Alþýðublaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 1
50 nýja kaupendur hefir Alþýðublaðið fengið á þreraur dögum. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ARGANGUR. FIMTUDAGINN 25. OKT. 1934. 307. TÖLUBLAÐ. Hjólkurverðið Iækkar i Reykjaník fra 1. nóv. Sjálfstæðisflokkiirmn reyndi að koma í veg fyrir lækkunina. Ölafur Thors og Eyjóifur Jó- hannsson hafa barist gegn liermi undanfarna daga. TyffJÓLKURVERÐLAGSNEFND ákvað á fundi, sem hún hélt kl. 8 V2 í morgun, að mjólkurverð hér í bænum skuli lækka frá 1. nóvember n. k. Verð á nýmjólk, sem seld er í mjólkurbúðum í lausu máli, lækkar um 2 aura líterinn, úr 40 aur- um niður i 38 aura. MJÓLKURVERÐLAGSNEFND- IN, sem skipuð var1 fyrir nokkru kom saman á fyrsta fund skin" síðasta mánudag og hefir haldið fíundi síðan á hverjum degi. Nefndin kom saman kl. 8% í morgun, til þess að ganga frtá á- kvörðun sinni um mjólkurverðið. Skiptar skoðanir höfðu orðið í nefhdinni um það, hvort mjólkiin ætti að lækka og hvaða verð skyldi vera á henni framvegis. 1 mjólkurverðlagsnefndinni eru: Páll Zophoníassion formaður, skip aður af ríkisstjór-ninini, Ólafur Bjamason í Brautarholti, full- trúi mjólkurfrarnl'eiðenda vestan fjalls, Sigurgrimur Jónstaon i Holti fulitrui mjólkurframleiðenda aust- anfjalls, Guðmundur Eiríksson, bæjarfuiltrúi og Guðm. R. Odds- som bæjarfulltrúi, fulltrúar neyt- enda. Á fundi siinumi í morgun ákvað mjólkurvexðlagsnefnd að mjólk- urverðið hér í Reykjavík skuli lækka frá 1. nóvember næstkomi- andi. Páll Zophoníasson formaður netfndarinnar lagði fram tillögu um þetta, sem var samþykt með fjórum atkvæðum gegn einu og var hún svohljóðandi: > „Verði tafariaust stöðvuð sala rAlÞÝDUBLABIB birtir framvegis neðanmáls- greinar um innlend og erliend efni. í dag hefst þessi greina- flokkur með gnein Guðm. Gíslasonar Hagalin um þjóðr sagnir á Vestfjörðum, er seg- ir fra m'erkilegri þjóðsagna- söfnun, sem gerð befir verið á Vesitfjöirðum á síðustu áruun. llllllllt Wlmm BH58 ....¦: ififfi *^wpl llllll m á ógerilsneyddri mjólk frá öðr- um ian innanbæjarmönnum beint til neytenda og verði að öðru trygt að mjólkurlögin geti tekið tM siarjfia (svo!) og samsala mjólkur byrjað um áramót, þá ákveður mjólkurverðlagsnefndin, að verð á mjölk í Reykjavík verði fyrst um sinn frá 1. nóv. og þar til öðruvísi verður ákveðið sem hér segir: . Nýmjólk í lausu máli í búðum 38 aura. Nýmjólk í lausu máli heimsend 39 aura. Nýmjólljkj í fiöiskum[ í búðum 40 aura. Nýmjðlk í flöskum heimsend 41 eyrir." Indverja verður taáð „með vaidi, ef þnrfa þykir" i — ' ' BERLIN í morgun. (FO.) Á fundi indverska þjóðernis- flokksins í Bombay var samþykt áð breyta iteglugerð flokksins þannig, að hann framvegis „berj- ist fyrir sjálfstæði Indlands, ekki aðeins með löglegum og ftið> samlegum hætti, heldur einnig með valdi ef þurfa þykir": verkf all í vefoaðariðnaðí^ Bandaríkjanna Atvinnarekendar hafa svikið samninoana, sem pelr oerðsi f hanst GUÐM. R. ODDSSON. hefir ti! Verð mjólkurinnar þessa verið: Nýmjólk í fiöskum 42 aurar og nýmjólk í lausu máli 40 aurar. Nemur lækkunin því tveimur aurum á mjólk í lausu máli í búðum, en einum eyri á heiímt sendri mjólk. Til þessa heiir að eins 1/5 hluti af alhi þeirramjólk- siem seld hefir verið í bænum, verið send beim tíl kaupenda, og nær þvi aðalmiólkurlæbkUni- in, 2 aurar á líter, til 4/5 allra mjólkurkaupenda í bænum. Sjálfstæðisflokkurinn reynir að koma í veg fyiir mjólkurlækkunina. GUÐM. GISLASON HAGALIN, Mjólkursö.lunefndin, sem á að sjá um framkvæmd mjólkurilag- anna, um land alt, hefir haldið marga fundi síðan hún vaí