Alþýðublaðið - 19.10.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.10.1934, Qupperneq 1
F ÖSTUD AGINN 19. okt 1934. XV. ÁRGANGUR 302. TÖLUBL. % B. * 4 yr^aiB Ú TfifiP ANBI i DA4IBLAB OO VIKUBLAÐ L^ýbuplokkosins Brejrtíngar á stjöra útvarpsins. Utvarpsráð verðnr lagt niðir. SjS manna dagskrðrcefnd kemnr 1 pess stað. Meirihlnti allsherjanefodar n. d, flytnr frv. um petta. EFTIR beiðni atvinnumál aráö- herra ílytur mfeirihluti alls- herjarmiefndar neðri dieildar frum- varp til laga um útvarpsrekstur ríkiisins. Flutningsmenm áskilja sér pó óskoraÖan rétt; til að koma fram meö breytingar við einstaka gréinar frumvarpsins. MeÖ frumvarpi þiessu eru gerð- ar allmiklar breytingar á stjórn útvarpsims. Útvarpsráð et iagt niðtur og skipar . ráðherra alla starfsmienn útvarpsins og ákveður laun þeirria að fengnum tillögum útvarpsstjóra. Váidsvið útvarps- stjóra virðist vera aukið allniikið með frumvarpinu. Kvieður þar svo á, að honum skuli falið að anpast alt ,sem lýtur að riekstri útvarpsiins, skrifstofuhaldi, dag- legri umsjón, og að hafa á bendi fjárneiður þiess allar og reikn- ingsha'd. Útvarpsráð lagt niðnr. En mieista breytingin á stjórm útvarpsins samkvœmt frumvarp- inu er þö sú, að í því ier gert ráð íyrir, að útvarpsráð veröi lagt uiöur og í þess stað vierði kosijn svoköHuð dagskrárnefnd, skipuð sjö mönnum. Skuli þrir þeirra og Jirír tii vara kosmir hlutfaiis- kiosmimgu á alþingi til fjögra ára í senn,.em þrír skuíú kos,nir hliút- failskosoingu meðal allra þeir,ra, sem útvarpsnotiendur tieljast og greitt hafa lögmæt gjöld tii út- varpsims. ! Kenslumáiiaráðherra skipar sjöunda ma;n;n í daglskrár- stjóm, oig er hamn formaöur benin- ar. Um þetta siegir svo í greinar- genð fyrir frumvarpinu: „Með' fjörðu grleiu þessa frum- varps !er í fyrsta lagi lagt tii, að horfið s;é frá þeirri leið að skipa dagskráristjórn útvarpsins íuiltrú- um stétta og stofnana, en lagt til, að húm sé skipuð á lýðíræöisliegám hátt, svo að skipunin verði á hverjum tímía í slaimxiæmi við vilja þjóðarimmar allrar og útvarpsnot- endamnia sérstaklega. Ríkið hefir lupphaflega stofnað þietta fyrir- tæki, ber á því fjárhagslega á- byrgð og setur því lög og reg.lu- gerðiH. Þykir því rétt, að þrír af sex kjömum fulitrúumj í dag- skráristjóún sóu kjörnir hlutfalis- kosmiinigu á löggjafarsamkomu þjóðariínnar. Hims v-egar bera út- varpsnotendur. uppi rekstur stiofm'- unarim.nar og er jafnframt ætlað að bera uppi kostnað við aukm- irngu stöðvartækjanma. Þykir því réttlátt, að þeir fái óskoraðam og óhindraðan rétt til þess að kjósa aðra þrjá menln í dagskmrstjörn- ina. Loks er gert ráð fyrir, að flormaður dagskrárstj órnarih] ia r verði ,eins og áðiur, skxpaður af ráðherra." Félag starfsfólks í verksmiðjimi stofnað í gærkvöld. f gærkveldi var haldinm fundur að Hótel Heklu til að ræða um stöfin'um félags fyrir starfsfóik í verksmiðjunum hér í bænum. Á fuudinum miættu 24 mxanns. Eftir mokkrar umræður var á- kveðið að stofma félagið, .og var samþykt, að þaÖ skyldi heita Iðja. Vioru samþykt iög fyrir félagið og kosim bráðabirgðas'tjórn. Enn fremur var samþykt