Alþýðublaðið - 26.10.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.10.1934, Qupperneq 1
kemir óí ð snnnudagina. Aaglýsppr i sunnud g blaðið komi til afgreiðslunnar fyíirkI6álaugaidag. XV. ÁRGANGUR. FÖSTUDAGINN 26. OKT. 1934. 308. TÖLUBLAÐ. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Matvœlarannsóknirnar og íslenzkar iðnaðarvðrur. Svik hafa átt sér stað Eftii dr. Jón E. Vestdal. örlítið af acrlolefni. Við betta ac- ÞAR SEM skýrsla mín ium þær matvælarannsóknir, sem gerð var að tllhlutun landlæknis ug heii- brigðisstjómarhmar, hefir vakið nokkurt umta,l í blöðum bæjarins og meðal almiennings, pykir mér rétt að geta nokkurra atriða heniná til skýringar, - Rannsökmr pessar áttu að vera grundvöllur við samning væntan,- legs lagafrumvaTps um eftlrlit á matvælum,, og pegar ég samdi skýrslu míma, bjóst ég ekki við að hún færi lenigra en til land- læknis eða heilbrigðisstj órnarinn- (ar, í mesta lagi til alpingis. Með tijiláti til pessa voru ýms atriðpí ekki eiins nákvæmlega útskýrð eins og naúðsyhlegt hefði wrið, úr pví að skýrslan var birt ál- meniníinigi. Ég álít pví skyldu mína að skýra nú nánar pau atriði, sem ég hefi orðið var við að y) l.u nokkrmn misskilningi og jafnvel ótta meðal almennings. Acroleiii: Þegar glyoerin er hitað upp, myndast úr pví acroléin. Þetta acrolieiin er næmt eitur. Ef gly- perin er' notað í bökuraardropa til að leysia upp pau efni, sem ætil- uð em til að gefa kökuinum iim og bragð, myndiast einnig úr pessu glyoerini acrlolein. Nú er vanjuliega ekki notað nema ht'ið eitt af piesisum bö'kuniardriopum, og pess vegna myndast aðeáns riolein getur líkaminn losað sig án piess hann saki. En ef koma skyldi fyrir, að notað væri ó- v-enjuliega mikið af bökunardrop- rnn og par að auki kan,nske ó- venjuliega mikilJ hiti við bakstur- inm, er hætt við, að íeitmniar geti ofðlið vart. Af pessium ástiæðum lagðti ég til í skýrsliu miinni, að notkuin glyoerms í bökunardropa yrðli bönnuð, pví ég álít pað skyldu mina að vara við peim hættum, sem fyrir gieta komið. Benzoesýra: i tveim sýnisbornum af simjör> líki, sem rannsakað hafði verið á Efnanannisóknastofu ríkisiins, fanst benzóiesýna, en eftir gildandá ís- lenzkum löguim er bannað að selja smjörjíki, sism1 í er benzóie>- sým. Mér er Ijúft að geta pess, að báðar piessar smjörlíkistegund- ir vofu erlend framleiðslia. í ís- lenzku smjörlíki hefir enn ekki ofðið vart við benzóesýilu. Sesamolía eða sterkja. Við rannsókn niokkuð margra sýniishorna af smjöriíki kom i ljós, að ekki hafði verið fylgt fyrirmæluim gildandi laga um áð nota í smjörlíki sesajnolíu eða sterkju. Hér er ekki um lagar bilot að ræðia, sem skaðar nieytr endiur smjörlidsi'ns. Sesamiolia — eðia leítir nýjustu islenzkum lög- ium sterkja — er sem sé höfð í smjörlíki, svo að auövelt sé að sianna meði rannsókm, hvort í smjör („íslenzkt smjör:“) hafi verið blandaö smjörlxki. Ef látið ier i smjör lítið af simjörjíki, sem i var hvork'i sesamolía n-é sterkja, er hæpið, að • mögulegt sé að sanina svikin. Ef vart verður mik- ils hirðuleysis mieð að láta í smjöriíkið sterkju eða sesamoiJíu pá leiðir ekki af pví, að smjör(- Ikið sé að nokkru leyti