Alþýðublaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pví að Það kemur aftur í auknum viðskiftum. Drotning listamanna. Afí r fjörug og fjöl- breytt ensk talmynd í 10 páttum, leikin af frægum enskum leik- urum. Aðalhlutverkin, sem móðir og dótlir leikur af frammurskar- andi snild. Cicely Courtneidge. Mynd pessi var lengi í Kino-Pa læet í Kaup- m.höfn við fádæma aðsókn og mikla hrifn- ingu Hafnarblaðanna. iu! sfiíii ir t kvöld kl. 8: Jeppi á Fjalli Danzsýning á undan. Aðgöngumíðar seidir í Iðnó, dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. Lúðn- riklingur afbragðs góður. Steinbíts- .m** riklingur. Harðfiskur .. beinlaus og barinn.'; 1 íiiiizimhu, 'f í \i í „Oullfoss(i fer annað kvöld kl. 10 um Vestmannaeyjar til Leith, Gautaborgar og Kaupm.- hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgmn. 15 bœkur fyrir 1 krónis Og margar fleiri stórar og smáar skemtibækur eru seldar svo ótrúlega ódyrt, að slikt hefir al- drei heyrst áður, á bóka- útsölunni á Laugavegi 68. BTH ffllirS 11 l*1B !»■[! m ÍDtVANAR, DÝNUR og‘’\ ®alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- ,uð vinna. — Vatnsstíg 3.[ Húsgagnaverzlun| ' Reykjavikur. Hitiei fær atvinnurek- endnm elnræöisvald yfir ves*kaiýðsfél8g- annm. BERLÍN, 25. okt. (FB.) Hitl-er hefir g-efið út tUskiputi um sameining ailra fyiverandi verkalýðisfélaga -og félaga a't- viunurekienda, m-eð pað fyrir aug- um, að atvinnunekendur g-eti skil- ið til hlítar sannjgjarnar kröfur verkam-anna -og v-erkamenn fái aukinn skilning á pví, hv-er áhrjf fjárhags- -og viðs-kifta-ástandið hefir á atvinniuriekstuiinn. M-eð sameiningu verkamanna -og at- vininiuriekenda í eima fylkiu-gu tel- iur Hitler að hv-orirtveggja fái aukin kynni hv-or af aninars hög- -um 'Og starfsskilyrðum, og muni pað I-eiða til pess, að k-ornið v-erði í v-ag fyrir vinnudeilur. (United Pr-ess.) Kvennadeild S lys-avarnafél ags Hafnarfjarðar heldur bazar í Bæjarpingssalnum á m-orgun kl. 5 síðd-egis. Tízfeanl935. Kfélar ávalt til í miklu úrvali. Enn fremur saumað eftir pöntun. — Höfum mjög fallegt úrval af kjólataui. Nýjustu tízkublöð komin. IC16 le bú ðlis, Vestnrgðtn 3. Tilfepnips Það tilkynnist mínum heiðruðu viðskiftavinum, að á morgun, laugardaginn 27. október opna ég hárgreíðslustofu mína, Bergstaða- stræti 36. Tekið á móti pöntunum í síma 2458. Virðingarfyllst. Slgríður Oísladóttir «•'/-» «'V* .V. .VS. *\X ^ Fengum í gær Njja Témata og flestar tegundir af nýju grænmeti. íMiÍRimdi, Nýtt hvalrengi í Tryggvagötu bak við verzlun Geirs Zoega, við hliðina á beykisvinnustofunni, Hver síðastur að fá sér hval til vetrarins. Sími 2447. AIÞÝÐUBLAÐI FÖSTUDAGINN 26. OKT. 1934. Það kostar mefr að auglýsa ekki, pvi að pað er að foorga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. V K F Framsókn. Á þnðja hundrað verkakoour í sam- sætimi i gæikveidl. VERKAKONUR mintust 20 ára afmæl:s verkakvennafélags- ins Framsóknar með mjög fj-ö-1- mienniu samsæti í gærkvel-d-i í áll- pýðluhúsi-nu Iðnó. Sóttu pað hátt á priðja hundrað konur auk ges-tanina, pinigma-nna fíokksins, stjórnenda Alpýðu-sam- bandisiins, stjórnar verikakvemnafé- lagsins í Hafnarfdr.