Alþýðublaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pví að Það kémur aftur í auknum viðskiftum. |Oamla *Sfá| 45 eins leikfang. Efnisrík, vel samin talmynd í 7 páttum, tekin af Para- mount. Aðalhlutverkin leika: Helen Twelvetrees. Bruce Cabot. Adrienne Ames. Bðrn innan 14 ára fá ekki aðgang. Annað kvöld kl. 8: Jeppi á Fjalli. Danzsýning á undan. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó, dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. Heybruni á Str5ndaw 200 hestar af heyi eyðileggjast Um kl. 7 í gærmorgun varð elds vart i heyhlöðu í Stóraf- Fjarðarhoeni i KolJafirði. Hafðii h'tnaö í heyinu og tveim dög>- um áður hafði verið graíin gieil í heyið. Þegar eldsins varð vant, var geilin alelda. Menn komu til bjaiigar af næstu bæjum, en um 200 hestar af töðu og eyrarheyi briuninu <og <eyð:lögðust. Heyið át:i Alfreð HaJldórsson bóndi par. Eldsvoði í gær. Skömmu fyrir hádegi í gíær var slökkviliðið kvatt á Amtmanns- sti|g 6. Eldurinn var fljótlega slöiktur og urðu sama og engar sikemdir. Um fimm-leytið var slökkvilið- ið kvatt á Framnesveg 27. Hafði kviknað par í iitlu herbergi í austurenda pakhæðar. Tókst að slökkva eildinn, en berbergið brann pó inniain og töluverðar skemdir urðu af. vatni á n>eð.’il hæð. Einnig skemdust húsmunir sem látnir voru út. Álitið er, að kvikmað hafi út frá olíuvéJ. Haf ði kona, sem bjó þar, kveikt á olíuf vél og brugðið sér siðan frá. Stóö alt í björtu báli, þ<egar hún kom. Elskulegur sonur okkar, Grétar Þór, varð bráðkvaddur í gær- kvöldi að heimili okkar, Lágholtsstíg 2. Hallfríður Jónsdóttir, Gísli Guðmundsson. Er þetta það. sem komaskal? Erindi, sem Þorbergur Þórðarson rithöfundur flytur um Rússlands-för sína í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði föstudag 26. p. m., kl. 8Vs siðdegis Aðgöngumiðar á 1 krónu, seldir í bókaverzlun Valdimars Longs og við innganginn. Sjómannafélag Reýkjavíkur heldur furid í Góðtemplarahúsinu við tjörnina, föstudaginn 26. októ- ber kl. 8 s.d. F undarefni: Félagsmál. Stjórnartilnefning. Kosning fulltrúa á sambandsping. Tillögur kaupgjalds- nefndar o. fl. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn er sýni skirteini Fjölmennið! Stjórnin. Til fermingarinnar: Undirföt, sokkar og margs konar tækifærisgjafir. Sokkabúðl Laugavegi 42., AIÞTÐU6IAÐ1 FIMTUDAGINN 25. OKT. 1934. Bezt kaup fást í verzlun Ben. S Þórarinssonar. Stéttarfélag bamakeninana í Reykjavílk telur nú um 80 félaga. Félagið hélt að- alfund sirxn fyrír skömmu. Stjórn félagsins skipa nú Guðmundur I. Guðjónss'On, Hafliði M. Sæmunds- son, Jónas Jósteinsson, Sigríður Magnúsdóttir og Sigurvin Eimars- son. Stjórnin heíir skift panmig með sér verkum: Jónas Jósteins- son foimaður, Guðmundur I. Guö- jónss'On varaformaður, Sigurvin Einarsson féhirðir, Haíliði Sæ- mundss'On ritari, Sigríður Magn- úsdóttir meðstjórinandi. Morgunblaðið boðar Gyðingaof- sóknir á íslandi! I leið.ara Morgunblaðsins í dag, s<em niefnist „islenzlui Gyðingann- ir“, eru eftirfarandi pexlur: „Hief- ir <ekki Tímaklíkan að ýmsu leytx leikið líkt hlutverk og Gyði'ngf- annir í Þýzkalandi?" „Til hvers eru borin fram öll einokunarfrúm- vörpin, sem nú liggja fyrjr al- pirxgi? Til pess að koma verzlunh inni að sem rnestu leyti í h<endi- ur íjslenzku Gijdmffanm" Og að endingu: „Það er erfitt að fyrijiv bygigja pað, að andúðin snúist til öfga, ei pví fer fram, að rangr látir menn og ópjóðhollir vaða uppi í pjóðfélögunum. Og í pví efini skiftir pað engu máli, hvort peir <eru ættaðir frá Jerúsalem eðia Hriflu."