Alþýðublaðið - 22.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1934, Blaðsíða 1
100 króna verðíaun veitir ALÞYÐUBLAÐIÐ fyijr beztu frumsamda simásögu, siem ¦ því berst fyrir 15. nóvember li. k. Auðkent handrit með mafmi höfumdar í lokuðu unistaig'i Bendist litstj. ALÞYÐUBLAÐS- INS. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON LADIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝDUFLOKKURINN XV. ARGANGUR. MANUDAGINN 22. OKT. 1934. 304. TÖLUBLAÐ 50 króna verðlaon veitir ALÞÝÐUBLAÐIÐ fyiir beztu frumsamda ritgerð, sem þvi beist fyrir 15. oóv. n. k. Auðkemt hamdrit með nafni höfundor I lokuðu umslagi, *»ndist rltstjórn ALÞÝÐU- BLAÐSINS. Sviknar og falsaðar matvðrutegundir ern framleiddar og seldar hér á landi. Hannséknii', sem landlæknir hefir látlú efnafræð~ ing framkvæma, sýna að 43°|0 þeirra tegunda, sem rannsakaðar voru, eru falsaðar oy sviknar. Landlæknír hefir sent alþingi skýrslu um rannsóknirnar. LANDLÆKNIR hefir undanfarið haft með höndum undirbúning löggjafar um eftirlit með matvælum, og hefir látið efna- fræðing framkvæmalrannsóknir á ýmsum vörutegundum, sem seldar eru i verzlunum hér i bænum. Rannsóknir þessar hafa leitt í ljós, að fjöldi vörutegunda, sem seldar eru hér, eða 43 % af þeim vörum, sem rannsakaðar voru, eru falsaðar og sviknar. En það, sem ískyggilegast er, er:pó pað, áð allar pessar sviknu vörutegundir eru tilbúnar hér á landi. Út af umræðumfá alþingi um starisemi svokallaðra efnagerða hafirjlandlæknirlsent albingi útdrátt ttr skýrslu efnafræðingsins sem sannar, að mest kveður að vörufölsunum og svikum á vörum, sem „efnagerðir" hér framleiða. !•* RANNSÓKNIRNAR, sem gerðar vonu að tilhlutun landlækmis og i samráði við Magnús Guðr mumdsson fyrveramdi heilbiigð> ÍBmálaráðherra, fxamkvæmdi dr. Jón E. Vestdal efmafræðingur, og hefir hann nýlega lokið við skýrshi um niðurstöðu fyrstu rannsókna simma. Skyrsla dr. Jóns Vestdals mum ibirtast i heilu lagí í „Heilbrigð- isskýrsiunum" fyrir sí'ðast liðið ár, sem koma út imnam skaimms. Rannsókmirmiar eru enm að eins i byrjum og verÖur að s]áifsögðlu haldið áfram. Þarf að ramnsaka miklu ileiii matvöruiegumdir, en hiinar ískyggilegu míðurístöður þessara fyrstu' ranmsókna sýna, að hér er, mi'kil þörf löggjafaT um strangt eftixlit með framv teiðslu og verzlun með matvön- ur, og r,efsingum verður að beita gegn f ölsunum og svikum á þeim. 1 skýrslu efnafræðiingsins, dr. Jóns JE. Vestdals, til is segir s.vo m. a.: landJæk. n „Alls. hafa verið ramnsakaðar 28 mis.miunandi tegumdir matvæla. A meðfylgjandi •skýrslum sést, að 12 tegumdir, eða 43°/o, eru svikmi- ar eða hættulegar til neyzlu, og það er athyglisvert, að allar þessar 12 tegundir, eru tilbúnar hér á landi. Þær vörutegundir, sem rann- sakaðar hafa verjð, voru allar keyptar af handahófi í verzlun>- jum héjr í bæmum, og pegar hægt er að sanna fölsun á 43 % af peim, má telja, áð svikin séu orðin all-ískyggileg og pörf á þvi að reynt sé að Iosna við þessiar sviknu vöíur af markað- inuxn. / Meðan leyft er að selja pær, er ómögulegt að heiðarlegur verzlunarmáti með pessar vörutegundir geti prifist." „Vínberjaedik" úr Jil- búnu ediki og Gvendar- brUnnavatni. Efnafræðiin.gurinn sýnir fiam á það, með ran.nsóknum, að t. -d. edik, sem selt er hér undir nafar iinu „víinberjaedik" er búið til á þanin hátt, að tílbúið edik er þynt með vatni og látinn í það litiur. Um þetta segir hann svo í skýrslumni: „Til eru tvær tegundir ediks, gerjunariedik og destillationsiedik, og