Alþýðublaðið - 26.10.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 26.10.1934, Side 3
FÖSTUDAGINN 26. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ CTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN- RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjöm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: AfgreiSsla, auglýsinge r. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálrriss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. lil Barnaheimili. REYKJAVIKURBÆR á ekk'ert barnaheimili, en þörfin fyrir slíka stofniun er ærin og ætti að vera öllmn augljós. - Eiina tiíraunin, sem gerið hefir veriið tj.1 þess að bæta úr þessaiíjj þörf, er starf Þuríðar Sigurðar- dóttur, sem um nokkurra ára skeið hefir staífrækt barnaheimt- ilið „Vorblómið“. Þuríður hefir bar- ijst fyrir þessu áhugamáii sínu með þrotiausum dugnaði, en sú viQurkenning, sem hún hefir hlot- ið af bæjarins hálfu, hefir hi'ns vegar verið mjög takmiörkuð. Styrkur til starfseminnár heíir verið sknijinn svo við nögi, að rnjög hefir verjð erfitt fyrir Þuríði alð standa straum af rekstri heimilisdns. Svo bar það hörmulega slys áð höndum, að húsnæði það, sem heimilið hafði til afnota, brann til kaldra kola, og þar; með mæsf- um alt innbú og fatnaður. Bömin, 24 að töln, voru ílutt inn á „Franska spítala“ og þar, er „Vofbiómið" nú til húsa. Húsnæðið er i stuttu máli þannig: Gamall, gisinn timbun- hjallur, þar sem vindurinn fier beina leið inn um giugga og veggi. Lélegir kolaofnar i stof- unum, engin hitun á gangi. Bað ekkiert og öll hrieinlætistæki Jé- lieg. Og úti var aðstaða til iieiíka mjög siæm. í sem fæstum orðum sagt: ÖU aðstaöa úti og inni óviðtunandi. Til þiessa húsnæðis beíir verið gripið út úr neyð, en það er óhæft til vetrardvalar. Það sem þarf að gera. Af þiessu ætti að vera Ijóst, að barnaheimilíð þarf að fá sæmilegt húsnæði sem allra fyrst. Þess er hins vegar engin von, að forstöðukona þess geti án allr- ar aðstoðar leyst úr þeim vanda, Verk bennar er unnið í þarfir bæjarfélagsins, og þiess vegna ber ftorráðamönnum bæjarins skylda tii þiess að útvega húsmæði, sem við verður unað. Þó bamahópurinn sé mokkuð stór, er vel hægt að komast af með venjulega 6—7 herbsrgja í- búð, en hún þarf að vera vönduði og búin öLlum nútíma þægindum. Þó þessi lausn fengist, og hún verður að fást, er ekki tjald- að nema til einnar nætur. Sú eina lausn, sem lausn her að kalla, er sú, að bærinn byggi þegar á þessium vetri á heppilegum stað hús fyrir barnaheimili. Fé er fyrir hendi. Fliestir Reykvíkingar munu vita það, að Thorvaldsensfélagið beíir um langt skeið unnið að því að safina fé í þeim tilgangi að reisa barnaheimili í Reykjavík. Félagið hefir fyrir mokkru feng- ið bæjarstjóm þetta fé til umráða með því skilyrði, að haíist yrði handa um bygginguna á þessum vetri. Eftir því, sem AlþýðublaCið veit bezt, iniemur þetta fé nú um 60 þúsundum króna, og auk þess miun vera í vörslu félagsins um 50 þúsund. Þannig ættu því alls að vera til ca. 110 þúsund krjónur, sem