Alþýðublaðið - 27.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1934, Blaðsíða 1
/ Anglýsíngar t snnnud gsblaðlð komi til afgreiðslunnar fjrirkl.61 ktðld. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR. LAUGARDAGINN 27. OKT. 1934. 309. TÖLUBLAÐ. Svikarar við sitt eigið hæjarfélag. : , , ■ i | --- Eftir Emil Jónsson bœjarstjóra AÐ hefir komið til orða, að Hafnaríjarðarka'upsta'öur áiEekti um ríkisábyrgð fyrúr 150 þús. kr. fast lán nú, til|greiðslu á öllum si,bum lausaskuilduim og ó- samininigsbundnum skuldum. Samþykt um þetta var gerð á tveim síðustu bæjarstjórnarfund- um, er haldnir hafa verið hér, og voíjm aU-'r, bœjarfiillirúar puí mecr mœltir. Þieir, sem lesið hafa að staði aldri Morgunb.laðið, og ég tala inú ekki um blaðið Hamar i Hafnl- arfirði, hafa rekið sig á það, að aðalárásarefnið fyrir allar kosn- ingar á okkur jafnaðarmennina í Hafnarfirði hefir verið það, sem þeir hafa kallað fjármálaóstjórn okkar. Hefir þar verið málað með svörtum litum, skuldafen það er Hafnarfjörður væri í kominn, og myndi aldrei losina úr. 1 dag þykir Morgunblaðinu mik ils við þurfa að fræðá lesiendur sina ainu sinni enn. Af hverju? Sjálfsagt hefÍT blaðið ekki fund- ið upp á þiessu sjálft eða rit- stjórar þess í Rieykjavík. Ekkert skriflegt liggur fyrir um miálið enn þá hjá álþingi. Og loka-sam- þykt var um þetta gerð á bæjl- arstjómarfundi fyrir nokkrum döjgum, þar siem enginn áheyrandi var viðstaddur. Það getur því ekki verið nema um einhvam bu:Éi.rfnlltrúumn í Hafnarfirði að ræða, som hefir fundið hjá sér innri þörf, til að afflytja máljð á opinberum vettvangi, áður en það var k-omið fram á réttuta stað, og reyna þannig að spiila 'fyrir að það næði fram að ganga1, með bliekkingum og staðiausum stöium, um fjárhagisástand bæjar- ins, 'eftir þó að hafa samþykt í bæjarstjóminni að neyna að fara þiessa ieið, og leggja þar rika á- herzliu á að máiið næði fram að garnga, því að það gerðu allir bæj arfulltrúarnir. Ég veit, að bæjatfulltrúar jafn- aðarmanna standa ekki að grein/- inni. Hitt skiftír þó litlu máli, hver bæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksiins stendur að hennj. Þeir geta hneiinsað sig sem vilja. En aðferðin o-g hugsunarhátturinn, siem lýsir sé't í þessum verk-naði, ler svo langt fyrir neðan alt v-eli- sæmi, að hann er þeim einum samboðinn. Um yfirvofandi gjaldþnot Hafn- arfjarðarkaupstaðar er annars þetta að segja í fáum orðum: Ef hafnarsjóður Hafnarfjarð- ar og Bæjarútgerðin er talin með, verður skuldlaus eign Iiafnrrfjarðar á sama tima kr. 150377541 — eða rúm hálf önnur miljón. Ef enginn bær eða sveitarféf- lag á landinu stæði nær gjald/- þroti en þetta, þá væri vel, og þá hefði ekki þurft að gera ýms- ar þ ær nieyðarráðstafani'r, sem gerðar hafa Verið hin síðustu ár. Hitt er rétt, að lausaskuldir ha'a safinast hjá bæjarsjóði nokkr- ar hin síðiustu ár, að vísu rnjög villandi uppgefinar i Morgun- blaðinu, ien það er nú fyrirgefarý liegt, því að Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði virðast ekki geta farjð rétt með tölur. En af hverju hafa þessar skuldi- ir safnast? Það er af því, að ýmsi- ir viðskiftamenn bæjarsjóðs Hafn- arfjarðar hafa ekki getað staðáð f skilum með sínar skuldbinding- ar. Ýmsir sveátarsjóðir úti um alt land sikulduðu