Alþýðublaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 1
ALMÐUBLAÐIÐ er alt af fyrst RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAG 24 OKT. 1934. 306. TÖLUBLAÐ. ALDYÐUBLMÐ — EITT — „skipar öndvegis- sess meðal is- lenzkra blaða". Falsað smjorlíkí, litað kjöt, og fleiri sviknar og skemdar mat- vornr eru seldar hér í bænnm. Matvœlarannsóknirnar verða að halda áfram, QÍÐAN AL- 2l ÞÝÐUBLAÐ IÐ skýrði frá niðurstöðum af . matvælarann- sóknum dr. Jóns E. Vestdal, hef- ir pvi borist fjöldi fyrir- spurna um rann- sóknirnar og á- skoranir um að gangast fyrir pvi, að peim DR. JÓN E. VESTDAL. verði haldið áfram. — Dr. Jón E. Vestdal hefir góðfúslega látið Alpýðublaðinu i té útdrátt úr skýrslulhans til land- læknis um rannsóknir Efnararmsóknitrstofu rikisins á smjör- líki og fleira, sem hér fer ;\ eftir. „Örlítið er til af lögum eða fyr- irskiþunum um . eftirlit á mat- vælum hér á landi. Ein af þessuin fáu lögum, 'eru 'lög um tilbúh- ing og verzlun með smjörlíki o. fl. nr. 32, 19. júní 1933. Þar eit fyrirskipað, að í smjöri- Jiiki eigi að vera a. m. k. 80°/o af fitu, eigi meira en 16°/o af vatjii, 2%o af hreinni kartöflusterkju, einungis matarsalt (NaGL), siem konserverandi efni, auk nauðsyw- legs þrifnaðar við framleiðsluna. Mvinnumálaráðuneytið á að sjá um, að ákvæðum þessara laga sé fr.amíylgt, en pó er ekki vitað, að enn hafi verið -fyriœkipað nokkurt eftixlit. Þó vírðist engin vanþörf vera á því, eins og sjá má á rannsöknum þeim, sem um er gietið hér að framan, og peiníf reynslu, sem með peim er feng- in, par sem einungis í 27% af rannsökuðum sýnishornum er fylgt fyrirmælum gildandi laga. Og hver getur svo vitað, nema mikið af þeirri feiti, sem seld er undir nafninu smjör („Isleinzkt smjör") ,sé blandað smjörlíki." Við rannsókn á smjörjiki, sem gierð hefir verið á efnarannsókna- sfófu Tíkisins, heíir oft komið í Jjós, að ekki hiefir verjð hiýtt lögum um verzíun mieð smjörlíki og likar iðnaðarvörur, íilbúniing peirra m. m. (lög nr. 38, 20. $pnf 1923), par sem fyrirskipað yar í 6. grit, að minsta kosti 10% feitar smjörjíkisins skuli vera sesamoJia. Smjörliki með 24,8% af vatni. „Sem dæmi má nefna, að 7. ap- rjl 1930 voru rannsákaðar 2 smjörllki.steguíndir, og í hvorugií var nægjanleg sesamolía. 10. júní 1930,vóru rannsakaðar 5 tagundir. í tveim var ekkii nægjanliag sesamolía og í tvejm. öðrum tegundum fanst benzóe- sýra, en bannað er að niota ha|na til að feonservería smjörjíki mieð. Auk pess voru í "einw sýiús- horninu hvorki meirané minna en 24,8% af vatni, en 16% vai og er lðgboðið hámark. 27. janúar 1931 voíu lannsakaði- ar 4 tegundir. I þnem var að víisu sesamolía, pó ekki nægjanleg, en i einni alls engin. 26. febrúar 1931 voru 2 smjöri- líikistegundir rannsakaðar. t þiéim báðum var benzóesýra. 4. áprfi 1931 vonu rannsakaðar 6 tegundir smjörlíkis. 1 þriem var nægjanleg sesamolia, í einni tæp- u.r belmingur -pess, sem fyririskifpi- að var, og í tveim alis engin. 