Alþýðublaðið - 24.10.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 24.10.1934, Page 1
ALMÐUBLAÐIÐ er alt af fyrst RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAG 24. OKT. 1934. 306. TÖLUBLAÐ. ALMÐUBLADIÐ — eitt — „skipar öndvegis- sess meðal ís- lenzkra blaða“. Falsað smjorlíki, litað kjot, og fleiri sviknar og skemdar mat- vornr ern seldar hér í bænum. --- i : Matvœlarannsóknirnar verða að halda áfram. SÍÐAN AL- ÞÝÖUBLAÐ IÐ skýrði frá niðurstöðum af matvælarann- söknum dr. Jóns E. Vestdal, hef- ir pví foorist fjöldi fyrir- spurna um rann- sóknirnar og á- skoranir um að gangast fyrir pví, að peim DR. JÓN E. VESTDAL, verði haldið áfram. — Dr. Jón E. Vestdal hefir góðfúslega látið Alpýðuhlaðinu i té útdrátt úr skýrslulhans til land- læknis um rannsóknir Efnarannsóknnrstofu rikisins á smjör- liki og fleira, sem hér fer á eftir. „örlftið er til af lögum ieða fyri- irskipuinum um eftírjit á mat- vælum hér á landi. Ein af þessum fáu lö.gum, eru lög um tilbún- ing og verzlun með smjörlíki o. fl. nr. 32, 19. júní 1933. Þar eit fyrirskipað, að í smjöri- líki edgji að vera a. m. k. 80°/o af fitu, eigi mieira en 16% af vatni, 2%0 af hreinni kartöflusterkju, einungis matarsalt (NaCI.), siem konservieriandi efni, auk nauðsyni- legs þrifnaðar við framlieiðBluna. Aitvinnumálaráðuneytið á að sjá um, að ákvæðum þ'ðssara laga sé framíylgt, en þó er ekki vitað, að en,n. hafi verið fyrjnskipað mokkurt eftirlit. Þó vxrðist engin vanþörf vem á því, eins og sjá má á rannsóknum þeim, sem urn er gietið hér að framan, og þeirril reynslu, siem með þeim er feng- in, par sem einungis i 27% af rannsökuðum sýnishornum er fylgt fyrirmælum gildandi laga. Og hver getur svo vitað, nenra nxikið af þeirri fieiti, sem seld er undir nafninu smjör („Islcnzkt smjör“) sé blandað smjörlíki." Við rannsókn á smjörjí,ki, sem gerð hefir verið á efnarannsókna- sitofu rfkisins, beíir oft komið í Ijós, að ekki hiefir verið hlýtt lö;gum um verzlun mieð smjörliki og likar iðniaðarvörur, tilbúnimg þieirra m. m. (lög nr. 38, 20. júní 1923), þar sem fyrirskipað var í 6. gr;„ að minsta kosti 10°/o feitar smjörlíkisins skuli vena sesamiolía1. Smjörlíki með 24,8% af vatni. „Sem dæmi rná nefna, að 7. ap- Á1 1930 vona ramisakaðar 2 smjörlíkistegundir, og í hvorúgri var nægjanleg sesamoJía. 10. júní 1930 voru rannsakaðar 5 tegundir. í tveim var ekkii nægjan'.eg siesamolía og í tve/m öðrum tegunduin fanst benzóe- sýra, en bamrað er að nota halna til að k'onservera smjörlíki mieð. Auk pess voru i einu sýnis- horninu hvorki meirané minna en 24,8 % af vatni, en 16 % var og er lögboðið hámark. 27. janúar 1931 vonu rannsakað- ar 4 tegundir. í þnem var að visu siesamolía, þó ekki nægjanleg, en í einni alls engin. 26. febrúar 1931 voru 2 smjöri- líkis'tegiundir rannsakaðár. í þéim báðum var benzóiesýra. 4. ápríl 1931 voriu rannsakaðar 6 tegundir smjörlíkis. I þriem var nægjanlieg sesamolía, í einni tæp- ur helmingur 'þess, sem fyrinskijp;- að var, og. í tveim alls engin. 