um síðustu ára- mót Hafnarfirðd kr. 106,129,20 og hefir sú upphæð aukiist slðan. Gjaldendur innanbæjar skulduðu á sama tfma kr. 99J553,17y En ó- greidd'it vixlar og lausaskuldir námu þá kr. 101,684,31. Hafinarfjarðarbær og þau fyr- irtæki, sem hann ber ábyrgð á, og á, umsetja á hverju ári rúmar 2 miljónir króna (tekjur og gjöld hvort um sig yfir 1 miljón kr.). Þegar tekið er tillit til þessa, og svo aftur hins, að með þiessu 150 þús. kr. láni átti að greiða upp alla víxla og lausaskuldir, sem safnast hafa hjá bæjarsjóði siðastliðin 5 ár að minsta kostí bæði vegna ofangreindra van- skila og ýmissa framkvæmda í bænum, virðist ekki mieð sannl- ¥^MIL JÓNSSON lagði i gær JCj fram frumvarp að lögum um stofnun iðnlánasjóðs til stuðnings iðnaðinum i landinu og iðnaðarmönnum. f frumvarpinu segir rneðal ann'- ars: Til stuðnings iðnaðiarmöirinu'u og smærri iðjurekendum skal á næstu 10 árum leggja 25 000 kr. á ári úr rikissjóði í séristakan sjóð, er beltir iðnlánasjóður. Atvinnumálaráðuneytið veilir lán úr iðmlánasjóði, eftir tillög. um frá stjóm Landssambands iðnaðiarmanna og eftir þeim regl- um, er hér fara á eftir. Lánin veitast iðnrekendum og smærri iðjurekendum, sem. erfitt eiga um lán-töku á annan hátt, til kaupa á vélum og stærri áhöld- um (ekki handverkfærum), og einnig tól rekstrar, -ef sérstaklisga stendur á og viðunandi trygging ter í boði. Atvinnumál aráð-herra augl ýsir einu sdmni' á ári eftir umsóknum. mn lán úr sjóði þessum. Lánl- beiðnum skal fylgja: Ýtarlieg umsögn um það, t;.l hvers lánið á að notast, hvaða vélar og áh-öld á að kaupa, kaup- verð þeirra, hvar þær eigi að setjast og til hvers þær eigi að notast. Lánstiminin er alt að 12 ár. Vextir ákveðast eitt skifti fyr'ir ö/.l fyrirfram fyrir hv-ert lán, V2°/o hærri en i'ægstu ríkislánsvextif, sem fáanlegir vorú ánið fyrir lání- tökuárið. Lánin má veita afborg- unarlaus fyrstu 2 árin, en eftir það afborgist ,þau með jöfnumi afboiigunum. Atvinnumálaráð- istefnt í þann voða, sem gefið er í skyn í Morgunbiaðinu í dág. Því miður er ekki timi til á 1V2 klst., sem mér er ætluð, til að skrifa þessa griein, að gera ít- arlegar gnein fyrir fjárhag Hafni- arfjarðarbæjaT yfirleitt, bæði nú sem stendiur og hin síðari ár, en ég mun gera það nánar síðar. Að eims fanst mér, að öfgar og ó- sannimdi þau, sem borin eru fram í Mo gunblaðiuu í dag mættu ekki standa ómótmælt lengur. Hvort þeim mömmum, sem að þiessari grieim standa, tekst að spiila svo traustí; og áliti síns eig- iin bæjarfélags hjá alþingi, að á- byrgð fáist ekki fyrir láninu, skal ósagt látið, en það mun hafa vak- að fyrir þeim. Er aumt til þess að vita, að Hafnarfjaröarbær stouli ei/ga s.Iíka land álwmm fyr- ir fulltrúa, sem svífast ekki, á þýðimgarmiklum augnablikum, ad ráðast aftan að sínu eigin bæj- arfélagi, með svikum og ósannt- indum. Hafnarfirði, 27. okt. 1934. herra ákveður vaxtafót lánanna. í gieinargerð fyrir frumvarpinu segir enn fremur: Eitt af því, sem iðnaðarmönmf- um háir miest í lífsbaráttu þeirra og framfaraviðleitni, er vöntun á láinsfé út á þær tryggingar, er þeir hafa að bjóða. Þeir þurfa flestir að fá sér áhöld og vélar að meira eða minma leyti, oft fyrir talsvert fé, en geta venjik- lega ekki fengið lán út á þiessd áhöld, vegna þess ‘að þær pen- imga og