eru nöfnin til orðin eftir þieim aðferðum, sem notafiar eru til að framleiða það: gerjunaredik er unnið við gerjun vinanda, ogdest- iíiationsedik við þuria destillat- ion viðar. Vínberjaedik ætti að vera fram^- leitt við gerjun vins, sem aftur á móti er unnið úr vínberjum, ef nokkurt mark væri takandi á naíni ediksins. Það ættí því að innihalda auk edikssýrunmar (CH3 COOH), þau extraktefni og sölt, sem eru í ináttúruvinum, Þess er líka krafist í öllium þeim rikjum, sem hafa lög um það, að vörur, sérstaklega matvæli, mie,gi ekki seljast undir röngu naíni, og þannig villa kaupaind- amum af ásettu ráði sýn. Déstillationsedik aftur á móti inniheldur auk edikssýriunnar einr ungis vatn. Til rannsóknar var 1 flaska af vínberjaediki, merkt nr. 2. Edikið innihélt þetta: Litur brú.nleitur. Extrakt í 1000 ccm. 0,30 g. Míneraleíini (aska) i 1000 ccm. 0,06 g. FosfórsÝra engin. Vínsýra (HOOC • (CHOH)2 COOH) engin. Edikssýra (CH3-COOH) 3,6 o/0. Víinberjaedik þetta inniheldur alt of lítíð af extraktefnum og míiheralefmum, til þ^ess að það hafi getað verið búið til úr vín- berjum, eins og nafnið ætti að benda til. Auk þess fanst hvorki vinsýra, né fosfónsýra, sem þó eru venjulega í vínberjaediki. Styrklieiki ediksiins er örlítíð fyrir ofan það lágmark (3o/o), sem ann- ars staðar er krafist fyrir þynt edik. Þess skal getið, að askan er nákvæmliega sú sama, sem er í vatni frá vatnsveituirmi í Reykjar VÍk (Gvendarbflunnavatn). í öðirum iöndum er þess krafist, að óþynt vinedík innjihaldi að minsta kosti 12 g. af extraktefni- um í 1000 ccm. og 1,3 g. af míneralefnum í 1000 ccm., en þynt vínedik minst 4,5 g. af extrakt- efnum og 0,4 g. af míneraleM- 'um einnig miðað við 1000 ccm. Vínberjaedik það, sem rann- sakað var, er tvimælalaust búið til á þann hátt, að des- tillationsedik' hefir verið pynt út með vatni og látinn i það litur, senniiega sykurlitur, og vegnahans einungis fanst ofur litið af extraktefnum. Það verður pví að teljast gróflega falsað, og er fölsunin sérstak- legai pví fólgin, að notuð hef- r verið ódýr vara, sem seld er undir ngfni annarar, sem er miklum mun dýrari. Edik nr. 2, blandað ó- hreinu vatrti Auk þessa ví'nberjaediks var ranmsökuð 1 flaska. af venjulegu ediki. í Nafn þessa edlks bendir tll þess, að það sé búið til úr destilla- tiomsedikssýru, þyntii með vatni. Hún er ekki svo mikið þynt, að innihald ediksins af edikssýru sé minna en krefjast verður, heldur aftur á mótí mun hæíra en ann- ars staðar er krafist af þyntri edikssýru. Hér er því ekki um svikna vöru að Kæða. Hins ber að geta, að i edik- inu voru töluverð óhreinindi, og er pað algerlega ósæmilegt að selja slíka vöru. Þ^ voru rfinnsakaðar tværflösk- ur af edikssýru, nr. 6 og 7. 1 hemni voru 38,0% af edikssýru (CH3COOH). Míneralsýrur fund- ust ekki, né heldur aðrar sýrur en edikssýra. Hér á landi mun ekki vera k*raf- ist nokkiurs lágmarjks á styrkleika þieirrar edikssýnu, sem sield er. Það getur því ekki talist föls- un, þótt í því synishorni, sem rannsakað var, væru ekki nema 38,Oo/o af edikssýru. Edikssýra blðnduð til helminga með vatni og seld sem edikssýra. Hitt er aftur á móti fullvíist, áð sú ediksisýra, sem til landsins flyzt,' ínniheld- ur að minsta kosti 60—8O0/0 af edikssýru, enda er þess krafist í öðrum löndum,ogerpviblönd- uð alt að pvitil helminga með vatni, til að fá pá ediksýru, sem hér er um að ræða. „Kirsiberjasaft" án kirsiberja. Ávaxtasaft er safi sá, sem unn- inin er úr ávöxtum mieð pnessun. Söftin