Alþýðublaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIfi FIMTUDAGINN 25. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEM ARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingpr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss, (heima), 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Hikiseirakssral^ á kifreiHnais, raaót- orrasra og raf- magnsvélom. BIFREIÐAR, mótorvélar, mU magnsvélar og ýms tæki, sem pesisium hlutum íylgja, eru án efa pað, sem mest áhrif hefir á - at- vinnulff nútímans. Enn pá, sem fcomið er, verðum vér að fcaupa næstum allar sltfc- ar vömr frá öðrum þjóöum, Það er því mjög aðkallandi naiuðsyn, að verzlun mieð þessjar, vömtegundir sé rekin mieð þjóö- arheill fyrir augum. Ástandið ier nú þannig á þiessu sviði, einis og flestum öðrum sviðí- um verzlunármála vorra, að skipulagsleysi og einkahagsmuna- stneita baka þjóðinni ómetanliegt tjón og óþægindi. í því sambandi nægir að benda á allan þann fjölda tegunda af bifreiðum, sém til landsins flyzt, og þau vandræði, sem er.u því samfara, að hafa nægan forðia varahliuta í landinu til viðgerða hiinum ýmsu tegundum. Til þiess að komast út úr þiessu öingþveyti ier uú að undirjagi ríik- isstjórnarinnar lagt frumvarp fyrir þingið, sem heimilar stjórln'- ilnni að táka einkasölu á þessum áðlur gieindu hlutum. Verði að þiessu horfiö, yrði vertaefni væntanlegrar rikfeeinka- sölu fyrst og friemst það að tryggja að til iandsins flytjifst að eiins fyrsta fiókks vöríur og að þær verðli seldar sanngjörinu verði. Einn af brautry jjendunun fiiðlaagar Haissoa heilbrig Isfalltrúi i Vestmannaeyinm. Guðlaugur Hanssion beilbrigð- isflulLtrúi í Vestman'naeyjum er einn af þeim mönnum, sem Langst og með mestri ósérhlífni hafa barist fyrir málefnum verkalýðs- ins á fslandi. Giuðlaugur er nú 60 ára að a/dri og hefir því langa æíi að> baki og að sama skapi stranga, eiins og að líkindum lætur. ' Þrettán ára gamall kom Guð- laugur til V'estmannaeyja úr Land'eyjum, þar sem han;n er fæddiur. LítiHar mentunar naut fhanin í æsku. Var honum kendur íiestur og svo kvierið, en hitt anr.(‘. að, sem nú er talfö sjáifsagt að hver einstaklingur memi, varð Guðlaugur að verða sér úti um af sjálfsdáðum eftir að hann var kominn til fulioijðinsára. Filaman af stundaði Guðlaugúr sjómensku, en hvarf síðan að vinnu í landi og hefir lengi vel haft lýsisbræðslu á hendi og þótt fara prýðisvel úr hendi og það svo, að atviinnurekandi, sem hanin var yfirmaöur hjá yfir lýsis- bræðlslu, hlaut viðurbeniningu fyr- ir vönu sfna, en launin, sem Guðf laugur hlaut voru, að hann var rekinn frá starfi frá þessum at- vinniuriekanda vegna afskilta sinna af málefnum verkalýðsins. For- maður verkamannafélagsins Drif- andi var Guðlaugur í 4 ár, enda ein-n af stofnendum þess. Almæli er, að meðan félagið naut fori mensteu h,ans, hafi það staðið roeð mestum blóma, og ólíte myndu kjör verfcalýðsins í Eyjum, ef Viðtækjaverzluin