JéJegrj varia, heldur hitt, að í smjör get- ur verið blandað smjöriild, án pess að hægt sé að koma upp svikunum. Það er pvi nauðsynlegt vegna smjörsins, að haft sé strangt eftirlit með pvi, að i smjörliki sé’ stöðugt sterkja eða sesam- olía. Of mikið vatn í smjörlíld: I einu sýnishorni af smjörlíiki sem raninsakað var á Efnaranini- söknastofunni árið 1930, fundust 24,8Q/o af vatni. f lögum er fyr- irsldipað, ajð í smjörjíld megi ekki vera meir,a en 16 °/o af vatni. Það er pvi ákaflega gróf og hrottaleg fölsun að láta i smjörlikið um 9 °/o meira af vatni en leyfilegt er. En athugull kaupandi verður auðveldliega var við pvílík svik, lenda er sú smjörlíkistegund, sem pietta mikla vatn fanst í, horfin af markaðinium. Þietta munu veria pau atriði í sltýrslu minini, sem helzt gætu valdið misski'lning'i mieðal al- Nýtt sfémaimafélag stofnað i Vestmannaeyjum. JÓN SIGURÐSSON, eri'ndUeki Alpýðlusiambands ísJands, hefiir undaníama daga dvalið í Vestm'aninaieyjum. í gærtkveldi stofnaði haan nýtt sjómaninafélag, 'Og heitir pað Sjó- mianiniaJélagið Jötunu, FéJagar eru 70. Eiin ai' fyrstu sampyktum fé- lagsins var að sækja um upp>- töiku í Alpýðusamband íslands, ' og var pað sampykt í einu hljóðá. Stjóim hiins nýja sjómannaíélags er s'kipuði pessum félögum: Guð- mundur HeJgasion for;maður, Kristdinn Ásgeteson rátari, Elíás Sigfússon gjaldkeri og mieðstjór'nr endur sighvatur Bjamason og Jónas BjarnaS'On. f varastjórn voru kosnir: Guð- mundur Tómasson, Valdimar Ás- gieirsison og Gisli Gísliason. Búist er við að mikill fjöldi sjö- manina gangi í félagið á næsta fuindi p'öss. Samtök sjómanna í Vestimanna- eyjum hafa undanfarið' veráð í hiintni megnustu óneiðu iog alger- l'Pga máttlaus og leinskis værðii. K'ommúnisitar hafa ráðið paröllu og sjómienn engu fengið um pok- að til stiarfshreyti'nga. í surnar áttu miargir sjómiann frá Vestmannaeyjum, sem vor.u á Siglufirðá, tal við Jón Sigurðs- JÓN SIGURÐSSON. son og töldu brýna nauðsyn t'.l p'ess að stofr.a t' 1 ný.ria sjómanra- samtaka í Viestmaninaieyjuim Framkvæmdir hafa nú orðið á pessu. Á s'tof'nfund féJag'sins í giæb- kveldi komu nokkriir nnenn úr hiiniu gamla sjómannafélagi og ætluðu að gera tilraun til að hleypa upp fundinium, en fund- armenn ýttu peian út, og urðu smávægilegar rysldngar. Hið inýja féia,g á áreiðaniliega eftiir að' veriða öfJugt og geta orðið pess miegnugt að bæta kjör Bjóman|n(a í V'estmiatnnaeyjum, sem elíkiert hefir verið gert að unda,n(- íarin ár. miennnngs. Um ömiur svik og aðrar falsanir, sem par er minst á, get eg ekki iario mildandi orðum, fremur hið gagnstæða. Og eftir að upplýst er af stjórn félags islenzkra fram- leiðenda, að ein af peiin vöru- tegundum, sem ég í skýrslu minni minnist á að sé fölsuð, hafi verið svikin í ÞRJÁTÍU ÁR, œun hver og eism geta séð, hversu brýn nauðsyn er ú eftirliti með pessari framleiðslu. í prjátiu ár hafa iðnrekendur af eigin hvötum haft tældfæri til að lapfæra pessa fram- leiðslu sína. 1 prjátiu ér hafa peir látið pað undir höfuð leggjast. Öilum má pví ljóst vera, að timi er kominn fyrir löggjafann að láta tii sín taka, pví iðnrekendum sjálfum verð- ur ekki treyst til að kippa pessu í lag eftirlitslaust. Jón E. Vestdal. Siiijor og ega hækka í verðl i Danmorku ..... * KALUNDBORG ígærkveldi. (FtJ.) Smjör og egg liækkuðu mikið |og óvæmt í verðá í Danmöíku í dag. Qnsiöikin er vaxandi eftíri- (spUna í Englandi og Þýzkalandi. issaMBBgwamaptaiTOtacaBBM*] i ivi ii !