Alþýðublaðið - 22.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1934, Blaðsíða 1
100 króna verðlaun veitir ALPÝÐUBLAÐIÐ fyiir beztu frumsamda smásögu, siem pví berst fyrir 15. nóvember n. k. AuBbent handrit með nafni höfundar í lokuðu umslaiffi eendist iitstj. ALPÝÐUBLAÐS- INS. AIÞYBUBLASID RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ARGANGUR. MANUDAGINN 22. OKT. 1934. 304. TÖLUBLAÐ 50 króna verð^aun veitir ALPÝÐUBLAÐIÐ fyiir beztu frumsamda ritgierð, sem þvi berst fyrir 15. nóv. n. k. Auðkent handrit með nafni höfundar í fokuðu umslagi, fiendist ritstjóm ALÞÝÐU- BLAÐSINS. > , ■ . • ; | i Sviknar og falsaðar matvörutegundir ern framleiddar og seldar hér á landi. Rannsóknlr, sem landlæknir hefir látið efnafræð* ing framkvæma, sýna að 43°|0 peirra tegunda, sem rannsakaðar voru, eru falsaðar og sviknar. Landlæknir hefir sent alpingi skýrslu nm rannsóknirnar. LANDLÆKNIR hefir undanfarið haft með höndum undirbúning löggjafar um eftirlit með matvælum, og hefir látið efna- fræðing framkvæina"'rannsóknir á ýmsum vörutegundum, sem seldar eru í verzlunum hér í bænum. Rannsóknir þessar hafa leitt í ljós, að fjöldi vörutegunda, sem seldar eru hér, eða 43 % af þeim vörum, sem rannsakaðar voru, eru falsaðar og sviknar. En það, sem ískyggilegast er, er þó það, að allar þessar sviknu vörutegundir eru tilbúnar hér á landi. Út af umræðumfá alpingi um starfsemi svokallaðra efnagerða’ hafir] landlæknirisent alpingi utdrátt úr skýrslu efnafræðingsins sem sannar, að mest kveður að vörufölsunum og svikum á vörum, sem „efnagerðir“ hér framleiða. RANNSÓKNIRNAR, sem gerðar voitu að tilhlutun landlæknis og í samráði við Magnús Guðh mundsson fyrverandi heilbiigð- ismálaráðherra, framkvæimdi dr. Jón E. Vestdal efnafræöingur, og hefir hann nýlega lokið við skýrslu um niðurstöðu fyrstu rannsókna sinina. Skýrsla dr. Jóns Vestdals mun ibirtast í beilu lagi i „Heiibriigð- isskýnsluinum" fyrir síðast liðið ár, sem koma út innan skaimms. Rannisóknirniar em enm að eins i byrjuin og verður að sjálfsögðíu haldið áfram. Þarf að rannsaka miklu fleiii matvömtegundir, en hiinar iskyggiiegu iniðurstöður þiessara fyrstu rannsökna sýna, að hér er, mikil pörf löggjafar um strangt eftblit með fram- leiðslu og verzlun með matvön- ur, og refsingum verður að beita gegn fölsumum og svikum, á peito. í skýrslu efnafriæðingsins, dr. Jóns E. Vestdals, til landlækn- is segir svo m. a.; „Alls hafa verið rannsakaðar 28 mismunandi tegundir matvæla. Á meðfylgjandi -skýrslum sést, að 12 teguindir, eða 43»/o, eru svikn- ar eða hættulegar til neyzlu, og pað er athyglisvert, að allar pessar 12 tegundir, eru tilbúnar hér á landi. Þær vörutegundir, sem rann- sakaðar hafa verið, vom allar keyptar af handahófi í verzlun- jum héjr í bænum, og pegar hægt er að sanna fölsun á 43% af perm, má telja, að svikin séu orðiin all-ískygigileg og pörf á pví, að reynt sé að losna við piessar sviknu vömr af markað- iinum. Meðan leyft er að selja pær, er ómögulegt að heiðarlegur verzlunarmáti með pessar vörutegundir geti prifist." „Vínberjaedik“ úr jil- búnu ediki og Gvendar- brunnavatni. Efnafræðingurinn sýrnir fram á pað, með rannsóknum, að t. d. edisk, sem selt er hér undir nafnr inu „víinberjaedik“ er búið til á panin hátt, að tilbúið edik er pynt með vatni og látinn í pað litur. Um petta segir hann svo í skýrslunni: „Til eru tvær tegundir ediks, gerjunariedik og destillationsiedik, og em nöfnin til orðin