ríkisins var á sísnum tíma stofnuð til þess að hrífa verzlun þess-ara merkilegu mienini'niga’rtækja, útvarps-viðtækj- anina, út úr hriingyðu einkabrasfcs- ins. Þetta hefir borið tilætlaðan árangiuir, þjóðiinni h-afa verið trygð góð og ódýr tæ-ki og verzlunin hi’efir gefið hagnað. Frá, skip'ulags-teysi ti! skipul-ags, alþjóðarheiill fr-amar einkahags- munum, -er stefna AlþýðúfLokks- iinís í þessiu máli sem öðrum. GUÐLAUGUR HANSSON. gifta hefði staðið til, áð þauhefði -notið til frambúðar f-orystu Guðí- laggs og annara Alþýðufiokks- manna. Um langt skeið átti hanin s-æti í bæjarstjónn fyrir Alþýðu- fliokfcinn -og var þá í fararbr-oddi. Guðlaugur giftist árið 1904 Málfríði Árnadóttur, sem hefir verið man-ni símum afar-samhent. Börin hafa þau ekki átt sjálf, en óiu upp bróðiurdóttur, húsfreyju Málfrfði Lngibergsdóttur. Fóstur- dóttir þ-eirra gekk á kennaraskóli- an-n o-g v-arð síðan beninari íVest- mannaeyjum, og var sérlega v-el láti-n sem keninari, pnda fyrir- myndarstúlka í bvív-etna. Starfa hen-nar naut elrki lengi, hún andr aðist árið 1932, og var það þung raun fyrir hina aldurhnignu fóst- urfoneldra, sem niörgu mótlæti höfðu orðið fyrir áður. Þó að Guðlaugur hafi -nú fyrir nokkru driegið sig að mestu út úr bar-áttunni á binum opinbera vettvangi, þá er óhætt að fulL yfða, -að ennþá á Guðlaugur ó- skiít traust verkalýðsin's og oft lieita þeir til hans málum sinum til stuðnings og fá þá aðstoð, sem G'uðlaugur er mcgnugur að veita. Alþýðufliokksmenn í Vest- mannaeyjum og annars staðiar þakka Guöiaugi Hanssyni fyrir langt og ótrautt s-taff í þágu málefna verkalýðsins. Félagi. Brnggarar teknir i Vest- mannaeyinii!. Á mánudag-skvöld gerði ful Itrúi bæjarfógeta í Vestm.eyjum, Jón Hailvarð-s-son, með aðst-oð Bjö-rps Blöindals Jónssonar, sem erstadd- |tr í Vestmannaeyjum, ásamt tol-1- þjðni, lögreglunni og tveimur öðr- um mö-ninu-m, húsrannsóku íj nokkrum húsum, sem grunur lék á að bruggað væri í. Hjá Haraldi Sigurðssyni, Strandveg 63, fundust brugguinl- aráhöld og .lítils háttar af heimar bTiuggubiu áfengi. Hjá Oddsteini Friðrikssyni, Há- steinsvegi 5, fa.nst lítils háttar af heimabrugguðu áfiengi í tv-elrq- ur fl-öskum, sem .vora í eidiviðar- geymisLu, en engin bruggunar- áhöld. Hjá Friðfinni Friðfinnssyinii., OddgeinshóLum, fanst Lítils hátt- ar af haimabrugguðu áfengi í flösku og g-Iasi, en engin bruggf- unartæki. MálLn'eru í rannsó-kn. „Bekkurinn.“ Þan-nig nefnir Aðalsteilnn Sig- miundsgo-n ken.nari lítið og myn-d- arlegt blað, sem hann gefuf út handa foreldmm þeirra barna, sem eru í 7. bekk B. Austurbæj- ars-kól-ans. „Samvinna h-eimiLa -og skóla þarf að vera á mörgum sviðum, en fyrst og friemst. þarf hún að koma fram; í gagnkvæmrd og vinsamlegri kynminigu -og við- leitni til skiLnings. Keninarin.n þarf -að fá að vita um sjúkl-eika, skap- veilur -og heimilisástæður, sem haft get-a áhrif á líða-n og náms- hæfni barnsins. Hanin þarf að fá að vita um áhugaefni, hnejigðir og tómstundaiðkanir barnsins til að geta tekið tillit til þ-es-s þ Slátar þeim verkefnum, er hann leggur fyrir það, enda þótt þetta komi ekki frarn í venjulegum skóla- störfum. Heimilið þarf að vita, hverjar kröfur kennarinn gerir til bamsins, hvað hann lætur það vin-na og hvað m-eint er með því, sem við er ftengist.