Alþýðublaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 24. OKT. 1934.' ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTQEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN R í T S T J 0 RI : R. VALDEM AR'SSON Ritstjórn og aígreiðsla: Hveríisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. ' Í903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðian. 4906: Afgreiðsla. i ! Ihaldið jatnar kjorin. Það vill láta sjómenn greiða hver öðrum hlutar- uppbót. Eftir Finn Jóns.-ion, alþingismann. Geg n réttlæti og lýðræði. EINVALDSHUGUR og lítlls- virðing á rétti hinma vinin- andi stétta hefir á fáUm sviðuim, komið skyrara fram hjá íhaldinu \&a í v;|ninumiðiur'aimálu!in Reykja* víkur. Þörfin fyrjr vimTiumioiun, var öíðim svo brýn, að þesis vajr an!g- imii toostúr fyrir íhaldið, að látá sem það sæi hana ekki. Eitthvað varð það1 að gera til að sýnasit, til þesis að .liáta líta svo út, áð því væri atvarla með að bæta úr þörfinni fyiir vinraur miðiun. Flokfaúrinn, sem — sællar minn- ingar — gekk til kosninga í vor undir keiápinU: „Stétt með stétt!" fékk nú enn eitt tækifæríð' til þess að siýna trú sí|nla í verkunumi. Rá'ðmánigiaskrifstofa Shal-dsiris var -stofMuð. Tvær stéttir þjóð- félagisins, vinttUkaupendur og vimnusieljendur, áttu' að njóta góðs af. Allir vita, óg þá íbaldið líka, að leiðln til þesis^að tengja vitaáttur- bömd milili stéttanna er að tryggja öllium þann rétt, seim þeitm ber. Engum 'biándast nú hugur um„ að viinmiumiðiunin, það< er útdeil' ing vininiunmar meðál verkamanna, er fyiisit og seinast málefni venka;- maminanna sjálfra. Samtök þeiijrá; veikalýðisifélögin, enu það sem eiga að skifta þeirri vinnu, sem .fyrir hendi er, milii vininuþurfandi mamma. íhaldið stofnaði vininiumi&lunar- stö&, en þa& fuiiinægði ekki því réttlæti a& láta verkamenn hafa þar íhlutun, en mundi eftir því, aö einm af hatrömustu andstæði- ingu'm verkaiýðishreyfrnga'rinmar, fiormaðiur Varðarfélagsins, kosn- ingasmali íihaidsins, vajf í atviwDU- hraki, og hann var skipaður til þess aö veita skrifstofunni for> stö&iu. Réttlætið fótumtxioðið, iýðræði fótumtrioðið, stétt æst gegn stétt. íhaldið hótar uppreisll. Eins og biaðið skýrEj. fná í gær, hefir stjórnin. boiilð fram fnumvarip uim vinin'uimi&lujn, þar sém ölliuim aðilum, sem af eiga að njóta eða kostnað að bera, er ætlað að áefna fuiltrúa ístjórn. Þó að vitanlegt sé, að verkamenn ættu hér einir að ráða, er inn á þá braut gengið til sátta og sa'ml- komulagis, til þess að tengja stétt við stétt, að- leyfa vinnuveitendí- um og verkamönnum jöfn áhrif. Gar&ar ÞorsteinisBon, sem bæj- anstjóirmin hefir veiið sérlega rif- leg viÖ um úthlutmn vintíu, giekk fram fyrir skjöldu tii vairnar rang- " lætimu. Hann fór dóigslega og. hótaði- str-íði, glaf í skyn ,að til uppneisnar mundi driaga, ef að því yrði borfið, að fulJnægja réitr iætiiniu ] í þiessum málto, eins og ríkisstjói)nin leggur til. Þegar þietta er skrifað, berst íhaldið enn sem ákafast á þingij gegn pessu réttlætismáJi. Ar eítir ár hafa hinir svoniefndiu siálfstæðisþingmemn lofað kjós- emdum sinum á Nor&uriandi, út- gerðaitmömniunum, að afnlema hi|nn rangiáta og óvipsæia sí'ldaritoll, iein þegiar á þingið kom, hafa mátulega mangir úr ílokknum svikið þesisi loforð, svo síldar;- tollurinn er en;n. i gildi. Likiega heifði svo orðiði <um