Alþýðublaðið - 25.10.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 25.10.1934, Side 1
50 nýja kaupendur hefir Alþýðublaðið fengið á þremur dögum. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR. FIMTUDAGINN 25. OKT. 1934. 307. TÖLUBLAÐ. .!.!.!] !?]! Hjólknrverðið lækkar í Reykjavík fró 1. név, Sjálfstæðisflokkurinn reyndi að koma í veg fyrir lækkunina. Olafur Thors og Eyjóifur Jó~ hannsson hafa barist gegn henni undanfarna daga. H|JÓLKURVERÐLAGSNEFND ákvað á fundi, sem hun hélt kl. 8 Vá í morgun, að mjólkurverð hér í bænum skuli lækka frá 1. nóvember n. k. Verð á nýmjólk, sem seld er í mjólkurbúðum í lausu máli, lækkar um 2 aura líterinn, ur 40 aur- um niður i 38 aura. MJÓLKURVERÐLAGSNEFND- IN, siem skipu'ö var fyrjr nokk.ru kom saman á fyrsta fund siinn" sfóasita máuudag og befir haldi'ð fundi síðan á hverjum degi. Nefndin kom saman kl. 8V2 í morgun, til pess að ganga fná á- kvörðiun sinni um mjóikurverðiÖ. Skiptar skoðanir höfðu or'Cið í nefndinni um það, hvort mjólkiín ætti að lækka og hvaða verð skyldi vera á henni friamvegis. f mjólkurverðlagsnefndinni eru: Páll Zophoníasson formaður, skip aður af ríkisstjórninni, Ólafux Bjarniason í Brautarholti, full- trúi mjólkurframlieiðenda vestan fjalls, Sigurgrímur Jónsaon í Holti fulLtrúi mjólkurframleiðenda aust- anfjails, Guðmundur Eiríksson, bæjarfulltrúi og Guðm. R. Odds- son bæjarfulltrúi, fulltrúar neyt- enda. Á fundi siinumi í morgun ákvað mjólkurverðlagsnefnd að mjólk- urverðið hér í Reykjavík skuli Iækka frá 1. nóvember næstkoml- andi. Páll Zophoní'aS'Son formaður nefndarirumr lagði frarn tillögu um petta, sem var samþykt með fjórum atkvæðum gegn einu og var hún svohljóðandi: > „Verði tafarlaust stöðvuð sala rALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir framvegis rneðanmáls- igreinar um innliend og erlieind efni. í dag hefst þessi greina- flokkur með griein Guðm. Gíslasionar Hagalín um þjóð- sagnir á Vestfjörðum, er seg- ir frá merkiliegri þjóðsagna- söfnun, sem gerð hefir verið á Viesitfjörðum á síðustu árum. á ógerilsneyddri mjólk frá öðr- um ian innanbæjarmöinnum beint til neytenda og verði að öðru trygt að mjólkurlögin geti tekið til sta:fa (svo!) og samsala mjólkur byrjað um áramót, þá ákveður mjó 1 kurverð.lagsinefndin, að verð á mjöLk í Reykjavík verði fyrs't um sinm frá 1. nóv. og þar til öðruvísi verður ákveðið sem hér segir: Nýmjólfc í la'usu máii í búðum 38 aura. Nýmjólfc í lausu máli heimsend 39 auria. Nýmjölsk1 í f löskumj í búðum 40 auria. Nýmjólk í flöskum heimsend 41 eyrir.“ GUÐM. R. ODDSSON. Verð mjólkuxinnar hefir til þessa verið: Nýmjólk í fiöskum 42 aurar og mýmjólk í lausu máli 40 aurar. Nemur lækkunin því tveimur aurum á mjólk í lausu máli í búðum, en einum eyri á beimv sendri mjólk. Til þessa heíir að eins 1/5 hluti af alhi þeirramjólk- siem seld hefir verið í bænum, verið send heim til ka'upenda, og inær þvi aðaj mjó I kur lækkún- in, 2 aurar á líter, til 4/5 allra mjólkurkaupenda í bænum. Sjálfstæðisflokkurinn reynir að koma í veg fyrir mjólkuriækkunina. GUÐM. GÍSLASON HAGALÍN, Mjólkursö'lunefndin, sem á að sjá um framkvæmd mjólkui/lag- anna um land ait, hefir haldið' marga fundi síðan hún var skipt- 'Uð. I þdrri nefnd eru: Sveinbjörn Högnason formaður og Hannes Jónsision dýralæknir, sikipaðir af ríkisstjórninni, Egiil Thorarensen, tilnefndiur af mjóikurtframleiðend- um austan fjalls, Árni Eylands, tilnefndur af Sambandi íslenzkra siamvinnufélaga, Guðmundur Ás- bjömsison, kosinn af bæjarstjóm Reykjavík'ur, og Guðmundur R. Oddsson, -tilnefndur af Alþýðuí- siambandi