Alþýðublaðið - 18.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 18. okt. 1934. Á (, P V t) I I K I, A H I t» ALÞÝ UÐ LAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIAR SSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Síinar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. lt'01: Ritstjórn (Innlendar fréttir) 1902: Ritsljóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Stéttarfélag verkafðlks i verksmiðjutn verðnr stofnað i kvDld. í kvöld hieldur ver|kafóljk í vei'k- smiðjum stoínfund stéttarfélags. Þiessi stétt mua :nú telja nokkuð á þriðja hundrjað mannls hér í borginni, og er fulJ vissa fyrár því, að mjöig mikið sk'ort'iír á að kjör þau, sem ýmsir iðjuhöldar bjóða verkafólki sfnu, sé sæmi- Jieg. Hins vegar skal það fúslega viðurkent, að til ieru þe'ir iðju- höldar, sem í alla staði búa vel að verkafólki sfnu. Samieigi'nlegt áhugamál allra þeirira, sem, í verk- smiðjum vinna, hver siem kjör þeirria eru, er að stétt þeirra verði vel mientuð og myndarleg stétt. Til þœs að þetta geti orðið, þarf að tryggja öllum þeim, sem í verksmiðjum vinna, sæméleg launakjör og góðan aðbúnað á vi njnius tö ð vunum. Aðeins öflug stéttarsamtök geta trygt þetta, stéttarsamtök, þar sem enginm skerst úr lieik. Munið þess vegna öll, sem (vinniið í verksmiðjum, að mæta á fundinum í kvöld og gerast fé- lagar. S. Rikiseiikasala á fððar- bæti. FRUMVARP til laga um einka- söiu á fóðurmjöJi og fó'ður- bæti verður lagt fyrir aljúngi næstu daga. Samkvæmit frumvarpinu heim- ilast ríikisstjórlnilnni að táka.í sím- ar hendur innfiutnimg á hvers konar fóðurbæti, sem flyzt til landsins. Gert er náð fyrir, að kaupfélöig og kaupmenm annist smá'sölu inmanla'nds. Einkasalan skai selja vöru sína með kostnað- arveriði, að viðbættum tveiimur af hiu'ndraði, og skal þeirn ágóða, sem þannig fæst, varið til þess áð gena tilraunir míeð innlendain fóðurbæti. í greinarigerð fnumvarpsins er því haldið fram, að þnent vinmist með þvi, að hverfa imn á þessa braut. í fyrsta lagi það, að ekki sé fiuttur tiil laindsims annar fóð- urbætir en sá, sem neynslan hef- ir sýnt að komi að beztiu gaglnil. Hitt annað að tryggja það, að jafniajn séu til í landinju hæfiJegar birgðir af himum algeingustu og inauðsynlegustu föðurbætistegund- mm, 'Og í þríðja iagi, að gcrðar séu ýta'rlegar tilraunir mieb fóðurbæti, aminaðhvort úr innlöndu efni ein- Stokkseyri og Stokkseyringar. Grein sú sem hér fer á eftir sýnir i mjög skýrum myndum lif og lifsbaráttu alpýðunnar i sumum porpum úti á landi. Hvernig hún lifir i örbirgð og allsleysi, en brýst pó fram til viðreisnar atvinnu og fram- kvæmdum pegar „liinir sterku" eru gengnir frá og flúnir. I Eins og mörgum er þegar kunnugt, var stofnað hér á Stokksieyri síðast liðinn vetur Samvinniufélasg sjómamma oig átti verkalýðsfélagið „Bjarmi‘“ upptök að því máii. Vakti það fyrjr. félag- iniu að bæta úr atviiitnuleysi hér með því að auka útgerðjna, og er samvinnufélagið var komið á fót, var ákveðið að reyna að fá hingað þrjá jnýja og góða báta til fiskiveiba. En til þess að slíikt gæti tekist, þiurfti r'íkisábyrigð fyrir láni til kaupa;nna, og á þinigi ' síðastl. vetur var sú ábyrgð veitt Enin fremur fékk féiagiö hriepps- ábyrgð, og er nú svo komið mál- um, að bátarnir eru laingt komní- ir í smið'um. En betur má ef duga skal. Það þarf hús til fisksöltunar, beitingar og fieiria, enn fremur veiðarfæri á bátana, en til alls i þtessa þarf fé, en þar sem fé- lagið er ungt og allir þieir, sem í! því eru, fátækir verkamenn, þá er ekki hægt ab byggja hús og kaupa veiðarfæri nema félagið' fái fil þess lán