aldur og œi% ef Sjálfstæ&isfliokkurinm væri á- fram raðandi. En nú hefir skiit lum- til hins betra. Alþýðuflokkr lurinn .hefir verið á móti síidar- tollimum og alt af óskiftur, enda setti hann það sem eitt af ski'l- yr&um fyrir stiórnarmyndun með Framsókm, að tollurinm yrði færðc iur til samríæmis við útfiutnings- gjald af ö&rum fiski. Liggur nú íagafrumvarp fyrir alþingi um þetta. Nú í ár á að lendurgrieiða mismuninn á sildarr tollinium eins og hamn er samj- kvæmt í|haldslögunum og venju- legu útflutningsgjaldi, m af því sjómeinin hafa margir fengið mj&g lága hluti í sumar, á enduif- greiðslan öll að garaga til hlutarj- uppbótar sjómönnum. Ihaldinu fipst ALþýðuflokkuiinin fá of mikiun hejður af þiessumi málalokuim og er þess vegna með fjandskap ge,gn endurgreiðslunini. Hefir það gert íitnekaðar tilraumfr til að gera þessar ráðstafanir hliæigilegar og óvinsælar með því áð vilja láta endurgiieiða toliinn þannisg, að þejr f ái raesta enduri- gnei&slu, sem minst fluttu út. Au&vitað er þetta þvert of m í þá aldagömlu venju, að hver maðuK eiigir sinn hlut úr siávarafla, en raunar í samnæmi við úlfúð í- haldsíns geign þeirrj kröfu Al- þý&uflokksins, að hver maður njóti sem mest arðs vinnu sirjn>- ar. En af því að íhaldið liíir og vill lifa sem mest á-arði'num af annara vinmu, ier varia voin að því skiljist þessi sjáifsagða krafa. Nú þykist það ætla að fara að jafna kjörin, og eins og vænta mátti er pað yfirdilepsskapur einn. Hieilindin sjást bezt í því, að það vili færa hlutinn til á milli sjómannanna innbyrðis. Engir höfðu háan h\ut á sildveið- umum, en. samt vili íhaldið taka af þieim litlu hiutum og jafna yfir á aðria. Þanna var „Sjálfstæð- isflokkuiinn rieiðubú'iinn", eims og Morgunbiaðið lor&iar það. Vegma hvers? Morgunbiaðið svarar: ,/af pviy 0 hér var óhœtii að, hafa sftiiffán sem jöfrtœt án pess að haýw áhrif á fmmtakið." „F;namtaki&" er á máli Morgum- bla&simis ÓJafur Thons og Sjálf^ stæ&isflokkuiinn. Það var óhætt a& jafna kjörim þarina, úr því1 ekto- ert van með því tekið frá „fmm- taklf^É',. Væri þejm sjálfstæðisimönnum alvara mieð að jafna kjörin, kæmu þieir mieð tillögur um að taka eMr hvað af gróða stærstu síi darspek- úlamta'nina og Játa hanm ganga t:i sjómanna, em líklega verður bið á þeini tiliögu. Félagar þeirra, kommannir, ¦ erU ekki einu sinni fannir að eygja þá leið ennþá. Þeir láta sér nægja að „knýja" fram gneiðsiu síildai'tolJsiins eins og pieir onða það. t alt siumar hafa þeir sagt að endurigiieíðislam á toliliinum væru svik og blekkimg^ ar, en. nú þegar gi.iðiðslan stenduf fyriij dynum, halda peir íiimm manma fumdi og kjósa þar sjö manma meíndi'r til pess að „kinýja f>am" endu.ígne.ðsluna Þi' höíðu spurinir af hvað málimu leíð á alpimgi og flýttu sér sem pei(d máttu að halda fund S'mn pegar peir vis.su að;, frumvarpið var á leiðinmi. Og nú vilja peir fara að skneyta sig með pessu, sem peir alt af hafa kaiiað svik og blekk- ingar ún Alpýðufliokknum. Ekki enu peir betur haldnir en íhaldið. Næsta skrefið peiíra verður lík- lega að taka undir með Moriguni- blaðiinu um að undinitaður sé að láta endurigrieiða tOilJinn harida Samvinmufélagi Isíirðinga, og viilji láta gneiða hanm eftir afla a'f pví skip féiagsins hafi saltað svo mikla síld. Meðalsöltum á skip í sumar mum hafa verið um 2400 tunnur, en skip Samvinntufélagsms