Alþýðublaðið - 18.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.10.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 18. okt. 1934. flTUVTflfiaAd^f 4 I 44 4i- Í bSiodhríð. (Ud i den kolde Sne). Myndin pykir afbragðs skemtileg og er sýnd enn pá. í kvöld kl. 8: Jeppi á Pjalli. Gamanl. í 5 páttum eftir Holberg. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó, dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Aðalfundnr. Knattspyrnufélagið Valurverð- ur haldinn í húsi K. F. U. M Jsunnudaginn 21. okt. n. k. kl. 4 s.iðd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin NotiO ávalt fegurðarvörur og pið verðið ánægð. : i i :M Heildsölubirgðir H. ðlafsson & Bernhðft. Bafifee be Qisáhð'd, Sápuskálar, Svampskálar, Gler- hyllur, Hándklæðastengur o. fl. Nýkomið. Ludvig Storr Laugavegi 15. Lifur og hjortu, alt af nýtt. KLEÍN, Baldursgötu 14. Sími 3073. „E.ket pláss fyrir fluð almáltugan11. LONDON í gærkveldi. (FO.) Míiller ríkisbiskup vék að deil- un:ni ininan kirkjunnar í Þýzka- landi í :ræ:ðu, er hann hélt um evangelisfcu kirkjuna. í priðja ríikinu. Haran réðist á pá, er ráðist hafa á stefnu hainis í kirkjumálum, og bar á móti pyí, að nazistar væru að gera ti lraun til að byggja upp kirkju, „par sem ekbert pláss væri fyrjr guð almáttugan, en einungis ríkið og Adoif Hitler". Hann sagði, að e| pað ósam- toomulag, sem orðið befir innan kirkjunnar, ætti að halda áfram, oig útlendar pjóðir að nota sér pað til pess að æsa fólk gegln Þýzkalandi og pýzku stjóminni, pá gæti svo fariö, að ríkió kiptji hiendinini til baka, og léti óviná kirkjunnar sigla sinn eigim sjó, og taka afldðingunum. — En hverj- ar pær afleiðingar yrðiu, lét hanm ósagt. 1 Námskeið í pýzku byrjar á morgum í há- skólanum. Kennari vierður dr, WilL Kjöti stolið 1 mótt var brotist inm í hátt geymsluport hér í bænum og stolið tveimur tunnum af stór- höggnu kjöti. Jafnaðarmannafélagið í Hafnarfirði heldur funid í bæj- arpingssalnum í kvöid kl. 8 e. h. Fundarefni: Kosning fulltrúa á sambandsping. Emil Jónsison hef- ur umræður um pimgmál. Skipafréttir Gullfoss er á Tálkmafirði. Goða- foss kom' að vestan og norðan í gæriiveldi. Dettifoss fer frá Hull í dag. Brúarfoss er á leið til Loindon frá Reyðarfirði. Lagar- foss fór frá Djúpavogi í gærv kveldi til útlanda. Selfoss kom til Antwerpen í gær, felandið fór í gærkveldi frá Reykjavík. Fiskipingið. Eundulr í dag kl. 4 síðd. Dag- Skrá: 1. Um fiskimat (tiliögur), 2. Verðlag á útgerðarvörum, 2. umr., nefndarálit, 3. Fisksöilumál, 2. umr., mefndarálit. Armbandsúr t D A 6 Næturlæknir er í mótt Þórður Þörðarsom, Eiríksgötu 11. Sími 4655. Næturvörður er í mótt í Ing- ölfs -og Laugavegs-apót'eki. Veðrið. Hiti í Reykjavik 4 st. Yfirlit: Djúp lægð og storm- sveipur yfir hafinu milli Islandjs og Noregs. Gruran lægð 'Og nærji kyrstæð yfir Faxaflóa. Otlit: • Vestan og morðviestan kaldi. Skúrir og slydduél Útvarpið. Kl. 15: Veðurfriegnir. 19: Tómleikar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Lesin dagskrá næstu vikiu. Grammófóran: Lög, teikin af Elman og Menuhin. 20: Frétt- ir. 20,30: Frá útlöndum: Forfeð- ur Adams (Vilhj. Þ. Gíslasiom). 21: Tómleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin; b) Grammófómln: Ein- sönjgsliög; c) Danzlög. V erksmið juf ólk ætlar að stofna félaig með sér í kvöld. Stofnfúndurimn verður á Hótel Heklu kl. 9 í kvöld, Er piess fastlega vænst, að ailt fólk, sem viinnuir í verksmiðjum, mæti. Aðalfundur Stéttarfélaigs barmakennara i Reykjavík verður í Austurbæjar- skólahúsimlu 18. okt. n. k. Fumdur- imin hiefst kl. 8 síð'd. Dagsbrúnarskemtun verður á laugardagimm kiemur í alpýðuhúsimu Iðnó. Að|gömgumið- ar verðla afhienti;r í Iðmó kl. 5—7. „Jeppi á Fjalli". Frumsýning