bera nöfn ávaxtan|na, sem þau eru unnin úr. Safinm er unn>- inn úr ávöxtunum án þess mokk- |uð sé í hann látið og er óþyntur. Þessi ávaxtasafi eða ávaxtasaft er yenjulega ónothæft til neyzlu. Þvi er látinn í það reyrsykur, aninaðhvort kalt eða það er hitalð upp um leið. Rétt nafn á sykr- uðum ávaxtasafanum væri á- vaxtasfrúp, en ávaxtasaft er orð- íð svo algengt í málinu, að varla er ástæða til að amast við því. Til rannsóknar voru tvær teg- undir ávaxtasafts, nr. 3 og nri 4—5. Á allar flöskurnar var límdur miði, sem á stóð „ki'rsi- berjasaft". Eftir því að dæma verðuT að búast við, að hér sé lum að ræða saft umna úr kirsi- berjum á þann hátt, sem áður sie.g'ir. í þessu safti ættu því að vera öll þau eíni, siem eru í máttúrlegum safa ávaxtemna. I báðum söftunum fanst tjöru- litur. Saccharin var ekki hægt að finina né heldur sterkju. I nóttúrlegium safa kirsiberja 'er fosfórsýra og einmig eggjai- hvituefni. í þeim sýnishornum, sem rannsökuð voru, fanst hvon- ugt Það hefir pví ekki verið not- að hið minsta af safa Ur kirsiberjum við tUbúning pessa „kirsiberjasafts", heldur er um að ræða vatnsupplausn af sykri, sem látið er i nokkuð af „ess- ensum" og tjðrulit, til að ná náttúilegum lit safa kirsiberj- anna. Sýran, sem i saftinu fanst, er mjög litil og stafar af essensum, sem notaðir hafa verið i pað. Bæði sýnishorn kirsiberja- saftsins eru pví gróflega föls- uð, og mun erfitt að finna dæmi slikrar fðlsunar annars- staðar. „Ávaxtamauk". Til rannsóknar voru þrjár teg- undir áváxtamauks, nT. 8, blönduð ávaxtasulta, mr. 9, blandað aldin- mauk, og mr. 50, jarðarberjasulta. Við framleiðslu ávaxtamauks verður að halda motkun reyrsyk- lunsins innan vissra takmarka, því aninars verða sætindi mauksins óþægilieg við mieyzlu. Framlei!ð- andimn er því nauðheygður til að nota meira af dýnum ávöxtum og miinna af sykri, og Úl að .ná æsikiliegri þykt á maukið verður hanm að sjóða burtu meira af vatni ávaxtanna, en það hefir auðvitað kostnað í för með sér. Ef hann aftur á móti notar sterkjusrrúp, sem er meira en helmimgi ósætara en reyrsykur, getur Tiann notað tvöfalt meira af þvi ©n hægt er að nota af sykrinum, og þess vegna hlut>- fallslega miklu minma af ávöxt- um. Þar að auki gietur hamm blandað þessu köldu saman og þarf ekki að nota mema lítið af hinum dýra reyrsykri til að gera maukið nægjanlega sætt. í einni kruikku af sírúpsblönduðu ávaxta- mauki er því miklu minma af á- vöxtum — en eftir þeim er eln- mitt sózt — em í sterkjulausu mauki. Blðndtm ávaxtamauksins með sterkjusírúpi er því gerð til að drýgja, spara ávextima, og verð- ur því' að teljast til fölsumar. Með litum mauksins er kaup- andanum vilt sýn. Maukið mumdl ammars hafa daufam lit vegna sterkjummar, og kaupandinw því verða var við hana. Með lituninni er varan látin lita betur út en hún raunverulega ætti Klofningur evangelisko kirkjunnar í Þýzkalandi Lúlherstrúarmenn neita að oreiða kirbiaskatt LONDÖN í ^ærkveldi. (FÚ.) KLOFNINGURINN í evangel- isku kirkjumiS í Þýzkalamdi er mú algjör. í dag var stofmuð Alþióðarsý- móda þyzku evangelisku kirkjunmr ar, umdir forustu Kochs biskups, og gefin út yfirlýsing að lokní- um stoinfundi. Þar segir inieðal ammars: „Með því að kenjiing dr. Míil- lers: „Éin kirkja, eitt riki, ein þjóð" hefir verið sett í öndvegi; fyriTi kenmingargrumdvelli evang- eliskrar kirkju, og kirkjan hefir þannig verið flengín stjórinarvöld- um þessa heimls í hendur, stofn- um vér á alþjóðarsýmódu þýzkr- ar evangeliskrar kirkju nýjan fé- lagsskap kristinna safnaða." Þá er sagt, að stjóm hins nýja félagsskapar krefjist þess af öll- um prestum evangeliskrar kirkju, söfmu.