Alþýðublaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKIÍDAG 24. OKT. 1934.' ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI : ALÞYÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEM AR SSO N Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SÍMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingór. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Gegn réttlæti og lýðræði. EINVALDSHUGUR og lítiils- virðinig á rétti hirtna vinin> awdi stétta heíir á fálum sviðum, komið skýrara fram hjá íhaldinu ien í v'inrmmibiutaimáium Reykja- vík'ur. Þörfin fyrjr viunumiðlun var orðin svo brýn, að pess vajr ien!g- inn kiostur fyrir íhaldið, að lúta sem pað sæi hana ekki. Eitthvað varð pað að gera til að sýr.ast, til jress að láta líta svo út, að því væri aivarla með að bæta úr þörfinini fyiir vinsniu!- miðlun. Fiokkurinn, siem — sællar minn- iinigar — gekk til kosninga í vor undir herópinu: „Stétt með stétt!“ fék'k nú enn eitt tækifærfð til pess að sýna trú silnia í verkunum. Ráðniingas k ri f stofa ihaidsins var -s'tofnuð. Tvær stéttir pjóö- félaigis'iins, vinrtukaupendur og vinnusieljiendur, áttu að njóta góðs af. Ailir. vita, og pá íhaidið líka, að ieiðin til pesis, að tengja vilnáttuh böind milíli stéttantna er að tryggja öllium panin rétt, sem peiim ber. Engum biandast nú hugur utm,, að vinnumiðlunin, páð er útdieil- ing vininuninar mieðal verkamanna, er fyhst og sieinast máliefm verika;- mannanna sjálfra. Samtök peirra, verkalýðlsfélögin, eriu pað sem eiga að skifta peirrá vinnu, sem fýrir hendi er, milJi vinnupurfandi manna. Ihaldið stofnaði virinumiðilunar- stöð, ien pað fullnægði ekki pví réttlæti að láta verkamenn hafa par íhlutun, en mundi eftir pví, að elnn af hatrömiustu andstæðl- ingum verka I ýðsh ney !iaga rin na r, formaður Varðarfélagsiras, kosn- ingasmali íhaldsins, vaf í atvónr.u- hraki, og hann var skipaður til pess að veita skrifstofunni for- stöðiu. Réttlætið fótumtroðið, Jýðræði; fótumtroðið, stétt æst gegn stétt. íhaldið hótar uppreisfl. Eins og blaðið skýrði fná í gæir, hefir stjórnin boiið fram frumvarip uim vinnumiðlun, par sem öiliuim aðilum, sem af eiga að njóta eða kostnað að bera, er ætlað að nafna fúlltrúa i stjórn. Þó að vitanlegt: sé, að verkamann ættu hér einir að ráða, er inn á pá braut gangið til sátta og sam- komulags, til pess að tengja stétt við stétt, að leyfa vinmuvieitendí- um og verkamönnuim jöfn áhrif. Garðar Þorsteinsson, sem bæj- arstjórnin befir verið sérlega ríf- leg við um úthlutun vinnu, gíekk fram fytór skjöldu tíil vatóiar rang- lætinu. Hanin fór dólgslega og hótaði striiði, gíaf í skym ,a'ð 1il uppreisnar mundi driaga, ef að pví yrði horfið, að fullnægja nétÞ fætiuu í piessum málum, eins og ríkisstjórinin leggur til. Þegar petta er skrifað, berst ihaldið enn sem ákafast á pingij gegn piessu réttjætismáili. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ihaldið jafnar kjfirin. Það vill láta sjómenn greiða hver öðrum hlutar- uppbót. Eftir Finn Jóns.ton, alpingismann. Ar eftir ár hafa hinir svoniefndu sjálfstæðispingnienn lofað kjós- endum sinum á Norðurlandi, út- gefðailmönnunum, að afniema h;:nn rangláta og óvinsæla síldartoll, ieu pegar á pmgið kom, hafa mátulega margir úr íiokknuim svikið pesEÍ loforð, svo síldap- tollurinn er en;n. í giidi. Líkliega hefði svo orðið um aldúr og æfi,, ieif Sjá 1 fstæðisflokkurinn værj á- fram ráðandi. En nú hefir skift um til hins betra. Alpýðuflokkr urinn hefir verið á móti síldar- tollimun og alt af óskiftur, enda setti hann pað siem eitt af skil- yrðum fyrir stjórnarmyndun með Framsókin, að tollurinn yrði færði- uir til samríæmis við útfiutnings- gjaid af öðrum fiski. Ligguir nú iagafrumvurp fyrir alpiingi um petta. Nú í ár á að iendUT|g;r|eiða mismunimn á sildari- tolliinum eins og hann er saml- kvæmt ihaldslögunum og venju- legu útflutningsgjaldi, en af pví sjómejnn hafa margir fengið mjög lága hluti í sumar, á endurj- greiðslan öll að ganga til hlutan- uppbótar sjómönnum. íhaldiúu finst Alpýðuflokkurinn fá of mikinn beiður af pessum málalokuim og er piess vegna með fjandskap gegn endurgrjeiðslunini. Hefir pað gert itrekaöar tilrauni[r tii að gera pessar ráðstafanir hiægi’egar og óvinsælar með pví að vilja iáta endurgrieiða tollinn pannig, að peir fái miesta endur- greiðslu, sem minst fluttu út. Auðvitað er petta pvert ofajrí í pá aldagömlu venju, að hver maðurt eigi- sin;n hlut úr sjávarafla, en raunar í samnæmi við úlfúð í- haidsins gqgn peirri kröfu Al- pýðuflokksins, að hver maður njóti sem miest arðs vinnu sinim- ar. En qf pví að íhaldið l.iíir og viJ.1 lifa sem mest á arðfnum af annara vinniu, ct varia voin að pví skiljist pessi sjálfsagða krafa. Nú pykist pað ætla að fara áð jafna kjörin, og eins og vænta mátti er pað yfirdrlepsiskapur leinn. HieHindin sjást bezt í pví, að pað vill færa hlutiun til á milii sjómiannanna innbyrðis. Engiir höfðu háan hlut á síldveið- untun, en samt viíl íhaldið taka af piejm litlu hlutum og jafna yfir á aðra. Þarina var „Sjálfstæð- ieflokkiurinn rieiðubúinn", e’ins og Moirigunblaðið ofðar pað. Vegna hvers? Morgunbiaðið svarar: ,flf pvíy öjö hér var óhœít n0, hafa spitftim sem jöfrimt án pess dð iicij\a áhrif á „Fnamtakið" er á máli Morgunr blaðsins Olalur Th-o.ris og Sjálf- stæðisfiokkurlnn. Það var óhætt að jáfna kjörin parlna, úr pví ekto- ert vari með pví tekið fná „fi'am- Væni peim sjálfstæðisimönnum alvana mieð að jafna kjörin, kæmu pieár með tillögur um áð taka edift- hvað af gróða stærstu sil danspek- úlanta'nna og láta hanin ganga t'l sijómanna, qn iikiega verður bið á peirri tiiiögu. Félagar peirra, kommannir, • erU ekki einu sinni fannir að eygja pá ieið ennpá. Þei;r lá’ta sér nægja að „knýja" finam greiðsiu síil daj'to I Isins ei'ns og pieiir orða pað. f alt siumar hafa peir sagt að endungieíðslan á tolMpum væru svik og bfekkingf- ar, en. nú pegar giiöiðslari stendur fyrir dynum, halda peir íilmim manna fundi og kjósa par sjö mansna niefftdir til pess að „kinýja f am“ e.idu giie ðsiuna Þ.i ' höíðu spuriniin af hvað málinu ieið á alpinigi og flýttu sér sem peiid máttiu að halda fund siiin pegar peir vis.siu að frumvarpið var á leiðinni, Og nú vilja pieir fara að skneyta sig með pesisu, siem. pieir ait af hafa kaliað svi-k og blekki- inigar úri Alpýðufliokknum. Ekki enu peir betur haldnir en íhaldið. Næsta skrefið peinra verður lík- lega að taka undir með Morgun> biaðimu um að undirritaður sé að láta endungrjeiða tOiilinn harida Samvinnufélagi Isíirðálnga, og vilji láta gneiða hann eftir afla af pví skip félagsins haíi saltað sv-o mikla síld. Meðalsöltun á