“ Hólaskóli tók til starfa á fimtudaginn var. Skólastjórn gegnir Bjöm Símon- arson búfræðingur i fjarveru Steingrfms Steinþórss-onar, sem er ritari skipulagsnefndar. Nemend- ur i skólanum er,u um 30. úr góðu jé, fæst í dag og á morgun. SlátEirSélæg SoðiiHands, Líftryggið yður meðan heilsan er góð! Líftryggið yður I THULE ÞÁ FÁIÐ ÞÉR BEZTU KJÖRIN HJÁ BÓNUSHÆSTA LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGINU. Nokkuð dæmi tryggingaraðferða: 1) E11I~ oglíftrygging: Útborgun við tilgreint aldursár (t, d. 50, 55, 60, 65 ára) eða fyr, deyi tryggði fyrir hið tilgreinda ár. 2) Lfftrygglngs Iðgjaldagreiðsla til tiltekins árs, en útborgun við dauða. 3) Barnatryggfngs Með þeim hætti, að iðgjöld falla niður, ef fram- færslumaður (venjulega faðir eða „fyrirvinna" bams- ins) fellur frá. öllum þessum tryggingum getur fylgt ÖRORKUTRYGGING ertryggir mönnum iðgjaldafrelsi, þegar um veikindi fram yfir 13 vikur er að ræða. Barn á fyrsta ári er ekki of UNGT, og sextug- ur maður ekki of GAMALL til líftryggingar — meðan heilsan er góð. Bregðist heilsan, er það of seint. En — þvi yngri sem þér tryggið yður, þvi þægilegri eru kjörin. THULE Aðalumboðsmaður fyrir ísland: CABL DsTUUNIUS íLCCL Austurstræti 14, 1 hæð. Símar 2424 og 1733. Utan skrifstofutima: 2425. Vestfirskar ÞJóðsagnlr. Eftir Geðmund Gíslason Hagalín. i. Þeir ieriu til -og það -ekki allf-áir, siem tielj-a þjóðsögur allar -og saginir einskis virði o-g -að en:gu hafandi. Þær séu einungis hjá- trú og hi-ndiurvitni, sem engum ge-ti að gágni koniið, en geti hi-ns veigar or.ðið tii að hræða f-ólk -og hald-a við hjá því trúnni á yfiir- -nátíúriiejga hluti, sem auðvitað séu lengir til. En þrátt fyrir þetta befir aldrei)1 verið gefið meitia út af þjóðisög- um en einmitt á sieinu-stu áruim, Þjóðisögur Jóns Árln,asio>niar eru gefn-ar út á ný — og ný eða áður ópnentuð söfn eru siend út á með- al þjóðíai’iinnar. Og þetta' ber vott um, að fólk vilji lesa þjóðsögur fl-estu öðru fremur. Hér í b-ó-ka- safni Is-afjarðar voru lánuð út 894 biindi þjóösagna árið 1933. Hér -eriu til aðeins 23 þjóðs-aigna- biindi, sem út eru lánuð. Lætur því nærri, að hvert bindi hafi verið Lánað 39 sirtnium á árinu. Og bóksallnn hér s-egir mér, að 'fáar bæfcur séu hér meira keypt- ar en þjóðsögur. Allur þorri mannia fimniur það, að þær eru bold af þeirna holdi, finna, að „andanin gmnar ennþá meira en aiugiað sér“. Þeir finria það einniig, að við átthaigana o-g fortíðina eriu þeir tengdir böndum, s-em ekki eru aðieins st-erk, heldur líka oft- ast kær, jafnvel þótt fortíðin hafi flutt