ðum hennar og safnaðaTráð- að gera eftir gæðum. Hún verður pví einnig að teljast til fölsunar. I ölium sýnishormunum var mjög lítið af köfnunarefnissan> böndum og óuppleysanliegum efn- um. Það stafar sérstaklega af sterkjumagnimu. Auk þessa var ekki hægt að 'fimma fosfórsýitu í meimu af sýmfs- hormiumum. Það bendir til pess, að ekki hafi verið notaðir nýir ávextir, heldur einvörðnngu eða að mestu leyti pressaðir. Einnig pað telst til fölsunar. Það má pvi með sanni segja um tilbúning þess" ara vörutegunda, að par býður ein fölsunin ann- ari heim." \ ¦ ! . i I ! Eitraðir bökunardropar! Um ranmsóknir sinar á bökum- ardropurn segir efnafræðingur- inm: „Til raninisóknar voru. 5 mis- mumandi tegundir bökunardropa, 2 tegundir af vaniliindropum, 1 teg.und af ananasdropum, 2 teg- umdir 'af romdropum, 2 tegundir af sítrómdropum og 2 tegumdir af m&mdludropum. . . ¦ 1 i" » ;•',".'!: j - Vanillimlropm. Til ranmsóknar voru 2 tegundir af vanillindropum, mr. 21—23 og mr. 46—4a I dropunum, sem íamnsakaðir voru, var vanilliníð uppleyst í glyoerini þyntu með vatni og lit- uðu með sykurlit. Vegma þess hve sýnisbormin votiu lítil, var ekki hægt að ákveða magn glyr oerimsins áreiðanliega. Sé glycerins neytt aðieins í litl- um skamti, eins og á sér stað þegar bökunardiioparnir eru not- iaðir í kökur, þá mun ekki vera hægt að telja það hættulegt. En við 290° C og jafnvel mieðar mymd^ ast úr glyceriminu acnoliein, og þar sem acroleinið veldur eymsl- um og bóigu í húðimmi og slímv- húðinmi og mHnstt voUitr þess et\ Bfandlw,, verdur dd> teljast mjög ÓHEPPILEGT OG HÆTTULEGT AÐ NOTA I BÖKUNARDROPA GLYCERIN, ÞVI SJALDAN MUN VERA BAKAÐ FYRIR NEÐAN 290° C. Ef mámari iannsókm leiddí íljós, MOLLER rikisbiskup. um, að þeir meitl að hlýða skip- unum Rikiskirkjunnar. Enin f remr «r var samþykt, að nelta að gpeiða kirkjuskatta frá 1. móv. að telja, þaí til ríkisvöldin viðurkendu himn nýja kirkjulega félagsskap. Hitler, Hess og dómsmálaráð- merrarm áttu i dag fumd með sér til þess að ræða um þetta mál, en engin yfirlýsing var gefim út að þeim fundi loknum. Það átti að staðfesta dr. Mill- ler ,i embætti sínu s<em ríkisbisk- up mæstkomandi þriðjudag, em ó- víist þykir nú hvort það muui verða gert. Bifreið drepur tvær kýr i gærkveldL Um kl. 7Va i gærkveldi voru menm úr Hafmarfirði að koma með kýr og reka þær til bæjarv ins. Rétt vi& Hraunshólsbrúna kom vöruflutningabifreið á móti mönm- umum, og höfðu þeir þá hlaupið fram fyrir kýrmar. Þegar bifreiðarstjórinm, Arthur Tómasson, sá mennina, gaf hann merki og þeir viku til hliðar, en í því ók hann á kýrnar, og sagðr ist'hann ekki hafa séð þær. Hann ók á tvær kýr. Drapst ömnur þeirra samstundis, en hin var með lífsmarki og var skotin þegar því varð við komið. Skýrsium mannanna og bifreið- arsttjórams til sýsIumanmsinB í Hafnarfirði ber saman, og er mál- ið í lögreglurannsókn. "i [,n ,!7~7w ínnrn Ægir tekur tog- ara að veiöura á Þistilfirði. Varðskipíð Ægír kom á laugar- dagskvöldið til Norðfjarðar með enskan togara, sem hanm hafði tekið að landhelgisveiðum á Þistilíirði. Togarinn heitir „Okino" og er frá Grimsby. Skipstjóilnm beitir Adelsom. að þessi glycerinupplausm væri engitn tílviljun, heldur alt af motf- Uð, MUNDI VERA ÞÖRF AÐ BANNA ÞVILIKA FRAM- LEIÐSLU." '¦¦'-« ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.