1 þ eim 1 síðasttöldu fanst heldur engin stierkja. 4. júní 1931 voru rannsakaðar 3 smjörlijkistegiundir, í tveim var nægjanleg sesamolia, en í þei.rri þriðju fanst engin sesamolía né sterkja. 29. júní; 1933 voru rannsakaðar 4 tegundir smjörlíkis. Af einni tegundinni voru þrjú sýnishorin rannsökuð, og var meðaltal smjörsins 4,9%. í hinuxn tegund- unum var smjörinnihialdið 4,8%, 4,6 % Og 2,5%. 3. .október 1933 voru rannsakað- ar 4 tegundir smjöriíkis og af eimni tvö sýnishofn. I heimm voriu að meðaltali 4% af smjöri. I hfe- um tegundunum voru 5%, 3,5% og 3,2% af smjöri. Þó ekki sé fyrirskipað, að blanda smjörliki með smjöri, v-erður þó að telja það grófa vörufölsun að pnenta í auglýsi* ingu og utan á umbúðapappir smjöirlikisins, að í því sé ákveðið magn af smjöri, ssm við rantí- sókn kemur í ljós að er sumpa t ekkiert og sumpart miklu minna en sagit er. Að eins i einu sýní- ishorni af 21 var hægit að telja, að í því væri eins rnikið af smjöii og auglýst hafði verið eða prientí að á umbúðapappírinn." Sm j örlíkisger ðirnar standa ekki við auglýs- ingar sínar. SíðastUðið ár var mikið aug- lýsingastrfð milli ýmsra smjörlík- isverksmiðja Reykjavíkur. Venk- smiðjunnar auglýstu hver í kapp við aðra, að í gmjörliki þeiinra væri 5% af smjöri. Á umbúðuim smjörlikisins var einnig prenfað, að i því væri 5% af smjöri. Efnarannsóknarstofan h-efir fram- kvæmt rannsó-kn á ýmsu af þassu smjöri blandaða smjörlíki. Hér fana á eftir niðunstöður þessara rannsókna. Engin smj örlíkisgerðanna hefir 5 °/ af smjöri í smjörlíkí. 12. júní 1933 voru rannsakaðar 5 tegundir smjörlíkis. Af einnii t-egundinni voru tekin 4 sýiniísr horn, og var m-eðaltal smjörsins í mesta iagi 4,9%. Af hinum 4 tegundunum var aðeins tekið eitt sýnishiorn af hverri. i þeirn voru í mesta lagi 4,0%, %%. 2,2% og í einni ekkert eða að minsta kosti mjög lítið. Tekið er tillit til þeiril- ar ónákvæmni, sem af rannsókira- araðferðinni lelðir, og hámarksins eins getið. 12. júni 1933 voru tvö sýnishorin rannsökuð. í öðru fundust 3% af smjöri, en í hinu ekkert. (Frh. á 4. síðu.) Æsir tekur priðia tooar- acB á láum döeont. í morigun tó:k Ægir holienzkan togara við Portland og er á leið með hann til Vestmaniraeyja. Er það þriðji togaijnn, sem Ægir tekur á skömmum tíma. Oswald Nosley, foringi ensku faslstanna, dreginn fyrlr log og dóm. OSWALD MOSLEY. LONDON i gærkveldi. (FO.) Sir Oswald Mosley heíir verið stefnt fyrir rétt 1. nóv., og er honum gefið að sök að hafa 9. október valdið óieirðmn ásamt fleiri mönnum, ónafngrieindum. Togarinn Okino, sem varðskipið Ægir tók undan Grenjaðarnesi við Þistilfjörð, hef- ir verið selrtaður um tuttugu þús- iu,nd og fjögur hundruð krónur, fyrir laindhelgisbnot, og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Frumvarp em afnám fátækralaganna lagt fram á alþingi í dag. Framlag rikissjóðs til fátækra- framfærsiu verður aukið