á pessu fræga leik- riti Holbergs verður í kvöld kl. 18 í leikhúsinu. Leiikritið hefir ver- ið æft af kappi undanfaiið um langan tíma. Aðalhlutverkið, Jeppa, leikur Þoristeinm Ö. Ste- pbensen, en önnur hlutverk leika: Gunnpórumn Haildórsdóttir, Nillu, Bryinjóifur Jóhannesson, Jakob skómakara, Indriði Waage, Nillas barón, Alfrled Amdnéssiom, Eirik, Gunnar Bjartnason, Maginús ; pjón- ana leika peir Valur GíSlasoh, Gestur Pálsson, Lárius Ingölfsson oig Sigurður Jónsson. Gunnar Hansen er leikstjóri. Leilktjöildin máluðu peir Bjarni Bjömsson og Lárus Ingólfsson. Á undan leiknum og in|n í han|ní er fléttað gömlum dönzum, og danza þau Helene Jóns:son og Egild Carlsen. Karl O. RunólfS'son stjóilnar hljómleikiumi. 4. dezemiber ætlar Leikféiagið að hafa sérstakt Hoi- bergskvöld. (sett gimsteinum) tapaðisl í gær- kvöldi frá Gamia Bíó niður i Hafnarstræti. Skilist gegn fundar- launum til Yvonne Albertson, Hafnarstræti 19(2. hæð), sími2923 Fríkirkjan í Reykjavík. Afhent af frú Lilju KristjáhS- dóttur, igjöf frá „ktoinu" kr. 10,00, Beztu þakkir. Ásm. Gestsson. Sá sem tók svarta glanzkápu á deildari- sjórafundinum í Iðlné í gferkveidi, er beðinin að skila henni' á sama stað oig taka sína. Starfsstúiknafélagið „Sókn“ heidur fund í Þing- h'oltsstræti 18 á föstudaginn kl, 9 sfðdegis. Jóhann Bríem hefir málverlkasýriingu pessa dagana í Góðtemplarahúsinu. — Sýningin er opiin 10—8. Páll Magnússon, lögfræðinguT, hefir iögfræðii- skrifstofiu á Ljósvallagötu 12, II. hæð. Silni 4923. íslenzkir þjóðdanzar. Allir pieir, sem létui skrá sig í íjsl- þjóðdanza hjá Jóni Leifs í haust, eru beðnir að mæta annað kvöld (föstudag) kil. 9 í K,-Rrhú:s- inu uppi, og verða æfingar par framvegis á mánudögum og föstudögum. Hér býðst ágætt tækifæri fyriir allá pá, sem vilja læra íislenzka pjóðdanza, og geta menn komist að, pó að þeir ha® enn ekki tiikynt pátttöku. Sjómannafélag Hafnarfjarðar hieldur fund annað kvöld kl. 8V2 i bæjarpingssalnum. Kosnir vefða fuiltrúar á sambandsping. Eiinnig verðúx rlætt um 10 ára af- mæli félagsjns og ýms fleiri mál. Verkamannafélagið Bjarmi á Stokkseyri hefir kosið fioh- mann sinn, Helga Sigurðsson, til mann sinn Heiga Sigurðsson, tii að mæta á þingi Aipýðusam- bandsins. mm wýja mm Blessuð | fjölskyldan. | Bráðskemtileg sænsk tai- | mynd eftir gamanleik Gustav I Esmanns, geið undir stjórn I Gustav Molander, sem stjórn- aði töku myndarinnar „Við, sem vinnum eldhússtörf in“. Aðalhlutverkin leika: Tutta Berntzen, Gösta Ekman, Carl Barclínd og Thor Moden. Munið, að skóvinnustofa mín er flutt á Frakkastíg 13, og þar fáið pér fljótasta afgreiðslu, ódýra og og vandaða vinnu. Þ. Magnússon, áður á Laugavegi 30. Fataef nl. Nokkur stykki af rönéóft- um fataefnum tekinjrpp í dag. Að eins eitt af hverri tegund. Athugið þau strax. G. Benlaminsson, kiæðskeri, Ingólfsstr. 5 Aðalklúbbnrinn. Eldrl danzarnlr í K.-R.-húsinu á laugardaginn kemur kl. 9 V2 síðdegis. Áskriftalisti í K.-R.-húsinu. Sími 2130. Péturs-Band, 5mennog 2harmonikurspila. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast í K.-R.- húsið kl. 4—8 ú laugardag. Stjórnin. Sjómannafélag Hafnarfjarðar heldur fund í bæjarþíngssalnum kl. 8'A annað kvöld Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosníng fulltrúa á sambandspíng. 3. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um endurgreiðslu síld- artollsins. 4.10 ára afmæli félagsins. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn. Stjórnin. Pata- o(i frakka-efni nýkomin. Einar & Hannes, simi 4458. h|á H. Bieriig, LaGgavei 3, simi 4550 Dagsbrúnarskemtun verður á laugardaginn. Að- göngumiðar verða afhentir á morgun kl. 5—7 í Iðnó. Nánar auglýst á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.