1 peim ' siðasttöldu fanst heldur engin sterkja. 4. júní 1931 voru rannsakaðar 3 smjörlikistegundir, í tveim var nægjanleg sesamoiia, en i peirri þriðju fanst engin sesamolía né sterkja. 29. júní; 1933 voru rannsakaðar 4 tegundir smjöriikis. Af einni tegundinni voru prj'ú sýniíshor|n rannsökuð, og var meðaltal smjörsins 4,9o/o. I hinum tegund- unum var smjörinmibaldið 4,8 °/o, 4,6% og 2,5o/o. 3. Æktóber 1933 voru rannsakaðt- ar 4 tegundir smjörlikis og af einni tvö sýnisborn. I heinni voriu að meðaltali 4o/Q af smjöri. I hfc um tegundunum voru 5°'o, 3,5% og 3,2o/o af smjöri. Pó ekki sé fyrirskipað, að blanda smjörlíki með sirnjöii, verður, pó að telja pað grófa vörufölsun að prenta í auglýsi- ingu og utan á umbúðapappír smjörlíikisins, að 1 Þvi sé ákveðið magn af smjöri, sem við ranní- sókn.kemuir í Ijos að er sumpa:t ekkert og sumpart miklu minna en sagit er. Að eins í einu sýnt- ishiosrni af 21 var bægt að telja, að í því væri eins mikið af smjöii og auglýsit hafði verið eða prienfr að á umbúðapappírinn." Sm j örlíkisgerðirnar standa ekki við augiýs- ingar sínar. Síðastliðið ár var mikið aug- lýsingastríjð milli ýmsra. smijörlík- isverksmiðja Reykjavíkur. Veflk- smiðjumar auglýstu hyar \ kapp vib aðra, að' í smjörUki peiinra væri 5o/o af smjöri. Á umbúðum smiörlíkisins var einnig prentað', •að í því væri 5% af smjöri. Efnariannsóknaristofan hefir fram- kvæmt rannsóikn á ýmsu af þessu smjöri blandaða smjöriíki. Hér fara á eftir niðurstöður þessára rannsókna. Engin smj örlíkisgerðanna hefir «5n/ af smjöri í smjörlíkí. Í2.-júní 1933 voru rannsakaðar 5 tegundir smjörlíkis. Af einni tegundinni voru tekin. 4 sýinisr hom, og var meðaltal smjörsins í mesta lagi 4,90/0. Af hinum.4 tiegundunum var aðeins tekið eitt sýnishorn áf hverri. I þeim voru í miesta lagi 4,0 «/o, 1/2%. 2,2 0/0 og í einni ekkert eða að minsta kosti mjög lítið. Tekið er tillit tilþeirií- ar ónákvæmni, sem af rannsókra- araðferðinni léiðir, og hámarksins eins getið. 12. júní 1933 voru tvö sýnishonn rannsökuð. 1 öðru fundust 3% af smjöri, en í hinu ekkert. J (Frh. á 4. síðu.) Æsir tekur Hriðia topr- aifu á fáum dðgnm. I morgun tók Ægir bolienzkan togara við Portland og er á leið með hann til Viestmannaeyja. Er það priðji togaijnn, sem Ægir tekur á skömmum tíma. Oswald Hosley, foringi ensku fasistanns, dreginn fyrir lög oy dóm. Framvarp um úúm fátækralaganna LONDON, í gærkveldi. (FÚ.) - Sir Oswald Mosley hefir veiið stefnt fyrir rétt 1. nóv., og er bonum gefið að sök að hafa 9. október valdið óeirðum ásamt f leiri mönnum, ónafnigiieinduím. Tqgarimi Okino, sem varðskipið Ægir tók undam Grienjaðarnesi við Þistilfjörð-, bef- ir verið sielctaður um tuttugu púis^ und og fjögur hundruð krónur, fyrir laindhelgisbrot, og afli og veiðarfæri gerð upptæk. lagt fram á alþingi í dag. Framlag ríkissjóðs til fátækra- f ramfærslu verður aukið og því létt af bæjarfélðgunum að mun. JÓNAS GUÐMUNDSSON