Alþýðublaðið - 19.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.10.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 19. okt. 1934. a t a v n q n fí a d t tr BBOamBa Oié8W í biindhríð. (Ud i den kolde Sne). Myndin pykir aíbragðs skemtileg og er sýnd enn pá. Síðasta sinn. Ar hvitasnnnH&ðfnnðinDm á vitlansrasDítala OSLO x gær. (FB.) Soi^tegui atbur'ður gerðist í Uaaland í Noregi pnemur mílum fyrii: norðian Egíeils'uínd í gær. Kennari nokkur og kona hans, bæði um prítugt, hjuggu höfuðin af gripum sínum^ í geðvieikiiskasti premur kúm og 50 hænsnum, og báru pví næst út á túnið. Héldu hjönin að heimsendlr væjili' í nájnjd Þau höfðu orðið geðvieik upp úr tjðum hieimsóknum á trúmálasam- komum sviokallaðra „Pinsevenn- er.“ . Þau hafa nú veri'ð flutt í geð- veikrahæli. Matgjafir bæjarins. Á bæjarstjórnarfundi í giær var rætt um matgjafir bæjarins. Lagði borgarstjóri til, að mötuneyti yrði ekki haft í vetur, heldur yrði fólki ,s>em pyrfti, úthlutaður mat- ur og eldsneyti, og yrði pað sent heim til pess. Töluverðar urn- ræður urðu um málið, og vildi Ólafur Friðriksson að sett yrði' á fót almenningseldhús, par sem fólki væri seldur matur mjög ó- dýrt. Tillaga borgarstjóra um að kjósa menin í framkvæmdanefnd og hafa pað skipulag, sem áður er lýst, var sampykt með samr hljóða atkvæðum. Eftir tillögu hans kjósa sóknarnefndir kirkn- anna tvo, hjúkiunarkonulr í baijna> skólium taki sæti í framkvæmda- nefndiinni og auk piess fram- kvæmdarstjóri kosinn af bæjar- ráði. Fulltrúar á sambandsping Alpýðusambandsins voru kosn- ir í Jafnaðarmannafélaginu á priðjudagskvöld: Stefán Jóh. Ste- fánsson, Amgrihiur Kristjánsson og Sigurður Einarsson. Eimreiði er nýkomin út. Eíni: Við pjóð- veginn eftir ritstjónann. Vigdis frá Fitjum: Þrjú kvæði. Guðmundur Einarsson frá Miðdal: Eldgosið við Grjmsvötn 1934. Heury Bor- deaux: Ást og vinátta.. Jafcob Jóh. Smári: Mýrdalur. Jön Ámason: Þjóðskipulag og próun. Jakob Jóh. Smári: Kvæði. Á Dalajmýrum (pættir úr daghók Bjarná Sveins- sonar). Raddir. Frá landamærujnr um og Ritsjá. Valur heldur aðalfund sinn i húsi K. F. U. M. næst komandi sunnu- dag. ísfisksala. I fyrradag seldi Andri í We- sermúnde, 118 srnál. fyrjr 23 315 rtkismörk, Bragi seldi í Hull 1655 vættir fyrir 1697 sterlingspd. og Tryggvi gamli í Grlmsby fyrir 1538 sterlingspund. í gær seldi Júnl í Grimsby fyrir 1740 ster- lingspund. Heilsufræðisýningin veiðuf opiin á morgun til kl. 12 á miðnætti. Ókieypis aðgangur. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna heldur hlutaveltu sunnudag- inn 28. p. m. Hlutaveltunefndin sfeorar á alla góða menn og feonr ur iinnian alpýðusamtakanina og utan að leggja sinn sfeerf til að hlutaveltan verði stœrsla og bezta hlptavelta vetrarins. Munir á hlutaveltuna oerða pafefesamlega meðtefenir í öllúm skrifstofum al- pýðufélaganina í Mjólkurfé I agshús inu kl. 4—7 síðdegis hvern virfe- an dag. Þeir, sem gefa vílja miu;n$ á hlutaveltuna, en ekki geta sent pá,'eru vinsamlega beðnir að láta vita í einhvern af eftirtöldium símum 2864, 3724, 1915 og 3980, og verður peirra pá tafarlaust vitjað. Þeir, sem safnað hafa miunuimi á hliutaveltu Fiulltrúaráðs verklýðs- félaganina eru vinsamlegá beðnir að skila peim siem fynst á ein- hverja af skrifstofum alpýðufé- Iaganua í Mjólfeurfélagshúsinu. 75 ára er í dag Guðfinna Sæmunds- dóttir, Urðarstíg 7 A, Kambi. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Móttekið áheit fr)á „Laugu“ kr. 5,00. Afhent af frú Lilju Kiistjánsdóttur gjöf frá „feonu“ kr. 5,00. Beztu pakkir. — Asm. Gestsson., , Jafnaðarmannafélagið f Hafnarfirði kaus á fundl sín- um í gærfeveldi fulltrúa á ping Alpýðusambandsins Emil Jónsson alpiingismann. Atvinnuleysistyrkir kvenna. Jóhanna Egilsdóttir og Aðal- björg lögðu til á bæjarstjórnar- Ifundi í gær, að pær feonur fengju atvinniuleysisstyrk, sem ekki gætu farið frá heimilum sínum í atvinnu. Var sampykt að vísa til- lögunni til bæjarráðs. Nýr bátur til Siglufjarðar Nýlega kom til Siglufjarðar nýr fiskibátur frá Danmörku, e:gn Sigurðar Kristjánssonar kaup- manns og fleiri mianna. Báturiinn heitir VilM og er 23,2 smálestijr að stærð, bygður hjá skipasmíða- stöðinni Lilieö í Korsör. Hanin er alliur úr eik nema pilfar og kjölur, sérstaklega sterkbygður, og frágangur allur hinn vandað- asti. Báturinn hefir 65 til 75 hest- afla Völundar-vél og gengur 8 míliur á' kl.ukkustund. Hann kostar hingað kominn 24230 krónur. — Danskir menn sigldu bátnum, tiil fslands, og voru peir hálfa priðju viku á leiðinni. Þeir komu að Reyðarfirði í poku, og strönd- uðu par, og komust við illan leik til Eskiifjarðar. Báturinn skemdist pó mjög lítið. Hann fékk bráðabirgðarviðigerð á Eski- fiíiði, og islenzkan sfeipstjóra, Björgvin Guðmundsson, er stýrði bátnum til Siglufjarðar. Skipafréttir. Gullfoss kom til Isafjarðar í gærkveldi. Goðafoss íer kl. 8 í kvöld til Hull og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hull í gær til Vestmannaeyja. Brúarfoss er á leið tiii London frá Reyðarfirði. Lagarfíoss er á leið til útianda. Selfoss fer frá Antwerpen í dag. — Hi’ímir kom af veiðum í fyrra- dag með 1500 körfur og fór á- leiði‘3 til Engiands. Geir kom frá Engliandi og fór aftur á veiðar. 40 áira hjúskaparafmæli eiga í dag Þórdlis Sigurlaug Benónýsdóttir og J óm Jónsson, Frammesveg 18 B. I D A 6 Næturlæknir -er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, simi 3272. Næturvörður er í iniótjt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavik 5 st. Yfhiit: Grunn lægð er yfir Græn- landshafi á hrieyfingu austur eftir. Útlit: Hægviðri í dag en siuð- vestan kaldi í nótt, rigning. Ctvarpið: Kl. 15: Veðu:rlfr|egnir,. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Grammófónln: Ein- söngslög úr óperum. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Um Ludvfg Hol- berg (Þionst. Ö. Stephensien). 21: Grammófónn: Körlög og for_ ieikir að óperum. V. K. F. Framsókn er nú að undirbúa hinn árlega basar sinn og biður pví félags- konur að muna eftir að styrkja hanri og koma munum sínum sem fyrst til peirra: Gíslinu Magnús- dóttur, Freyjugötu 27, Hólm- fríðar Ljörnsdóttur, Njarðargötu 61. Gróu Helgadóttur Tjarnargötu 8 og Hjálmrúnar Hjálmarsdóttur Bræðraborgarstíg 33. Kvennadeild Slysavarnafélags fslands heldur danzsfeemtun í Oddfellowhöllinni laugardaginn 20. p. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar á 3 kr. fást hjá veiðarfæraverzlununum „Geysi“ og „Verðanda“, eininig í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Katríinu Viðar. Hljómsveit- in af Hótel fsland. Kvæðamannafélagið „Iðunn“ heldur kvæðaskemtun í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 81/2. Dagsbrúnarskemtun vefðiur annað kvöld kl. 8V21 í al- pýðuhúsiinu Iðnó. Til skemtunar verður: Ræða: Jónas Guðmunds- son alpingismaðiur, Hljómsveit leikur rnternationale, Uppiiestur: Reiinholt Richter, Leikrit: Bryn- jólfjur Jóhannesson og Soífía Guð- laugsdóttir, Gamanvísur: Reinh. Richter, og danz. Hljómsveit Aage Lotange ieikur undir danzinum. Ailar Dagsbrúnari-skemtanir eru beztar. Ágóðinn gengur til aÖ .standast kostnað' við jólatrés- sfeemtun fyrir börn félagsmanna í vetur. öfljl í Iðnó. Sjá aninaris aug- iýsingu á 3. siðu. Ný brú á Skjálfandafljót Árni Fálsson verkfræðingur hief- i;r undanfarið verjð aði mæia brú- arstæði á Skjálfandafljóti und- an Skriðulandi. Við botnraninsókn par reyndist 3,70 inetrar niðlur á fastan grundvöll austan fljóts, en litlu dýpra að vestan. Lengd brúiarinnar sjálfrar ier áætliuð 190 metra. Auk piesis garður frá vestri brúarisporði að bakka 90 metra. Sýsluniefnd kaus sérstaka fram- kvæmdanefnd í petta mái á síð- asta vori, og hefir hún sótt tii alpingis um fjárveitiingu til brú- argerðarininar. 