skipt- uð. I þeirri nefnd eru: Sveinbjörn Högnason formaður og Hannes Jónsision dýralæknir, skiþaðir af rikisistjórninni, Egiil Thorarenisen, tilnefndur af mjóJkurframlieiðend- um austan fjalls, Árni Eylands, tilnefndur af Sambandi í&lenzkra samvinnufélaga, Guðmundur Ás- bjömsison, kosinn af bæjarstjóiw Reykjavíkiur, og Guðmundur R. Oddsson, tilnefndur af Alþýðuf- siambandi Islands. Mjólkursöiunefndin hefir ákveð- ið, að innanbæ]'armönnum í Reykjavík skuli heimilt, að selja mjólk ógerilsneydda beint til neytenda fyrst um sinn, en 611 önnur mjólk, [sem flutt er til bæjarins til sðlu skuli geril- sneydd. Verður J»að nú gert og birtist auglýsiníí um pað frá lögreglustjóranum í Reykjavik hér i blaðinu í dag. Eins og öllum er kunnugt, haía blöð SjálfBitæðisflokksins baiist á móti mjólkurlögunum og reynt eftir mætti að koma í veg fyiilr framkvæmd þeirra. Hafa sum þdrra, til dæmis „Vísiir", staðj- hæft, að mjólkin myndi ekki lækka. I samræmi við þetta háfði full- trúi Sjálfstæðisflokikisins í verð- liagsneíndimni, Guðmundur Eiríks- son, verið á móti yerðliækkun á mjólkinni í nefndiainá. Eyjólfur Jóhannsson, hinin dæmdi f jársvikaii og fulltrúi Mjólkurfélagsr Reykjavíkur og Sjálfstæðisflokksins í mjólkur- sölunefnd hafði gengist fyrir því, að heildsölugjald af mjólkinni YRÐI HÆKKAÐ um 3 aura af af mældri mjólk -og 4 aura á flöskum,, í þeim tilgangi að koma í veg fyrir verðlækkun til neyt- enda. Hann réri þannig að því öllurri árum» að mjólkurlögin kæmu ekki til framkvæmda, til þess að Korpúlfsistaðir ogMjólk- urfélag Reykjavíkur gætu hald- ið áfram þeirai aðstöðu, sem þau hafa nú á mjólkurmarkaðinum hér í Réykjavík. Á meían von var um það, barð- ist SjálfstæðisfLokkuiinn einuig opinberlega gegn íögunum. En þegar séð var, að mjólfc- urlögin yrðu framkvæmd og að þieir menn, sem um þessi mál fjöiluðu fyrir hönd framleiðenda og neytenda af hálfu Alþýðu>- flokksins og Framsóknar, voru á- kveðnir í þyí, að lækka mjólkur|- verðið um 'lieið, þá sáu fulltnuar Sjálfstæðisflokksins fram á, að hagsmunir Korpúlfsstaða og Mjólkurfélags Reykjavíkur voru í hættu, þá breyttist um lieið af- staða Sjálfstæðisf liokksins ¦ til mjólkurlaganna. Eyjólfur Jóhannsson, fjár- svikari kom pá á fund mjólk- ursöhmefndar i umboði Sjálf- stæðisflokksins með tiíboð um að útvega undirskrifaða skuld- bindingu nógu margra Sjálf- stæðismanna á þingi um paf, að peir skyldu greiða atkvæði með mjólkurlöguniun, ef full- trúar Framsóknar féllust á að lækka ekki mjólkina og Al- pýðuflokksmenn á pingi greiddu pess vegna ekki atkvæði með lögunum. Meirihluti Lútherstrúar- manna á móti rikiskirkju Hitlers. LONDON í gærkveldi. (FO.) MeÍTi hiuti evangelisku kirkj- lunnar í Þýzkalandi fylgir dr. Koch að málum, á móti dr. MuV ler og stefnu hans. Einkarilega hefir dr. Koch fylgi yngri kyni- slóðarinnar. Dr. MuLlien reynir nú alt, sem í hans valdi stendur, að draga úr sundrungunni innan kifkjunnar, og dr. Jáger aðstoðarmaður hans á að hafa sagt, að það væri al- ger misskilningur, að þeir væru að reyna að stofna • ríkiskirkju. Samitfrrfis því, sem nefndin er að taka ákvörðun um það, hvort Lækka skuli mjólkina, birtir Ólaf- ur Thorjs í Morgunblaðinu ylirlýs- ingu um, að mjólkurmálið sé ekki flokksmál Sjálfstæðisflokks- ins, „og að svo margir af þiingí- mönnum flokksins í báðum dcild- um væri málinu fylgjandl að því væri trygður framgangur á al- þingi, ef þingmenn Framsókinaiv flokksins og Bændaflokksins fylgdu því" (þ: e. þó áð Alþýðuf- flokksþingmenn greiddu atkvæði á móti þvi vegna þess, að engin lækkun hefði farið fram). Þannig hefir Sjálfstæðis- flokknum, undir