Alþýðublaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pví að Það kemur aftur í auknum viðskiftum. aiþýðub MIÐVIKUDAG 24. OKT. 1934. Það kostar melr að borga fyrir aðra, að auglýsa ekki, pví að pað er sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. amla a*iéj Að eins teikfang Efnisrík, vel samin talmynd í 7 þáttum, tekin af Para- mount. Aðalhlutverkin ieika: Helen Twelvetrees. Bruce Cabot. Adrienne Araes. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Nýtt hvalrengi í Tryggvagötu bak við verzlun Geirs Zoega, við hliðina á beykisvinnustofunni. Hver síðastur að fá sér hval til vetrarins. Sími 2447. Úrsmiða~ vinnnstofa mín er á Laufásvegi 2. Gaðm. V. Kristjánsson Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sótt heim ef óskað er. Orninn, símar 4661 & 4161. Lifur og hjo tu, alt af nýtt KLEIN, Baldursgötu 1'4. Sími 3073. DÍVANAR, BÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna.'— Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Nýkomið: Kven-vetrarkápur og -frakkar. Nýjasta tízka. Lægst verð. Veralnnln Sandgeroi, Laugavegi 80. Amatorar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S'priar Gnðmnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1908 Um 17 jHísimdii* manna sóttn heflsufræðisýnlnguna. HeilS'ufræðisýring • Læknafélags Beykjavíkur var opin í Landa,- kiotsspítalanum 6.—21. okt. 1934. Aoiaófcn var mfkil. allá dagana, svo að um 16—17 000 manns munu hafa séð sýninguna, eftir því, sem næst verður komist. Þar eð aðgangur var ókeypis næstsfð- asta daginn og aðsókn þá gijSuri- leg, verður ekki vitað meði vfs.su hversu margir sýningargiestir hafa alls verið. Skólar höfðu allir ó- keypis aðgang, utan- sem innan- bæjarskólar, þejr, sem,, lil náðfet, svo og f lókkar manna eftir beiðni. -1 kvikmyndahúsunum voru sex sýningar á myndum heilsufræðií- legs efnis, auk skólasýninga. Með kvikmyndunum ' fluttu Jæknar skýringar (Hannes Guðmundsson, Gunnl. Claessen, Niels Dungal, Lárus Einarsson, Helgi Tomas- son). I útvarp fluttu fyrirlestra á vegum Læknafélagsins þeir próf. Guðm. Hannesson um skipulag bæja, dr. med. Gunnl. Claessen um Rauða kross islands, pijóf. Niels Dungal um nytjagerla, 01. Helgason læknir lýsingar á sýn- ingiunni Á sýni^gunni sjálfri voru flutt stutt erindi fyrir almenning um farsóttir á íslandi (próf. Guðm,. Hannesson), berklaveiki (próf. Sig. Magnússon), meðferð ungbar,na (Katrín Thoroddsen læknir), mielt- inguna (dr. med. Halldór Hara- sen), hjálp í viðlögum (Þórður Þórðanson læknir), andlega heil- brigði (dr. med. Helgi Tómasson), hejlsuvernd barinshafandi kvemna (próf. Guðm. Thor'oddsen), tenn- urnar (Jón Jónsson lækn'r), beyrn>- ina (Ölafur Þiorsteinsson læknir), krabbamein (próf. N. ' Dungal), Sikipulagsuppdrætti (próf. Guðm. Hanniesson)" Aiuk pess fluttu læknar óg' iæknanemar daglega skýringar fyrir gestunum í öllum .deildum sýninigarinniar og skátar sýndu lífgunartilraunir. í Læknafélagi Reykjavikur flutti gestur féiagsins, dr. Pernioe yfir- læknir *frá Berlfn fyrirlestur um. þjóðiernÍBikend Þjóðverja og sýndi auk þess kvikmynd sérfræðilegs efnis. Kostnaður við sýninguna hefir verið mikill, en vegna hinnar á- gætu aðsóknar og stuðnings marigna góðra manna og stofnana hérliendis og eriendis,. og siðast en ekki sízt allra helztu blaðanna í Reykjavík, eru þó horfur á, að nokkur tekjuafgangur verði af sýningunmi. Hefir félagisstjórinin í undiíbúningi tiilögur um hvemig fé þies'su verði bezt varið^ í al- mennings þágu. (FB.) t D A G 1 Næterlæknir er í nótt. Kristín Ólafsdóttir, Tjarnarjgötu 10, sími 2161. Næturvörður er í nótt í Reykja- vfkur og Iðunnar apóteki Veðxið. Hiti í Reykjavík 8 stig, Yfirlit: Lægð fyrjr vestan iand á hœyfiingu austur eftir. Útlit: Allhvass og sums staðar hvass. Suðvestan og sunnan rigning í dag, en genguir í vestur eða norð- vestu*r nneð snjóéijum í nótt. