Alþýðublaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 26. OKT, 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ a ©f einhl.ða háskéla* lœrdómnr, of lltil inéntnn. LONDON. (FO.) Sir Michael Sadler, sem nýlega lét af störfum sem meistari í University Oollegie í Oxford, sagði nokkrar harðorðar og eftirtekti- arverðar setningar í ræðu, sem hann flutti um mentamál í Londf- on í dag. Hann sagði, að Oxford, sem hefði gert svo mikið fyrúr trúar- brögðin, nútímavísindin og þekk- inguna á sígildum bókmentuim, kærði sig þó koilótta mn ment- un. Hann sagðd, að mentamálat- kerfi veraldarinnar væru alls stað- ar að springa og bresta, eins og göturnar í Messdna, þegar þar væri jarðiskjálfti, Enn fnemur sagði hann, að of mikill og einhliða háskólalærdóm-- ur væri orsök þess, hve stúdi- entar f lyktust nú hvarvetna undir merki aMs konar öfgastefna. Eng> land hefði ef til vill sloppdð beti- ur en flest öunur iönd vegna þess, hve íþróttalíf skólanna teygðd menn til hei'lsusamlegra frátafa frá hinu eiginlega háskóía- námi. Japanar 09 Banda- r£k|amenn á flota- ráðstefnnnni f London. LONDON. (FO.) FuHtrúar Ameriku og Japana 'á flotamálafundinum í London áttu fund með sér í dag. Yaroamoto gerði stuttlega grein fyriii tillögum þeim, er Japanar myndu setja fram á næsta árp ráðstefnu. . Það er álitið, að amerísku full- trúarinir muni senda skýrsiu um þessar yiðitæður tii Wasthington, þegar fyrircetlanir Japana hafa verið ræddar í einstökum atriðr um, og því næst &c búist við, að Ameríkumenn geri gnein fyrir afstöðu sinni. Fyrsti fundur brezku og amer- Ssku fulltrúanna verður einhvern tíma í næstu viku. Ummæli aðalr-tara brezka iðmaðar» mannasambandsins nm Roosevelt LONDON. (FO.) Aðalritarj brezka iðnaðax- mainnasambandsins er inú á ferð \ Bandaríkjunum til þess að kynna sér ástand verkamála þar. Hann heldur því fram, að með starfsemi sinni sé Roosevelt foiv seti raunverulega að bæta kjör verkajýðs.ins, en að tilraunir hans muni lekki koma að fullu haldi. nema að stjórnarstefnu hans verði haldið áfram óslitið í 10 ár. Enn fremur siegir hann, að all- mikil andstaða sé gegn stjórnari- stefnu forsetans, og heldur að hún fari vaxandi. Segir abalritan- inn að lokum á þiessa ieið: „Ég er hræddur um, að for- setanum auðnist ekki að koma því fram, sem hann óskar, vegna þiess hve takmarkaðUr tí'mi hon- um er áskilinn til starfa." Færeyingar Osha 'ljóíra rann- sókna á f.skimiðuin Grænlands KALUNDBORG. (FO.) Færeyskir fiskimenn og útgerð- armenn leggja áherzlu á það, að fá fijótt og vel framkvæmdar rannsóknir þær á fiskigöngum og fiskimiðum við Grænland, sem fé hefir verjð veitt til. Þeir hafa einnig bætt við áskorun sfna um þetta annari áskorun um það, að fá athugað sérstakliega á hvern Mtt bezt verði 'hægt að auka atvinnumqguleika færieyskra fisfci- manna. Tyrkir byggja nýja útvarpsstöð. ANKARAÍ í okt. (FB.) 1 ráði er að koma upp innan skamms st6rri útvarpsstöð í nánd við Ankara. Tyrkneska rfkisstjómin leggur fram féð og starfrækir stöðina. Rusisneskir verkfræðingar sjá um uppsietningu stöðvarinnar, en mik- ið af efni og aLlar vélari í hana kaupa Tyrkir af Rúsisum. (Uniited Press.) Hitler orðinn hræddur við kirkjudeiluna? LONDON. (FO.) Á mongun (þriðjudag) áttí áð staðfesta Míiller rfkisbiskup. í stöðu sinni sem höfuð ríkisMrkj- unnar í Pýzkaiandi, efni í dag var tilkynt að athöfninni væri frest- að, þar sém hann værj ekki emi tilbúinn með skýrslu sína um Siamieiningu kirkjunmar. Þess er beðiö með eftirvænt- ingu, hvarja afstöðu Hitier og rikisstjórnin muni taka tíl hins nýja kirkiusambands, sem stofn- að var í Þýzkalandi síðastiiðinn laugardag í andstöðu við ríkis- kirkjuna. SamoildwHsGh finenr mnni úr ie ðangri Sverdrops 1914 no.