í bönkunum. Mér er ekki vel kunnugt um hvoht félagsstjörnin hefir leitað eftir því, en þó hugsa ég að eitthvað hafi verið á það. minst, og mig griunar að hálf-daufar undirtektir haf'i fiengist um það lán. Það er álit margra hér, að það sé næstum því hefndargjöf að hjálpa félag'inu til að ná í bátana, en synja því svo um lán til húsbyggingar og veiðarfæna- kaupa, því að við erum engu nær þó að bátafnir komi, hverS'u vel sem þeir eru gerð-ir, ef ekki er hægt að afla á þá yegna þiess, að hús og veiðarfæri 'vant- ar. Og ég trúi því i ekki að bank- arnir eða ríikisstjómin sjái sér hag í slíku fyrirkomulagi, enda göingu eða bl.önduöum innfliuttuim. fóðiurtegundum. Svo er náð fyri.r gert, að með; því að leggja 2o/o á fóðurbætinn muni fást árlega 10—15 þúsund ikrónur til slíkra tilrauna. Með frumvarpi þiessu er leitast við að ráða bót á einu af vanda- máium Jandbúnaðarins. Þó vitan- iegt sé, að hægt er að af.la nægra heyja handa öllum kvikfénaði iandsmanna, þá er hitt nú viður- •kent, að beyfóðrun ein gefur ekki þanin bezta fáanlegan arð. Það er því brýn nauðsyn, að bændurn gefist kostur á því, að ,afla sér fóðurbætis eftir því sem hag- kvæmt þykir. Hins vegar er sú þörf auðisæ, að flytja .eins lítið og auðið er af þessari vöru sem amnari til landsinis. Af þessum söikum verður að stefna að þvr, að koma fullkom.nu skipulagi á innflutnin|g fóðurhætiis og að efla innlóda framleiðslu á þessarjf vöru eftir föngum, og þetta tvent vinst, verði frumvarpið að lögum. S. hygg ég að bankarnir hafi eklá tapað mjög miklu fé á útgerð- armönnum hé:r eystija og ekki líklega nieitt svipað því, sem víða ainnars staðar. Otgerð ier hér í smærri stil ein ví'öa í öðnum verum, þó að Stokkseyri liggi mjög vel við að sækja þaðan sjó á hin auðugu fiskimið Selvogsbanka, enda voru hér um eitt skeið 18 vélhátar, en eru nú ekki nerna 6. Nú munu e. t. v. einhverjir spyrja: Hvers vegna hefir útgerð minkað svo mjög og af hverju eru Stokksieyringar nú að braska við að auka hana? En til þess liggja margnr ástæður. Bátar, sem hér voru fyrst, voru smíáir og ekki vel útbúnir og þegar tæknin óx á þvi sviði sem öðr- um urðu þeir á eftir tíinanuinf, enda ekki komin hér þá sú þekk- ing, sem nú er fengin. Líika var það, að eigendur fiestra þessara báta voru fuHorönir menn og vanari opnum skipum en vélbát- um, og gátu því ekki fylgst með tímanum og öllum hans breyt- ingum og seldu báta sína burtu. Af þessium ástæðum og ýmsum fleirum hiefir útgerð dneg.ist hér svo saman sem raun ber vitni 1 im En það er fleira, sem hefir horfið héðan en bátarinir. Fólkið hefir farið líka, því með mink- andi útgerð hefir atvinnan rým- að og fólk því ieitað þangaði, sem líklegra hefir þótt, og þá helzt til Reykjavikur, þó að misjafn- lega hafi tekist með þau vista- skifti. Af ölJu þessu hefir atvinnulíf færst mjög saman, svo til vand- ræðia horfir. Menn hafa orðið að filækjast hingað og þangað í at- vinmiléit vetur og surnar og oft boriið minni hlut frá borði. en þeir, sem heima voru. Þessi hnignun á útgerð -og fólksfækk- unin þar af ieiðandi hiefir haft víðtækari áhrif. Hreppurinn í hesild hiefir liðiö skipbrot eða þvi sem næst af þessum ástæðum, því þó að fólk hafi fluzt i burtu, hafa þarfir hreppsins' út á við' og inin á við ekki milnkað, held- ur ef til vill aukist Vegna þess að fólikinu hefir fækkað, en þarf- ir hreppsiins ekki minkað, hafa skáttþiegnar hreppsins verið svo þrautpíndir með opiinber gjöld, að slíiks munu fá dæmi, og menin! hafa af þeim orsökum ásamt fleiru orðið að spara svo við sig og sína, að meira hefir ekkl nnátt, og hefir vílst oft ekki