'Mentaskólinn á Akureyri. Skólamieistari Mientaskólans: á Akuneyri bauð beim til sín kl. 1 í gær blaða- og frétta-möninum í bænium, til pess að sýna peim, skólann og nýlegar aðgerðir á honum. Þingið veittli í fyrna 10 pús. kr. til utanhússmálningar á skólanium og aftur 6000 kf. í áf til annara viðgefða. Hefir allur skólinin verið máiaður utan og öll heimavistarherbergi, 31 taisins, verið spóiniögð krossviði og gangar allir málaðir. Er útlit skól- ans að öllu hið prýðilegasta, hátt og lágt. Hefir skóiabrytinn, Stie- fán Gunnbjörn Egilssoin, staðið fyrir aðgerðum, nema málningu, hana hafa annast Vigfús Jónssion og Haukur Stefánsson málarar. Skólameistarahjónin veittiu gest- unum kaffi að Jofeinni hfbýlaskoð- un, og voru viðtökur allar með agætum. 1 Reyk j avíkur-stúkur Puindu;r í kvöld kl. 81/2- — Efni: Þjáming, fteiri ræðumienn. Atvinnuleysi kvenna f gær voru prjár konur kosnar á bæjarTStjórnarfundi tii að gera tillögUT um, hvermig bæta miegij úr atvinnuleysi kvenna. Var kosið hlutfaliskosningu, og voru feosn- ar: Jóhanina Egilsdóttir bæjarv fulltrúi, varaformaður verka- kvennafiél., frá Aipýðúflokknum, og Ragnhildur Pétursdóttir og Guðrún Jónasson frá fhaldinu. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og móð- ir okkar, Jódís Tómasdóttir, andaðist í gær 18. okt. á sjúkrahúsinu á Kleppi eftir langa vanheilsu. Pétur Pétursson og börn. Byggingarsamvinnufélagið Félagsgarður. Fundur verður haldinn laugardaginn 20, þ. m. kl. 8 e. h. í Oddfellowhúsinu, uppi. Fundarefni: Löðir handa félaginu. Félagsmenn sýni félagsskírteini viö inn- ganginn. STJÓRNIN. Nýfa Bfó Blessuð fjölskyldan. Bráðskemtileg sænsk tal- mynd eftir gamanleik Gustav Esmanns, geið undir stjörn Gustav Molander, sem stjórn- aði töku myndarinnar „Við, sem vinnum eldhússtörfin". Aðalhlutverkin leika: Tutta Berntzen, Gösta Ekman, Carl Barclínd og Thor Moden. Jeppi á Fjalli var lieikinin í Iðnó í gær íyrjiir fulli) húsi og við góðar viðt/ kun Var aðalleikandanum, Þorsteiiii Ö. Stephensien, færður mikill ijöldl blómvanda. Sýning léiksins hófst kl. 8 'og var lokið kl. IOV2- í London fermir e.s. Brúarfoss ca. 25. október og fer þaðan 26. að kvöldi um Lefth beint til Reykjavíkur. Drossía, fimm manna, í sæmi- legu standi, til sölu, hentug til breytingar i vörubifreið fyrir verzlun Um/menmstúkan r Erkla nr. 1: Fiundur feilur niður í kvöid. Uppboð. Opin' 3rt uppboð verður halci- ið í Tungu við Reykjavik. laug- arrJaginin 20. p. m. kl. 2 síðd., og vorða par seldar 8—10 kýr og kvjgur. Gneiðsla fari fram við hamaris- högg. Lögmaðuriimn í Reykjavík. Björn Þórðarson. Uppl. milli kl. 5—6 í dag og á morgun, Vatnstíg 4 uppi. Sími 4285. Allir hyggnir óska að velja eldfærin af beztu gerð. Ég hef „egta“ ofn að selja að eins fyrir lítið verð. Jónas Jónsson, Grjótheimi. 15 bækur fyrir 1 kr. Fjöldi af bókum, sem áður kostuðu 4—6kr., seldar fyxir I kr. 1,50. Mikið af bókum áj 10 aura, 15 aura, 25 aura, 35 aura o. s. frv. • Beztu I skenitibækurnar fást á.bóka utsölunni á Laugavegi 68. Verðið er svo lágt, að slikt hefir aldrei pekst áður. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.