söJ't- uðu til jafnaðar einungfe 2000 tumnur hvent, svo aðdróttun pesisi felilur algerliega um sjálfa sig, auk pess sem pað er venjuleg Morg- unblaðs lygi, áð útgie^rðin fáinokk1- urm eyr,i af hinum enduijg'neíldda tolili. Hanrn fer Ul sjómanina í réttu hlutfalli við afla þieirfe, og mér pykir gott að hafa átt minn pátt í pví, hvennig svo sem íhaldið og kommúnistarnir láta. • Finnur Jómson. > l Barnahælíð Sólheimar skoOaó af barnaverndar* ráði. Alpýðublaðinu hefir borjst eft- irfar|andi útdráttur úr gierðabók barnavejrindarráðs: > Árið 1934, sunmudagimn 14. okt, fór barinavenndarrá&ið að Sól- heimumi, og voru í för rneð pví landlieeknir Vilmundur Jónissom og formaður. barnavermdarnefndar Reykjavífcur. Voru pegar athuguð berbergi og rum barnanna, og var uml- giengni; öll prýðileg. Heilbi'igð börn á heimilinu eitu nú 11. Þau eiu vegin mánaðarliega af héra&is- lækninum og pungimn færöur inm i - bækur. Hafa pau öll pyngst nokku&. Mestur pyngdailauki 3 ,kg. já 3 mán. Börnin enu vel hraust. Fávitar eru hinir sömusem seg- ir við skoðun stofnunaiirjnar 27. júní s. I„ nema við hefir bæzt eim stúlka, 2. júlí, frá Kópaskerj. Eru fávitannir pví 7 eða 8, ef með er talinn 18 ária piltur, sem mun mega kenma talsvert mikið og koma tii nokkurs pnöska. Um fávitara sér sem fyr pýzk hjúkn- unarkonia. Hefir hún áður um mörg ár hjúkrað fávitumi í Þýzka- landi, og mun ágættegia fallin til piessa starfs. Fer útfit fávitanna sífelt batnandi, enda er allur að- búnaður mjög góður í nýja hús- inu, sem peim er ætlað sénstak- lega. Hjúkiunarfeonan lætur fá- vitana gera nokkrar æfingar með góðum árangri. Þannig er t. d. eitt barnið, sem áður lá.rúmfast, farið að stí,ga á fæturmar og sit- iur á dagimn í stól. Þá efu fávit- arnir teknir að vefa lítilsháttar í höndunum, og sá barnavenndarí- ná&ið borða eftir þá og hjúkruní- arkonuna. Heimilið hefir næga mjólk, par sem 10 kýr enu í búi, og miklnn garðamat. Hefir jarðrækt og garð- rækt verið aukin. Stofmumim vinmur að dómi barniaverindaitráðsins þarft og gbtt starf. Væri einkum æskilegt, að , aðstandendur fávita sendu þangað þá, fávita, sem nokkur von er um, að koma megi til mieiri þrbska. Amgt\in%uf, Krístjártmon. Sl$u\rbjóm A. Gíísiaso>n. Asmundur Gudmundsmn. Siátrun. var að miestu lokið hjá Kaup'- félagi Héraðsbúa mu um helgina. SZáínaði vm um 22 pús. fjár, og er það miklu meira en nokkru sinmi áður. Fé hefir reynst frekar rýnt, en þó betra 'em í 4yma. Þaðhefir veráð misjafnt. I.sumi- ar var sláturhús félagsins endufl- ne,ist og stækkað mikið. Er það nú bygt úr steinsteypu með Íánnþaki. Auk flánings- og skurð- ar-húss er nú yfirbygt í sam- bandi við þa& kælihús, fjárrétt, gæruhús og sláturhús. Teikningu að þessari bygigingu gerði Jóhann Kristjánsson. Trésmiðavinnustofa Austurlands á Fáskrúðsfiiði hefir i byggingu þrjá báta. fyijr SamvfnmiUfélag Búðahnepps. Bát- annir enu smí&aðir úr eik.- S. 6.1. Eldri danzarnir. Laugardaginn 27. október kl. 91/* síðd. Áskriftarlisti i G.T.-húsinu, simi 3355 og 3240. 6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjðrnin. YíirbFBBinB- ar á bila. Byggjum tegui\(lir ofaná allar af bílum, og lang- EINAR EYJÓLFSSON kaupmaður befir nú nekið verzlun sína og eínagerð í sambandi við hana í 10 ár. Hefir verizlun,arnekstur hans farið sitöðiugt vaxamdi, enda er Eiinar vinsiæll maður og hefir hug á að yamda vörur sínar. VörUr þær, sem hann frauit- leiðir hafa máð mikilli útbrieiðislu og viinsiæidum. 