að sækja þegar um upptöku í Alþýðusam- band fslands. FramhaldS'stofnfuhdur verður haldimin innan fárra daga, og er þá fastliega skorað á starfsfólk í' verksmiðjum, konur sem karla, að gerast félaga og sækja fund- inn. Taflfélag alpýðu verðnr stofoað ionan skamms Auk himmár svoneíndu „fagiegu baráttu" hafa ver,kalýðsf.i'okkar alilra landa rekið ýmis konar menmimigarstarfsiemi, stofnað les- hriin,ga, sömigfélög, leikfélög, skák- félög og íþróttafélög innan ver,k- lýðssamtakanna. Alþýðlufiokkurinn vil.1 ek;ki wrla« eftirbátur annara verklýðsfi'okka | þessiu fremur en öðru, — Nú hafa áhugasamir menn beitt; sér fyrir því, að stöfnað verði Tafl- félag alþýðu. Hefir Romráð Ámason lofað að kenna skák í félagiiniu, leiðbieina með bókakaup o. s. frv. Æskilegt væri, að þátttaka í félagimu væri sem almennust, vegrna þiess, að því fleiri siem fé- lagarnir eru, því liægra vcröur ánstiliagið, en nauðsynlegt er, að það verði miklu lægra en tiðk- f asistir í spönsku stjórninni vilja reka Lerroux og Zamora. MADRID 1 ga:r. jDÚIST er við, að rikisstjómin' neyðist til þess að biðjast laúsnar, nema samkomulag ná- ist um, að liflátsdómunum verði breytt í fangelsisdóma. Ríkisstjórnin hefir petta vandamál enn til athugunar. Alcala Zamora rikisforseti vill, að uppreistarmönnum verði sýnd miskunn, en meiri Muti rikisstjórnarinnar er pví mótfallinn. (United Press.) Bretar takmarka sild- teiðar i Norftursjómim. LONDON, 19. okt. (FB.) Samkvæmt áneiðantegum heim- ildum áformar ríkisstjórnin að veita síldarútgerðar- og síldveiði- möinnium aðstoð mieð fjárhagslieg- um stuðningi. Talið er líkliegt, að áöur en yfiiistaind'andi þingi lýkur, verði lagt friam ftumvarp til laga um þietta mál. Rætt er ;um það, að takmarika ísfidveiði í Norðurisjó smám sam- au, þaninig, að ekki verði aflað meira .en hægt er að steija mieð hagnaði. (United Presis.) Finskt skip hefir farist i Norðursjónum. Hjá Niorddeich við Norðursjó- á!nin fundust í :gær 8 sjóriekin lík. Skjöl, sem fundust á einu líkinu, báru það með sér, að þetta myndu vera mienn af áhöfninni á finsku fiskxskipi, og þykir lík- iegt, að það muni hafa farist á milJi London o.g Antwerpen. ast í taflfélögum hér í bæ. Þiegar lokið er byggingu hinna nýju vierkamannabústaða, er’ gert ráð fyrir, að félagið fái luisnæði í liesistofu bústaðanna, em í vetur ge'.ur íélag ð feneið sæirilegt hús- næði fyrir tiltölulega lítið gjald. Væri vel, ef þeir Alþýðuflokks- mienn, sem áhuga hafa fyrir skák, en einhvenla orisaka vegna geta ekki orðið virkir féiagar, gerð- ust styrktartféJagar, 'því stofn- kostnaður við svona félagstskap er nokkuö mikill. Stofnfundur taflfélagsins verður auglýstur í Alþýðublaðinu ein- hvem næstu daga. Utför Alexanders konungs fór fram með fádæma viðhðfn. Hersveitir frá mðrgam lðndnm tókn þátt I líkfylgdinni. EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. r - UT F Ö R Aliexanders konungs fór íram með heEsýningu, sem varla hefir átt sinn , líka. Hin óbrotna og ómálaða furu- tréskista 'fconungsins var fyrripart- in)n á fimtudaginn flutt frá Die- dinje-höllinni til Topola, þar. sem greftrunin