Alþýðublaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 26. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ a Of einlil ða háskóla" lœrdómnr, of lítil mentnn. LONDON. (FÚ.) Sir Michaei Sadler, sem nýlega lét af störfum sem mei&tari í University College í Oxfor-d, sagði rnokkrar harðoröar og eftirtektr arverðar setningar í ræðu, sem hann flutti um mentamál í Londf- on í dag. Han,n sagði, að Oxford, sem hefði gert svo mikið fyrár trúar- brögðin, nútímavísindin og pekk- inguna á sígildum bókmientum, kærði sig £>ó kollótta um menk un. Hanin sagði, að mentamála- kerfi veraldarinnar væm alls stað- ar að springa og briesta, eins og göturnar í Messina, pegar þar væri jarðskjálfti. Enn fremur sagði hann, að of mikill og einhliða háskólalærdóm- ur væri orisök þess, hve stúdi- entar fiyktust nú hvarvetna undir mierki afls konar öfgastefna. Eng- land hefði ef til vill sloppið betí- ur en flest önnur lönd vegina þ-ess, hve íþróttalíf skólanna teygðd menn til heilsusamlegra frátafa frá hinu eiginlega háskóla- námi. Japanar og Banda* rfkjamenn á Slota- ráðstefnanni í London. LONDON. (FÚ.) FuUtrúar Ameríku og Japana 'á flotamálafundinum í London áttu fund með sér í dag. Yamanuoto gerði stuttlega grein fyrir tillögum þeim, er Japanar myndu setja fram á næsta áijs ráðstefnu. Pað er álitið, að amerísku full- trúarnir muni senda skýrslu um þessar viðræður til Washington, þegar fyrirætlanir Japana hafa verið ræddar 1 einstökum atrið- um, og því næst er búist við, að Amieríkumenn geri griein fyrir afstöðu sinni. Fyrsti fundur brezku og amer- íísku fuiltrúanna verður einhvern tfma í næstu viku. Ummæli öðalr .tara brezka iðnaðar* mansaasambandsins nm Roosevelt LONDON. (FÚ.) AðalritaTi briezka iöna'ðar- maininasa'mbandisins er inú á ferð i Bandaríkjunum til þ-ess að kynna sér ástand verkamála þar. Hann hejdur því fram, að með starfsemi sinni sé Roosevelt for- seti raunverulega að bæta kjör vierkalýðsins, en að tilraunir hans muni ekki koma að fullu haldi. nema að stjórinarsteínu hans verði haldið áfram óslitiið í 10 ár. Enn fremur segir hann, að all- mikii andstaða sé gegn stjórnan- stefnu forsietans, og heldur að hún fari vaxandi. Segir aðalritan- inn að lokum á þ'essa lieið: „Ég er hræddur um, að for- sietanum auðnist ekki að korna því fram, sem hann óskar, vegna þess hve takmarkaður tí'mi hon- um er áskilinn til starfa.“ Færeyingar íska fljótra ranc- sókna á f.skimiðum Giænlands KALUNDBORG. (FÚ.) Færeyskir fiskimenn og útgerð- armenn ieggja áherzlu á það, að fá fljótt og vel framkvæmdar rannsóknir, þær á fiskigöngum og fiskimiðum við Grænland, sem fé befir verjð v-eitt til. Peir hafa leinnig bætt við áskorun sína um þetta annari áskorun um það, að fá athugað sérstaklega á hvern hátt hezt verði hægt að auka atvinnumöguleika færeys-kra íiski- m-anna. Tyrkir byggja nýja útvarpsstöð. ANKARA' x okt. (FB.) 1 ráði er að koma upp innan skamms stórri útvarpsstöð í nánd við Ankara. Tyrkneska ríkisstjórnin leggur fram féð og starfriækir stöðina. Rúsismeskir verkfræðingar sjá um uppsetningu stöðvaiinnar, en mik- ið af efni og al-lar vélar í hana kaupa Tyrkir af Rússum. (Uniited Priess.) Hitler orðinn hræddur við kirkjudeiíuna? LONDON. (FÚ.) Á morgun (þriðjudag) átti að staðfiesta Milllier rikisbiskup í stöðu sinni sem höfuð rí'kiskirkj- 'unnar í Pýzk-alandi, ie|n í dag var tilkynt að athöfninni væri frest- að, þar siem hann væri ekki enn tilbúinn með s-kýrslu síina um s-amei ningu k i r kj unn-a r: Pess er beðið með eftirvænt- ingu, hvarja afstöðu Hitler og ríkis'stjóiinin muni taka til hins nýja kirkjusambands, sem stofn- að var í Pýzkalandi síðastliðdnn laugardag í andstöðu við rikis- kirkjuna. Samoilowltscii finonr muni úr le ðangri Sverdrcps 1914 no.