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfriegnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfnegnir. 19,25: Þingfréttir. 20: Préttir. 20,30: Erindi: Stanley Jones (séra Á'rni Sigurðsson). 21: Tónleikar: a) Fiðiuleikur (Þórarinn Guðmundsson); b) Grammóf ónn: Dvqrák: Syrn- phonia nr. 5 í G-moll, Op. 95. Ohb reykvísk stAlfca boinin helin eftir fjogurra ára dvðl i Vesturheioii Matvœlarannsðknirnar. ' ' (Frh. af 1. síðu.) Myglað íslenzkt smjör. Auk smjörlíkisins befir efná- rannsóknarstofan fenigið ýmsar aðrar matvörutegundir til ranní- jóknar, 'þar á meðal kom maður einu sinni með smjörtöflu, sem hann kvaðst hafa fceypt fyrir hér um'bil 3 vikum. Um þetta smjör fier efnaraninsóknarstofan svofeld- um orðum: „Þegar smjörtaflan var skorin sundur, kom það; í ljós, að eftir miklum hluta bennar endilangri var holrúm fult af myglugróðri, .sem farinn var að bneiðast út til allra hliða. Smjörið var talsvert súrt og orðið svo ummyndað fyrr ir áhrjf myglugróðursins, að í því voru um 3o/o af óbundnum feitisýrum. Efnarannsóknarstofan lítur svo á, að smjör eins og þetta geti ails ekki talist boðteg verzlunarf- vara, o§ telur jafnframt, að það hafi ekki getað skerhst svo á þeim stutta tílma, sem það hefir verið í vörzlum kaupanda, sami- kvæmt því, sem að frama'n er sagt." Skemt kjöt litað með rauðum lit. Alþýðublaðíð átti í morguutal vi"ð dr. Jón Vestdál. Hann skýrði frá því, að hann hefði rannsakað flei í vörutegund- ir en hann hefði getað tekið1 til meðtfierðar í fyrstu skýrslu sinni. T. d. befir verið komið með kjöt til hans til rannsóknar. Eins og rnenn vita, er nýtt kjöt rauít á litinn, en verður grátt þegar það eldist og skemmist. „Þetta kjöt, sem komið varmeð til mín," segir Jón Vestdal, „var rautt öðrum msegiin, en grátt him- 'um megin. Allur var bitinn gam(- all og skemdur, en kjötkaupmaðl- uriinin hafði gert sér lítið fyr'ir og „sprautað" rauðum lit í það og selt það sem nýtt. Leikur méí gruriur á, að þetta sé gert oftar en í þessu tilfelli." Nýjar faagelsanir od danðadómar ð Spðni. . LONDON í morgun. (FO.) Herréttur á Spáni hefir dæmt 6 'menn til dauða fyrir uppreisnar- þáttöku. Fjórir peirra voru frá Oviedo, en tveir frá León. Enn er veríð að handtaka helstu leiðtoga jafnaðarmanna. Einnig hefir foringi verkamannasam- bands syndikalista verið tekín fastur. Herstjórn i undirbún- ingi? ¦ MADRID í gærkveldl (FO.) Búist er við þvi, 'að herstjórn kornist á á Spáni. Hafa herforingjar yerið að und- irbúa þetta nokkra daga. Kristín Sölvadóttir, dóttdr Söiva Jónssonar bóksala, fór til Vest- urheims árjtð 1930. Fór hún þá til Winnepeg og dvaldi þar um skdði. Síðan fór hún til Bandar rikjanna og dvaldi meðal anniars um tíima í New York. Kristín fcom hingað heim aftur mieð Gullr fossi síðast, og ætlar hún að stunda hér enskukenslu í vetur. Alþýðablaðið hefir hitt hana að máli, og segir hún alt hið bezta af dvöl sinni vestra. Hún gekk þar á skóla og nam málið til fullnustu. Vestra stundaði hún margs konar störf. Meðal annars lék hún með Isliendingum í Kanada. Hún lék t. d. Dóru í „Hallsteini og Dóru" eftir Einar H. Kvaran og fékk mjög göða dóma. En upp á síðkastið var hana fíarjði að langaj heim tjl vinanna og kuniningjanna hér í Reykjavik. .. . i—.