Alþýðublaðið - 20.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1934, Blaðsíða 1
100 króna verðlaun veitir ALPÝÐUBLAÐIÐ fyrir beztu frumsamda smiásögu, sem því berst fyrir 15. inóvember in. k. Aublkent handrit með nafni höfundar í lokuðu umsiagi sendist ritstj. ALÞÝÐUBLAÐS- INS. AlÞfBUBlAB RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR. LAUGARDAGINN 20. okt. 1934. 303. TÖLUBLAÐ 50 króna ves ð^aun veitir ALÞÝÐUBLAÐIÐ fyxir beztu frumsamda ritgerð, sem þvi berst fyrir 15. nóv, n. k. Aubkent handrit með nafni höfundar f lokuðu umsJ.agi, sendist ritstjórn ALÞÝÐU- BLAÐSINS. Alpýðnblaðið verðnr stærsta blað landsins. Stærð þess og útbreiðsla hefir tvðfaldast á einu ári. Það stækkar enn um næstu mán« þá eira ALÞÝÐDBLAÐIÐ . DAQBLAD OO VIKUBLAO Alþýðublaðiö AjpfOmbtmm* Aiþýðuflokksmennl UaoplAUsl trtiwiim. srjr-rrzz ■ ■» r ~ Sktfiu ajrlir ; ktíaratÉnw 1919 — 1926 1926 ALDÝBDBLAÐIB EB 14 Ara í DAd þaO alakkar um priöjuno og ueröur besia fréttablaö landslna Til LBSBNDA ALÞYDUBLABBINB' ALÞÝDUSAMBANDIISLANDS BteyT INOARNM Á ALÞHMJBLMUNV Stór»lgur enakra BÓBtnMita. ^ — SIP 9 5» * e 1933 1933 1934. STÆKKUN ALÞÝÐUBLAÐS- INS í dag muin koma les- endum þess á óvart. Það er ekki liðíð. fuiit ár frá síðiustu stækkun þess, og óhætt .er að siegja, að lesendur þesis hafa veriið ánægðir með blaðið f þeirrj stærð, siem vieilfð hefiir. En ástæðan til þess, að blaðið getur stækkað nú, er sú, að viuL sæidir þess hafa aukist svo mjQ^, á þessu tæpa ári, siem liðið er. frá síðustu stækkun, að tala fastra kaupenda þess hefir tvö- faldast og lausasaia þess fjórfald- ast, auk þess sem auglýsendur hafa sauinfærst um, að það er bezta auglýsingablaðið, og aug- lýsingar þess því aukist að sama' skapi. AlþýðubiLaðið I dag er stærsta blað, sem til þess,a hefir verifð' gefið út hér á iandi. En á 15 ária afmæli hlaðsins um næstu mán- aðamót verður það enn aukið á þamm hátt, sem lesemdum þess mun verða m,jög kærkominn. Verð blaðsims vefður hið sama og áður. TIL LESENDA ALÞYÐUBLAÐSINS 1 l . » l FRÁ ALÞÝÐUSAMBANDI ÍSLANDS Alþýðublaðið stækkar í dag í broti og verður þar með langstærsta dagblað landsins. Það>r í þriðja sinn, að blaðið stækkar, síðan það hóf göngufsína 29. okt. 1919. Fyrsta stækkunin var gerð 1. dez. 1926, önnur 29. okt. 1933 á 14 ára afmæli blaðsins, og nú hefir það enn sprengt utan af sér gömlu föt- in og kemur í dag til kaupenda í nýjum búningi. Alþýðublaðið er aðalmálgagn Alþýðuflokksins í stjórnmálabaráttunni, og það hefir farið saman vöxtur flokksins og stækkun blaðsins. Vinsældir þess hafa farið vaxandi með hverri stækkun og mun svo enn verða. Ég vil fyrir hönd Alþýðuflokksins láta í ljós á- nægju mína yfir þeirri risavöxnu stækkun á blaðinu, sem nú hefir tekist að koma í framkvæmd, og þakka þeim, sem að því hafa unnið og þá fyrst og fremst ritstjóra þess. Reykjavík 20. okt. 1934. Alþýðusamband íslands. Jón Baldvinsson. Alvarleg ófrlðartaætta * í Suðanstur*Evrðpu, Litla bandalagið hennir Ungver|a« landi um morð Alexanders konssngs Forsætisráðherra oo utamíkis- ráðherra Unoverjalands fara í liðsbón til llalíu 00 Póllands EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgum. FRÁ BELGRAD er símað, að utanríkisráðherrar Litla- bandalagsins, Júgóslavíu, Rú- meniu og Tékkóslóvakiu. hafi komið saman á skyndifnnd, þarsem samþykt var, að halda áfram þvi verki, sem Alexander konungur var byrjaður á. STAMPEN. BELGRAD í morgun (FB.) Þegar Alexander koinumgur var myrtur þ. 9. þ. m. lögðust allar