ður í Lhafi. OSLO. (FÚ.) Rússneski prófessorinin Samoi- j lovitch hafir í NorðuríBhafsleið!- j angri síínum fundið nokkra hluti, j sem Otto Sverdriup hafði með- j fierðis, m. á. leifar af flaggi. : Hlutirnir fundust á Ensomhets- öioya, og er talið að þieir hafi v-er- |ið niotaðiir í hjálparkdðanlgni þeim, s-ern Sverdrup veitti f-orstöðu 1914 til þess að leita að riis-s- neskum I -eið a n g u rsmönnum. Munimir verða geymdir í safni Norður - íshafs - stofnunarjnnar í Moskva. Franska þlngið kallað saman 5 nór, LONDON.. (FÚ.) Franska stjór-ni-n hélt fuind í dag og ákvað að kalla saman þing 5. nóv. Það er s-agt, að stjórnanskrár- breyting muni ekki verða lögð fyrir þetta þing. Mótstaðan gegn stjórnarskrárbreytingunni fer ein- lægt í vöxt að því er talið er. Vinstri lýðræðisfliokkuri'nn hefir ákveðið að leggjast á móti til- lögu Doumergue’s, og þar sam, þeir ráða 150 atkv. af 313, munu þeir gieta ráðið niðiurlö-gum máls- ins. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund í Góðtemplarahúsinu við tjörnina, i kvöld 26. októ- ber kl. 8 s.d. Fundarefni: Félagsmál. Stjórnartilnefning. Kosning fulltrúa á sambandsþing. Tillögur kaupgjalds- nefndar o. fl. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn er sýni skírteini Fjölmennið! Stjórnin. TilkpDing. Út af skrifum blaða um rannsóknir á matvörutegundum vilj- um við taka fram eftirfarandi’: Samitas jarðarlberja-, hindberja- o,g blönduð ávaxta-sulta eru framieiddar úr beztu hráefnum, sem hingað er hægt að flytja, og þau efni eru: beztu berjategundir, berjahvoða, ávaxtalitur og sykur. (Um tíma var notað lítils háttar af glucose í stað jafn- nriikils sykurs, -en í gliuoose eru engu itímni næri|ngar|efni en sykri.) Það eru því engiin skaðleg, h-eldur þver.t á rnóti að eins beztu fyrsta-flokks hráefni, siem notuð eru í Sanitas-sultur. Engir press- að-ir eð-a þur-kaðir ávextir og engðn sýropssterkja til drýgirigar er notað í Sanitias-ávaxtasultur. Peiir, sem Sanitas-ávaxtasiultiur nota, get-a verið fuUvissir um að fá með öllu ómiengaðiar ávaxtaBUltur, tilbúnar úrbeztuefnum. Gosdrykk|a> og sldinsafa-gerðln SANITAS. OimiskfAltöi&tiMu# $$ Ufmt 34 <$»«»» |500 ^({iijavík. Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið því pangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og leynslan mest. Sækjum og sendam. 1 : |. ! I I , Bezt kaup fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. SMÁAUGLÝSINGAR ALÞÝflUBLAÐSINS ... vinsKifTi cAGSiHS0:r.y Hefi ráðið til mín 1. fl. tilskera. Sérgrein: Samkvæmisföt. Fínustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benja- mínsson, Ing. 5. KAFFI- og MJÓLK UR-SALAN í Vöiubílastöð Meyvauts er opin frá kl. 6 f. m. til IU/2 e. m. alla diaga. H-eimabakaðar kökur og ví-narbrauð, gosdrykkir og tóbak. Lægsta búðarverð. Fæði selt í Ingólfsstræti 9, 1. hæð. Sigríður Hallgrímsdóttir. ------------------------------ Spegillinn kemur út á morgun. Sölubörn afgreidd allan daginn í Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Emaileruð eldavél til sölu. Urðarstíg 10. Sími 3249. Amatörar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S ourðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Sími 1908 Nýr mðr oy tólg. KLEIN, BaMgrsgðtn 14. Siml 3073. - jSI I.!,.!!Lj.il Smjðr, egg, ostar. Verzlnnin Kjöt & Fiskur, Símar 3828 og 4764. HANS FAlL/ DA: Hvuð nú — ungi maður? íslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson það er þó enigin vinrm fyrir karlmann-, eáinis og þér sjáið. Haldiö þér annar-s, að þatta verði aldrei aftur ems og áður fyr, þegar karlmenniruir uninu sín störf og konurnar sín? Nú er ö-llu snúið við, — finst yður það ektó?“ „iP-etta er alveg eins og í stri-ðíi:nu,“ siagir Jachmann 0g hliðrjár sér hjá að sv-ara spurningunnd. „ipá urðu k-oinumar líka að sjá fjölskyldunum farborða, m-eðan við karlmiennirnir lögðum okkur í líma til að drepa hverir aðira.-- Svona erum við m'etnnirrair,“ segir hann lágt og stillilega. „Við getum áldrei á okkur setið að fremja sömu heimskupörin aftur o-g aftur. Eins og ti! dæmiis ég núna!“ Hann brosir lítið eitt með sjáifum sér. „Ætli það farj ekki svo, að ég taki saman við tengdainóÖur yðar aftur.“ Pússer reynir að sjá i augu hans. „Ja-á,“ segir hún. ,,/Pað er líka kannske bezt Hún er gineind og skiemtileg og vel tíJ fara.“ Jachmann fnæsir, næstum þvi heiftarlega. „Hvað vitið þér um það? pér hafið ekki minstu hugmynd um þess háttar! Neá, þietta er hreinasta brjálsemi alt s-aman. pað eru réttu orðin yfir það.“ H-ann staðnæmist aftur fyrir framian vö-gguina, þögull, með djúpar hrukkur yfir nefrótirmi-. Eftir langa þögn segir Pússer í hálf-óstyrkum rómi: „Ég beld að það sé þýðingarlaust fyrir yður að vera að bíða eftir Hannesii, Jachmann. Nú er lestin, sem fer klukkan tíu líka komin. Ég held bara að hann hijóti að hafa lient í einhverju siarki; hann var lfka með nokkra skildiniga í vasanum, aldrei þessu vant.“ ,.pið hafið þá eimhver dálítiil peniugaráð eran þá?“ Jachmann er nú vaknaður af dvalanum. pað er eins og homum sé mikið í mun að fá að vita þetta. „Peningaráð ?“ segir Pússer og brosir beisklega. „Nei, við höfum ekki annað en styridnin og þetta litla, sem ég vinn mér inn, en Hannes átti að sækja kneppustyrkinn í dag og borga húsaleigu. Alt það, sem h-ann kann að hafa til, að láta fjúká, eti í miesta lagi tuttugu mörk, en það er náttúrJ-ega mikið fé fyrir o-kkur.“ Nú verður aftur löng, löng þögn. Síðan spyr Jachma-nn mjög blíð'Iega: „Eruð þér hrædd-ar, Pússer? Eruð. þér hræddar um að m-aðurinn yðar hafi l-eiðst út í einhverja vitleysu með pen- ingana?“ „Auðvitað er ég hrædd. Þegar þér sjáið Hannes, hljótið þér að taka eftir því, hvemig þietta - síðasta ár hefir farið m-eð hann. Hainn er bezti og heiðaxliegasti maður, sem hægt er að hugsa sér, en hv-er getu-r lifað svoma ií-fi til lengdar? Jachm-an-n svarar ekki spumingu hennar, en segir með þ-eim rómi sem hann hefði gert einhverja óvænta uppgötvum: „Já, heiðarliegur er hann, skinraið. pað má harrn eiga.“ „Og ef hamn fer nú að driekka? Hvað -eigum við þá að gera?“ „Pað g-erir hanin ékki. Pinnteberg- er alt of siðsamur og saikl-aus til þess. pað getur náttúrlega komið fyrnr, að hann skvetti í sig kv-öld -og kvöid, en drykkjumaður verð-ur þ-ess háttar maðiu-T aldr-ei. Pinnebei|g hefir sig áfrám á endanu-m.“ -„Hefir sig áfram!“ Rödd bennar er orðiin aninarleg af kvíða og örvæntingu. „Það er auðvelt að segja þetta, en segið mér hvem-ig n-okkur maðuir á að hafa sig áfriam, þegar al.t er tekið frá honum? Hanin -er hvorki nógu st-erkur, samvizkulaus eða ósví'finn til að sigrast á örðugl'eikunum. Peir buga hann alveg. Hanin veit að vísu, að það er ekki hans s-öik, að svona er k-omlð fyrir okkur, -en ban-n keninir sér samt um það.