fór fram. Frá því snemma um mor.guninn var öll BeJgrad i uppnámi og mörg hundruð þúsundir manna söfiniuöust saman báðum megiu vegarins, 'sem iíkfylgdin átti að fara um. Ltk ylfldin. Líkfylgdin var ótrúlega skraut- leg og litskrúðug. Fyrst kom kista konungsins ,síðan hinn barn- ungi konungur með móður sinini, konungsfjöl.skyl clan, fui Itrúar þjóðhöfðingjanna : og hinir kon- ung.bornu gestir, pnelátar og pnestar f giulii ofriixm skrúða, hið ríðandi Jífvarðarli'ð konungsins, allir herdeildarfánar Júgósiavíu, bornir af þar til sendum fufltrú- um, deild úr 150. fótgönguiiðs- sveit franska hersins með fullum herbúnaði, fuiitrúar frá herskóla Júgóslavíu, þar se-m bæði hinn látni Jt'Onungur og faðir hans, Pét- ur I., námu herinaðarfræði, ensk hersveit, sendinefnd fr;á Rúmenílu undir rúmenskum herfánum, dieild úr fótgöngu lífvarðarliði Rúmeníu- konungs, fótgönguiiðssvieit frá Tékkóslóvakíu, fulltrúar tyrkneska lífv.arðariiðsins, sendir af Musta- pha Kemal sjálfum, grískir líf- varðarliðsmienlri í hvítum skyrtuni', stuttpilsum og rauðum totuskóm, riddarar af Karageorgewitchorð- unini, frægustu orðu JúgóslavíU, háttstandandi herfulltrúar og fyr- verandi siendiber'rar, reiðhestur konungsinis, livit hryssa, söðluð, teymd af berforingjum, 10 flutn- ingabxlar blaönir blómakrönzum bæði frá Júgóslavíu og útlöndum, fíuUtrúar frá Sokol-félögunum, hiinum þektu íþróttafélögum Bal- kanskagans, og á eftir þeim hóp- ur af zigaunum f mislituim bún- ingum, leikandi sor'garilög á fiðl- ur sínar. Graltnnjjir. Við járnbrautarstöÖina ganga hermiennirnir fraxn hjá kistunuii í kveðjuskyni. Síðairt' fer lestin ofur- hægt á'f stað' í áttina til Topola. Það er síðasta för konungsins. Járnbi]autarliestÍH s tanzar í Op- ALEXANDER KONUNGUR lanac, þorpi, þar sem ættfaðir Karageorgewitchfjölskyl dunnar, svínakaupmaðuriun Karageoiig, átti heima, sá hinn sami, sem hóf fnelsisstríðiÖ á móti Tyrkiándi 1804 og rétti við rxkið. 1 kirkjunni, sem er bygð yfir legstað ætt- föðurins, liggur Pétur I. grafinn, o.g 'við hlið hans er Alexander konungur jarðaður. Á sama augnabliki og það er gert, 'blása í Bielgrad allar Verk- smiðjufJautur og öllum klukkuinll i landinu er hringt. Fólkið nemur staðar á götum og torgum og um alt landið stöðvast öll umfeirð. Alt rikið minnist með einnaf mínútu kyrð hins látna Jtonungs, STAMPEN. Brfsk borg hrynnr í ríistir í hvirfitbyl. BERLIN í morgun. (FO.) Hvlrfilbijlur hejtr (jengid yfty Vestwhluba Griklclmds og valdtd mjög mikl\U tjóni. Borgiin Astacos, sem telur 5000 íbúa, lagðist aigerlega í rústir, og hrundi því nær huert einasta líxú|s í borgiinmi. Eigi er enn kunnugt um, hve margir hafa farist, en þegaT síð- ast fréttist, höfðu 10 lík verið dnegin undan rústunium. Hágengislöndin í vand- ræðum. BROSSEL, 19. okt. (FB.) Gull-löndin, þ. e. þau, sem ekki hafa horfið frá gullinnlausn, Frakkland, Belgia, Holland, Sviss- land, ítalía og Luxembourg, halda aðra ráðstefnu sína í dag. Var fýnsti fundurirm haldinln í miorgun, og er náðgert, að funda- höldunum verði Lokið annað kvöld.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.