og _^_ EMIL JÓNSSON pinymen Alpýðuflokksins, leggja í dag fram á aipingi frumvarp til nýrra framfærsluiaga. Frúmvarp petta er langt mál og felast i pvi mörg stórfeld nýmæli. Verði pað sampykt eru fátækralögin, sem nú gilda numin úr gildi. Með frumvarpinu er tillag ríkissjóðs til fátækraframfærslu aukið að miklum mun, en jafn- framt létt af kostnaði kaup- staða og bæjarfélaga vegna fátækraframfærslunnar. Frumvarp þetta er í flestum greinum samhljóða frumvarpi til framfærslulaga, siem flutt hefir verið á nokkrum undanförnuimi pingum af pingmönnuim Álþýðu- f lokksinB. Þö eru' gerðar breyt- ingar á ýmsum mikilsverðmn at- riðum frá því, sem er. Öllum er það ljóst,. að mjög brýna nauðsyn ber til pess að breyta núverandi fátækralögum. Ber þar tvent til fyrst og frerrist. Annað er pað, að kostnaðurinn við, f.átækrafiiamfærsluna er nú orðlnn svo mikíl byrði á einf- stöku sveitarfélögum, að þau fá varla undir risið hjálparlaust. Hitt er þieir örðugleikar, sem á pví' eru að fiamkvæma núgildandi fá- tækralög á pann hátt, siem pau gera ráð fyrir. Eru þiessi atríði öllum peiim, er við sveitarstjónn hafa fengist, svo kunn, að óþarfj er um pað að fjöJyrða. Aðalbreytinigarnar, sem frurn- varpið gerir ráð fyiir, era pess- ar: Framfærslusveit hvens manns verður hér eftir sá hreppur eða kaupstaður, sem maður er búsett- lur I. . Fátækraflutningur er afnuminln. Kröfiur um endurgreiðslur frá einu sveitarféla:gi á annað falla að mestu^niðnr. Sveitfestitíminn er afnuminin. Hverju sveitafélagi er gert að greiða til fátækramála hjá sér meðaltalsframf ærslugjald, miöað við fétækrakostni>ð ajlls landsins eftir ibúatölu, og auk pess 2/s i Reykjavik og V» ut- au Reykjavikur af pvi, sem par er fram yfir. Hitt greiðir rikis- sjóður. Þau sveitarfélög, sem ekki ná þessu meðaltali, fá enga endun- greiðslju. - i | Með þessu fyrirkomulagi eru sveitirnar losaðar við alla framf færslu þurfamanna, sem dvelja utan sveitarfélagsins, en kaup- staðir og kauptún — og aðrjr þeir hreppar, sem mjög mikla framfærslu hafa, — eiga nú ví'sa endurgreiðsluna frá ríkissjóði á nokkrum hluta fiamfæríslukostn1- aðar, i stað þess að áður varið aldrei vitað, hvað mundi innr heimtast hjá öðrum sveitum. Samkvæmt skýrslutn Hagstof- unnar fyrir árið 1932, en pað er siðasta árið, sem fullnaðarskýrsl- W liggja fyrir um, hefir fátækrai- . JÓNAS GUÐMUNDSSON. framfærsla á öllu landinu numið kr. 1879959,T)0 og skiftist pann- ig á kaupstaði og sveiltir: Reykjavík kr. 823 015,00 (íb. 30 565). Aðrir kaupstaðir og kaup- tún (500 ib.) kr. 694527,00 (íb. 26 755). Hreppar og smákauptún kr. 362 417,00 (íb. 54 245). Það ár hefði endurgieiðsla rík- issjóðs til kaupstaðanha ogsveiI> arfélia,ganua numið samkvæmt f numvarpinu: Til Reykjavíikur . kr. 100000,00 Til kaupstaða og ikauptúna . . , — 160000,00 Til hreppa og smákauptúna smiái- vægileg. Otgjöld úr ríkissjóði höfðu pá orðið ca. 260 pús, kr., eða um 60 pús. kr. hærri en pau eru hú áætluð