Alþýðublaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 26. OKT. 1934.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÚTGEFANDI :
ALÞÝÐUFLOKKURINN
RITSTJÓRI:
F. R. VALDEMARSSON
Ritstfórn og afgreiðslá:
Hverfisgötu; 8—10:'
" SIMAR: ,
4900—4906.
4900: Afgreiðsla, auglýsinger.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima).
4904: F. R. Valdemarsson (heima).
4905: Prentsmiðjan.
4906: Afgreiðsla.
ISU ¦•¦:, : l.Jc r,, i ™ i i_i i
Barnaheimili.
REYKJAVIKURBÆR á ekkert
banmajriieimili, en pörfin fyrir>
siíka sfofimun er ærim og ætti að
vera öllum augljós.
- Eiina tilraunin, sem gerð befxr
verið tiljess að bæta úr þessarij
þörf, er/ starf Þuríðar Sigurðar-
dóttur, sem um nokkuría ára
skeið hefir staífrækt barnaheimi-
iliið „Vorhlómið". Þur'ílður bafir bar-
ilst fyrir þessu áhugamáli sínu
með þnotlausum 'dugnaði, en sú
viðurkepning, serrí hún hefir hlot-
i.ð af bæjarins hálfu, hefir hins
vegar verið mjðg takmörkuð.
Styrkur til starfseminnar hefir
verið skorjnm svo við nögl, að
mjög befir verið eríitt fyrir Þuríði
að stamda straum af nekstri
bedrnilisins.
Svo bar það * hörmulega slys
að höndum, að húsnæði það, sem
heimilið hafði til afmota, branm
tíl kiaidra kola, og þar með mæst-
um alt ininbú og fatnaður.
Bömin, 24 að tölu, voru ílutt
imn á „Franiska spítala" og þar er
„Vorblómið" nú tií húsa.
Húsnæðið er í stuttu máli
þanmig: Gamall, gisinn timbujv
hjallur, þar sem vindurinn fer
beina Iieið inn^ um glugga og
veggi. LélegiT "kolaofnar i stof-
umum, engin hitun á gamgi. Bað
ekkieri og öll hreinlætistæki lé-
leg. Og útí var aðstaða til lieika
mjög slæm.
1 sem fæstum orðum sagt: 011
aðstaða úti og imni óviðtunandi.
Til þessa húsnæbis heíir verið
gripið út úr neyð, en pað er
óhæft til vetrardvalar.
Það sem parf að gera.
Af þessu ætti áð vera ljóst, að
baTnaheimilíð þarf að íá sæmilegt
húsnæði sem allra fyrst
Þess er hins vegar engin von,
að forstöðukona þess geti án alln-
ar aðstioðar leyst úr þeim vanda,
Verk hennar er umnið í þarfir
bæjarfélagsins, og þesis vegna ber
forTáðamönnum bæjarins skylda
til þess að útvega húsmæði, sem
við verður unað.
Þó hannahópurinn sé niokkuð
stór, er. vel hægt að kornast af
með venjulega 6—7 herbergja í-
búð, en húm þarf að vera vönduð
og búin öllum nútíma þæginduni
Þó þessi lausn fengist,. : og
hún verður að fást, er ekki tjald-
að nema til einnar nætur. Sú eina
laiusn, sem iausm ber að kalla, er
sú, að bærinn byggi þegar á
þeBsum vetrí á heppilegum stað
hús fyrir barnaheimiii.
Fé er fyrir hendi.
Fliestir Reykvíkingar munu vita
það, að Thorvaldsensfélagið hefir
um langt skeið unnið að því að
safna fé í þeim tilgangi að neisa
bannabeímiH í Reykjavík.
Félag'ið hefir fyrir nokkru feng-
ið bæjarstjórin pettia fé til umraða
með því skilyrði, að hafist yrði
handa um bygginguna á þes&um
vetri.
Eftir því, sem Alþýðub-Ia?ið veit
bezt, nemur þetta fé nú um 60
þúsundum króna, og. auk þess
miun vera í vörslu félagsins um
50 þúsiund. Þannig ættu því alJs
að vera til ca- 110 þúsund kTónur,
sem ætlaðar eru til byggingar
bamahælis.
Af þessu má öllum vera Ijójst,
að fyrir hendi er bæði þörf fyrir
bannahælið og fé til að reisa það.
