Alþýðublaðið - 27.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1934, Blaðsíða 1
A»g!ýsinpr í suonud g&blaðíð komi til afgreiðslunnar fyrirkl6íMid. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR.^ LAUGARDAGINN 27. OKT. 1934 309. TÖLUBLAÐ. Svikarar við sitt eisið bæjarfélag. Eftlr Emil Jónsson bœjarstjóra., %?!%£&£FZ'"1 ÞAÐ hefir komið til orða, að HafnaTfjarðarkaupstaður sœkti um rikisábyrgð fyrir 150 þús. kr. fast lán nú, tiligreiðslu á öllum síjrium lausaskuilduim <ag ó- samininigsbundnum skuldum. Samþykt um þetía var gerð á tveim siðustu bæjarstjórnarfund- um, er haldmir hafa vierið hér, og 'wofJHt -c^M bœjarfullirúar. pvím&ðr mæltir. Þeir, siem lesið hafa að stað'- aldri MorgunbJaðið, og ég tala mú ekki um blaðið Hamar ÍHafnl- arfirði, hafa rekið sig á það, að aðaiárásarefinið fyrir allar kosní- ingar á okkur jafnaðarmenniina í Hafnarfirði hefir verið það, aein þeir hafa kallað fjármáláóstjórn okkar. Hefir þar verið málað með svörtum litum, skuldafen pað er Hafnarf jörður væri í kominn, og myndi aldrei losma úr. í dag pykir Morgunblaðinu mik ilis við þurfa að fræða lesendur sfaa einu sinni enn. Af hverju ? Siálfsagt heíir blaðið ekki fund-: ið upp á þessu sjálft eða rit- stjórar þass i Reykjavík. Ekkert skriflegt liggur fyrir um málið ©nn þá hjá álþingi. Og loka-sam- þykt var um þetta gerð á bæjl- arstjórmaffundi fyrir nokkrum döjgumrþar siem enginn ábeýrandi var viðstaddur. Það getur því ekki verið nema um eiírmb&w, btbfítj-j^Alltrúdtm í Hafinaffirði að ræða, sem héfir fundið hjá sér innri þörf, til að afflytja máljð á opinberum vettvangi, áðuf en það var komið ffam á réttutoi stað, og reyna þannig að spilla fyrir að það næði fram að ganga, miéð bliekkingulm og staðlausum stöfum, imi' fjárhagsástand bæjar- ins, eftir þó að hafa samþykt í bæjarstjómirmi að reyna að fara þessa leið, og leggja þar rika á- herzlu á að málið næði fram að ganiga, því að það gerðu allir hæ^' arfulltrúamir. Ég veit, að bæjarfulitrúar jafn- aðarmanma standa ekki að grein/- inni. Hitt skiftír þó litlu máli, hver hæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksims stendur að henni. Þeir geta hreiinsað sig sem vilja. En aðferðim og hugsunarhátturinn, sem lýsir séf' í þessum verknaðá, er sto langt fyrir neðan alt veli- sæmi, að hann er þeim einuni samboðinn. Um yfirvofandi gjaldþrot Hafn- arfjarðarkaupstáðair er annars petta að segja í fáum örðum: Ef hafnarsjóður Hafnarfjarð- ar og Bæjarútgerðin er talin með, verður skuldlaus eign Hafnerijarðar á sama tima kr. 150377541 — eða rúm hálf önnur miljón. Ef enginti bær eða sveitarfé*- liag á landinu stæði nær gjald>- proti en þetta, þá væri vel, og þá hefði ekki þurft að gera ýmsi- ar þ ær neyðarráðstafanir, sem gerðar hafa Verið hin síðustu ár. Hitt er rétt, að lausaskuldir 'ha'a safmast hjá bæjarsjóði nokkr- ar' hin síðiustu ár, að visu mjög villandi uppgefnar i Morgun- blaðjnu, ien það er nú fyrirgefan^ liegt, því að Sjáifstæðismenn í HaSnarfirði virðast ekki geta farið rétt með töiur. En af hverju hafa þessar skuldl- ir safnast? Það er af því, að ýmsi- ir vaðsbiftamenn bæjarsjóðs Hafn>- arfjarðar hafa ekki getað staðið í skilum með sínar skuldbinding^ ar. Ýmsir sveitarsjóðir úti um alt land skulduðu um síðustu