Alþýðublaðið - 14.01.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝSUBLASÍ® S 6umm!sé!ar og bxlar beztir og ððýrastir hjá ^vannborgsbræðrum. Skömtunin stjórnin og „Tíminn“. Eftir Ingimar Jmsson eand theol, Er skðmtuniarréttlát? Nei, öðru nærl Jafnvel „Tíminn" reynir ekki að færa rök fyrir þvf, og stjórnin ekki heldur, Skömtun- in er auglýst löngu fyrirfram, bændur voru búnir að byrgja sig til hálfs árs, sumir til heils árs, eins og þeir eru vanir og verða að gera, efnamenn í kaupstöðum fengu nægan tíma til þess, en þeir einu, sem verða að búa við skamtinn eins og hann er ákveð- inn, eru fátæklingar í kaupstöðum. Þeir hafa ekki efni á að kaupa nema til þess dagsins sem er að llða. Þetta er ranglæti, sem er margbúið að sýna fram á, og hefir það einmitt vakið sterkustu and* stöðuna gegn skömtuninni meðal almennings. Ef vit átti að vera f þessu, þá átti skömtunin að dynja yfir fyrir- varalaust, og auk þess átti að telja birgðir hvers manns og draga frá úthlutua. Þá hafði hver maður sinn afmælda skerf — ef eftiritið var betra en vant er hjá þessari stjórn. Auk þess er ekkert vit í að heimiii þar sem mörg eru börn, mjólkurlaus eða mjóikurlftil eins Og hér vili oft verða, fái sama skamt og önnur jafn fjölmenn, þar sem alt heimafólk er fullorðið. Það er þó vitanlegt öllum heilvita mönnum, að sykur er sú eina næring, er komið getur í stað mjólkur handa börnum. Þetta ranglæti er eitt ærið til þess að skömtunin er óréttmæt í þeirri mynd sem hún er. Hær skomtunin tilgangi sínnm? Tilgangurinn er sá að spara, spara fé iandsmanna innan- Sands og gjaldeyri landsins er lendis. Sparnaðurinn getur komið fram í þrennu. í þvf, að minna sé eytt og ekkert tekið f staðinn. í því að ódýrari vörutegund komi í stað dýrari. Og loks sparast f viðskiítum við útlönd ef innlend vara er notuð í stað útlendrar, en þó þvf að eins, fið innienda varan sé óseljanleg erlendis, eða verð- lægri en sú útlenda, því að ann- ars mundi borga sig að flytja hana út og selja, og kaupa hiaa { staðinn. »Tfminn* gerir roikið úr þess- um sparnaði. Hann segir, að syk- ur sé »í mörgum tilfellum bein óhófsvara*. Getur verið. Eg þekki ekki lifnaðarháttu allra manna f landinu. En hitt veit eg, að þeir sem hafa ráð á að eyða sykri I óhófi, hafa Hka haft »ráð á* að birgja sig upp, og þeir geta þvf haidið „óhófinu* áfram þrátt fyrir skömtunina. Og hvað verður þá um sparnaðinní „Tíminn* „reiknar* út, að 4 milj. og 300 þús. kr. sparist á ári. Þetta fé á bláfátækasta fólkið í kaupstöðunum að geta sparað á tveimur vörutegundum l Mikii er trú þín konai Þá er sagt að nota megi ódýr- ari íæðutegundir í stað þeirra, sem skamta á. En hverjar ættu þær þá að vera? Nú kostar sykur kr. 2,10 pr. kg , hveiti kr. 1,50, kjöt kr. 2,20, nýr þorskur kr. 0,46 og nýmjólk kr. 1,00. En nú dugar ekki að miða fæðutegundirnar eingöngu við kviðíylli þá, sem þær veita, heldur verður að miða verðmæti þeirra við það næringargiidi, sem þær hafa. En næringargildið er rniðað við það, hve margar hita einingar hvert kg. af fæðutegund- inni gefur, þegar Ifkaminn brennir fæðunni. Nú gefur 1 kg. af sykri 4000 hitaeiningar, af hveiti 3,500, af besta kjöti* 2000, af kartöflum 900, af haframjöli 3800, af þorski 600 og af nýmjólk 650 hitaein ingar. Ég hirði ekki um að taka fleiri tegundir, því að þetta eru þær algengustu. Verð á óskemdu * Hrossakjöt gefur 1000 hita- einjngar hvert kg Verð á því veit ég ekki en reynandi væri að spyrja S, Þ. um það. TiX aölu á afgr. Alþbl. með gjafverði: fsl vaðmál og regnkápa, rúgmjöli veit ég ekki, en rúgbrauð kosta 60 a. kg. og gefa 2000 hitaeiningar. (Frb.) ÖÖÖ meðmæli. Á sfðasta fundi Jakobína hélt Þórður Bjarnason, síðasti maður á lista þeirra („Þórð- ur í Hal“) meðmæiaræður fyrir listanum og sérstaklega öðrum manninum, Jóni Ólafssyni. Talaði hann skörulega, um skaðvænleg áhrif innflutn ingshaftanna og gat þess sérstaklega sem dæmis að salt væri nú selt f bænum á 160— 200 krónur tonnið, en ætti að vera hægt að selja það á 100 krónur tonnið. Hann gleymdi því alveg að Jón Ólafsson er aðal- maður í stjórn hf. Kol og Salt, sem hefir nú alla saltverzlunina í bænum. Kjósenðafanð heidur Alþýðu- flokkurinn) á morgun (laugardag) kl. 8 sfðd. f Bárubúð Fundurinn er einkum fyrir stuðningsmenn B listans og aðra Alþýðuflokks- menn. Mjólknrverðið í Stokkhólmi. Mjólk lækkaði úr 50 aurum lítrinn niður í 48 aura f Stokk- hólroi í haust Hvergi á Norður- löndum er mjólk í jafn háu verði og hér í Reykjavík, enda mun hvergi í heimi aumari búskapur, en hjá sumum, sem í grend við höfuðstað íslands búa. Og óvfða mun ver framfylgt reglum þeim, er settar hafa verið um sölu og fitugildi mjólkur, en hér í bæ. Guðm. Thoroddserx skurdlseknír. Skólavörðustig 19. — Simi 231. Helma kl. 1—2 og 6—7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.