fslands. Mjólkursölunefndin hefir ákveð- ið, að' innanbæjannöninum í Reykjavík skuli heimilt, að selja mjólk ógeriisneydda beint til neyitenda fyrst um sinn en öll önnur mjólk, [sem flutt er tii bæjarins til sölu skuli geril- sneydd. Verður það nú gert og birtist augíýsing um það frá lögreglustjóranum i Reykjavik hér í blaðinu i dag. Eins og ölium er kunnugt, haía blöð Sjálisitæðisflokkasins baiist á móti mjólkurlögunuim og reynt eftir mætti að koma í veg fyrálr fnamkvæmd þeirra. Hafa sum þei.rria, til dæmis' „Ví'sir“, staðf hæft, að mjólkin myndi ekki læk'ka. I samræmi við þetta hafði full- trúi Sjálfstæðisflokksins í verð- liagsnefindiinini, Guðmundur Eiríks- soin, verið á móti verðliækkun á mjólkiinni í nefndiinoi. Eyjólfur Jóhannsson, hin|n dæmdi fjánsvikari og fulltrúi Mjólkurfélags Reykjavíkur og Sjálfstæðisflokksins í mjólkur- söiunefnd hafði gengist fyrir því, að heáldsöiugjald af mjólkinni YRÐI HÆKKAÐ um 3 aura af af mældri mjólk og 4 aura á flöskum,, í þeim tilgangi að koma í veg fyrir verðlækkun til neyt- enda. Hann réri þannig að því öllum árum, að mjólkurlögin kæmu ekki til framikvæmda, til þeiss að Korpúlfsstaðir ogMjólk- urfélag Reykjavíkur gætu hald- ið áfram þeirai aðstöðu, siem þau hafa nú á mjólkurmarkaðinum hér í Reykjavík. Á meöan von var um það, barð- ist Sjálfstæðisflokkuiinn einnig opinberliega gegn lögunum. En þegar séð var, að mjólk- urlöigin yrðu framkvæmd og að þeir men;n, sem um þessi mál fjölluðu fyrir hönd framleiöenda og neytenda af hálfu Alþýðu- flokltsins og FramSióknar, voiu á- kveðnir í því, að lækka mjólkur|- verðið um lieið, þá sáu fuHtflúar Sjálfs'tæðisfl'okksins fram á, að hags.munir Korpúlfsstaða og Mjólkurfélags Reykjavikur voru i í hættu, þá breyttist um lieið af- [ staða Sjálfstæðisfliokksins ' til mjólkurlaganna. Eyjólfur Jóhannsson, fjár- svikari kom þá á fund mjólk- ursölunefndar í umboði Sjáif- stæðisflokksins með tilboð um að útvega undirskrifaða skuld- bindingu nógu margra Sjálf- stæðismanna á þingi um það, að þeir skyldu greiða atkvæði með mjólkurlöguniun, ef full- trúar Framsöknar féllust á að lækka ekki mjólkina og Al- þýðuflokksmenn á þingi greiddu þess vegna ekki atkvæði með lögunum. Indverja verðor háð „með vaidi, ef Bnrfa Bykir“ BERLIN í morgun. (FÚ.) Á fundi indverska þjóðernis- tfLokksiins í Bombay var samþykt að breyta reglugerð íiokksiins þalninig, að hann framvegis „berj- ist fyrir sjálfstæði Indlands, ekki aðeins með löglegum og frlð- samlegum hætti, heldur einnig með valdi ef þurfa þykir“; Meirihluti Lútherstrúar- manna á móti rikiskirkju Hitlers. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Meixi hluti evangelisku kirkj- uninar í Þýzkalandi fylgir dr. Koch að málum, á móti dr. Míil- ler og stefnu hans. Einkaulega befir dr. Koch fylgi yngri kynr slóðarinnar. Dr. MuLler! iteynir nú alt, sem í hans valdi stendur, að draga úr sundrungunni innan kirkjunnar, og dr. Jager aðstoðarmaður hans á að hafa sagt, að það væri al- ger misskilr.ingur, að þeir væru að reyna að stofna ríkiskirkju. Samtfmis því, siem nefndin er að taka ákvörðun um það, hvort lækka skuli mjólkina, birtir Ölaf- ur Thoris í Morgunblaðinu yiirlýs- ingu um, að mjólkurmálið sé ek'ki flokksmál Sjálfstæðisflokks- ins, „og að svo rnargir af þing- mörmurn flokksins í báðum deild- um væri málinu fylgjandi, að því væri trygður framgangur á al- þinigi, ef þingmenn Framsókinaiv- flokksins og Bændaílokksins fyigdu því“ (þ. e. þó að Alþýðuf- flokksþingmenn greiddu atkvæði á móti því vegna þiess, að engin lækkun hefði farið fram). Þannig hefir Sjálfstæðis- flokknum, undir