og þvi létt af bæjarfélogunum að mun. JÓNAS GUÐMUNDSSON og EMIL JÓNSSON pingmen Alpýðuflokksins, leggja i dag fram á alpingi frumvarp til nýrra framfærslulaga. Frumvarp petta er langt mál og felast i pvi mörg stórfeld nýmæli. Verði pað sampykt eru fátækralögin, sem nú gilda numin úr gildi. Með frumvarpinu er tillag rikissjóðs til fátækraframfærslu aukið að miklum mun, en jafn- framt létt af kostnaði kaup- staða og bæjarfélaga vegna fátækraframfærslunnar. Fmmvaiip þetta er í flestum gr-einum samhljóða frumvarpi til framfærsiulaga, sem flutt hefir verið á nokkrum undanförrtum: þingum af þingmönnum Alþýðu- flokksins. Þó eru' gerðar breyt- ingar á ýmsum mikilsverðum at- riðum frá því, sem er. Öllum er það ljóst, að mjög brýna nauðsyn ber til þ'ess að bneyta núverandi fátækralögum. Ber þar tvent til fyrst og fremist. Annað er það, að kostnaðurinin við/ fátækraframfærslúna er nú orðinn svo mikil byrði á einl- stöku sveitarfélögum, að þau fá varla undir risið hjálparlaust. Hitt ©r þeir örðugleikar, siem á því eru að framkvæma núgildandi fá- tækralög á þann hátt, sem þau gera náð fyr.tr. Eru þessi atrföii öllum þieim, er við sv-eitarstjóm hafa fengist, svo kunn, að óþarfj er um það að fjölyrða. Aðalbreytiingarnar, sem fiium- varpið gerir ráð fyiir, era þoss- ar: Framfærslusveit hvers manns verður hér eftir sá hreppur eða kaupstaður, sem maður er búsett- ur í. JÖNAS GUÐMUNDSSON. framfærsla á öliu landinu numið kr. 1879 959’Ó0 og skiftist þann- ig á kaupstaði og sveiltir: Reykjavík kr. 823 015,00 (íb. 30 565). Aðrix kaupstaðir og kaup- tún (500 íb.) kr. 694527,00 (íb. 26 755). Hneppar og smákauptún kr. 362 417,00 (íb. 54 245). Það ár hefði endurgreiðsla rík- is-sjóðs til kaupstaðanna ogsveifth arfélaganna numið samkvæmt f mmvarpinu: • Til Reykjavíkur . kr. 100 000,00 Til kaupstaða og kauptúna ... — 160000,00 Til hreppa og smákauptúna smá- vægiliegi. Utgjöld úr rikissjóði höfðu þá orðið ca. 260 þús. kr., eða um 60 þús. kr. hærri en þau eru nú áætluð í fjárlögum. Fyrir 1933 liggja enn ekkí fyrir fullnaðarskýrslur, og sést bezt af því, hve seint þetta gengur alt með því fyrirkomulagi, sem nú er. Er sykt alveg ótækt. Auk þess vita bæjar- og sveitar- stjómir ekkert, hvað mikilli end- urgreiðslu þær mega nú geraráð fyrir, en það gætu þær vitað, væri svo að farið, sem thér er ráðgert. Að gert er ráð fyrir; að endutí greiðslan til Reykjavíkur sé 1/3, en til annara kaupstaða 2/3, - staf- ar af því, að Reykjavík stendur að öllu leyti betur að vigi en örm- ur bæjarfélög landsins um öfl- uin tekna í bæjarsjóð sinn ;og nýtur auk þess beinna ogióbeinm hlunninda í mörgum greinum á kostnað alls landsins. Endnrgreiðsla rfkissióðs til Um andurgreiðslu rikissjóðs tíl bæjarfélaganna *segir svo í frumy- varpinu: 1 ltok hvers reikningsáris, og ekki síJÖar en 1. marz mæsta ár, sendir sveitanstjöm til atvimnuv* málaráðuneytisins yfirlit yfiir framfærislukostnað þann, sem hún hefir haft, og sundurliðað á.