ára- mót Hafnarfirði kr. 106,12920 og hefir sú upphæð aukiist síðan. Gjaldendur innanbæjar skulduðu á sama tiíma kr. 99J553,17^ En ó- greiddiií vfxlar og lausaskuldjlr námu þá kr. 101,684,31. Hafnarfjarðarbær og þau fyr- irtæki, siem hann ber ábyrgð á, og á, umsietja á hverju ári rúmar 2 miljónir kröna (tekjur og gjöid hvort um sig yfir 1 miljðn kr.). ¦ Þegar tekið er tiliit til þiessa, og svo aftur hins, að með þesisu 150 þús. kr. láni átti að greiða upp aUa víxla og lausaskuldir, sem safnast hafa hjá bæjarsjóði síðastliðin 5 ár að minsta kosti bæði vegna ofangreinidra vai> skila og ýmissa framkvæmda i bænum, virðist ekki meÖ sanni- girni hægt að segja, að hér sé Því miður er ekki timi til á lVa klst., siem mér er ætluð, til að skrifa þessa griein, að gera ít- arlegar gnein fyrir fjárhag Hafni- arfjarðarbæjar yfirleitt, bæði nú sem stendur og hin síðari ár, en ég mun gera það nánar sfðar. Að eins fanst mér, að - öfgar og ó- sarlnindi þau, sem borin eru fram f Mo gunblaðinu í dag mættu ekki standa ómótmælt liengur. Hvort þieim mönnum, sem að þiesisari griein standa, tekst að spilla svo trausíti og áliti síns eig- in bæjarfélags hjá alþingL að á- byrjgð fáist ekki fyrir láninu, skal ósagt látið, en það mun hafa vak- að fyrif þeim. Er aumt til þess að vita, að Hafnarfjafðarbær skuli ei(ga siíka land áZum&r-n fyr- ir fulltrúa, sem svífast ekki, á þýðingarmiklum augnablikum, að ráðast aftan að sinu eigin bæjf- arfélajgi, með svikum og ósannj- indum. Hafnarfirði, 27. okt. '1934. J Emil Jónsson. Nýr sjóður til stuðnings iðnaðarmönnnm. Frumvarp Emiis Jónssonar um stofnun iðniánasjöðs. EMIL JÓNSSON lagði í gær fram frumvarp að lögum um stofnun iðnlánasjóðs til stuðnings iðnaðinum í landinu og iðnaðarmönnum. ífrumvarpinu segir meðal ann- ars: Til stuðnings iðnaðarmöninuTi og smærri iðjurekendum skal á næstu 10 árum leggja 25 000 kr. á' ári úr ríkissjóði í sérstakan sjóð, er heltir iðnlánasjóður. Atvinnumálaráðuneytið veitir lán úr iðniánasjóði, eftir tillög. um frá stjórn Landssambands iðnaðiarmanna og eftir pieim regl- um, er hér fara á eftir. Lánin veitast iðnrekendum og smærri iðjurekendum, sem erfitt ei;ga um lántöku á annan hátt, til kaupa á véium og stærri áhöld- um (ekki handverkfærum), -'og einniig tíl rekstrar, ef sérstaklisga stendur á og viðunandi trygging ler í boði. Atvinnumálaráðherra auglýsir einu sámni' á ári eftir umsóknum um lán úr sjóði þessum. Lanl- beiðnum skal fylgja: Ýtarlieg umsögn um það, til hvers lánið á að notast, hvaða vélar og áhöld á að-kaupa, kaup- 'vefð þeirra, hvar þær eigi að setjast og til hvers þær eigi að notast Láinstiminin er ait að 12 ár. Viextif ákveðast eitt skifti fyrir öll fyriffram fyrir hvert lán, V2°/o hærri en i'ægstu ríkislánsvextir, sem fáanlegir vofu ártið fyrir lánF tökuárið. Lánin má veita afbofg- unarlaus fyrstu 2 árin, en eftir það afborgist þau með jöfnumi afborigunum. Atvinnumálaróð- herfa ákveður vaxtafót lánánna. í gneinargerð fyrif frumvarpinu segir enn fremur: EJtt af því, sem iðnaðafmönnl- Um háir mieist í lífsbaráttu þieirra og framfaraviðleitni, er vöntun á iánsfé út á þær tryggingar, er þeir hafa að bjóða. Þeir þurfa flestir að fá sér áhöld og vélar að meira eða minna leyti, oft fyrír talsvert fé, en geta venjut- lega ekki fengið l.