láns'stofmandr, sem þegar isru t;I í landinu, telja þau ekki nægilega trygt veð. Þar sem margir þeirra þurfa auk þiess all- mikið nekstrarfé og verða að lána viðiskiítamömmum sínum til lengri eða stoemmri tíma, en safnast sjálfum seint fé, er skiljanlegt, að þessi stoortur á lánsfé kneppi svo mjög að hjá mörgum, að þeim sé nær því ókleift að halda áfram atvinnurekstri sínum. Sví- ar, Norðmenin og Danir hafa þeg- ar stofnað sjóðd með framlagi af ríkisfé til bjargar þessu máli, en hér héfir ekkert verið gert í því skyni til þessa. Frumvarp það, siem hér liggur fyrir, miðar að því að bæta að litlu leyti úr þessari lánsfjárþöirf. Er vonast til þess, að nokkur hjálp geti orði- ið að þessum sjóði, þótt hvorki sé árlegt framlag hátt né langt gengið í því að lána án allgóðra trygginga. Tilgaúgur lánanna er aðal liega sá, að gera iðnað'armönnum og smærri iðnrekiendum kleift að fá sér áhöld til efliingar atvinnu- rekstri sinum. Of saveðnr í Vestraannaeyjam. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐ’UBLAÐSINS VESTMANNAEYJUM í morgun. Ofsa norðanrok var hér í nótt Trillubátur sökk á h-öfninni. Tveir bátar slitnuðu frá bryggju og rak upp í svokallað hróf. Brotnuðu þeir báðdr litið. Þak fauk af skúr og rúður brotnuðu vfða í húsum. J. S. ALÞVÐUBLáÐIÐ Neðanmálsgreinin í dag: Merkílegur pjódsagnasafnari. Helgi Guðmundsson. Guðmundur Gíslason Hagalin heldur áfram neðanmálsgrein sinni um þjóðisagnir á Vestfjörði- um. Hann segir frá hiimun mierkii- lega þjóðsagnasafnanda Helga Guðmundssyni, sem var erlendis í yfir 20 ár og ferðaðist þá um England, Skotland, frland -og Frakkland. Eftir að hann kom heim, befir hann ferðast mikið um landið, einkum Vestfirði, og safnað þjóðsögum. SÍINNUDSGSBLSÐIB Alþýðublaðið, kemur út á morg- un og með því hið nýja fylgirit þiess, SUNNUDAGSBLAÐIÐ, sem framvegis kemur út með þvi á sunnudögum. Efni Sunnudagsblaðsins er að þessu sinni: Forsíðumynd eftir Jón E g lbe ts, kvæ i Tungls' ins- nótt, eftir Tómas Guðmundsson, Hveravirkjanir á ftalíu, eftir Gísla Halldórsson verkfræðing, með myndum, „Síðasti íslendingurinn á Grænlandi, grænlenzk þjóð- saga“, Móðirin, saga eftir Eíim Zozulya, Sannar furðusögur frá ýmsum tímum, I. Bela Kiss, dul- arfyllsti illvirki heimsins, Milljf ónamæringur í fangelsd, Kvenna- búr í klaustri, knossgáta, skák- þraut, margar myndir 0. fl. Gðbbels bannar óh óðn" nm erlesöa stjórnmáiamenn! * LONDON í morgun. (FB.) ’Göbbels hefir sent I; I öðunum fyrirskipanir þesis efnis, að ræða varlega um erlenda stjórjnimála- menn. Er lagt strangt bann við þvf, að bera út óhróður um slíka mienn. (United Pness.) girni hægt að segja, að hér sé J Emil Jónsson. Nýr sjóður til stuðniigs iðnaðannönnum. Frumvarp Emiis Jónssonar um stofnun iðniánasjóðs. Nýtt PreyíBsmál i FraEklandi Doumergue-stjórnin undirbýr stjórnarskrárbreytingu til að auka völd sín. LONDON í gærkveldi. (FO.) SVO er talið, að útkljáð kunni að verða um stjórnarskrár- breytingar á frönsku stjórnar- skránni áður ien þing kemur samf an í fyrstu viku nóvember. Á þingi radikal-sósíálista, sem nú situr, hafa tvær af aðalbreyting- aitillögum Doumergues, forsætis- ráðherra, verið fieidar. En meðj því, að flokkur radikal-sósíalista er einn af stuðninjgsflokkum stjónnarinnar, verður franska stjórnin í