forustu Ólafs Thors, tekist að sanna fjand- skap sinn bæði gegn hags- munum framleiðenda og neyt- endum. t verkfall jfirvofandi í uefnaðaríðnaði_ Bandaríkjanna Atvinnorekendar taafa svikið samninoana, sem heir gerða i hanst LONDON í gærkveldi. (FÚ.) FORMAÐUR sambands verkamanna i vefnaðar- iðnaðinum í Bandarikjunum sagði i dag. að allar líkur væru til að annað verkfall í vefnaðariðnaðinum skylli á innanlO duga. Haim, sagði, að stjórn samí- bandsins hefðu borist ítnekaðar beiðnir um það, frá ýmsum félög- um innan sambandsins, vegna þiess, að vinnuveitendur hefðu ekki staðið við það loforð, sem þeir gáfu, um að ekki skyldivexða gert upp á milli þeirra verkaí- rnanna, sem verkfall gerðu í sumi- ar-, og þeirra, sem héldu áfram vinnu, og að verkfallsmenn skyldu allir fá vinnu sína aftur. Verfcfall hefst þegar í dag í silki- og geríisilki-verfcsmiðjunum í Paterson í New Jersey. Benzínstríð i Banda- rikjunum. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) RICHBERG eftirmaður Johnson í iðnaðar- málum Bandarifcjanna. Tilraun Roosevelts Bandarikja- forseta um að fcoma á stjómaiy eftirliti með benzíin- og oliu-fram- leiðslu og verði, hefir farið út um þúfur, og er nú skollið á benzíjn-stríö í landiniu, og verðið fier mjög hækkandi. Stórfeldar falsanir vegabréfa uppgötvaðar í Póllandi EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ Varsjava er símað, að pólska lögreglan hafi upp- götvað yfirgripsmikfcm félagsskap um fölsun vegabréfa. Formaður hans var maður að nafui Moses Schiffman. Félagsskapurinn hafði útihú i Vilna, Kraká og á mörgum öðrum stöðum. Mörg hundruð menn hafa verið Kólera á Indlandi. BERLIN í morgun. (FÚ.) Kóierufaraidur geysar nú i ýmsum héruðuim í Iin'dlauidi. I síöt- ustu viku létust yfir 2000 manns þar í lanldi af kóleru. teknir fastir. Schiffman fékk hjartaslag og féll dauður niður, þegar lögiieglan kom til að fangf- elsa hann. STAMPEN. Kirk|unum lokað fi Mexieo. t * r BERLIN i morguin. (FÚ.) Frumvarp um að reka aila ka- þólska preláta úr landi var felt í gær í öldungadeild mexikanska þingsins. Kirkjustriðið heldur þó áfram, og í einu héraði Mexioo var tveimur síðustu kirkjunum, sem enn fóru fram guðsþjónustur I, lokað núna um helgina. Verkakvennafélagið Framsókn 1.1 ,i ! 1 I ;í.,l! I ir.l i ! «1 á tuttugn ára afmæll í dag. IDAG eru tuttugu ár síðan stéttarfélag verkakvemna, Verkakvennafélagið F rainsókn, var stofnað. \ Það var stofnað 25. október 1914 fyrir forgöngu frú Jónínu Jónatansdóttur, sem sá nauðsyn- ina á samtökum fyrir vorkakonur, en kjör þeirra voru afar-iM, kaup þeirra t. d. 17—18 aurar á klst. Fyrsta stjórin félagsins var skip- uð þeim: Jóní'nu Jónatansdóttur, sem var forimaður, Karólínu Zim- sen, varaformaður, Bríieti Bjarn- héðinsdóttur, ritaii, Maríu Péturs- dóttur, gjaldkeri, og Jómlnu Jós- efsd óttur, fj ártn á I a ri tari. Starf verkak\’ennafélagsins ur.d- anfarin 20 ár befir veilð lát- laust skipulagningar og urnbóta- JÓNINA JÓNATANSDÓTTIR, formaður í 20 ár. starf, enda hefix þvi ekki orðið miinna ágengt en hinum verklýðs- félögunum, t. d. Dagsbrún og Sjó- mannafélaginu, og heíir starfsemi- in meðal verkakvenna þó ekki verið léttari. Frú Jónína Jónatansdóttir hefir verið formaðiur félagsins alt frá stofnun og gegnt því af festu, lægni og dugnaði. I stjórn félagsins eru nú, auk Jónínu: Jóhanna Egilsdóttir bæj- arfuLltrúi, Svava Jónsdóttir, Ás- laug Jónsdóttir og Sigriður Ól- afsdóttir. Alþýðublaðið óskar verkakon- um til hamingju með 20 ára starf og óskar þeim allra beilia í framtiðinni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.