án út á þiessd áhöld, vegna þess *að þær pen- iuga og lánsstofnanir, sem þegar leru til í landinu, telja þau ekki nægilega trygt veð'. Par sem margir þeirra þurfa auk þiess all- mikið rekstrarfé og verða að lána viðiskif'tamöinnum sínum til lengii eða skiemmri tíjna, en safnast sjálfum seint fé, er skiljanlegt, að þiessi sfcortur á lánsfé kneppi svo mjög að hjá mörgum, að þeim sé nær því ókleiít að halda áfram atvinnurekstri sínum. Sví- ar, Norðmenn og Danir hafa þegi- ar stofnað sjóði með framlagi af rífcisfé til bjargar þessu máli, en hér héfir ekkert verið gert í því skyni til þessa. Frumvarp það, sem hér liggur fyrir, miðar að því að bæta að litlu Jeyti úr þiesisari lánsfjárþörí. Er vonast til þess, að nokkur hjálp geti orði- ið að þessum sjóði, þótt hvorki sé árlegt framlag hátt né langt igeniglið í því að lána án allgóðra trygginga. Tilgarígur lánanna er *aðalliaga sá, að gera iðnaðarmönnum og smærri iðnriekiendum kleift að fá sér áhöld til eflingar atvinnuf- rekstri sinum. í Vestmaxsnaeíiom. EINKASKEYTI TIL ALÞÝfíUBLAÐSINS VESTMANNAEYJUM í morgun. Ofsa norðanrok var héf í nótt Trillubátur s&kk á höfninni. Tveir bátar slitnuðu frá bryggju og rak upp í svokallað hróf. Brotnuðu peir báðir lítið. Þák fauk af skúr og rúður brotnuðu vfða í húsum. J. S. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Neðanmálsgreinin i dag: Mérkílegur pjóðsagnasafnari. Helgi Guðmundsson. Gtuðmundur Gíslason Hagalin heldur áffam nieðanmálsgriein sinnd um þjóðisagnir á Vestfjörði- um. Hann segir frá hinum mierki- lega þjóðsagnasafnanda Helga Guðmundssyni, sem var erlendis í yfir 20 ár og ferðaðist þá um England, Skotland, Irland og Frakkland. Eftir að hann kom' heim, hefir hann ferðast mikið um landið, ©inkum Vestfirði, og safnað þjóðsögum. SONNUDSGSBLiÐIÐ Alþýðublaðið kemur út á morg- un og með því hið nýja fylgirit þiess, SUNNUDAGSBLAÐIÐ, sem framvegis kemur út með því á sunnudögum. EM Sunnudagsblaðsins er að þiessu sinni: Forsíðumynd eftir Jón E g'lbe ts, kvæ"i Tuoglsl ins- nótt, eftir Tómas Guðmundsson, Hveravirkjanir á Italíu, eftir Glsla Halldórsson verkfræðing, með myndum., „Síðasti Islendingurir.in á Grænlandi, grænlenzk þjóð- saga", Móðirin, saga eftir Eíim Zozulya, Sannar furðusögur frá ýmsum tiimum, I. Bela Kiss, dul- arfyllsti illvirki heimsins, Milljl- ónamæringur í fanigelsi, Kvennar búr i klaustri, knossgáta, skákr þraut, margar myndir o. fl. Gðbbels bannar óh óða om erlenda stjórnmáiamenn! LONDON í morgun. (FB.) Göibbels befir sent b'liöðunum fyrirskipanir þess efniis, að ræða varlega um erlenda stjórjnmála> menn. Er lagt strangt bann við þvf, að bera út óhróður um slíka mienn. (United Press.) Nýtt Dreyflismál í FraKklandi Doumergue-stjórnin undirbýr stjórnarskrárbreytingu tii að auka völd sín. LONDON í gærkveldi. (FO.) SVO er talið, að útkljáð kunni að verða um stjórnarskrár- breytingar á frönsku stjórnaf- skránni áður en þing kemur sam>- an | fyrstu viku nóvember. Á þinjgi radikal-sósíalista, sem nú situr, hafa tvær af aðalbneyting- artillögum Doumergues, forsætis- Eáðherra, verið feldar. En meðí þvii, að flokkur radikal-sósíalista er einn af stuðningsflokkum stjóiinarinnar, verður franska stjórnin í minrihluta, ef radikal- sósíalistar