ði', frú Bríetar Bjarinhéðinsdóttur, Karólínu Zim- sen -og fi-eiri giamálla og nýrra1 vi-na verkakvennafélagsins. B-orð voru friamreidd í stóra s-alnum og öliurn hliðarher-hergj- um, -og var setið mjög pétt. Stóð borðhaldið niðri til kl. tæpl-ega 12. Margar ræður v-oru fluttar fyr- ir miinni fél-agsiins, Alpýðusaimf b-andsins -og Al^ýðufl-okksins, frú Jó-nin;u Jónatansdóttur og stjómar félagsins. Ræðumenn v-oru Jónina Jó-na- tansdóttir, Jón Baldvinss-on, Sig- urjó-n Á. Ólafsson, Héðinn Vakli- marsson, Haraldur Guðimundss-on ráðherra, Emil Jónsson, Briiet Bjarnhéðinsdóttir, Ólafiir Frið- riksso-n, Tngim-ar Jónsson -og Jó- hanna Egilsdóttir. Færði hiin síðasttalda Jóniniu vegliega gjöf frá félagssystruni- um: fagran gólflampa á borði með m-armaraplö'tu og skrautritl- Bð 1 ávarp í Ijóð-um eítir Þorstei'n Gislason. Sýndi gjöfiin pá mikliu vináttu og hugarp-el, sem Jónína nýtur meðal verkakv-enna. Fjöl damörg h-ei 11 aóskaskey ti bárust félaginu frá félögum hér í Reykjavík og víðar oy einstak- lingum. Hátfðaljóð voru s-ungin eftir Grétar Fells, en hljómsv-eit lék mörg iög. Um leið og staðið var upp frtá borðum, lék hljómsveitin alpjóðasönig jafnaðarmanna. Uppi í litla salnum hófst nú kaffidrykkja, en síðan var aftur Jarið niiður í stór-a salinn og danz stigiinn fram eftir nótt. Þ-essi aímælishátíð var mjög vegleg og var félaginu -‘til mifcils sóma. Ratsföðin á Hvammstanga tók til starfa í byrju-n pessa mánaðar. V-erkinu var pö ekki að fuílu 1-okið, en búist er við að pVí v-erði lokið um næstu mán- aðamót. Rafmagnið er aðieins til Ijósa. Slátrun miá nú h-eita 1-okið á Kópaskeri,. Slátrað hefir v-erið 13 070 sauð«- fjár. M-eista slátrun áður er 11675 saúðfj-ár. Kjötmagn er nú 190 200 kg., par af fryst 179 600 kg. — Sauðifé reyndist rýrt til , frálags. M-eðalpyngd dilkaskrokka varð 13,73 kg., en var 14,10 kg. síðast- liðið haust. Síðiastliðin 12 ár hefr- ir aðeins prisvar ver-ið minnii meðalpyngd, lægst 1927, pá 13,02 kg., en hæst 1928, pá 15,14 kg. Haustheiði. Lí-ður kaldi létt mn vöil, lýtur valdi háu, hvítu faldar Esjan öll lundir tjaldi bláu. S. off H. Sjómannakveðja. FB. 25. okt. Erúm á leáð til Þýzkalands. Kærar kveðjur tii vina og vandamanna. Skipv-erjar á Júpíter. t D A G Nætuxlæknir er í ;nótt Gís.li Fr. P-etiersien, síini 2675. Niæturvörður -er í nótt í Reykja- víkur- -og Iðuninar-apóteki. • V-eðrið. Hitii: í Reykjavik 2 stjg. Yfirlit: Djúp l,ægð fyrir austain la-nd á hraðTi hreyfiingu n-orður eftir. Útlit: Stin-njngskail di á mor'ð- a-n. Úrkomulaust. Útvarpið. Kl. 15: Veðuifnegnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfrlegnir. 19,25: Grammófónn: Einisöngslög. 20: Fréttir. .20,30: Kvö-ldvaka: a) Jó-n Sigurðis- so-n skrifst.stj.: Uppl-estiur; b) Þ-orist. Þ. Þorsteinsísion: Land- -nám Islendinga í Vesturheámil; c) Útvarpskvartettinn syngur. Enn fr-emur: ísl-enzk iög. Hjúskapur. Síðastiiðánn iaugardag v-oru gefin samian í hjónaband af séra Bjarra Jónssyni ungírú Steiinunn Jóhannesdóttir -og Sigur.björn Maríússon b-eykir. Heimili p-e-iina er á Öldugötu 41. ísland s eiiendu blöðum. Bjami M. Gíslas-on skáld dve.lst nú í Danmörku. Hefir Dybböl- P-ost-en birt langt viðtal við han-n undir fyrirsögnilnna „Dainmark og den fjeme Sag-aö“. — Við-tal petta muin einniig h-afa verið birt í tveimur öðrum dönskum blöðum. (FB.) Sölufélagið á Seyðisfirðá lét slátra í haust 2837 sauðfjár. Kjö't pessa fjár vóg 33 350 kg. Eitt hundrað o-g ein tunina var söltuð til útflutnings, -en hitt var nærfielt alt s-elt í bænum. Auk pess-a slátra bæjar- búar alt að 1000 sauðfjár, -er peir eiga sjálfir. Frá Norðfirði símar fxéttaritari útvarpsins, að Kaupfélagið Fram hafi. meiist slát- lurhúis í haust og síátriað par urn 2000 sauðfjár. Slátrun er nú Lok- ið. Heyfiengur -er miinn-i en v-enjui- lega og hrakinn. (FÚ.) Árshátið Sjómannafélagsins verðuri haldin í Iðnó annað kvöld kl. 9. Til skemtunar verð- ur m. a.: Formaður félagsins s-et- ut