Hvað getur þá dvalið framf-
kvæmdir?
Vonandi ekkert, allir flokkar
ættu að sameinast um, fram^-
kvæmdir.
Þetta tvent ber bænum að gera:
Að útvega „Vorblóminu" gott
húlsmæði í vetur og að hefja nú
þegar að reisa fullkomið bama-
heimili.
Barnaf atnaður:
Bolir, buxur, kot, sokkar, kjólar, peysur, kápur, drengjaföt
frakkar, húfur og treflar.
Handa ungbörnum:
Bolir, bleyjur, buxur, svif, samfestingar, sokkar, hosur,
treyjur, húfur, kjölar, kápur, kjusur, útiföt, vagnteppi, gúmmí-
buxur og gamachebuxur.
Snót, Vesturgötu 17.
i
Rærkomn-
asta
fermipr-
er
og verður
CON-
KLIN
lindar-
peam
eða
blýantur
frá
Ritfanga-
deiid
Úrval af alls konar vörum til
tækifærisgjafa.
Haraldur Hagan,
Sími 3890. Austurstræti 3.
Beztu
rakblöðni,
þunn, flugbíta.
Raka hina
skeggsáru til-
finningarlaust.
Kosta að eins
25 aura. Fást
i nær öllum
verzlunum
bæjarins
Lagersimi 2628. Póslhólf 373
Nytsöm
fersiBÍngaB'g|of
eru
teiknigerðar*
Rítfangadeild
ferzfanfn {Bj&rni$r/sfjátissm
Veggfóður9
nýjar gerðir.
Málning & Járnvörur.
Simi 2876. Laugavegi 25.
Sími 2876.
I
Árshátfð
Sjómannafélags Reyhjavíknr
verður haldin í alpýðuhúsinu Iðnó laugardaginn 27. október kl. 9 e. h.
™,A. . ^ J ' [ ;' í-1 i' l ::UJ
Tíi skemtanar vc ðarj
1. skemtunin sett: Sigurjón Á. Ólafs- 4. Gamanvísur: Reinholt Richter.
son. 5. Óákveðið.
2. Upplestur: Reinholt Richter. v 6. Einsöngur: Kristján Kristjáns-
3. Danzsýning: Helene Johnson og son.
- Egild Carlsen. 7. Danz. Aage Lorange.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í Mjólkurfélagshúsinu
föstudag og laugardag kl. 4—7 e. h. og í Iðnó á laugardag kl. 4—8 e. h.
Húsið opnað kl. 8,30.
Skemtinefndin.
i
vestfirskar þjóðsagnir.
Eftir Guðmund Gíslason Hagalín.
(Frh.)
Allir kannast við hina gömlu
lýsingu á fóilkinu í fjórðiungum
landsins. Samkvæmt henni eru
mangarar og kaupmienn fyrir
siunnan, bændur fyrir austan, bof-
nxenn fyrir norðan og vísinda-
menn fyrir vestan. Þó að ekki sé
hægt að taka petta sem neina
fuliligilda lýsingu, pá ber pað, sem
sagt ©r um Vestfirðinga, að sama
brunni eins og umsagnir Eggerts:
Vestfirðingar hafa yíirleitt verið
gefnir fyrir að líta alvöruaugum
á tilveruna, skygnast inn í fylgsinj
henmar og öðlast pekkingu á lög-
málum hennar og dulardómum.
Siumium gæti nú virzt, að trú Ves':-
firðinga á yíirnáttúrlega hlfutí
mælti á móti pessti. En pað virð-
ist mér ekki. Galdriaiðkanjr piei'tra
voru alpýðilieg leið til svölunar
iii)kri tiihmeigiingu til að ná valdi
á öflum tUverunnar, og trú og
hjátrú á háu stigi hjá mönnum
lýtt uppJýstum um raunhæf efni
virðist mér yfirlieitt bera vott p
ifika löngum til að skilja og' skýr'a
pau áhrif, sem peir verðia fyrifr
frá umhverfinu, og pau öfl, sem
peir gieta ekki preifað á, en em
öxla;gavaldar lífs peina að meira
eða minna leyti.