skip í sumar mun hafa verið um 2400 tunnur, en skip Samvinniuféiagsins sölt- uðu tiL jafnaðar einungis 2000 tunnur hvent, svo aðdróttun pessi feLI'uir algeriiega um sjálfa sig, auk pess siem pað er venjulieg Mongi- unblaðslygi, áð útgerðin fái;nokk> unn ieyi)i af hinum lendurigneijdda ttolili. Hanin fer til sjómanna í réttu hlutfaUi við afla peirra, og mér pykir gott að hafa átt minn pátt í pví, hvernig svo sem íhaldið og kommúnistarnir láta. Fhmur Jómmn. Barnabælið Sóibeimar skoOað af barnaverndar- ráöl. Alpýðublaðiinu hefir borist eft- irfanandi útdráttur úr gerðabök harnavejjindannáðs: 1 Árið 1934, sunnudagiún 14. okt., fór haiinaverindarnáðið að Sól- heimum, og voru í för mfeð pví Landliæknir Vilmundur Jónssoin og formaðuT barnaverndarnefndar Reykjavíkur. Vonu pegar athuguð henbergi og rúm barnanna, og var umt- gengni. öll prýðileg. Hdlbrigð börn á heimiiinu erú nú 11. Þau eru vegin mánaðarliega af héraðs- lækninum og pungirin færðúr in;n i bækur. Hafa pau öll pyngst nokkuð. Mestur pyngdarlauki 3 kg. jáí 3 mán. Börnin enu vel hraust. Fávitar eru hinir sömu sieni seg- ir við skoðun stofnunaiimnar 27. júní s. I., nema við hefir bæzt eiin stúika, 2. júlí, frá Kópaskeri. Eru fávitarinir pví 7 eða 8, ef með er talinn 18 ária piltur, sem mun mega kenua talsvert mikið og koma t;l nokkurs proska. Um fávitana sér sem fyr pýzk hjúkri unarkonia. Hefir hún áður um mörg ár hjúkrað fávituimi í Þýzk.a- landi, o:g mu-n ágætlega fallin til pessa starfs. Fer útlit fávitainna sífelt batnandi, enda er allur að- búnaður mjög góður í nýja hús- iuu, sem peim er ætlað sérstiak- lega. Hjúknmarkonan lætur fá- vitana gera nokkrar æfingar með góðum árangri. Þannig er t. d. eitt barnið, sem áður lá. rúmfast, farið að stíga á fæturnar og sit- tur á dagion í stól. Þá eru fávit- artnir teknir að vefa lítilsháttar í höindunum, og sá barnaverndan- Táðið borða eftir pá og hjúkrunf-. arkonuna. Heimilið hefir næga mjólk, par sem 10 kýr am í búi, og rnikinn garðamat. Hefir jarðrækt og garð- rækt verið aukin. Stofnuinin vininur að dómi barniaveiindailráðs.ins parft og gtott starf. Vær.i einfcum æskilegt, að , aðstandendur fávita sendu pangað pá fávita, sem ntokkur von er um, að koma megi til meiri prtoska. Ar 'ngrimur Krístjá maon. S&Mrbjörfl Á. Gíplmön. Ásnmmiur Guðmimdsson. Slátrun. var að mestu lokið hjá Kaup'- félagi Héraðsbúa nú um belgina. Slátmo) var, um 22 pús. fjár, og er pað miklu mieir;a en nokkru sinni áður. Fé heíir reynst frekar rýrit, en pó betra en í 4yrra. Það hefir verið misjafnt. l,sum|- ar var sláturhús félagsins endurf- reist og stækkað mikið. Er pað nú bygt úr steinsteypu með járnpaki. Auk flánings- og skurð- ar-húss er nú yfirbygt í sam- bandi við pað kælihús, fjárrétt, gæruhús og sláturhús. Teikningu að pessari bygigingu gerði Jóhann Kristjánsson. Trésmiðavinnustofa Austurlands á Fáskrúðsfirði 'hefir í byggingu prjá báta fyiir Samvfninúfélag Búðahrepps. Bát- arnir eru smíðaðir úr eik. - S. 6. T. Eldri danzarnir. Laugardaginn 27. október kl. 9Vs síðd. Áskriftarlisti i G.T.-húsinu, sími 3355 og 3240. 