! Fyriilestur í Hafnarfirði. Þórbergur Þórðarson rithöfund- ur ætlar að flytja fyrirlestur sinn um Sovét-Rússland: „Er petta pað, sem koma skal?“ aem hanin laélt í Iðnó á priðjudaginn, í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirci á föstudagskvöldið kl. 8x/2- Að- sóknin að fyrirlestii Þórbergs hér í Reykjavík var svo mikil, að margir urðu frá að hverfa, og hefir hann pegar fengið fjölda- margar áskoranir um að endur- taka erindið. Sjómannafélag" Reykjavikur beldur fund í Góðtemplarahús- inu við Tjörnina aninað kvöld kl. 8. Fundarefni: Félagsmál, stjórn- artilnefning, kosning fulltrúa á sambandsping, tillögur kaup- gjaldsnefndar o. fl. Funduriinn er aðeins fyrir félagsmienn, er sýni skírteini við innganginn. Fjöl- mennið, félagar. Dánarfregn. Á Landakotsspítala lézt í nótt kl. 4 Sigurður Asgeirsson sjó- maður, til heimilis á Ránargötu 33, 49 ára að aldri. Hann hafði uin lengri tíma pjáðst af krabbaí- mieini og legið á spítalanum síð- jpin í júlíLok. Sigurður beitinn var gamalli og góður meðlimur í Sjó- ínaninafélaginu og mjög vel látinm af öllum. Hann lætur eftir sig ekkju, Guðrúnu Einarsdóttur. Guðspekifélagið. Pundur í „Septímu“ annað kvöld (íöstudagskvöld) kl. 8V2- Sören Sömensen fiytur fyrirlestur, „Æfisntýiid' 'um slöngmltilpn og hlfðfttiœdíirf. lifeojisfrœIýwar-“ — Sýndar verða skuggamyndir í sambandi við fyiirlesturinn. Gest- ir. Skipafréttir. Gullfoss er í Stykkishólmi, væntanltegui’ í nótt. Goðafoss fór frá Hull í gærkveidi á leið til Hamborgar. Dettifoss fier í kvöld kl. 8 vestur og norður á leið til útlanda. Brúarfoss er í London. Selfoss er í Höfn. Driottninginl kom í m<orgun kl. 91/2- Hekla kom í gærkveldi frá Spáni og Englandi. ísfisksölur. Hannes ráðberra s-eldi í Grims- by í gær 1027 vættir fyrir 1185 stpd. Lfnuveiðarinn Sigriður seldi i Hull 754 vættir fyrir 809 stpd. t D A G Næturlæknir er í nótt Jón N<or- 1 a<n d, Vkólavörðustíg 6 B., sími 4348. Na'turvöróur er í )n|ói[t í Reykja- víkur- <o<g Iðunnari-Apóteki. .Veðrið. Hiti í Reykjavík 2 st. Yfirlit: Alldjúp, en nær;ii kyrstæð lægð við vesturstriönd ls.l<and:s. Önnur lægð við Is,l:and á hneyfr iingu norð-'aus<tur-eftir. Otlit: Sumn an og suð-vestan kaldi. SnjóéJ, en bjart á milli. Otvarpið: Kl. 15: Veðurfregn- ir.-Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðlurfregnir. Kl. 19,25: Lesin dagskrá næstu viku. Grammó- fónn: Norrænir iiöluleikarar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frá út.lönd- um: September 1934 (Sigurður Einarsson). Kl. 21: Tónleikar: a) Otvarpshljómsveitin, b) Gr;amjmó- íónn: Sönglög eftir Schumanin og Brahms, c) Danzlög. Þau stórtíðindi siagði útvarpið í gærkveldi og bæði morgunblöðin í dag, að ólftarungi befði komið til Vest- mannaeyja í gær í fyrsta skifti svo vitað sé. Þetta er ekki rétt. Einu sinni komu pangað álftahjón en alkunnur sjálfstæðis- <og dugn- aðar-maður í Eyjum fór pegar í stað á sjálfan hvítasunnumorgun með byssu sína o<g skaut pau bæði. 20 ára afmæli verkakvennafélagsins er í dag. í dag kemur út myndariegt af- mælisbilað1 með mörgum myndum, og er pað að mestu ritað af Pétri G. Guðmundssyni. I kvöld befir verkakvennaféiagið samsæti í Iðnó, og befst pað kl. 8V2- S. F. R. heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Góðtemplarahúsinu niðij. Kosn- ing