minrihluta, ef radikal- sósíalistar snúast gegn stjómiirnm' í þessu máii. Æsingar á pingi Herriot- flokksins. Orslitaákvörðun um þetta verð- ur ekki tekin fyr en Herriot hefir liátið í Ijós álit sitt um málið. Mjög miklar æsiingar hafa verið út af þ'essu máli í þinglnu í dag, og miklar getgátur um hvað verða muni, ef radikal-sósíaliistar snúist gegn stjórninini. Alment er talið, að af því myndi laiða það, að stjórnin fé-ll-i, og getgátur ganga þegar manna á miJitó um það, hver þá myndi taka við af Doumergue. Annars er svo ástatt í Frakk- landi, að réttarrannsókn ein vek- ur sem stendur mieiri athygli en stjórnmálin. Árið 1932 hurfu nokkur mikils'- verð skjöl úr vörzium opinbers starfsmanns í þjónustu hermála- ráðunieytisims, og er hann nú sakí-! aður um að hafa afbant trúnað/arf- manni annars ríkis hi&rmaðíarlieynd- armál. Svikarar og landráða- menn í herforingjaráðinu. 1 vor var maður ein-n þýzkur. Krausis að nafni, handtekinn í Frakklandi, sakaður um njósndr vegna Þýzkalands, og var talið, að ha-ndtaka hans standi í samt bandi við skjalahvarfið. Hi-nn franski embættismaður heíir nú TARDIEU, lori-ngi íhaldsflolíkanna. verið leiddur fyrir h-errétt. Verji- andi hans h-efir hins vegar hald- ið því fram, að herfori-ngjaráð franska hersins hafi innan sinna vébanda svikara og landráða1- menn, og að sönnumargögnin á móti þ-essum embættismanm séu eins-kis virði, með því að þ-eim hafi verið „komið fyrir“ í skjöl- um hims ákærða embættismanns. Þes-si ákæra verjandans á hendur herfori-ngjaráðinu hefir vakið geysiathygli í Frakklandi, og eru par í landi miklar kröfur uppi í blöðum um opi-nbera ra,nnsókn í máJinu. Franska blaðið Echo de Paris segir, að almenningur muni ekki gera sér að góðu leynilega rannf pökn í þessum málum. Flokkur Herriots styður st j órnarskrárbrey tinguna LONDON í gærkveldi. (FU.) Radikal - sósíalistaflokkurinn franski samþykti á þingi sínu í gær, að styðja Doumergue um hina nýju stjórmarskrá, að svo miklu Leyti sem ákvæði hennar miðuðu til gagns og í lýðræðisi- átti-na, en tók það fram, að flokkr uri-nn myndi b-eita sér gegn hverju þvi ákvæði, sem talist gæti að sk-erði lýðræðið. Ægiieg hungursneyð í Kína Tvær miljónir manna hafa dáið úr hungri síðustu þrjá mánuði. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morg-un. TILEFNI af fundi, sem Rauði Knossimn hefir kallað saman I T-okio, biita kínverstou blöðin margar frásagnir um hungurs- neyð, sem nú ríki í Kína. Slæm veðrátta, stórslys af náttúrunnar völdum og borgara- styrjaldir hafa í fjórtán háruðl- um, þar sem samtals búa hundr raö milljónir manna, haít ægilaga hungunsnieyð í för með sér. Tía búsQRd sild- veiðiraean hafa mlst atvinmiDa í Euiandi YARMOUTH í morgun. (FB.) Tjú þúsund síldveiðimerm hér eilu iðjulausir vegna bannsins við Kínversku blöðin segja, að tvær milijónir bænda ha.i dáið úr hungri seinustu þrjá mánuði, þau kreijarf tafarlausrar hjálpar. STAMPEN. Ný kosntng»sigur í«tnaðai munna í Enifl ndi LONDON í gærkveldi. (FO.) 1 aukakosningum í Swind-on í Wiltshire var frambjóðandi v-erka- manna k-osinn í dag m-eð 2649 atkv. mieirihluta yfir frambjóðl- a-nda íhaldsílokksins, W. W. Watoefield. því, að síldveiðiskipin fari á veiði- ar fyrr en á morgun. (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.