deilur Júigóslavíu við aðrar þjóðiir niður í bili og hefir því venið um mokkurá konar stjómmála- vopmahlé að ræða þar til í morg- um kl. 10 f. h., er utanrtkiismáDa1- ráðherrar Litla-bandal.ags-ríkjainna komu sam,an á fumd í þedm höf- uð-tilgamgi að athuga, hvort mokkru eiinstöku rílti verði um kent, að Aliexamder komungur var myrtur. Er af ýmsumr talið liklegt, að miðurstaða þeirra athugana, siem byrjuðu í morgum, verði sú, að: Litla-baindalagið komi fram míeð ákæru á hendur Ungverjalamdi í sambandi við kon'umgsimiorðið. Gömbös, forsætisráðherra Ung- DÓMURINN í BANKAMÁLINU: GÖMBÖS forsætisráðherra. verjalands er mú Jagður af stað frá Budapest áleiðis til Varsjá, til þiess að ráðgast við, PiJsudski oig Beck utanríkisráðherra. Síðar mun Gömbös fara til fundar við Mussolini. Vafalaust standa þessaf ferðir Gömbös að eiinhverju leyti í s,ainir bandi við deilumál þau, sem nú eru á uppsiglingu. (United Press.) Avfsaiasvikaramlr sleppa allir vii refsfigu Einhverfir stærstn fjársvikarar, sem komist hefir npp nm hér <1 landl, dæmdir skilorösbnndnnm dómi: Guðmu Guðmund son í 6 mánaða fangelsl* Eyjólfur Jóhannsson i 60 daga fangelst. Steingrimnr Bjðrnsson í 4 mánaða fangelsi. D ÓMUR í ávísanasvikamálinu var kveðinn upp kl. 10 í morgun af Gústav A. Jónassyni iögregiustjóra. Ákærðir í þessu máli voru eins og kunnugt er: Guðm. Guð- mundsson fyrverandi aðalgjald- keri Landsbankans, Eyjólfur Jóhannesson framkvæmdastjóri Mjólkurfélags Reykjavíkur, Steingrímur Björnsson, fyrver- andi aðstoðargjaldkeri Lands- bankans og Sigurður Sigurðsson bankaritari. Dómurinn hljóðar svo: „Ákærður, Sigurður Sigurðs- son. á að vera sýkn af ákæru réttvísinnar í máli þessu. Ákærður, Guðmundur Guð- mundsson sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 6 mánuði. Ákærði, Steingrímur Björns- son sæti fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 4 mánuði. Ákærði, Eyjólfur Jóhannsson sæti fangelsi við venjulegt fanga- viðurværi í 60 daga. En fullnustu fangelsisrefsinga allra hinna dómfeldu skal fresta og þær falla niður eftir 5 ár frá uppsögn dóms þessa, ef skilorð laga nr. 39, 1907 verða haldin“. Undirréttardómurinn í þessu máli er 18 vélritaðar síður og er þar rakin saga málsins og skýrt frá því helsta sem fram hefir komið við rannsókn þess. Hefir áður verið skýrt frá því flestu i Alþýðublaðinu og verður hér lát- ið nægja að skýra frá því helsta. í forsendum dómsins segir meðal annars: „Það er upplýst og játað af á- kærðum Guðmundi Guðmunds- syni að hann hafi oft látið aðra fara fyrir sig í seðlageymslu bankans, til þess að taka út seðla til notkunar ásamt manni, sem það verk annaðist fyrir hönd bankastjóranna. Hann kveður það lengst af hafa verið venju að færa eigi jafnóðum til bókar svo sem boðið er í bankareglugerð- inni, er seðlar voru teknir út úr geymslunni, heldur hafi úttektin til bráðabirgða verið færð á laus blöð.(!) Að kvöldi hafi úttektin yfir daginn hinsvegar verið bók- færð í heild og ákærði þá lcvittað fyrir hana í einu lagi. Af þessu leiðir það, að eftir á verður eigi séð, hverjir hafi farið í geymsl- una hverju sinni. Við talningu, sem fór fram 9. apríl 1932 reynd- ust vanta í seðlageymsluna 15 þúsund krónur og hefir eigi tek- ist að upplýsa, með hverjum hætti þessi fúlga hafi horfið, enda telja kærðir að fyrgreint fyrir- EYJÓLFUR JÓHANNSSON komulag hafi mjög torveldað þá rannsókn og yfirieitt alla end- urskoðun á seðlageymslunni. Á- kærði, Guðmundur Guðmunds- son, hefir með því að