ásamt ánægjunini mikla m-æðu og krafist þreks og þraut- sei-gju. Þeir, siern m-eta að engu 'gildi þjóðisaign-a, virðast -einungis gerá ráð fyrlir hinum ytri veruleika. En sá veruteiki, er ekki v-erður þriQÍfað á, mun ekki r,áða minstu um heill og örlög mannanna. Það miun og sann-ast mál, að sá m-aður þekki ekki mikið mienningarsögu Islendinga, s-ern ekki hieíir l-esið roeð s'kilningi ís'Lenzkar þjóðsögur. Látum sv-o vera, að öll uxrdur, sem þjóðsQgurnar sfcým frá, séu h'eilaspuni. En það skérðir að ©ngu meniningarsö-gulegt gildi þjó-ðisagnanna eða rýriir þær sienr sálfræðilega heimild. Myrfcrið, fá- sininið, eyðileikinn og tröllskapur áistenzkrar rtáttúru í skammdeginu haía fyr og síðar lagst eins -og far;g á pugi m-anna, samfara erfið- um kringumstæöiim og margs kouar áhyggjum, ým,ist sýkt þá og skapað feiknlegar sýnir -og furðulega dr-auma eða knúð þá t'J að grípa til sömu ráða sér til léttis eins og Bjarni amtmaður Thorariensen -segir, að Oddi Hjaltalíin hafi reynist tiltæk: Önd hans var þó auðug — og þegar harma björg o-g vanh-eiisu á brjósti bo-n-um i-águ, brauzt hún imdan faigi log bjó í skyndi skrípitröII, skjaldmeyjar og sltóga hugmynda. Þá hiefir og hin nóttiausa vor- veröld, mieð sínum ijúf-sáru áhrif- um, laðað tU draumiómkends hug- arflugs upp yfir fjöllin háu eða út yfir hina djúpu islandsáia. Um formun sýnanna og hug- myndanna, sem umhverfi og að- stæður hafa knúð fram, hafa svo ráðið aldarháttur .— og þekking o-g iffsreynzla hveris og eins, auk -gieðslags og gáfna. Þjóðsögurinar enu því, ef til vili, einhver hinin giöggasti spegill íslenzks þjóðar- eðlis og þeirra áhiifa, sem það hefir oriðið fyiir af umhverfi, líjfs- kjörum , arftekiinini mien.rtogu og erliendu-m stefnum og straumum Samia gildi hafa erlendar þjóðsög- ur fyrir þær þjóðir, sem þær hafa skapast lrjá, oig við samain- biurð á þjóðsögum hinna ýmsu þjóðla má sjá o-g gera s-ér að all- miikliu Leyti grein fyrir miils-mun- andi -eð-li og margvísl-egri tjáin- iingu þiess — sem fer eftir þvf, við hvað þjóðirnar hafa átt a'ð búa. II. Ves'tfirðingar hafa verið kunnir um alt land fyrir sérstaki-ega lif- andi og fjölbreytta þjóðtrú. Eink- um hafa, galdrarnir verið þeilm tilieinkaðir fiestum landsbúum í'riemiui! — og þá s-ér í lagi Arn- firðingum -og Homstrendingum- Og víst er þ-að, að þjóðtrú hiefir til skamm-s tím-a átt sér mjög djúpar r(ætur hjá Viestfirðingum — -og þ-að ekki einuingis sú al- mienn-asta, eins og trú á huldu- fólk O'g drauga, heldur lika trú á g-aldra og ýmiss forneskjuteg töfrabrögö. Einnig hefir trú á 'sikrýmsli verið mjög tífsei-g, og þá eklri sízt í Arn-arfirði. M-an ég það, að þá er ég var stálpaðúr drengur, sáu allmaijgir trúverðug- ir menn í sveitininii feriieg sjó- skrýmsli, auk fjörul-alLa og s-likra mieinleysiskvilri'nda, og fengust af þiessum ókindum all-nákvæmiar lýsinigar. 