----------Nú bíður hann og bíður O'g veit ekki eftir hv-erju hann er að bfða. Fyndist yÖiur það un-dar- l-egt, þótt h-omium dytti þ,að í hu|g, að það sé bezt að drekka kjark í sig og binda síðan enda á alt saman?“ Jachm-anin horfir á hana, þar sem 'thún si;tur með höfuðið sv-eigt aftur. ,Pað er einhv-er glampi í augum hains, leán-s og hanin grilli Ijósdepil einhvems staðar langt í fjarska, en hánin seg-ir að eáns það, sem við á að siegja: „pað g-enir maður eins og Pinne- berg aldrei.“ „Pað þ-arf ekki annað en að einhver haf-i sagt -eitthvað við haran, sem hefir sært hann. Til dæmis Puttbreesie, hann hefir aldnei getað séð H-an-nies í friði.“ — — Alt í einu flieygir Púsiser sér fram á borðið með háum ekkasogum. Hún grætur af því gegndar- ieysi, sem hlýtur að fylgja eftir lan-ga harðsitj-órh við geðsmuni sína. Þessi grátur kemur Jachmann aiv-eg á óvart, og hainn stendur uppi alveg hræðilega ráðalaus. „Svoina, svoraa,“ muldrar hann og klappar í sííe-llu á öxlirra á henni. „Svona-, sv-oina. pér s-kiijið að hann gerir ekkiert þ-ess háttar, þ-egar hanni á yður og D-eragsa —.“ Nú sér hann gamla vinidilingahulstrið með spiiumum, uppáhaidis- lieikfangið han-s Dengsa. „Lofið mér að lieggja stj-örnu fyriir yður,“ segir han-n í bænarrómi. „Ég er vanur að sjá sitt af hverju.“ — En Pússer þurkar s-ér um augum og hrist'ir höfuðið í mótmæla- skyni. Grátur hennar hefir hætt jafn skyndiiega og hann byrjaðí. Rödcl hennar er ákaflega þreytuileg; „Nei, verið ©kki að þessu, Pað eina, siem þér getið iofað mér, er dálítið af pemiimgum til heimilisiras; en hvað stQÖaði það, jafnvel þótt það .væri nú við- eigandi að þiggja þá? Við erum nú orðin svo iangt leidd, að peningar einir út af fyrir sig koma okkur ekki að haldi lengur. Pað eina, sem gæti bjarigað, -er þ-að, að Hammes fái einhverjia vinrau, svo að hann g-eti aftur litið björtum augUim á tiilveruina O'g þurfi ekki að finraast lengur að horaum sé ofaukið." „Peningar koma sér alt af v©l,“ segir Jacmiann 0g verður hugsi. „Ég er nú ekki beint múraður þessa stundina, eni hundrað marka seði) iná ég alt af missa, ef þér viljið taka á mótii honiuim — sem láni, auðvitað." En Pússer hristir höfuðið leánbeittnislega. „pað er fallega hugsað af yður, en það myndi ekkiert hjálpa okkur — þö að okkur liði eitthvað skár í nokkrar viikur, þá bætt-i það í raun 0g veru ekkert úr.“ „En það getur vel verið, að ég gæti útvegað honum st-öðu aftur,“ segir Jachmanin. „pað er falliegt af yður, Jachmani, að þér hugsið svona mikið um að hjálpa okkur; en í þietta sikifti m-ættu þá engin svik eða ó- sannindi vera í tafli, ef Han|nies á að fiimast hann vera öruggur við vininu sína. H-aran verður að vieria iaus við þá tilfinningu, að hanin sé ill-a að stöðunni komiran og geti þess vegna m-ist han-a hvenær sem ier.“ Jachmann hlær dáiítið biturl-ega, en þó góðlátíega um 1-eið. „Ja, sv-o voldugur er ég nú ekki, að ég geti útvegað mönnum stöður án þess að beita dálitlum brögðum og liðka sann-l-eiikanin dálítið til,“ „jPað er einmitt það!“ s-egir Pússer. „Pað er -ei-ras og ég segi. P-ess vegna hefi ég líka haldið aftur af ho-nurn, þegar hanin hefit viljað f-ara að stela eldivi-ð á n-ó-ttunnii, -eins og hi-nir atvinnulcys-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.