Alþýðublaðið - 14.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1921, Blaðsíða 1
Cð-eílÖ tit 22;f AlþýðnflokkKnia. 10. tölubl. 1921 Föstudagina 14 jandar. Prestssetur brennur um hánótt í stórhríð og hörku frosti. Fólkið kemst út á nærklæðunum. Fyrir kjark og dugnað 13 ára drengs, Halldórs Jónmundarsonar að nafni, kemst fólkið til fjárhúsa og lætur fyrirberast þar um nöttina. Frá fréttariíara Alþýðublaösíns á tsafírði. Bærinn á prestssetrinu Stað í Grunnavík ‘(við Jökulfirði) brann til kaldra kola síðastliðna mánu- dagsnótt kl. i til 2. Fólkið bjargaði sér með naum- indum á nærklæðunum út úr brennandi húsinu, en úti var blind- bilur með hörkufrosti. Síra Jónmundur Halldórsson, sem er prestur á Stað, var ekki heima Hann var hríðarteptur þegar þetta skeði, ásamt vinnu- manni sínurn, á ísafirði. Fyrir kjark og dugnað 13 ára gamals drengs, Halldórs Jónmunds- sonar pr^sts, komst fólkið til fjár- húsa og lét þar fyrirberast um nóttina. Prestsfrúna kól nokkuð á hand- legg, en ekki hefir frést um önnur meiðsli í sambandi við bruna þennan. Afast við bæinn var fjós og hlaða, og brunnu þau ekki, en Bíófundurinn. Síðastliðinn sunnudag hélt það Sjálfstjórnarbrot sem styður Jón Þorláksson til þingmensku fund i Nýja Bíó. Fundinn setti Magnús dýra- læknir, sem stýrði honum sam- kvæmt ósk fundarboðara. Gat hann þess, að hér væru þeirra frambjóðendur mættir, til að tala um landsmál. Var hann vongóður tyltust af reyk svo ein kýrin kafnaði. Síra Jónmundur bygði bæinn fyrir tveim árum, og segir frétta- ritari Alþýðublaðsins að bær þessi hafi verið með því hentugasta bæjarlagi, er hann hafi séð. Bær og innanstokksmunir var vátrygt fyrir einar 20 þús. krónur og biður síra Jónmundur þarna feikna- tjón, eftir ágiskun 15 til 20 þús und króna. Heimilisfólkið bíður einnig sér- lega tilfinnanlegt tjón, þar sem það misti þarna jafnvel ytri fatnað sinn, og stendur nú uppi klæð- laust og allslaust. Svo sem menn muna urðu slysin um daginn, (pósturinn, sem Impaði, og mennirnir sem fóru í snjófljóðið) á þessum sömu slóð- um. Staður í Grunnavík var síð- asti bærinn sem Sumarhði sál. póstar lcQm á. um þessa kosningu, kvað þá hafa fuilan helming kjósenda með sér, en hina 3 listana tögast á um hinn helminginn. Eftir þessi hug- hreystingarorð gaf hann fyrsta manni á listanum, Jóni Þorláks- syni verkfræðing orðið. Frambjóð- endurnir höfðu skift með sér verk- um þannig, að J Þofl. átti sð minnast á járnbrautar- og fossa mál. Iiann bað menn vel athuga að hsnn liti aðcins á þessi mál sem hugsjón, sem ekki kæmi til framkvæmda á næsta þingi, eöa kjörtímabili, og ósannaði þannig staðhæfiingar sinna fylgismanna um að ómissandi væri að fá hann á þing vegna þessara mála. Næstur hafði Einar H. Kvaran framsögu í bannmálinu, afstöðu (rambjóðanda til stjórnarinnar og flokkanna í landinu, og húsnæðis- máls Reykjavíkur Las hann upp yfirlýsingu frá þeim þremenning- um, um að þeir vildu hvorki af- nema né skemma bannlögin á næsta þingi, þótt þeir hefðu mis* munandi skoðanir á þeitn. Þeir bjóða sig fram til þingsetu á 3 þingum, en ekki gat hann um fyrirætianir þeirra með lögin á seinni þingunumt Hann upplýsti að húsnæðis- vandræði mikil væru f Reykjavík, og bæri að bæta úr þv/íl Um afstöðu þeirra tii stjórnarinnar, sagðist hann ekkert ábyggilegt geta sagt, vildu láta hana sitja ef hún féllist á þeirra tillögur og væri þeirn þæg f taumi. Hann talaði lengi um óvild sveitamanna til kaupstaðarbúa, kvað það stafa af því, að fólki Iíði illa til sveitá og öfundaði kaupstaðabúa, Vildi lækna það með þvf, að kaup- staðarbúar gerðu eitthvert kærleiks- verk á svcitatnönnum, svo þeim líði betur og töiuðu betur um Reykvfkinga. Öllu þessu til sönn- unar las hann upp úr blaði níð- grein um kaupstaðabúa eftir þjóð- kunaan norðlenzkan rithöfund scm hefði verið hér á ferð í hitt eð fynxl Ólafur Thors hóf mái sitt með þvf, að hann hefði svo nauman tíma, að hann gæti ekki rökstutt það sem hann ætlaði að segja, háttvirtir fundarmenn yrðu að taka hann trúanlegan orðaiaust(l) en ef þeir ekki gerðu það, væri tram- bjóðendum sínum að mæta, því þeir ætluðu að verja sig, þvf þeir töluðu allir hver fyrir annars munn. Hann fór hörðum orðum um Landsvetzlunina og verzlunar- brask og mistök stjórnarinnar j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.