forustu Ólafs Thors, tekist að sanna fjand- skap sinn bæði gegn hags- munum framleiðenda og neyt- endum. LONDON í gærkveldi. (FO.) FORMAÐUR sambands verkamanna i vefnaðar- iðnaðinum í Bandarikjunum sagði i dag. að allar likur væru til að annað verkfall i vefnaðariðnaðinum skylli á innarslO auga. Hann. sagði, að stjórn samí- bandsins hefðu borist itrekaðar beiðnir um það, frá ýmsum félög- um innan sambandsirns, vegna þess, að vinnuveitendur hefðu ekki staðið við það loforð, sem peir gáfu, um að ekki skyldiverða gert upp á milli þeirra verkaí- rnanina, sem verkfal l gerðu í suinj- ar, og þeirra, s&m héldu áfram vinnu, og að verkfallsmenn skyldu allir fá vinnu sína aftur. Verkfall' hefst þegar i dag í silki- og gerfisilki-verksmíLðj'unum $ Paterson i New Jérsey. Benzínstríð i Banda- ríkjunum. LONDON í gærkveldi. (FO.); RICHBERG eftirmaður Johnson í iðnaðar- málum, Bandarikianna. Tilraun Roosevelts Bandarfkja- forseta um að koma á stjórnaif eftirliti með benzjn- og oliu-fram- lieiðslu og verði, heíír farið út um þúfur, og er nú skollið á benz|n-stríð í landimu, og verðið fier mjög hækkandi. Stórfeldar falsanir vegabréfa uppgötvaðar í Póllandi EINKASKEYTI TIL ALPtÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ Varsjava er símað, að pólska lögreglan hafi upp- götvað yfirgrjpsmikiinn félagsskap um fölsun vegabréfa. Formaður hans var maður að nafni Moses Schiffman. Félagsskapurinn hafði útibú í Vilna, Kraká og á mörgum öðrum stöðum. Mörg hundruð menn hafa verið Kólera á Indlandi. BERLÍN í morgun. (FO.) Kólerufaraldur geysar nú 1 ýmsum héruðuim í In'dlanidi. í sícV ustu viku létust yfir 2000 manhis þar í lanjdi af kóleru. teknir fastjr. Schiffman fékk hjartaslag og féll dauður niður, þegar lögregian kom til að fangf-, elsa hann. ' 'i STAMPEN. Kirk|anntn lokað í Mexieo. BERLIN i morgun. (FO.) Frumvarp um að reka alla ka- þólska preláta úr landi var felt i gæir í öldungadeiild mexikanska þingsins. Kirk}ustriðið heldur þó afram, og í einu héraði Mexioo var tveimur síðustu kirkjunum, sem enn fóru fram guðsþjónustur í, lokað núna um helgina. Verkakvennaf élagið Framsókn U ,! ': ' I ;0:! 1 Itl I l'-'ii-l á fiittugu ára almœll í dag. IDAG eru tuttugu ár síðan stéttarfélag verkakvenjna, Verkakvennafélagið Framsókn, var stofnað. \ Það var stofnað 25. október 1914 fyrir forgöngu frú Jónínu Jónatansdóttur, sem sá nauðsyn- ina á samtökum fyrir varkakonur,, en kjöir þeirra voru afar-iW, kaup þeirra t. d. 17—18 aurar á klst. Fyrsta stjórin félagsins var skip- uð þeim: Jóninu Jónatansdóttur, sem var föiimaður, Karólínu Zinn- sen, varaformaður, Bríieti Bjarn- héðinsdóttur, ritaii, Maríu Péturs- dóttur, gjaldkeri, og Jónfnu Jós- efsdóttur, fjármálaritari. Starf verkakvennafélagsins und- anfariin ,20 ár befir verið I-áb-. laust skipulagningar og umbóta- m. ¦ ' '¦¦¦¦'.:' .-¦.¦ ¦ ¦ -¦ . ¦¦:¦•.: -¦: ¦'.¦¦ ¦ :¦¦ ¦ iífc, llii: SS llill jSll |S||í; *3ffl síwíS^íiii^s^i-^íi^iiSí^BBBH JÓNtNA JÖNATANSDÖTTIR, formaðujr í 20 ár. t starf, enda befií því ekki orðfö minna ágengt en hinum verklýðs- félögunum, t. d. Dagsbrún og Sjó- mannaféláginu, og hefir starfsemt- in meðal verkakvenna þó ekki verið léttari. Frú Jónína Jónatansdóttir hefir verið formaður félagsins alt frá stofnun og gegnt því af festu, Lægni og dugnaði. í stjórn félagsins eru nú, auk Jónfnu: Jóhanna Egilsdóttir bæj- arfuLLtrúi, Svava Jónsdóttir, Ás- laug Jónsdóttir og Sigriður ót- afsdóttir. Alþýðublaðlð óskar verkakon- um ,til hamingju ¦ imieð 20 ára starf og óskar þeim allra heiiia i framtíðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.