ðiir i íshafi. OSLO. (FO.) Rússneski prófessorinn Samoi- lovitch haíir í Norðurishafslieið;- angri sínum fundið nokkra hluti, sem Otto Sverdrup hafði msð- fíerð'is, m. á. leifar af flaggi. \ Hlutirnir fundust á Ensiomhets- öioya, og er talið að þéir haíi ver- fð notaðir í hjálpiarki'ðangri þeim, sem Sverdnup veitti forstöðu 1914 tií þiess að leita að rúsis- ineskum leiðangursmönnum. Munir,nir verða géymdi'r í safni Norður; - ishafs - stofnunarinnar . i Moskva. Franska pingið kallað saman 5 nóv» LONDON.. (FO.) Franska stjórnin 'hélt fund í dag og ákvað að kalia saman þimg 5. nóv. Það er sagt, að stjórnarskrár- breyting muni ekki verða lögð fyrir þetta þing. Mótstaðan gegn stjómarskrárbreytingunni fer einr lægt í vöxt að því er talið er. Vinstri lýðiiæðisfliokkurinn hefir ákveðið að leggjast á móti til- lögu Doumergue's, og þar sem. þeir náða 150 atkv. af 313, munu þeir geta ráðið niðurlögum máls- ins. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund í Góðtemplarahúsinu við tjörnina, í kvöld 26. októ- ber kl. 8 s.d. Fundarefni: Félagsmál. Stjörnartilnefning. Kosning fulltrúa á sambandsþing. Tillögur kaupgjalds- nefndar o. fl. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn er syni skírteini Fjölmennið! Stjórnin. Tilkynning. Ot af skrifium blaða um rannsóknir á matvörutegumdum vllj- um við taka fram eftirfarandi!: Sanitas jarðarlberja-, hindberja- og blönduð ávaxta-sulta erU framlieiddiar úr beztu hráefnum, sem hingað er hægt aði flytja, og þau efni eru: beztu berjategundir, berjahvoða, ávaxtalitur og sykur. (Uni tílna var notað lítils háttar af gluoose í stað jafn:- mikils sykurs, en í giuoosie eru engu minni næiilngarefni en sýkri.) Það eru því engin skaðleg, heldur þvert á móti að eins beztu fyrsta-flokks hráefni, sem notuð eru í Sanitas-sultur. Engir press- aðir eða þurkaðir ávextir og engin sýropssterkja til drýgirigar er notað í Sanitais-ávaxtasultur. Þeir, sem Sanitas-ávaxtasultur nota, geta verið fullvissír um að fá með öllu ómiengaðar ávaxtasultur, tilbúnar úrbeztuefnum. Gosdrykkfa- og &ldinsala-gerðln SANITAS. SMAAUGLY5INGAR ALÞÝflUBLAÐSINS VlffiKIEII OABSINS 50] Hefi ráðið til mín 1. fl. tilskera. Sérgrein: Samkvæmisföt. Fínustu efni fyrirliggjandi. Quðm. Benja- mínsson, Ing. 5. KAFFI- og MJÓLKUR-SALAN í Vörubílastöð Meyvants er opin frá kl. 6 f. m. til 111/2 e. m. alla daga. Heimabakaðar kökur og vínarbriauð, gosdrykkir og tóbak. Lægsta búðarverð. Fæði selt í Ingólfsstræti 9, 1. hæð. Sigríður Hallgrímsdóttir. Spegillinn kemur út á morgun. Sölubörn afgreidd allan daginn í Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Emaileruð eldavél til sölu. Urðarstíg 10. Sími 3249. Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu gurðar Guðmandssonar Lækjargötu '2. Sími 1908 ®q, íg^^sg&zS Nýr mor ofltðlg. "'taBlbgtomtatf KLEIN jHmisk f&tiík?tiMtt# 0$ ittm $csg««tðS4 Jfrimi, Í300 ^eflfci^ífe. Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og ieynslan mest. Sækjum og sendam. Bezt kaup fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. BaldarsBöta 14. Sími 3073. ¦ ¦ : :' !íij í! ÍJOaI Smjilr, egg9 ostar. Verzlnniii Kjöt & Fiskur, Símar 3828 02 4764. HANS FAluDA: Hvað nú — ungi maður? íslenzk pýðing eftirMagnm Asgeirsson það er þó engin vinna fyrir karímainto, einis og.þér sjáið. Haldið: þéT annars, að þ^eitta vecði aldnei aftur eins og áðiur fyr, þegar karlmennirnir lunjnu sín störf og konurnar sín? Nú er öJlu snúiö vio, — finst yður þa5 ekki?" ,^>etta er alveg eins og í stTíðfiniu," siegirJachmann og h,M&r|ar sér hjá að svara spuBningunni. „ípá urðu konumar líka að sja fjölskyidunum farborða, .meðain við karlmenniriniT lögðum okkur í líma til'að drepa hvetír aðaia.-------Svona erum við mannárnár," segir hann lágt og stillilega. „Vift getum aildrei! á okkur setið að fremja sömu heimskupörain aftur og aftur. Eins og til dæmis ég núna!" Hann brosiT lítið eitt með sjálfum séT. „Ætli það farj ekki svo, að eg taki samari við tengdamóður yðar afttir." Pússer steynir ao sjá; í aiugu hans. „Ja-á," segir hún. ,,/f>að er líka kannsbe bezt Hún er gireind og stoemtíleg og vel tíl fara." Jaehmann fnæsir, næstum því heiftarlega. „Hvað viti^ þér um það? iÞér hafið ekki miinstu hugmynd um þess háttar! Nei, þietta er hreinasta brjálsemi alt saman. Það eru réttu orðin yffir það." Hann staðnæmist aftur fyrir framan vögguna, þöguíl, með djúpar hnukkur yfir nefrótinini Éftir langa þögn segir Púsiser í hálf-óstyrkum «rómi: „Ég held að það sé þýðiíngarlaust fyrir yður að vera að bíða eftir Hannesi, Jachmann. Nú er lestin, siem fer klukkan tíu líka komin. Ég held bara aö hann hljóti að hafa lent í einhverju slarki; hann vai lika með nokkra sfeiidiniga í vasanum, aldrei þessu vant." ,píb hafið þá einhver dálítiil peningaráð enin þá?" Jachmann er nú vaknaður af dvalanum. ^að er einis og honum sé mikið í mun aðfá að vita þetta. „Peningaráð?" segir Pússer og buosir beisklega. „Nei, við höfum ekki annað en styrkintn og þetta litla, sem ég vinn mér inn, en Hannes átti að sækja kreppusityrkinn í dag og borga húsaleigu. Alt það, sem hann kann að hafa til að láta fjú,ka!, et* í miesta lagi tuttugu mörk, en það er náttúrlegd mikið fé fyrir okkur." Nú verður aftur löng, lðng þögn. Síðan spyr Jachmann mjög blíðiega: „Eruð þér hnæddar, Pússer? Eruði þér hræddar um að maðurinn yðar hafi le(iðst út í eiinhveiija vdtleysu með pen- ingana?" „Auðvitað er é,g hrædd. Pegar þér sjáið Hannes, hljótið þér að takaeftir því, hvernig þetta .síðasta ár hefir farið með hann„ Hamn er bezti og heiðarliegasti maður, sem hægt er að hugsa sér, en hver getur lifað svona Jífi tíl lengdar? Jachmann svarar ekki spumingu hennar, en segir með þeim rómi sem hann hefði gert einhverja óvænta uppgötvun: „Já, heiðarlegur er hann, skinnið. jÞað má hann eiga." „Og ef hann fer nú að drekka? Hvað eigum við þá að gera?" „T?að gerir hann ekki. Pinneberg' er alt 'of siðsamur og saklaus til þess. ,Pað getur náttúrlega komið fyriri, að hann skvetti í sig kvöld og kvöld, en drykfcjumaður verður þess háttar maðuir aldrei. Pinneberg hefir sig áfram á endanurn." .„Hefir sig áfram!" Rödd hennar er orðin aninarleg af kvíða og örvæntingu. „Það er auðvelt aÖ segja þetta, en segið mér hvernig nokkur maður á að hafa sig áfram, þegar. al.t er tekið frá honum ? Hamn er hvorki nógu sterkur, samvizkulaus eða ósvífinn tiil að sigrast á örðuglieikunum. Peir buga hann alveg. Hanm veit að vísu, að það er ekki hans sök, a& svona er komið fyrir okkur, en hann kenmir sér samt um það.