ien^iö 70 þúsund atkvæðum meira én vid siðustu bæjarst]'óTinarkosning- aT. Honum hefir þannig tekist að halda þeirri stórkostlegu fylg- isaukningu, sem hann fékk viið stórþingskosnirigarnar í fyrra- haust. Þegar litið er á útkomu borgi- arailokkanna er sigur AlþýÖu- flókksins nú enn þá glæsilegri en við stórþingskosnimgarinar i fyrra. Formaður Alþýðuflokksins, Oso ar Torp, sem verður forseti nýju bæjaTstjórnarinnar í Oslo, segir að úrslit kosninganna beri að skoða sem sigur fyrir áætlun þá, sem Alþýöuflokkurinn hefir gert til þess að yfirviinna kreppuria og krefst samvinnu milli rijös og bæiarféiaga, til þess að skðpai atvinnu fyrir þá, sem atviwn|ulaus ir eilu. thaldsstiórnin vill ekkl serjia Það er ekki talið l£jkl'egt, að stjöTnin segi af sér vegna kosnj- ingaúrslitanna. . Borgaraflokkarmir eru yfirleitt sammála um, að hindra það, að Alþýðuflokkurinn taki stjórna,** völdin í sínar hendur. ARBEIDERPRESSE. Danðadðmnnnmjignir á Spáni. Segir famora af sér? MADRID í moTgun. (FB.) FULLYRT er, að talsverð hætta sé á, að Lerroux-stjórn- in klofni. Mun það standa að einhverju ieyti í sambandi við það,- hversu margir líflátsdómar hafa verið kveðnir upp yfir byltingarmönnl- um og er 'mælt, að það hafi vakið viðbjóð bæði Zamora rikis- forseta og LeTToux. Enn fremur er talið, að deilt fié um það innan stjórnarjmnar hvefjum aðferðum var beitt til þess að bæla niður uppreistaii- tilraunina. Þrír leiðtogar uppreistarmanna hafa verið dæmdir til lifláts í Catialoniu, en átján í Asturias. ^N'Okktm likur eiýi ialdar tiU, áð\ Alcalq Zamom, f^rsefi spcmska lýftwldMns seffi af sér á moír^- luire. Flutningasambandi he'ir nú ver- ið komið aftur á við Oviedo. Fellibylur á Gypern. LONDON í gærkveldi. (FO.) Mörg þúsund punda tjón af völdum íellibyls, sem geysaði yf- fir Gyperriey í dag. 1 'Þrjú börn fórust, „er bylurinn svifti þökum af tveömur skóla- húsum, og drangur fauk á eimum Stað út á sjó og druknaði. Fjórir bátar sukku á höfninini í Kerdy- nia, sem varð verst úti af vöid- um óveðursins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.