ætlaðiar er|u til byggingar bamahælis. Af þessu má öllum vera ijóist, að fyrir bendi er bæði þörf fyrir bamahælið og fé til að reisa það. Hvað getur þá dvalið framC- kvæmdir? Voinandi eltkert, allir flokkar ættu að sameinast um fran> kvæmdir. Þetta tvent ber bænum að gerla: A'ð útvega „Vorblómi'nu" gott húBMæði í vetur og að befja nú þegar að reisa fullkomið bama- heimili. Barnafatnaður: Bolir, buxur, kot, sokkar, kjólar, peysur, kápur, drengjaföt frakkar, húíur og treflar. Handa ungbðrnum: Bolir, bleyjur, buxur, svif, samfestingar, sokkar, hosur, trey.jur, húfur, kjólar, kápur, kjusur, útiföt, vagnteppi, gúmmí- buxur og gamachebuxur. Snót, Vesturgötu 17. I Kærkomn- asta lermigar- er og verður CON- KLIN lindar- peani eða blýantur frá Ritfanga- deild Beztu rakblöðni, þunn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást i nær öllum verzlunum bæjarins Lagersimi 2628. Pósthólf 373 Nytsöm iersningarglöf eru telknigerðér. Ritfangadeild %rzfuwn fBjcm iýOr/sfjáMSsm Veggfóður, nýjar gerðir. Málning & Járnvörur. Sími 2876. Laugavegi 25. Sími 2876. Úrval af alls konar vörum til tæKifærisgjafa. Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. I Arshátfð Sjómannafélags Reyhjavíkur verður haldin í alþýðuhúsinu Iðnó laugardaginn 27. október kl. 9 e. h. _M . _ ■ ; i' 1.! i iJ i1 1 iLU Tti skemtonar ve-ðars 1. skemtunin sett: Sigurjón Á. Ólafs- 4. Gamanvísur: Reinholt Richter. son. 5. Óákveðið. 2. Upplestur: Reinholt Richter. 6. Einsöngur: Kristján Kristjáns- 3. Danzsýning: Helene Johnson og son. , Egild Carlsen. 7. Danz. Aage Lorange. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í Mjólkurfélagshúsinu föstudag og laugardag kl. 4—7 e. h. og í Iðnó á laugardag kl. 4—8 e. h. I Húsið opnað kl. 8,30. Skemtinefndin. Vestfirskar pjóðsagnir. Eftir Guðmund Gíslason Hagalín. — (Frh.) Lendlð er lítið, víðast stuttir og Altlr kannast við hina gömlu lýsiingu á fólkinu i fjórðiungum landsims. Samkvæmt lienni eru mangarar og kaupmienn fyrir siunnan, bændur fyrir austan, bof- rnenin fyrir jiorðan og vísinda- menn fyrir vestan. Þó að ekki sé hægt að taka þetta sem meina fuUgilda lýsingu, þá be:r það, sem sagt er um Vestfirðinga, að sama brunni eins og umsagnjr Eggerts: Vestfirðingar hafa yfirleitt verið gefnir fyrjr að líta alvöruaugum á tilveriuna, skygnast inn í fylgsini beninar og öðlast þekkingu á lög- máltum bennar og dulardómum. Sumum gæti nú virzt, að trú Vesl- firðiniga á yfirnáttúrl'ega hlruti mælti á rnóti þiessu. En það virð- ist mér ekki. Galdraiðkanár þeirra voiu alþýðileg leið til svöLunar tijkri tilhneigimgu tíl að ná valdi á öflum tLlverunnar, og trú og hjátrú á háu stigi hjá mönnum lýtt upplýstum um raunhæf efni virðist mér yfirliedtt bera vott _um iílka lönguin tiL að skilja og sikýra þau áhrif, sem þeir verða fyrír frá lumhverfinu, og þau öfl, sem þeir geta ekki þreifað á, en eriu örlagavaldar lífs þeirra að meira eðia minna leyti. Yfirleitt er vestfirzk náttúra hrikalieg og víða feiknleg. Undiir- þröngir dalir, umgirtiir