—.— Jafnaðarmannafélag Sigluf|arðar hefir kosið Jón Jóhannsson sem fulltrúa á saimbandsþing. H. f. Efnagerð Reykjavíkur auglýsir í dag, að hún ætli að sienda bökunardropa sína til út- landa til raínnsóknar, Einar Eyjólfsson káupmaður auglýsir í blaðinu í dag ýmsar af fmmlieiðsiuvöri- um síinum. Efnagerð hans fram- leiðir auk þess, sem sýnt ler í auglýsingunni, margar flieiri vöriutegundir. Meyjaskemman verður leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar eru seldir í Iðnó í d&jg frá kl. 1. Fimimtíu sæti og •öll stæði eru sield á 2 krónui!. „ n „Blessuð fjölskyldan" Þessi ágæta sænska kvikmynd, sem undanfarinn hálfan mánuð hefir verið sýnd í Nýja Bíó, er jsýnd í (kvölct í síðasta sinn. Tutta Berndsen, sem lék aðalhiutverkið í „Við, sem vinnuím eldhússtörf- in", leikur. aðalhlutvierkíð. Árskort að leikhúsinu. Leikfélag Reykjavíkur heör tek^ ið upp þá nýbreytni, ao sielja kort, sem gilda að öllum frumj- sýninjgum félagsins. Verð árshort- anna er: Svalir 36 kr., befri sætij 30 kr. Og er þetta miklu lægrla verð en anjnaais gerist Kortin fást í skrifstof'u félagsins í Lækjari- torgi 1, sími 4944, og er hún opifn kl. 6—7 virka daga. Guðfræðideild Háskólans Guðfræðinemendur Háskólans hafa undanfarin ár haldið samk- komu 'í dómkirkjunni einu sinni á vetri. í kvöld halda þeir samf fcomu í dómkirkjunni og ver.ður til. stoemtunar: Magtaús prófiessor Jónsísiom, erindi, séra Garðar Þorf steínsson og ungfrú Asta Jósefs'- dóttir syngja einsöngva, Helgi Sveinssoín stud. theol. frá Hrauw- dal ,les upp frumsamið kvæði og Sigfús Einarssoin organl'eikarii leikur Ifjg á kirkjuor|gieIið. Nýfa Eíá Blessuð fjöískyldan. Bráðskemtileg sænsk tal- mynd eftir gamanleik Gustav Esmanns, geið undir stjórn Gustav Molander, sem stjórn- aði töku myndarinnar „Við, sem vinnum eldhússtörf in". Aðalhlutverkin leika: Tutta Berntzen, Gösta Ekman, Carl Barclínd og Thor Moden. í síðastalsinn. Esperantofélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn 'á morgun, fimtudaginin 25. loktóber : kl. 9 e. h. að Hotal Skjaldbrieið. Kaupféiag Reykjavíknr selur meðal annars: Hvciti, þrjár tegundir. Haframjöl, tvær tegundir. Haframjöl í pökkum. Hrísgrjón, venjuieg. Hrisgrjón með hýði. Hrísgrjón, al-póleruð. Baunir, heilar, Baunir, hálfar. Baunir, grænar. Linsur. Hrísmjöl. Kartöflumjöl. Sagó. Perlvsagó. Mannagrjón. Semolíugrjón. . Púðursykur. Flórsykur. Hjartarsalt. Góðar vörur. Sanngjarnt verð. Bankastræti 2, sími 1245. Jaraarför konunnar mininar og móðuir okkar, Jódísar Tórnasr dóttur, fer| fram á miorgun, fimtudaginn 25. október kl. li/2 frá heimili okkar, Spítaiastíg 7. Pétur Pétunssön og börn. Nýkomið^úrval af GardiMuefnnm (Rifs). Sendisveinafélag Reykjavikur heldur fund anmað kvöld kl. 8V2 í Góðternplarahúsinu niðii. Á dag- skrá er meðal annars: Félagsmál: a) vinnutíminn, b) bréf frá sami- fylkingarmönnum, fulltrúafcosning á Alþýðusambandsþingið o. fl. Félagar, fjölmennið. Mætið stund- víslega. Norður á Blondpós Stelndórl. i fyrramálið frá Félagskonur V. K. R Framsóknar sem ætla að sækja afmælið annað kvöld geri svo vel og vitji aðgöngumiða frá 4-7 í dag í Iðnó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.