5MAAUGLY3INGAR ALÞÝflUBlAflSINS V»SKIFirMHIMS«DíS:í Hefi ráðið til mín 1. fl. tilskera. Sérgrein: Samkvæmisföt. Finustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benja- minsson, Ing. 5. KAFFI-' og' MJÓLKUR-SÁLAN í Vörubílastöð Meyvants er opin frá kl. 6 f. m. til 111/2 a m, alla; daga. Heimabakaðar kökur og vínarbnauð, gosdrykkir og tóbak. Lægsta búðarverð. Fæði selt í Ingólfsstræti 9, 1. hæð. Sigríður Hallgrímsdóttir. Regnhlífar teknar til viðgerðar hjá Breiðfjörð, Laufásvegi 4. Áslaug Maack frá Rey&arfirði selur fæðí og einstakar máltiðir í Aðalstræti 11. Sjá auglýsingu i blaðimu. Ferðagrammófónn kostaði 200 krónur. Góðar pötur fylgja, tæki- færisverð. Lokastíg 22. Veggmyndir, málverk og margs konar ramiri'- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. ' Sími 2105. Tilkynning Undanfama daga hafa nokkur blöð bæjarins gert að umtalsefni innlenda framleiðslu í tilefni af skýrslu Jóns Vestdal. Þar, sem vér erum meðal fra nleiðenda í bökunardropum, viljum vér hér með taka þetta fram: Að bökunardropar þeir, ér vér framleiðum og se'ljum, eru hvorki falsaðir né eitraðir. Að afloknum rannsóknum, sem verða framkvæmdar af visinda- legum efnarannsöknastofum erlendis, munum vér leggja fram sönnun fyrir því, að vorir dropar hvorki innihalda né mynda eiturefni í kökurh eða öðrum þeim matvælum, sem þeir eru notaðir í. fl. f. Efnagerð Reyklavíknr. Fataefni vörubíla ferðabíla. Bílamálning og alt til- heyrandi. Efllll VilhiaimssoA, Laugavegi 118. Sími 1717. Landnemar, Þýdd eftir hið fræga skáld, Marryat kaptein af Sig. Skúlasyni, magistér. Sagan skiftist í; 24. kafla. Orusta i poku. Vesturfararnir koma til Cán- ada. Eyðisógar Kanada. Boné gamli og kona hans. Hektor og Snob. Slæmar fréttir. Það vetrar. Veslings Hektor. Óvœnd veiði. Afreksverk Emmu. Marteinn segir frá. Brúð- kaup í skóginum. Skógarbruni, Reiði högg- ormurinn. Kynlegur úlfur. Óhappa dagur. Ó- vænt tiðindi. Bjarndýrið. Krókur á móti bragði. Jón ratar i lifsháska. Reið) höggorm- urinn fef á kreik. Leitin. OrUsta i skóginunié Heimförin. Sögulok. Saga pessi er 224 bls., með 36 myndum og prentuð á góðan pappír. Verð i bandi kr. 6,5ö: Kærkoiiim fétmíngargjöfv i. nýkomin. Nokkur éldri fataefni seljast með mikl- um afslætti. REINH. ANDERSSON, Laugavegi 2. Ráðnlngarstoia Reykjavfkurbæjar, Lækjartorgi 1 (1. lofti), simi 4966. Karlmannadeildin opin kl. 10—12 f. h. og 1—2 é. h. Kvennadeildin opin kl. 2—5 e. h. Allir vinnuveitendur í Reykjavik og uti um land, sem á vinnukrafti þurfa áð halda, geta snúið sér til ráðningarslofu Reykjavikurbæjar, með be'iðni um hverskonar, yinnukraft, sím- leiðis, bréflega, komið sjálfir, eða sent, hvor de^ildin sem opin er. , ¦ ¦ '¦'¦¦ - R^áðningarstofan aðstoðar atvinnúlausa bæjarbúa, kailmerm og konur, við útvegun atvinnu um skemri eða lengri tímá. — Öll aðstoð Ráðningarstofunnar fer fram ókeypis. Ráðningarstofan kappkostar að útvega vinnuveitendum þann bezta vihnukraft, sem völ er á, og vinnusala þá vinnu, sem bezt er við hans hæfi. ¦v N Þess er sérstaklega öskað, að vihnuveitendur leitj til Ráð- ningarstofunnar, þegar þeir þurfa. Ráðningarstofa Reykjavíkure Drifanda kaffið er drýgst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.