háurn, bröttum og svo að segja gróðuri lausum fjöllum. Milli dalanna eru svo grýttar hlíðar. Efst ©r oftast hengiflug, sí'ða'n brattir aurar nneð bleikum grasgeirum hér og þar. Þá taka við sjávarhamriar, sem víða ganga í sjó fram. En oftast er neðan við þá mjó og stórgrýtt. fjara, og eftir henni liggur lieiðin. Eiins og eðliiegt er, er þarina strjálbýlt, og rneðan enigin sjávar- þorp mynduðust, var langt á milli fjölsikyldnanna. Lífið var barátta við grýtta jörð og mislyndan og harðleikinn sjó í fásinni — og hjá fiestum fátækt. Þetta mun hafa sveigt hugi manna að leynd- ardómum náttúrunnar umhverfis og að fylgsnum mannlegrar sálar. Þá hygg ég, að vestfirzk þjóð- trú hafi yfirleitt hneigst nieiia að þvi trölilslega en þjóðtrúin víðast annaris staðar á landimr. Það muu t. d. hafa gætt lítið á Vastfjörð- 'um hinna blæþýðu æfintýra um karl og kerLingu í koti og kóng og drottniingu í ríki. Eins mun huidufólikstrúin hafa verið áhrjfa- (prilnlni í vest.'irzkri þjóðtrú en trú- in á galdra, drauga og sjó- skrýmisli. Er mjög Líklegt, að þétta standi í sambandi við tröllskap og hrikaleik náttúriuinnar. Ég gat þess hér á undan, að skrýmsla- !trú hafi verið algeng í Amaríitðii á bernskuárum mínum. Ég ólst þar upp við venjuleg störf ung- liinga, og var ég oft einn Langt frá öðnum mönnum. ALdrei varð ég var við ófneskjur, en hins. vegar fann ég svo glögglega oft og tíðum hin magnþrungnu og stundum feiknlegu áhrif vest- firzkrar náttúru, að ég get vel gert mér í hugarlund, hvernig þau hafa skapað trúna á sjó- skrýmsli. Dnenghnokki er á ferð um hlíð að kvöldí dags í skammdeginu. Han,n gengur fjöruna. Það er fnost, og fjarian er klöfcuð. Brim!- ið drynur á skerjum og töng- ium, og sums staðar skúta sjáv- arhamrannir fram yfir sig og varpa dimmum skuggum á fjör- una. Aninars varpar tunglið föLv- urn og dularfullum bjarma á bl,á- græna klakaströnglana, sem hanga ofan úr hömnunum, glitar hélaðia fjönuna, þangið á skenjun- um, votar skeljarnar í fLæðarí- málinu og bárufaldana, sem veifa rauðbrúnum þangflyksum, er þeir velta gnýþungir að landi. Drengurinn fininur það óvenju gneiinilega í þessu umhveríi, hve hann er smár og máttarlftlil.l. Og hahn skelfur, ef læ,tur óvenju hátt óeðlilegri varkárni — og upp fyr- ir honuni rifjast ýmsar kynjasög- ur, sem hann hefir heyrit. Alt í einu nekur hann tærnar í stein og dettur, áfram. Hugarjafnvægið raskast. Drengurinn stendur skjálfandi á fætur, skimar og hlustar, heitur og kaldur til s,ki|ft- is. Har.n hreyfir annam fótinn. Stéinn veltur til, og drenguifcin hrekkur við. Bára hnígur að landi, bnotnar á löngum, ávölum steini, siem sýnist eins og dökk, maur- ilduð ófreskja með Ijósan og gljá- andi sikeljaldasa beggja megin hryggjar. öfresikjan öslar þarna lupp í fjöruna, og drengurinn tek- iut á nás, afmyndaður í framan. Frosinir steinarnir glamra undix fótunum á honum, og brimið fnæsiir og drynur. Hann beyrir líka sjísikrýmsiljð þjóta á eftir sér, heyrir það mása og hvæsa. Nú H,ggur Leið hans nærji þröngri slkvompu, sem