mátt lengra fara. Til þess nú að sýna að ég fer ekki með fleipur leitt, skal þess getið, að fjölskyl dufeður, sem ekkert eiga rnema hendur sínar og skuldir og hafa haft undani- farin ár frá 6 upp í 10 hundruð kr.' tekjur, hafa borið í útsvar frá 50 og upp í á 2. hundráð kr. fyrir utan öll öninur gjöld, og þeir, sem eitthvað hafa haft betra, þaðan af meira, alt upp í 500 kr., og verzlanir hér, sem eru þó mjög lit'Iar fliestar eða al.lar, hafa borið upp í 18 hund- ruð kr. Frh. Stokksieyri, 1. október. G. E. Glímiifélagið Armann hóf vetrarsfarfsemi sina i gær. Fimheikaflohkíir dr\&ngfa, sem heimsótfat Nordwiand Ifynusumar. Er mokkiuð aninað íþróttafélag hér á landi eins víðfrægt og gl ímufélagið Ármann ? Varla. Ástæðan til þess er sú, að yfir starfsemi þessa félags hins miíkla fjölda æskiumaínina i Reykjavík hvílir einhver sérstakur traiust- leika- og öryggis-biær. Enda bera félagarnir og allir þeijr, sem ein- hver kynni hafa af pes.su félagi, fiult traust til þess. Glí'mufélagið Armann leggur líka alla stund á menningargildi íþróttanna, menniipgargildi þeirra fyrir líkama og sál jafnt. Þetta er virðingarvert. (Þannig eiga íþróttiafélög að starfa. I Ármanini eru rúmlega 1000 ungra Reykvíkinga. Því miður' eriu þifeir ekki allitr virkir. En hópur hinna virku og starfandi féiaga er þó mjög stór. Nú er Ármann að hefja vetrar- starfsemi sína, og það þykja alt af tíðindi hjá unlgum Reykvíkiiing'- lum. I vetur eins og áður verður aðaláherzla lögð á fiiuleika og giimur. Ertu fimleikamiir t. d. æfð- ir undir stjórn ágætustu kenri- ara í 8 flokikum. Fimjleikakennar- arnir eriu: Jóm Þors'teinsson, sem kennir ölium íulJorðnum, og Vignir Andrésson, siem kienpni.'r ungli,ngum. í glimu verður kent Jugóslafar heiiuta upp- lýsingar af Ungver jalandi. BUDAPESTJ í gær. (FB.) Vuktoevic, sendiherra Júgósla- víu, komj í heimlsókn í utanrilkis- (ráðuneytið í gær og beiddist upp- lýsi'nga um ýmsa menn, siem talið er að komið hafi frá Ungverjá- landi tii þess að taka þá'tjt í áirásl- inni á Alexander konuing. Lögð hefir verið áherslá á, aö Vukte- vics hafi ekki fariið' í hieimsókin (þesisa í mótmiælaskyni, heldur til þiess að afla sér upplýsinga fyrjr ríkisstjórn sína. (United Pness.) Upphefðaræði Hitlers vex. BERLIN í gær. (FB.) Ríkisistjórnin hefir gefið út til- skipun um nýtt form á embættis- eiði fyrir ráðherra Þýzkalands. (Er það i fyrsta skifti sem nafn nnanns er tekið upp' í slíkan eið, þ. e. nafn Hitlers. Eiðurinn er svo hljóðandi: Ég sver hollustu Adolf Hitler o. s. fr.v. — Ríkis- stjórnin hefir öll unnið þennian tnýja eið. (United Press.) Þrír piliar úr úrvalsflokki. í tveim flokkium, og kemna glhn- una tveir fyrveriandi glfmusniili- in.gar: J öi]gen Þ'orbiergsson og Þorsteinin Kristjánisson. Auk þessa verður æft í: róðri, s'undi, hlaupum og öðrum frjáls- um íþróttum. Það þykir nýjung í starfsemi félagisins, að innan skammis verðr ur stofnaður öldutiga'flokkur í því. Er nú fyrir un,ga fólkið, sem ekki vil.1 slæpast á götumní ö 11- um stundum í vetur, að taka öflugan þátt í stá'rfsiemi Ár.m.annS. Félaffi. Nýkomið: Astrakan, svart og grátt. Kjólasilki í mrrgun litum, Satín, hvítt og svart. Slæður í miklu úrvai. Skinnhanzkar. Hnappar. “Ciips og spennur. Biúndur og mótív á undirföt í miklu úrvali. Smádúkar, ýmsar gerðir. Matrósakragar oguppslög Fermingarkjólaefnii; ^ Sokkar, hvítir. 'SiúhH 1 Skúfsilki. Beltisteygja. Strengjabönd og margt fleira. Komið og lítið á vörurnar. það borgar sig, þvi þær eru góðar og ódýrar. Nýi Bazerlnn, Hafnarstræti 11. Sími 4523.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.