þann hátt, sem ráðuneytið ákveður. At- viínnumálaráðuneytið leggur sfðan saman allan framfærslukostnað landsins, eftir skýrslum sveltarfér laganna, og finnur þanmig meðah talsframfærslukostnað ársins á manin, miðað við mannfjölda i landinu það ár. Ríkissjóður end- urgreiðir síðan: a. Tii Reykjavíkurkaupstaðár 1/3 hluta þess, sem fram tyfir er mieðaltalsframfærslukostnað landsins, margfaldað nxeð íbúa- tölu Reykjavíkur. ‘b. Til annara kaupstaða og sveitarfélaga 2/3 hluta þess, sem fram yfir er meðialtalsframfærslui- kostnað landsins, margfaldað með íbúatölu viðkomandi kaupstaðar eða sveitarfélags. Nái framfærsiukostnaður ó mann i einhverju sveitarfélagl ekki meða I talsframf.ærs I ukostnaði alls landsins, kemur ekki .til ,end>- urgreiðslu úr ríkissjóðl. Lækki framfærslukostnaður í landinu (aiður í 10 kr. á mann, falia fram- lög ý.r ríkissjóði niður í þessu skyni. Fátækrafiutningur er afnuminln. Kröfur um endurgreiðslur frá eiuu sveitarfélagi á annað falla að roestu" niður. Sweitfies'titíminn er afnuminin. Hverju sveitafélagi er gert að greiða til fátækramála hjá sér meðáitalsframfærslugjald, miðað við fótækrakostnuð aiis landsins eftir ibúatölu, og auk pess 2/s í Reykjavik og ’/s ut- an Reykjavikur af pvi, sem par er fram yfir. Hitt greiðir rikis- sjóður. Þau sveitarfélög, sem ekki ná þessu meðaltali, fá enga endur- greiðslu. í | Með þiessu fyrirkomulagi eru sveitimar losaðar við alla frarn- færslu þuxfamanna, sem dvelja utan sveitarfélagsins, en kaup- staðir og kauptún — og aðrir þeir hreppar, sern mjög mikla framfærslu hafa, — eiga nú vísa endurgreiðsluna frá ríkissjóði á nokkrum hluta framfærslukostn- aðar, í stað þess að áður varið aldrei vitað, hvað mundi inn- heimtast hjá öðrum sveitum. Saniikvæmt skýrslum Hagstof- unnar fyrir árið 1932, en það er síðasta árið, siem fuilnaðarskýrsl- ur liggja fyrir um, hefir fátækrai Japanar heimta Jafnrétti við Breta og Bandarikja" menn um Vlotabánað. LONDON í gærkveldi. (FO.) MRÆÐUR um flotamálin hófuíst í dag milli Japana og í dag milli Japana og Breta í nr. Brieta í nr. 10 Downing Stneet. Fyrir hönd Englands tóku þátt 1 umræðunum utanríkisráðherra og flotamálaráðherra, auk forsæt- isráðlierrans, Mac Donaids, sem stýrir fundinum. En fyrir hönd Japana eru aðal- fulltrúar á ráðstefnunni Mat.su- dara, sendiherra í London, og Jamamioto aðmíráli. Þeir skýrðu ’frá þv|í í dag, hver væru aðalat- riðin í til-lögum Japana, eu ekki hefir verið frá þ-eim skýrt í eiin- stökum atriðum. Að aflokniun fundinum létu fullitrúarinir í ijós, að ástæðulaust væri að hverfa frá þeirii ákvörð- un, að flo-tamálaráðstefnan s-kyldi haldin samkvæmt áætlun 1935. Samkvæmt áreiðanlegum heim- iidum lót sendiherra Japana svo Japönsk herskip í KyrmhajUtii. um m-ælt á fundinum, að Japatv ir væri staðráðnir í að afnedta Washington-flotamálasamþyktinni og krefjast jafnréttis í flotamál- um. (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.