Yfirleitt er vestíirzk náttúra
hrikalieg og víða feiknlieg. Undiín-
lendið er lítið, víðast stuttir og
pröngir dalir, umgirtilr háum,
bröttum og svo að segja gróðurí-
lausum fjöllum. MiEi dalanna eiu
svo grýttar hlíðar. Efst er oftast
hengiflug, síðan brattir aurar mieð
bleikum gras:geirum' hér og par.
Pá teka við sjávarhammr, sem
viða ganga í sjó fram. En oftast
er neðan við pá mjó og stórgrýtt.
fjara, og eftir henni liggur Iieiðin.
Eins og eðliliegt er, er parna
strjálbýit, og meðan engin sjávar-
porp mynduðust, var langt á milli
fjölskyldnanna. Lifið var'barátta
við grýtta jörð og mislyndan og
harðlieiikinn sjó í fásinná — og
hjá. fliestum fátækt. Þetta mun
hafa sveigt hugi manna að leynd-
ardómum náttúrunnar umhverfis
og að fylgsnum mannlegrar sálar.
Þá hygg ég, að vestfirzk pjóð-
trú hafi yfirleitt hneigst mieira að
pvi trölilsliega en pjóðtrúin víðast
annars staðar á landinu.Það mun
t. d. hafa gætt lítið á Viestfjörði-
um hinna blæpýðu æfintýra um
karl og ker,l;ingu í koti og kóng
og drottningu í riki. Eins mun
huldufólkstrúin hafa verjð áhrjfa-
irni|nlni í vestíirzkni pjóðtrú en trú-
to á galdra, drauga og sjó-
skrýmisli. Er mjög líklegt, að petta
standi í sambandi við tröllskap
og hrikaieik náttúnuinnar. Ég gat
þiess hér á undan, að skrýmsla-
itrú hafí verið algeng í Arnaríitðíi
á bernskuárum . mínum. Ég ólst
par upp við venjuleg störf ung-
linga, og var ég oft einn lanjgt
frá öðrium mönnum. Aldrei varð
ég var við ófrieskjur, en hins*.
vegar fann ég svo glögglega oft
og tíðum hin magnprungnu og
stundum feiknlegu áhrif vest-
firzkrar náttúriu, að ég get vel
gert mér í hugarlund, hvernig
pau hafa skapað trúna á sjó-
skrýmsli.
Drenghnokki er á ferð um hlíð
að kvöldí dags í skammdeginu.
Hann gengur fjöruna. Það er
'frost, og fjaran er'klöfcuð. Brim!-
ið drynur á skerjum og töng1-
um, og sums staðar skúta sjáv-
arhamnarinir fram^ yfir sig og
varpa dimmum skuggum á fjör-
una. Anmars varpar tunglið föiiv-
um og dularfullum bjarma á blá-
græna klakaströnglanía, sem
hanga ofan úr hömriunum, glitar
hélaðia fjöruina, pangið á skerjun-
um, votar skeljarinar í flæðarí-
málinu og bárufaldana, siem véifa
rauðbrúnum pangflyksum, er peir
velta gnýpungir að landi.
Driengurinn fininur pað óvenju
gneinilega í piessu umhveríi, hve
hann er smár og máttarlí'tiill. Og
hahn skeifur, ef læ-tur óvenju hátt
í báru, s"em'brotnar, eða ef klaka-
strönguli dettur úr klettunum.
Hann skimar í kringuim sig með
óeðlilegri varkárni — og upp fyr-
ir honum rifjast ýmsar kynjasög-
ur, sem hann hefir heyrit. Ait í
einu nekur hann tærniar í stein
og dettun áfram. Hugarjafnvægið
raskast. Driangurinn stendur
skjálfandi á fætur, skimar og
hiustar, heitur og kaldur til skifft-
is. Hann hieyfir annan fótilnn,.
Steiinn veltur til, og drenguifcin
hrekkur við. Bára hnígur að landi,
bnotnar á löngum, ávölum steini,
sem sýnist eirus og dökk, maur-
ilduð ófreskja með Ijósan og gljá-
andi skieljaklasa . beggja megin
hrygigjar. ófreskjan öslar parna
lupp í fjöruna, og dnengurinn tek-
ur á nás, afmyndaður í framan.
Fnosniir steinarnir glamra undir
fótunum á bonum, og brimið
fn-æsár og drynur. Hann heyrir
líka sjísikrýmsiið þjóta á eftir
sér, heynir það mása og hvæsa.