6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. ar á bíla. Byggjum ofaná allar teguntlir af bílum, vörubíla og lang- ferðabíla. Bílamálning og alt til- heyrandi. Egill Vilhjðlmsson, Laugavegi 118. Sími 1717. Landnemar, Þýdd eftir hið fræga skáld, Marryat kaptein. af Sig. Skúlasyni, magister. Sagan skiftist i 24. kafla. Orusta i poku. Vesturfararnir koma til Can- ada. Eyðisógar Kanada. Bone gamli og kona hans. Hektor og Snob. Slæmar fréttir. Það vetrar. Veslings Hektor. Óvænd veiði. Afreksverk Emmu. Marteinn segir frá. Brúð- kaup i skóginum. Skógarbruni. Reiði högg- ormurinn. Kynlegur úlfur. Óhappa dagur. Ó- vænt tiðindi. Bjarndýrið. Krókur á móti bragði. Jón ratar i lifsháska. Reiði höggorm- urinn fer á kreik. Leitin. Orusta i skóginum. Heimförin. Sögulok. Saga pessi er 224 bls., með 36 myndum og prentuð ágóðan pappír. Verð i bandi kr. 6,50. Kærkomin fermíngargjöf. EINAR EYJÓLFSSON kaupmaður befir nú riekið verzlun sina og efnagierð í sambandi við hana í 10 ár. Hefir verizluinarrekstur hans farið stöðugt vaxandi, enda er Einar vinsæll maður og hefir hug á að vanda vörur sínar. Vörwr pær, sem hann framí- leiðir hafa náð mikilli útbrieiðislu pg vinsældum. Áslaug Maack frá Reyðarfirðd selúr fæði og eiinstakar máltíðir í Aðialstræti 11. Sjá auglýsingu i blaöinu. VIÐSKIFT! OÁGSÍNS0lT4 Hefi ráðið til mín 1. fl. tilskera. Sérgrein: Samkvæmisföt. Finustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benja- minsson, Ing. 5. KAFFI- og MJÓLKUR-SALAN í VörubíLastöð Meyvants er opin frá kl. 6 f. m. til 111/2 e. m. alla daga. Heimabakaðar kökur og vínarbrauð, gosdrykkir og tóbak. Lægsta búðarverð. Fæði selt í Ingólfsstræti 9, 1. hæð. Sigríður Hallgrímsdöttir. Regnhlífar teknar til viðgerðar hjá Breiðfjörð, Laufásvegi 4. Ferðagrammófónn kostaði 200 krónur. Góðar pötur fylgja, tæki- færisverð. Lokastíg 22. Vengmyndir, málverk og margs konar ramm- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. ',ilkyimi5i$f Undanfarna daga hafa nokkur blöð bæjarins gert að umtalsefni innlenda framleiðslu í tilefni af skýrslu Jóns Vestdal. Þar, sem vér erum meðal fra nleiðenda í bökunardropum, viljum vér hér með taka petta fram: Að bökunardropar peir, er vér framleiðum og seljum, eru hvorki falsaðir né eitraðir. Að afloknum rannsóknum, sem verða framkvæmdar af vísinda- legum efnarannsöknastofum erlendis, munum vér leggja fram sönnun fyrir pvi, að vorir dropar hvorki innihalda né mynda eiturefni í kökum eða öðrum peim matvælum, sem peir eru notaðir í. H. f. Efnagerð Reykjavíknr. Fataefni nýkomin. Nokkur eldri fataefni seljast með mikl- um afslætti. REINH. ANDERSSON, Laugavegi 2. Reykjavíkurbæjar, Lækjartorgi 1 (f. lofti), simi 4966. Karlmannadeildin opin kl. 10—12 f. h. og 1—2 e. h. Kvennadeildin opin kl. 2—5 e. h. Allir vinnuveitendur í Reykjavik og úti um land, sem á vinnukrafti purfa að halda, geta snúið sér til ráðningarslofu Reykjavikurbæjar, með beiðni um hverskonar vinnukraft, sím- leiðis, bréflega, komið sjálfir, eða sent, hvor deildin sem opin er. Ráðningarstofan aðstoðar atvinnulausa bæjarbúa, kailmenn og konur, við útvegun atvinnu um skemri eða lengri tíma. — Öll aðstoð Ráðningarstofunnar fer fram ókeypis. Ráðningarstofan kappkostar að útvega vinnuveitendum pann bezta vinnukraft, sem völ er á, og vinnusala pá vinnu, sem bezt er við lians hæfi. Þess er sérstaklega óskað, að vinnuvutendur leiti til Ráð- ningarstofunnar, pegar peir purfa. Ráðningarstofa Reykjavíkur. kaffið er drýgst,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.