eftir vpeim aðferðum, siem notaðar em til að framieiða pað: gerjunanedik er unnið við gerjun vínanda, og diest- illationsedik við purra destillat- ion viðar. Vínberjaedik ætti að vera fram- leitt við gerjun víns, sem aftur á móti er unnið úr vínberjum., ef nokkurt mar.k væri takandi á nafni ediksins. Það ætti pví að innihalda auk edikssýruninar (CH3 COOH), pau extraktefni og sölt, sem eru í náttúmvínum. Þess er líka krafist í öllium peim rikjum, sem hafa lög um pað, að vömr, sérstaklega matvæli, megi ekki sieljast undir röngu nafni, og pannig villa kaupaind- anum af ásettu ráði sýn. Déstillationsiedik aftur á móti inniheldur auk edikssýmnnar eiin- ungis vatn. Til rannsóknar var 1 flaska af vlnberjaediki, merkt nr. 2. Edikið injnihélt petta: Litur brúnleitur. Extrakt í 1000 ccm. 0,30 g. Míneraliefmi (aska) í 1000 ccm. 0,06 g. Fosfórsýra engin. Vínsýra (HOOC • (CHOH)2 COOH) engin. Edikssýra (CH3 • COOH) 3,6%. Vinherjaedik petta innihieidur alt of lítið af extraktiefnum og míneraiiefnum, tii pess að pað hafi getað verið búlð til úr vín- berjum, eins og nafnið ætti að benda til. Auk pess fanst hvorki vínsýra, né fosfónsýra, sem pó eru venjulega í vínbierjaediki. Styrklieiki ediksins er örlítið fyrir ofan pað lágmark (3%), sem ann- ars staðar er krafist fyrir pynt edik. Þess skal getið, að askan er nákvæmlega sú sama, sem er í vatni frá vatnsveitumni í Rieykjar VÍk (Gvendarbrunnavatn). í öðrnm iöndum er pess krafist, að ópynt vínedik innihaldi að minsta kosti 12 g. af extraktefni um í 1000 ccm. og 1,3 g. af míneralefnum í 1000 com., en pynt vínedik minst 4,5 g. af extrakt- eínum og 0,4 g. af míneralefnv um einnig miðað við 1000 ccm. Vínberjaedik pað, sem rann- sakað var, er tvimælalaust búið til á pann hátt, að des- tillationsedik hefir verið pynt út með vatni og látinn í pað litur, sennilega sykurlitur, og vegnahans einungis fanst ofur litið af extraktefnum. Það verður pví að teljast gróflega falsað, og er fölsunin sérstak- legai pví fólgin, að notuð hef- ,\ r verið ódýr vara, sem seld er undir nafni annarar, sem er miklum mun dýrari. Edik nr. 2, blandað ó- hreinu vatni Auk pessa vínberjaediks var rannsökuð 1 flaska. af venjuiegu ediki. Nafn pessa ediks bendir tll pess, að pað sé búið til úr destilla- tionsiedikssýru, pyntri með vatini. Hún er ekki svo mikið pynt, að innihald ediksins af edikssýru sé minna en krefjast verður, beldur aftur á móti mun hærra en ann- ars staðar er krafist af pyntri. edikssýru. Hér er pvi ekki um svikna vöru að hæða. Hins ber að geta, að i edik- inu voru töluverð óhreinindi, og er pað algerlega ósæmilegt að selja slíka vöru. Þ/j voru rannsakaðar tværflösk- ur af edikssýru, nr. 6 og 7. í benni voru 38,0% af edikssýru (CHS • COOH). Míneralsýrur fund- ust ekki, né heldur aðriar sýrur en edikssýra. Hér á landi mun ekki vera iiraf- ist nokkiurs lágmarks á styrkleika peirrar edikssýru, sem sield er. Það getur pví ^kki talist föls- un, pótt í pví sýnishorni, sem rannsakað var, væru ekki nema 38,0% af edikssýru. Edikssýra blönduð til helminga með vatni og seld sem edikssýra. Hitt er aftur á móti fulivíst, að sú edikssýra, sem til landsins fiyzt, inniheid- ur að minsta kosti 60—80% af edikssýru, enda er pess krafist I öðrum löndum,ogerpviblönd- uð alt að pvitil helminga með vatni, til að fá pá ediksýru, sem hér er um að ræða. „Kirsiberjasaft“ án kirsiberja. Ávaxtasaft er safi sá, sem unn- inn er úr ávöxtum með pressun. Söftin bera