snúast gegn stjórnininii! íj þessu máli. Æsingar á þingi Herriot- flokksins. OrsJitaákvörðun um þetta verð- ur ekki tekin fyr en Herriot hefir látið í Ijós álit sitt um rnálið. Mjög miklar æsingar hafa veiið út af þiessu máli í þingiinu í dag, og miklar getgátur um hvað verða muni, ef radikal-sósíalttstar SinúJst gegn stjórninini. Alment er talið, að af því myndi Lejða það, að stjórnin félli, og getgátur ganga þegar manna á miJJii um það, hver þá niyndi taka við af Doumergue. Aninars er svo astatt í Frakk- landi, að réttarrannsókn ein vek- lur sem stendur meiri athygli en stjórnmálin. Arið 1932 hurfu nokkur mikils'- verð skjöl úr vörzlium opinbers starfsmanns í þjónustu hermála- fáðuneytisáins, og er hann inú sakr' aður um að hafa afhent trúnaðjarf- manni annars ríkis bennaðailieynd- armál. Svikarar og landráða- menn í herforingjaráðinu. 1 vor var maður einn þýzkur. Krauss að nafni, handtekinn í Frakklandi, sakaður um njósnar vegna Þýzkalands, og var talið, að handtaka hans standi í samV bandi við skjalahvarfið. Himn franski embættismaður heíir nú TARDIEU, íoringi íhaldsflokkanna. verið leiddur fyrir herrétt. Verji- andi hans hefir hins vegar hald- ið því fram, að herforingjaráð franska hersins hafi innan sinna vébanda svikara og landráðar menn, og að s&nnumargögniu á móti þessum embættismanni séu einsikis virði, með því að þeim hafi verið „komið fyrir" í skjöl- um hins ákærða embættismanins. Þessi ákæra verjandans á hendur herforiingjaráðinu heíir vakið geysiathygli í Frakklandi, og eru íþar í landi miklar kröfur uppi í blöðum um opimbera rannsókn í málinu. Franska bíaðið Echo de Paris segir, að almenmngur muni ekki gera sér að' góðu leynilega rannf £ékn í þessum málum. Flokkur Herriots styður st j órnarskrárbr ey tinguna LONDON í gærkveldi. (FO.) Radikal - sósíalistaflokkurinn franski samþyktí á þingi síinu í gær, að styðja Doumergue um hina riýju stjórnarskrá, að svo miklu teyti aem ákvæði hennar miðuðu til gagns og í lýðræðisi- áttina, en tók það fram, að flokkr urinn myndi beita sér gegn hverju því ákvæði, sem talist gætí að skerði lýðræðið. Æglleg liungursneyð í Kína Tvær miljónir manna hafa dáið úr hungri síðustu þrjá mánuði. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. T TILEFNI af fundi, sem Rauði ¦¦¦ Knossinn hefir kallað saman í Tokio, biita kínversku blöðin margar frásagnir um hungur,s- neyð, sem nú riki í Kína. Sl-æm veðrátta, stórslys af náttúrunnar völdum og borgara- styrjaldÍT hafa í fjórtán héruð)- um, þar sem samtals búa hundi- rað milljónir manna, haít ægiLsga hungursneyð í för með sér. Tín pfísoíid sild- . veiðimeoa hafa mfst atvlnnnna i Eriandi YARMOUTH í morgun. (FB.) T^u þúsund síldveiðimerm hér er|u iða'ulausif vegna bannsins við Kínversku blöðin segja, að tvær milljónir bænda haá dáið úr hun,gri seinustu þrjá mánuði, og þau kreíja^t tafarlausrar hjálpar. STAMPEN. Ný kosning«sigur í»fnaðarmiiiiiia í Ennl stdi LONDON í gærkveldi. (FO.) I aukakosningum í Swindon í Wiltshire var frambjóðandiverka- manna kosinn í dag með 2649 atkv. meiririluta yfir frambjóðl- anda íhaldsílokksins, W. W. Wakiefield. því, að síldveiðiskipin fari á veið- ar fyrr en á morgun. (Únited Press.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.