■«!!■■» twrMTTiJw^^prx!nBgan?TMii'li Næstkomandi sunnudag kl. 4 e. h. verður stofinað féiag gamal la Laugarvatnsskó I aniemr enda, pieirra, er dvelja í Reykjaf vfk. Funduri'nn verður haldiim í Sambandshúsinu. Fazfsmlnn Særist f ankana i Grikklandi. BERLIN í morgun. (FO.) Þjóðiemisflokkarinlir í G.iáiJíkJandi hafa ákveðið að sameiinast um hiö svokallaða „Pan-Hellenska Þjóð- ernissamband“ og ier takmark pess, að taka upp baráttu gegn „rauða alpjóðasambaindinu. Stofnfundur piessa nýja sambands verður haldinin í pjóðfcikhúsinu í Apemu 17. nóv. n. k. Á bisk'upafundi, sem haldinn hefir verjð í Apíeniu pessa dag- ana, og 39 grískir biskupar og lerkibiskupar sóttu, var sampykt áskorun til pjóðarjunar um að rjjsa til baráttu gegn BoJsivismi- anum. Þ;ir AmeriknmenQ fá Nobeis- ve;ðlann i læk isfræði Fasistastjórnin i Anstnrriki óttast appgang lafaaðamaana. Tattrafsn foringjap jafnaðarmanna teknir fastli* i Wien I gær. BERLÍN í morjgun. (FO.) Nobelsverðlaununum í læknis- fræði var úthlutiað í Stokkhólml í gær, og hlutu pau prír Ame- ríkumenn. EINKASIÍEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. TUTTUGU leiðtogar jafnað- armanna voru teknir fast- ir í Wien á fimtudaginn. Ástæða'n til pess er sögð að vera sú, að' útbiieiðslan á blaðii jafnaðannanna, „ArJxeiterzeitung", sem er bannað, hefi'r í seánnj tíð, fyrir útbrsiðsiustarf jafnaðar- manma, farið mjög vaxandi. Hræðsla stjórnarinnar. Það hefir ekki tekist að sanna, að p'essir tuttugu l'eiðtogar jafn- aðarmanna, séu neitt sérstaklega við útbreiðsiiu blaðsins riðnir. En stjórnin afsakar sig með pví, að hún verði að tryggja sig í tíma gegn vaxandi starfsemi jafnaðair- mannia. STAMPEN. Togarlmi Tryggvi gamli tekian að landhefgisveiðum í nótt í Garðssjó. TOGARINN Tryggvi gainli, eign Alliance félagsins, íandhelgislinu, til pess að óhætt væri að toga kring um pað. DR. JULIUS DEUTSCH, foringi jafnaðannanna. Nýtt hefœsmet i hraðllugi. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. ITALSKI flugmaðurinn AgeJlo hefir sett nýtt heimsmet í hraðflugi. Hann flaug 682 kílómetra á einni kiukkustund. STAMPEN. var tekinn i nótt að veiðum i landhelgi súður í Garðssjó. Tryggvi gamii kom hingað kl. lO'/s i morgun og skömmu á eftir honum varðbáturinnlngi- mundur gamli, sem stóð hann að landhelgisveiðunum. Tryggvi gamli fór héðan á veiðar í fyr.radag og hélt pegar út á Flóann og byrjaði vsiðar. EJns og kuu'nugt er hafa tog- ariarinir pá venju, pegar peiir eru á veiðum nærri landhe'lgisllnu að setja út „bauju“ nneð ljósi, svo la gt frá land. elg slí juxn:, að víst sé, að peir fari' ekki. ian í land- helgi'na, pótt peir to'gi hringmin í kriing um „baujuna“. Nú stóð svo á, að norskt hval- veiðasldp, sem legið befir á ýmst- um stöðum á flóanum í súmair, hiafði fyrir nokkru fært sig suður í Garðssjó og lá par með fullum En vílst er, að pegar birti í miorgu'n, var