nöfn. ávaxtan|na, sem pau eru unnin úr. Safinin er unm inn úr ávöxtunum án pess nokk- |uð sé í hann látið og er ópyntur. Þesisi ávaxtasafi eða óvaxtasaft er venjulega ónothæft til neyzlu. Þv| er látinn í pað reyrsykur, anmaðhvort kait eða pað er hitáð upp um leið. Rétt nafn á sykr- uðum ávaxtasafanum væri á- vaxtasírúp, en ávaxtasaft er orð- íð svo algengt í málinu, að varla er ástæða til að amast við pví. Til rannsóknar voru tvær teg- undir ávaxtasafts, nr. 3 og nri 4—ð. Á allar flöskurnar var límdur miði, sem á stóð „kirsi- berjasaft". Eftir pví að dæma verður að búast við, að hér sé um að ræða saft umna úr kirsi- berjum á pann hátt, sem áður segir. i pessu safti ættu pví að vera öll pau eími, sem eru í náttúrlegum safa ávaxtanna. I báðum söftunum fanst tjöru- litur. Saccharin var ekki hægt að finna né heldur sterkju. i náttúrlegum safa kirsiberja er fosfórsýra og einnig eggjai- hvítuefmi. í peim sýnishornum, sem rannsökuð voru, fanst hvor- ugt. Það hefir pví ekki verið not- að hið minsta af safa úr kirsiberjum við tilbúning pessa „kirsiberjasafts", heidur er um að ræða vatnsupplausn af sykri, sem látið er i nokkuð af „ess- ensum“ og tjörulit, til að ná náttúilegum lit safa kirsiberj- anna. Sýran, sem i saftinu fanst, er mjög lítil og stafar af essensum, sem notaðir hafa verið í pað. Bæði sýnishorn kirsiberja- saftsins eru pvi gróflega föls- uð, og mun erfitt að finna dæmi siikrar fölsunar annars- staðar. „Ávaxtamauk“. Tii rannsóknar voru prjár teg- undir ávaxtamauks, nr. 8, blömduð ávaxtasulta, nr. 9, blandað aldin- mauk, og nr. 50, jarðarberjasulta. Við framleiðslu ávaxtamauks verður að halda notkun reyrsyk- ursins innan vissra takmanka, pví annars verða sætindi mauksins ópægilog við meyzlu. Framlelð- andinn er pví nauðbeygður til að nota meira af dýr,um ávöxtum og minina af sykii, og til að ná æskilegri pykt á maukið verður hann að sjóða burtu meira af vatni ávaxtanna, en pað hefir auðvitað kostnað í för með sér. Ef hann aftur á móti motar sterkjusírúp, sem er mieira en helmingi ósætara en reyrsykur, getur Tiann motað tvöfalt meira af pví en hægt er að nota af sykriinum, og pess vegna hlut- fallslega miklu minna af ávöxt- um. Þar að auki getur hann blandað pessu köldu saman og parf ekki að mota nema lítið af hinmn dýra reyrsykri til að gera maukið nægjanlega sætt. í einni krukku af sírúpsblönduðu ávaxta- mauki er pví miklu minna af á- vöxtum — en eftir peim er ein- mitt sózt — en í sterkjulausu mauki. Blöndun ávaxtamauksins með sterkjusírúpi er pví gerð til að drýgja, spara ávextina, og verð- ur pví að teljast til fölsunar. Með litun mauksins er kaup- andanum vilt sýn. Maukið mundi annars hafa daufan lit vegna sterkjunnar, og kaupandinin pví verða var við hana. Með lituninni er varan látin iita betur út en hún raunverulega ætti 1 ' Klofningur evangelisku kirkjunnar J Þýzkalandi LtUherstrúarmenn neita að greiða birhjaskatt. LONDON í ^ærkveldi. (FÚ.) LOFNINGURINN í evangel- isku kirkjuuni í Þýzkafandi er nú algjör. í dag var stofnuð Alpjóðarsý- nóda pýzku evangelisku kirkjunn- ar, umdir fomstu Kochs biskups, og gefin út yfirlýsing að lokn- um stofnfundi. Þar segir meðal aninars: „Með pví að kenning dr. Mill- lers: „Ein kirkja, eitt riki, ein pjóð“ hefir veríð sett í öndvegi fyrir kenningargrundvelli evang- eliskrar kirkju, og kirkjan hefir pannig verið fengín stjómarvöld- um pessa heimís í hendur, stofn- um vér á alpjóðarsýnódu pýzkiv ar evangeliskrar kirkju nýjan fé- lagsskap kristinna safnaða.