í fjárlögum. , Fyrir 1933 liggja enn ekkí fyrir fullnaðarskýrslur, og sést bezt af pví, hve seint þetta gengur alt með pví fyrirkomulagi, sem nú er. Er sjíkt alveg ótækt. Auk pess vita bæjar- og sveitar- stjórnir ekkert, hvað mikÍlH end- urgreiðslu pær mega nú geraráft fyrir, en pað gætu pær vitað, væri svo að farið, sem ihér ex ráðgert. ; Að gert er ráð fyrir,að enduö< gTeiðslan til Reykjavíkur sé 1/3, en til annara kaupstaða 2/3,.staf- ar af pví, að Reykjavík .stendui! að öllu leyti betur að vígi en öiu> ur bæjarfélög landsins um öfl- Mn tekna í bæjarsjóð sinn ;og nýtur auk þess beinna ogióbeinma hliunninda í mörgum greinmm á kostnað alls landsins. Endnroreiðsla rfklsslóðs til baopstaðanna. Um endurgreiðslu rikissjóðs tll bæjarfélaganna Isegir svo i frumv- varpinu: I lok hvers ijeibning&árs/ og ekki síðar en 1. marz mæsta ár, sendir sveitarstjóiln tll atvinniui- málaráðuneytisins yftrlit yfilr framfæiislukostnað pann, sem hún hefir haft, og sundurliðað áipann hátt, sem ráðuneytið ákveður. At- vinnumálaráðuneytið leggur síðan saman allan framfærslukostnað landsins, eftir skýrslum sveitarfé- laganna, og finnur þamnig meðal>> talsf ramf ærslukostnað ársins á mann, miðað við mannfjölda í landinu það ár. Ríkissjóður end- urgréiðir síðan: a. Til Reykjavfkurkaupstaðar 1/3 hluta pess, sem fram tyfir er mieðaltalsframfærslukostnað landsins, margfaldað með íbúa- tölu Reykjavíkur. b. Til annara kaupstaða og sveitarfélaga 2/3 hluta pess, sem fram yfir er meðaltalsframfærsluf- kostnað landsins, margfaldað með íbúatölu viðkomandi kaupstaðar eða sveitarfélags. Nái framfærslukostnaður á mann i einhverju sveitarfélagl ekki meðaltalsframfærslukostnaði alls landsins, kemur ekki .til .enóV urgæiðslu úr ríkissjóðt Lækki framfærsíukostnaður í landinu fniður í 10 kr. á mann, falla fran> lög ý.r rfkissjóoi niður í þessu skyni. Japanar taelmta Jafnréttl við Breta og Bandaríkja^ menfl um fIotabiinað« LONDON í gærkveldi. (FO.) UMRÆÐUR um flotamálin hó'fuist i dag milli Japana og í dag milli Japana ög Breta í xir. Breta í nr. 10 Downing Street. Fyrir hönd Englands tóku pátt í umræðunum utanríkisráðheira og flotamálaráðherra, auk forsæt- isráðherrans, Mac Donalds, sem stýrir fundinum. En fyrir hönd Japana eru aðal- fuUtrúar á ráðsteínunni Matsu- dara, sendiherra í London, og Jamainioto aðmiráU. Þeir skýrðu 'frá pv|í í dag, hver.væru aðalat- riðin í tililögum Japana, en ekki hefir verið frá peim skýrt í ein- stökum atriðum. Að afloknum fundinum létu iullitrúar(air i ljós, að ástæðulaust væri að hverfa frá peirrí ákvörðr un, að flotámálaráðstefnan skyldi haldin samkvæmt áætlun 1935. Samkvæmt áreiðanlegum heim- iidum lót sendiherra Japana svo' Japönsk herskip ¦ 'i. Kymihajlrtyt- ¦ ¦ * um nxælt á lundinum, að Japanr ir værj staðráðnir í að afneita Washington-flotamálasamÞyktinní og krefjast jafnréttis í flotamál- tum. (United Piiess.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.