varðháturkm Ingi- mundur gamli komiinn að Trygg- va gamla og stóð hann að pví að hafa togað fyrir itinan land- helgiisiíijnu i nótt Mun skipstjórinn á Tryggva gamla eltki neita pví, en halda pví hins vegar fram, að hval- veiðasMpið, sem hann miðaði við hafi fært sig um hér um bil hálfa miiiu pétt upp að land- helgislíniunni í nótt, án pess að skipverjar á Tryggva gamla yrðu p'ess varir. Skipstjórinn á Tryggva gamla er, eins og áður er sagt, Snæ- björn ÓJafssion. Hann er mjöig vel látinn maðiur, vandaður og gætiinn og hefir aldrei veriið rið- imn við landheJgisbrot áður. Skipstjóri á varðbátnum Ingi- Belijiski Tæðism:,ðarimi í Ovie- dö var skotinn í sponsku upp elsnlnni. BERLIN í morgun. (FO.) Það hefir fyrst vitnast nú, að meðan óeirðirnar stóðlu yfir í A.&t- urias, skutu uppreásnarmenn belg- iska ræ'ðismanninn í Oviedo á gistihúsi einu par í boxgiinni. mundi gamla er Þorvarður Gísla- son frá Papey, siem áður hefir verið stýrimaður á varðskipunum. Málið var tekið fyrir kJ. 2 í dag og dómur kveðinn upp kl. 3. Skipstjórinn játaði brot sitt að fullu og var dæmdur í 20 200 króna sekt. Enskur línuveiðari strandar í nótt við Meðalland. A'lri skipshöfninn', 15 mönnum, tókst að bjarga undir eins. ljósum. Skipstjórinin á Tryggva gamla Snæbjörin Ólafsson, mun hafa talið pað víst, að skipið lægi um hálfa sjómílu fyrir utan laind- belgjslínu, eiins og pað mun hafá gert undanfarnar mætur. Setti pví Tryggvi gamli ekki út ljósa- „bauju“ heldur notaði hvalveiða- skipið sem „bauju“ og togaði kriing um pað í nótt. Eftir pví, sem Alpýðublaði'nu htef'ir veráð skýrt frá, hafði tog- ariinn öll ljós uppi og dró pví ©ngain dul á pað, hvar hann væri og að hann væri á vedðum. Varðbáturinn Ingimundur gamii hefir eiins og kunnugt er, Jand- helg'sgæziuna á pessum sIóÖuijit og er liikliegt, að skipstjóranum á Tryggva gamla hafi verið kumi- úgt mn pað, og að hann hafi pœs vegna getað átt hains von, en eltki er enn víst, hvort 'skipstjóij- inn hefír nægilega gengið úr sfcugga um pað, að hvalveiðiaskip- ið væri nógii langt fyrir utan SEINT á vökunni í gærkveldi sást a’ bæjum í Mzðallandi, bál kynt á skipi skamt frá landi. Varð þegar ljóst að hér var um að ræða skip í sjávarliáska. Men,n lögðu. pegar af stað áf nokkrum bæjum tll strandar, og er pangað kom hafði skipið, sem var stór Iínuveiðari, færst nokk- íuð' upp. í fjöiúna og sat par fast... Bjöfgunarstarf var pegar hafið, og bjugigu skipsmenn sér til „fleka“, sem peir fóriu í land á niokkrir saman í eiinu, en menni- 'innir i Jandx tóku á móti peiim, og var allrii sJdpshöfninni bjarg- að' pannig á skömmum tíma. Skipsmennirnir voru aIJ,s 15. Skipið var enskur línuveiðari, „Holbom" frá Grimsby. Mönnunum tókst ekki að bjarga niema örlltlu af fatnaði sínum. Var peim pegar skiít niður á bæi í Meðallandi. Skipið stendur enn upp úr, en par sem pað strandaði, á 'Ása- fjöru, er mikill sandbotn, og- er pað alveg undir veðri komi'ði, hvort skipið sekkur undir eins:. Sldpstjóri hefir pó pá trú sem stexxdur, að hægt muni vera að bjarga pví. Bálið, sem sást af bæjum í Meðallaidi, höfðiu skipverjar kynt á hvalbaknum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.