------¦ Nú bíður hann og bíður og veit ekki eftir hvérju hann er að bíða. Fyndist yður það undær- legt, þótt homum dytti það í hug, að það sé bezt að drekka kjark í sig og binda síðan enda á alt samaín?" Jachmanin horfir á hana, þau sem ihún situr með höfuðið sveigt aftur. ,Það er einhver glampi í augum hans, ieins og harun grilli Ijósdepil difthvers staðai) langt í fjarska, en hainin segir að eins það, sem við á að segja: „pað gerir maður eins og Pinne- berg aldnei." „Það þarf ekki annað en að einhver hafi sagt leitthvað við hann, sem hefir sært hann. Til dæmis Puttbriaesie, hann hefir aldnei getað séð Hannes í triði." — — Alt í ©inu flieygir Pússer sér fram á borðið mieð háum ekkasogum. Hún grætur af því gegndar- leysi, sem hlýtur að fylgja leftir langa harðsitjórih.við geðsmimi sína. Þessi grátur kemur Jachmann alveg á 6vart, og hainn stendur uppi alveg hræðilega ráðalaus. „Svona, svona," muldrar hann og klappar í sífellu á öxlina á henni. „Svona, svona. pér skiljið að hann gerir ekkert þ^ess háttar, þegar hann á yður og Dengsa —." Nú sér hann gamla vinidlingahulstrið með spilunum, uppáhalds- lieikfangið hans Dengsa. „Lofið mér að lieggja stjörniu fynir yður," segir hanní bænarKómi. „Ég er vanurað sjá sitt af hverju." — En Pússer þurkar sér um augun og hristir höfuiðiið í móttoæía- skyni. Grátur hennar hefir hætt jafn skyndilega og hann byrjaðli,. Rödd hennar er ákafliega þneytuilieg: „Nei, verið ekki að þessu, Pað eina, sem þér getið lofað mér, er dálítið af piemiingum tíi heimilisins; en hvað stQðaði það, jafnvel þótt það væri nú við- eigandi að þiggja þá? Við erum nú orðin svo langt léidd', að peningar einir út af fyric sig koma okkur iekki að haldi lenguT- Það eina, sem gæti bjarigað, er það, að Hannes f,ái einhverja vinnu, svo að hann geti aftur litið björtum augum á tilvenuriia og þurfi ekki að finnast lengur að honum sé ofaukið." „Peningar koma &ér alt af vel," segir Jacm/ann og vierður hugsi „Ég er nú ekki beint múraður þessa stundina, eni hundrað marka seðil má ég alt af missa, ef þér viljið taka á móti honum — sem láni, auðvitað." En Pússer hristir höfuðið leíinbeittnislega. „pað er failega hugsað af yður, en það myndi ekkei^t hjálpa okkur — þó að okkur liði eitthvað skár í nokkrar viikur, þá bætti það í raun og veru ekkert úr." „En það getur vel vierið, að ég gæti útvegað honum stöðú aftur," segir Jachmann, „'Það er fallegt af yður, Jachman,i, að þér hugsið svona mikið um að hjálpa okkur; en í þetta skifti mættu þá engin svik eða á-" sannindi veiia í tafii, ef Hanjnies á að fmnaist hann vera öruggur við vinnu sína. Hanin verður að vera laus við þá tilíinningu, að hann sé illa að stöðunni kominn og geti þess vegna mdst hana hvenær sem er." Jachmann hlær dálítið biturlega, en þó góðlátíiega um leið. „Ja, svo voldugur ier ég nú ekki, að ég geiíi útvegað mönnum stöðuT án þess að beita dálitlum brögðum og liðka sannleikanin dálítið tiil," ,jÞað er einmitt það!" segir Pússer. „Pað er eims og ég segi. pess vegna hefi ég líka haldið aftur af bonum, þegar hann hefií viljað fara að stela eldivið á nóttucraíi, eins og hinir atvinnuleys-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.