gæta þess ekki, að kvittað væri jafnóðum fyrir seðlaúttektinni orðið sekur um hirðuleysi sem telja verður refsivert samkvæmt 144. gr. sbr. 145. gr. hegningarlaganna. „Hinir ákærðu, Guðmundur Guðmundsson og Steingrímur Björnsson, hafa þannig trygg- ingarlaust lánað Mjólkurfélagi Reykjavíkur af fé bankans, veru- legar upphæðir, enda þótt þeir, þar sem félagið fór fram á slíkt, hefðu ástæðu til að ætla, að það ætti við fjárhagsörðugleika að stríða. Þykja þeir með þessu og einnig með því, að lána sjálfum sér út á ávísanir félagsins hafa bakað bankanum fjárhagslega á- hættu með þeim hætti, að refs- ingu varði, samkvæmt 142. gr., sbr. 145. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga, og getur það eigi leyst hina ákærðu undan hegningu, að féð fékkst allt greitt. Þá hafa hinir ákærðu, Guðmundur Guð- mundsson og Steingrímur Rjörnsson, með því að lána sjálf- um sér úr sjóði bankans út á þessar ávísanir notað aðstöðu sína, sem starfsmenn bankans, til þess að afla sér vaxtalausra lána, og þannig ranglega sér til ávinnings, og þykir það einnig varða við 142. gr., sbr. 145. gr. hegningarlaganna, þá þykja hinir ákærðu, Guðmundur og Steingrímur með því að fara fram á að fá umrætt lán hjá Mjólkurféiagi Reyltjavíkur, eins og á stóð og nánar er lýst hér að framan, hafa brotið gegn 119. gi\, sbr. 145. gr. hegningarlaganna. Að því er snertir ákærða, Sigurð Sigurðsson, þá verður eigi talið, að hann hafi með framferði sínu, sem lýst er hér að framan, unn- ið til refsingar. Ákærði, Eyjólfur Jóhannsson, hefir með fyr- greindri ávísanasölu aflað Mjólk- urfélagi Reykjavíkur lánsfjár og þar af leiðandi hagsmuna með þeim hætti, að varða þykir við 259. gr. hegningarlaganna, og þar sem hann í þessu sambandi hef- ir fengið hina ákærðu, Guðmund Guðmundsson og Steingrím Björnsson, til verknaðar, er varð- ar við refsingu samkvæmt 142. gr., sbr. 145. gr. hegningarlag- anna, þá er hann einnig sekur um brot gegn 142. gr., sbr. 145. gr. og 53. gr. hegningarlaganna“. Vanræksla binkasijóra Landsbankans. í forsendum dómsins er einn- ig rætt um ábyrgð bankastjórn- ar Landsbankans út af fjárvörsl- um bankans. seðlahvarfinu í vetur, og segir þar, að það hafi verið upplýst við rannsóknina, að varalyklar að fjárhirslum bankans hafi ekki verið geymd- ir eins og mælt er fyrir í regln- gerð bankans. Hinsvegar verði hinir ákærðu ekki sakaðir um þessa vanrækslu „og kemur því eigi til áiita hér hvort þessi van- rækslá er refsiverð eða ekki“. í dómnum er eins og áður er sagt rakin saga ávísanasvikanna og staðfestir hún að öllu levti það, sem Alþýðublaðið hefir sagt um þetta mál. en önnur blöð hér í bænum hafa leyft sér að bera brigður á. Heilsufræðissýningm. 11 þúsund manns hafia nú sétf ^LÞÝÐUBLAÐIÐ átti i gær tal við dr. Helga TómaiSr sion. Sagði hanin, að aðsókn að h'eilsulræðisýnihgunni hielði ver- ið mjög mikil og máfcl'u mieirá en þieir bjartsýniustu hefðú gert ráð fyr;ir. Um 11 þúsiundir m.auna höfðu sió’tt sýninguina til dajgfeijnís í gær, bæði sýninguna sjáifa í Landa- koti og kvikmyndasýninigarnar. helisnfirsÐðisýniragaifia Telja læknarnir líkliegt, að sýn- ingiin „beii siig“. í dag verður opið til kl. 12 á miðnætti, og er aðigiainiguri fyiiír alla ókeypis. Á morgun er síðasti dagur sýn- in,garinmar. V'erður þá eieinig op- ið fram að miðmætti. í dag kl. 4Vs fJytur Ólafur Þor- steiinssion læknir erindi á sýni'ng- unni um heyrniua, og kl. 6 flytur Frh. á 4. síiðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.