fulltrúa til sambandspings og ýmislegt fleira til umnæðu. Fé- lagar eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvíslega. Jeppi á Fjalli verður leikinn annað kvöld. Meyj askemman var leikin í gærkveldi fyriríullu húsi og við ágætar undirtektir. Jakob Möller ræðst nýlega með frekju á starfsmenn Rafveitu Reykjavíkur, sem fóru til útlanda á síðastliðnu sumri til að kynna sér nýjupgar í rafmaginsframleiðslu og sölu. Notar Jak-ob tilefnið, er bæiinn hefir sampykt að grieiða nokkurin hluta ferðakostnaðar pessara manna. MöJIer vom greiddar hátt á annað hundrað púsund krónur fyrir að slæpast í 10 ár. Þessir menn eiga að fá greiddan hluta af peim kostnaði, er peir leggja Það kostar meir að auglýsa ekki, pvi að það er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. fraiu til að gera sig fæmri til að gegina starfi sínu, sem er mjög pýðingarmikið. Innanfélagshappdrætti Jafnaðarmannafélagsms. Dregið var í gær og kom upp nr. 105. Vinningsins sé vitjað'1 í skri'fstofu Alpýðusambandsins. F. U. J. í Hafnarfirði heldur fund á morgun. Nánar síðar. Á síðasta fundi hæjarstjóiinar Vestmannaeyja var Ei-nari Guttormssyni lækni veitt sjúkrahússlæknisstaðan. við sjúkrahúsið par, og mælt með Auði Sveinsdóttur sem ljósmóður, Átta ný ibúðarhús hafa verið smfðúð í Vestmanna- eyjum í sumar, með 42 til 47 fermetra grunnfleti. Þá hefir Árni Böðvarsson útgerðarmaður látið reisa fiskihús og frystihús, siem er uodir sama paki. Grunnflötur pess er um 300 fermietrar. Esperantofélagið í Reykjavík heldur aðalfund siinn í kvöld, fimtudagiixn 25. október kl. 9 e. h. að Hótel Skjaldbreið. F LfND í T ILKyKh iRC STÚKAN „1930“. Fundur í kvöld. K'osning embættismiann<a, inn- taka o. fl. „íslenzka vikan ð Snflnrlandi tt Aðalfundur félagsins verður hald- inn mánud. 12. nóv. n. k. kl. 81/8 síðd. í Baðstofu Iðnaðarmanna. Dagskrá samkv. félagslögunum. Nýir félagar teknir inn í fundar- byrjun. STJÓRNIN. mmnnnnnumm Fermingargjafir: Kventöskur ogl 'íslM Seðlaveski. Smekklegainnbundn- ar nótur. Katrin Viðar, Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. ununmmuumm nuunnmmrmrm Nýja Bfá Svarti riddarinn. Spennandi og skemti- leg amerísk tónkvik- mynd. Aðalhlutverkið leikur hinn fagri og karlmannlegi leikari: RICHARD TALMADGE ásamt Burbara Bedford, David Tarrence og Stuart Holmes. Aukamynd: BRESKI FLOTINN VIÐ ÆFINGAR. Börn fá ekki aðgang. Yfirdektar regnhlífar, gerðar sem nýjar. Sanngjarnt verð. Ránargötu 7 A niðri. Kjölinn, sem klæðir yður, fáið þér ódýrastan í Kjólabúðinni, Vesturgötu 3, M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöid kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. _ Þaðan sömu leið til baka. Farpegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Tryggvagötu, sími 3025, Auglýsing. Samkvæmt bráðabirgðalögum um meðferð og sölu mjólkur 02 rjóma 0. fl., er óheimilt að selja ógerilsneydda mjólk og rjóma í mjólkurbúðum. Enn fremur er mjólkurframleiðendum, búsettum utan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur óheimilt að flytja ógerilsneydda mjólk og rjóma í bæinn til sölu beint til neytenda. Þeir, sem eftirleiðis brjóta gegn pessum ákvæðum, verða tafarlaust látnir sæta viðurlögum samkvæmt fyrirgreindum lögum. Þetta er hér með birt mönnum til aðvörunnar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. október 1934. Gástav A. Jónasson, settur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.