Nú liggur leið hans nærri þröngri
skvompu, sem bniimið fiellúr upp
.í, og þegar hann hefir hana að
baki, þeytist upp í hana ólag.
Og saltur, ískaldur sjórinn drífur
um hnakka og herðar dnengnum.
Nú ér skrýmslið að spúa á hann
ólyfjan. En hann hefir pó heyrt,
að pað sé mestmiegnis sjór í
fynstu gusunni, sem úr þeirri
fcomi. Það sé ein-s unf þau og
smiokkfiisikinn. En dnenguiinm
herðiri enn á hlaupunum, og til
al.Lar hamingju er hann nú komí-
inm þangað, sem leitih liggur upp
úr fjöriunni. Svo er þá skamt
heim. Skrýmslið hættir að1 elta
hanm, ien hanm heldur spnettinum
alla Ieið beim á hlað, fcemur af
sér genginn af hnæðslu, pneytu
og mæði. Hann kastar upp, eins
og rmenn gera hér um bil æfin-
lega, pegar peir hafa séð ókind-
ur, og móðix hans háttar hann
og leggur hann upp í rúm. Hann
getur ekki sagt fná meinu, en all- •
ir sjá, að eitthvað heíir, komið
fyrir hann,. Hann sofinar og
dneymir, ókindina, og þegar hann
vaknar um morguninn, sér haimn
hana gneinilega fyrir sér. Hann
lýsiir henni fyrfr fó,l.kinu, og í-
myndunarafiið bætir fúsliega við
stærð og tröllskap sfcepnunnar,
pví nú er drenguninn miðdepill
ailrar athygli á heimipnu.
... Að' lokum vi! ég geta piess,
Bð í sögu minni, Þáttur af Nes-
hólabnæðnum, hefi ég lýst nokk-
uð áhrifum vestíirzkrar útnesja-
mtáttúru á lítt upplýst, en þó þnek-
mikið og sæmilega gneint fólk,
og sýnt fram á sambandið milli'
hamfara höfuðstoepnanma, ein-
manaleikans og myrkursins amn-
ars vegar og þjóðtrúarinnar hins
vegar.
III.
Þrátt fyrir þjóðsagnaauðinn á
Vieistfjörðum var það lengi vel
svo, að ©nginn tók sér fyrir hend-
ur að safna þjððsögum um allar
sve'tir þaf vestra. I ýmsum þjóði-
sagniasöfnum eru vestfirzkar sög-
uir a sitrjáliingi, og þjóðsfcáldiíj
Þorsteinn Erlingssou farm fljót-
iega, þegar hann dvaldi vestra,
hye miklum auð var af að taka
og safmaði þá og síðar því, sem
hamn náði til. Þá réðust þeir í
þjóðsagnlasöfnun Oddur Gíslasön
bókbindari á ísa irði, nú í Reykja-
vík, og Armgrímur Bjarnason
pnentari, nú ritstjóii Vesturlands.
Gáfu þeir út eitt þjóðsagnaheftii
en svo varð ekki meira úr út-
gáfu. Annars mun Arngriimur hafa
undir höndum þó nokkurt vestr
firzkt safn.
Svo toemur þá Helg' Guomunds-
son til sögunnar. Hanin befir tek-
ið sér fyrir hemdur að safna sög-
um um alla Vestfirði, og af sögv
um hans eru komin út tvö 6 arka
hefti. Það þriðja rnun koma út í
haust. Þar sem marga mun fýsa
að vita mokkur skil á Helga, mun
Qg nú skýra frá helztu atriðum
æfi hans, áður en ég vík að þjóðl-
sögum þeim, sem hann hefir safn^
að og út hafa verið gefnar,
(Meira.)
Gubin. Gíslason Hagalín.
Tilkynning
frá ráðumeyti forsætisráðherra •
Samskotafé vegna landsfcjálítanna
1934: Or Skaftártunguhreppi kr.
46,45..— Or Dyrhólahneppi (við-
bót) kr. 5,00. — Safnað fná Ung-
mennafél. í Fljðtshyerfi kr. 70,00.
— Aíhent Ríkisútvarfinu, frá
Kvenfélagi Villiagaholth epps i
Ármessýslu kr. 100,00. (FB.)