“ Þá er sagt, að stjórn hins nýja félagsskapar knefjist pess af öll- um pnestum evangeliskrar kirkju, söfnuðum hennar og safnaðaTráðr að gera eftir gæðum. Hún verður þvi einnig að teljast til fölsunar. I öllum sýnishomunum var mjöig lítið af köfnunarefnissam- böndum og óuppleysanlegum efn- um. Það stafar sérstaklega af sterkjumagninu. Auk pessa var ekki hægt að firnna fosfórsýriu í neinju af sýnfs- hornunum. Það bendir til þess, að ekki hafi verið notaðir nýir ávextir, heldur einvörðungu eða að mestu leyti pressaðir. Einnig það telst til fölsunar. Það má því með sanni segja um tilbúning þess- ara vörutegunda, að þar býður ein fölsunin ann- ari heim.“ I i : l í I ■ 1 1 . • 1 i * Eitraðir bökunardropar! Um rannsóknir sinar á bökuin- ardnopium segir efnafræðingur- inn: „Til rannsóknar vom 5 mis- munandi tegundir bökunardnopa, 2 tegundir af vanillindropum, 1 tegund af ananasdropum, 2 teg- undir af romdropum, 2 tegundir af sítróndropum og 2 tegumdir af möndludropum. > . i - Vanillmdnopar. Til rannsóknar vom 2 tegundir af vanillindropum, nr. 21—23 og nr. 46—48. I dnopmnum, sem ránnsakaðir vom, var vanillinið uppieyst í glyoerini pyntu með vatni og lit- uðu með sykuriit. Viegna pess hve sýnishomin vom lítil, var ekki hægt að ákveða magn glyr cerinsins áneiðanlega. Sé glycerins meytt aðeins i litl- um skamti, eins og á sér stað pegar bökunardroparnir eru not- aðir í kökur, pá mun ekki vera hægt að teija pað hættulegt. En við 290° C og jafnvel neðar mynd- ast úr glycerininu acnolein, og par sem acroleinið veldur eymsl- rum og bólgu í húðinni og slímv- húðinni og mtistt votRar pess en eiímlkir, uerd,ur að teljast mjög ÖHEPPILEGT OG HÆTTULEGT AÐ NOTA 1 BÖKUNARDROPA 1 GLYCERIN, ÞVÍ SJALDAN MUN VERA BAKAÐ FYRIR NEÐAN 290° C. Ef nánari rannsókin leiddí ÍJjós., um, að peir neiti að hlýða skip- unum Ríkiskirkjunnar. Enin frem- ur var sampykt, að nelta að greiðn kirkjuskatta frá 1. nóv. að telja, par til rikisvöldin viðurkendu hinn nýja kirkjulega féfagsskap. Hitlier, Hess og dómsmálaráð- herrann áttu í dag fund með sér til pess að ræða um petta mál, ©n engin yfirlýsing var gefin út að peim fundi loknum. Það átti að staðfesta dr. Mill- ier 1 embætti sínu sem ríkisbisk- up næstkomandi priðjudag, en ó- víist pykir nú hvort pað muni verða gert. Bifreið drepur tvær kýr í gærkveldi. Um kl. 7Va í gærkveldi vom menn úr Hafnarfirði að koma með kýr og reka pær til bæjan ins. Rétt við Hraunshólsbrúna kom vöruflutningabifreið á móti mönn- unum, og höfðu peir pá hlaupið fram fyrir kýrnar. Þegar bifreiðarstjórinn, Arthur Tómasson, sá mennina, gaf hann merki og peir viku til hliðar, en í pví ók hann á kýrnar, og sagðr- ist'hann ekki hafa séð pær. Hamn ók á tvær kýr. Drapst önnur peirra samstundis, en hin var með lífsmarki og var skotin pegar pvi varð við komið. Skýrslum mannanna og bifreið- arstjórans til sýslumannsinis í Hafnarfirði ber saman, og er mál- ið í lögreglurannsókn. I !Tl '>TTmW lEfíini Ægir tekur tog- ara að veiðum á Þistilfirði. Varðskipið Ægír kom á 1 augar- dagskvöidið til Norðfjarðar meö enskan togara, sem hanin hafði telrið að landhelgisveiðum á Þistilíirðd. Togarinn heitir „Oldno" og er frá Grimsby. Skipstjórinn beitir Adelson. < í s að pessi glycerinupplausin væri eng;in tílviljun, heldur alt af mot- uð, MUNDI VERA ÞÖRF AÐ BANNA ÞVÍLIKA FRAM- LEIÐSLU.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.