árshátíðina með ræðu. Rein- hold Richter les upp, H-elenie Johns-on -og Eigild Carls-en sýn-a danz, Reinhiold Richter synigur _gamanvís!ur, Kristján Kristjáns- son syngur -einsöng, danz (Aa-ge Lo a 'ge). Aögöngum ðar eru seld- ir á skriíst. félagsins í Mjóilfcur- ’félagis-húsiiniu í d-ag og á m-orgun kl. 4—7 e. h. og(í Iðnó á m-opgun kl. 4—8 e. h. Skipafréttir. Guilfoss kom að vestan og -norðan í nótt, fer til |útlanda annað kvöld. Goðaf-oss k-orn tll Hamb-orgar í morgu-n. Dettifoss er í Stykkishólmi. Brúarf-oss fier .frá Londoin í kvöld. Lagarf-oss er í Höfn. S-elfoss fór frá Höifn í dag. Dnottningin fer vestur og imorður í kvöld kl. 6. fslandið- -er í Höfn. Súðin kom í morguin.. Katla fóir í hringferð í gær-kveldi að taka fisk. Togararnir. Þórólfur, Skal lagríimur og Arin- bjö-rn eru að búa sig á veiðar. Sn-orri goði fór á v-edðar í -gæh- kveldi. Isfisksala. Belga-um sieldi í Grlmlsbý í glæx 794 vættir fyrir 1245 stpd. Iðnskólinn heldur fyrsta danzleik sinn á piessum vet-ri í K.-R.-húsinu arm- að kvöld kl. 9. Til kaupenda Alþýðublaðsins. I morgun kl. 8 komst eldur úr (ofni í bréf á gólfi Alpýðupmenti- smiðjunnar, og náði hanjn í híuta af upplagi Alpýðublaðsins frá í gær, sem átti að fara til kaupr enda blaðsins úti á landi. Af p-essum sö-ku-m er -ekki hægt að’ sen-da nokkrum kaupendum p-etta blað, -og eru peir beðnir afsökuni- ■ar á pvi|. Eldiinn tó-kst pvottakoní- unlni í húsinu að slö-kkva áður en annað tjón yrði að. Sendisveinafélag Reykjavíkur hélt fund í gærkveidi. Fulltrú- ar á sambandsping voru kosnir Guðlaugur Þorbjörnsson, Pétur Pétumsson og Svavar Guðjónsson. Sjómannafélagið hieldur funid í Góðtemplariahús- linu í kvöld kl. 8. Fundarefn-i er: Stjórnartilnefning, k-osning fuIJ- trúa ti'l s-ambandspings, tillög'ur kaupgjaldsniefndar og ýmislegt fleira. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmienn, er sýni skírteini sín við inngangimn. ■— Wýja Bió iSvarti riddarinn. Spennandi og skemti- leg amerísk tónkvik- mynd. Aðalhlutverkið leikur hinn fagri og karlmannlegi leikari: RICHARD TALMADGE ásamt Burbara Bedford, David Tarrence og Stuart Holmes. Aukamynd: BRESKlFLOTINN VIÐ ÆFINGAR. Börn fá ekki aðgang. Dánarfregn. I miorgun lézt að heimili sí-nu, Baugs-vegi 5, eftir langa vanheilsu B-enjamín Gíslason fyrrum skip- stjóri. Hann lætur eftir si|g k-onu ,og 5 bö-m. B-enjamín var mitóll diugnaðar- og prek-maður. Fyrir 5 árum tók hann sjúkleik pann, er varð ho-num að dauðameini, sem var berklaveiki. Krakkar! Munið, að „Fálkinn" kemur út á morgun. Þið, sem eruð í skóla til hádegis, kornið eftir pann tíma og seljið. Söluverðlaun veitt! — Athugið, að hafa blaðasöluleyfi. AÐALST0ÐIN er langbezt. Bilar við allra hæfi. Gætnir ökumenn. Sími 1383. Fyrstí danzleiknr Iðnskólans verður haldinn laugardaginn 28. októher kl. 9 síðd. í K. R.-húsinu. Aðgöngumiðar eftir kl. 5 á laugardaginn í K. R.-húsinu. Péturs-Band (5 menn) spilar. Skemtinefndin. Nýskotnar rjúpur. Kjðtverzlunin Herðubrelð, Fríkirkjuvegi 7, ’ sínri 4565 Látið endurnýja mót- ora yðar með hinum heimsfrægu Specialoid stimplum. — Fræsum (borum) alt unnið af þaulvönum mönnum mönnum með beztu fáanlegum verkfærum. Alt á sama stað. Egill Vilhiðlmssoa, Laugavegi 118. Sími 1717. Standlampar, lestrarlamp- ar, borðlampar, vegglamp- ar úr tré, járni, bronzi og leir. Nýjast i tízka. Vand- aðar vörur. Sanngjarnt verð. Skermabúðin, Laugavegi 15. Akraneskaitöflur, 11 krónur pokinn Guírófur, 6 krónur pokinn. Verzi. Drífandi, Laugavegi 63. Sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.