brimið fiellur upp í, og þegar hann hefir hana að baki, þeytist upp í hana ólag. Og saltur, iskaidur sjórinn drifur um hnakka og herðar drengnum. Nú er skrýmslið að spúa á hann ólyfjan. En hann hefir þó heyrt, að það sé mestmiegnis sjór í fyrstu gusunni, sem úr þeim. komi. Það sé eins um' þau og smiokkfisikinin. En dre.ngu;inin berðÍB enn á hlaupunum, og til aU.ar hamingju er hann nú komí- inin þangað, sem leiðih liggur upp heim. Skrýmslið hættir að elta hann, ien hanin heldur sprettinum alla leið heim á hlað, kemur af sér genginn af hræðslu, þneytu og mæði. Hann kastar upp, eins og menin gera hér um bil æfin- lega, þegar þeir hafa séð ókind- ur, og móðir hans háttar hann og ieggur harni upp í rúm. Hann getúr ekiki sagt frá neinu, en all- ir sjá, að eitthvað heiir kom,ið fyrir hanin,. Hann sofinar og dneymir ókindina, og þegar hann vaknar um morguninn, sér haimn hana greinilega fyiir sér. Hann lýsir henini fyrir fólkinu, og í- myndunaraflið bætir fúslega við stærð og tröilskap skepnuininar, því nú er drenguriinin miðdepill allrar athygli á heimi'linu. . . . Að lokum vil ég geta þess, Ðð í sögu minni, Þáttur af Nes- hólabræðrum, hefi ég lýst noltk- uð áhrifum vestfirzkrar útnesjá- náttúru á lítt upplýst, en þó þriek- mikið og sæmil ega greint fólk, og sýnt fram á sambandið milli hamfara lröfuðslíiepnanna, ein- manaliBikans og myrkursins amn- ars vegar og þjóðtrúarinnar hins vegar. III. Þrátt fyrir þjóðsagnáauðinn á Vestfjörðum var það Ierigi vel svo, að enginn tók sér fyrir liend- ’ur að safna þjóðsögum um allar sve'.tir þar vestra. 1 ýmsum þjóð- sagmasöfnum e:ru vestfirzkar sög- uir a strjáiingi, og þjóðskáldiíð Þorsteinn Erlingsson fann fljót- lega, þegar hann dvaldi v-estra, hve miklum auð var af að taka og safnaði þá og síðar því, sem hann náði til. Þá réðust þeir í þjöðsagnhsöfnun Oddur Gislason bókbiindari á ísa irði, nú í Reykja- vík, og Amgrímur Bjarnason prentari, nú ritstjóri Vesturlands. Gáfu þei:r út eitt þjóðsagnahefíií, en svo varð ekki meira úr út- gáfiu. Annars mun Arngrímur hala undir höndum þö mokkurí vest- firzkt safin. Svo kemur þá Helg'. Guðmunds- son til sögunnar. Hann hefir tek- ið sér fyrir hendur að safna sög- urn um alla Vestfirði, og af sög- um hans eru komin út tvö 6 arka hefiti. Það þriðja mun koma út í hausit. Þar sem marga mun fýsa i að vita noklcur skil á Helga, mun : ég nú skýra frá helztu atriðum i æfi hans, áður en ég vík að þjóðk sögum þeim, sem hann hefir safn- að og út hafa verið gefnar, (Meira.) Guidm. Gíslason Hagaiín. Tilkynning frá ráðuneyti forsætisráðlnerra: Samskotaíé vegna landskjálltanna 1934: ÉJr Skaítártunguhreppi kr. 46,45. — Úr Dyrhólahreppi (við- bót) kr. 5,00. — Safnað frá Ung- mienniafél. í Fljótshverfi kr„ 70,00, — Aíbent Rík:sútvar|rinu, frá Kvenfélagi Villíngalioit.h epps í Árnessýslu kr. 100,00. (FB.) í báru, sém brotnar, eða ef klaka- ströngull dettur úr klettunum. Hann skimar í krjnguim sig með úr fjöriunni. Svo er þá skamt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.