1 ferðabók sinni, I. btodi, bls. 448, se-gir Eggert Ölafsson: „. . . Vestfirðingar, einkurn BreiðfirCingar og Arnfirðfogar, eru mjög fiknir í sögur og annað það, sem markvert er, sérstalt- 1-ega náttúrufr-æði. Þeir hafa fram- ar öðrium samlöndum sínum afiað s-ér þekkingar á jurtum, steinteg- undum, lifn-aðarháttum dýranna og fl., og kunna skil á n-öfnum hvers og eins. . . .“ Á bis. 461 s-egir hann ennfremur um Vestfirðinga: „. . . En sagnaiestur er h-elzta 1 skemtunin að vetrinum. Þar s-ern þó Viestfifðingar hafa litið á sagnalestur sem skemtun, er -ekki skyldi hafa -um lxönd á þ-eim tíma, sem helg-a bæri guðfæki- legum iðkunum, þá hafa þeir, bæði fyrir o-g eftir siðasfcifti, þangað til s-einustu hundraö áiín, fbrðast að lesa sögur á föstunai og á helgidögum. Ennþá er það svo vfðast á landinu, að ekki eru Lesinar sög-ur á helgidögum, en á föstunni er sagnalestur tíðkaður, nema sumis staðar á Viesturlandi, þar sem m-enn í stað s-a-gnanina Lesa bænir -og salma tvisvar á - dag. Ann-ars eru bændurnir á Vesturiandi sv-o hneigðir fyrir al-ls ko-nar gamlar og nýjar sögur, að þ-ar í sveitunum eru v-el færir skrifariar, sem lifa á að afskri'fa s-ö-gur. Þó eru þessar afskriftir ekki alt af siem áreibanliegastar. Hér á undan er skýrt fr-á því, hve Vestfirðingar -eru hnoigðir fyrir náttúmfræði.“ Þá segir Eggert á bls. 479 í sama btodi: „Sú venjulega hugmynd, að LIl- ir andar -eigi sér helzt bústað á sfcuggategum og eyðri-egum stöð- juxni, í fj-ölilum, dölum, kirkjugörð- um -o .s. frv., er einnig rxkjandi á Island:, og þess vegma er það ekk- ert undartegt, að m-enn hafi mest haft af draugum að segja einmi-tt i hiinum nyrztu og strjálbygðustu sv-eitum Landsins, en aftur á mpíij litlar s-ögur af þ-eim faiið áj Suði- urlandi, þar sem þéttbýlt er . . Etos og sjá má á þessum til- vitnumim, sem ekki em þýddar orði til orðs, en þó svo nákvæmþ lega, að ekki raskast meiningto, hafa Vestfirðingar v-erið óvenju hneigðir fyrir fróðteik — og það ekki aðieins þann venjulegasta, heldur líka náttúmifiiæði. Þá má einnig sjá á ummælum Eggterts, að þeir hafa veifð mjög fast- heldnir á trúarsiði, og þar sem þieir á föstunni hafa öðrum fremt ur neitað sér um sína miestu og oeztu sltemtun v-egna trúariðfcand, má ætla, að ekki hafi þar aðieins verið um vanafiestu að ræða, heldur hafi þeim gengið til trú- arlegar ástæður. Enn fnemur er greinilegt, að Eggert hefir. talið j þá hjátrúarfyllri en Sunntendinga, þó að hann, etos og yfirleitt í kaflanum um hjátrú og galdra, reyni auðsjáanlega að gera sem minst úr. (Meira.) Guðm. Gíslamn Hagalíg. Lögfræðistúdentar við Háskólann hafa xxndanfama vetur veitt efnalillum almenrixgi ókeypis upplýsingar i Lögfræðij- Legum efnum. Upp-Iýsingar þessar haf-a þeir I átið- í té hvert mánu- dagskvöld kl- 8. Er þá jafnan auk stúdentanna lagaprófessor viðistaddur. Þtessar upplýsiigar hefja stúdentar næstkomandi mánudag og halda þeim áfram í vetur á hverjum mánudegi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.