Alþýðublaðið - 27.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 27. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstiórn og afgreiðslá: Hverfisgötu 8^-10. S í M A R : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingcr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðján. 4906: Afgreiðsla. Skipulagsaefndín. VE R K S VIÐ sldpulagsnefnd- ar ier það merldliegasta, sem 'nioMíiur mieínd hiefir haft með hötndum hér á landi. Nefindiinni er ætlað að raninsaka allan atviininiurekstur þjóðarinpar, giera tillögur til umbóta, þar sieim þes-s er þörí — hvar skyldi það ekiki vena? '— rannsaka skilyrði fyriT nýum atvinnurekstri, o. s, frv. Með skipun nefndarininar var viðurkent, í fyrista sinin, að þjóo- arbúið bæri að skipuleggja, það er haga svo öllu atvinnullfi, að það sé miðað við þarfir þjóðari- innar. Með þessu móti er stefnt að þjóðnýtingu atvinmuvegainma, það er þvi fyrirkomulagi, að hvert atvimnufyrirfæki sé rekið með það fyrir augum, að v-eita öllum, sem við það vinna, lífsuppeldi, og að allir þeir, sem við það vinna, hafi með atkvæði sínu á- hrif á stjórin þess. Þetta er þjóð- nýtiinig. Skiftir í þiessu sambandi minna rnáli hv-ort friaml-eiðslu- tækiin eru taljn eign þjóðfélags- iinSj kaupstaða, sveitiarfélaga eða félaga verkamanna. Þetta er skipulajg, s-em nú ver- andi handhafar framl-eiðslutækj- anna berjast á móti mieð hnúum og hneifum, því þeim er ljóst, að með innreið þiess veröa þ-eir að afsala sér öllum forréttindum sem völdi-n yfir frámleiðelu'nni veita. Sv-o virtist sem blöð íhaldsins væru fljót að átta sig á þessu, þegar skipulags-nefindin hóf starf si-tt. Þau bentu réttilega á, að hér væíi verið að hverfa í átt- ina til þjóðnýtingar, og í samA ræmi við innræti sitt og skoðl- ainir, hófu þau hatrama árás á stofnun nefndarinnar. En svo kom þingið sam-an. Lofið DiO okknr að vera með í að Bi ðníta. Valdssyið skipulagsnefndar kiomst á dagskrá. Thor Th-ors hafði orð fyrir Sjálfstæðiisflokkn- um. Áheyrendur bjuggust við að h-eyra harða árás á þá stefnu, sem gengið var inn á með skipun nefíndarijnnar; þeir bjuggust við að heyra skörulega ræðu um bliessUn hinnar frjálsu samkieppnj og bölvun þá, sem af því fiyti, að hið opiinbera færi að skif-ta sér af atvinnulífi þjóðarinnar. En hvorugt þ-etta gerðist. 'FJri í þess stað kom sjálflstæðis- hetjan og bar fram kvei-nstafi sí|na mieð bljúgum rörni yfir því, að engir Sjálfstæðismienin væru i -nefndinni. Allar ræður hans saml- einuðust I þettá -aina apdvarp: Lofið -ofckur nú að vera með- í n-efndinni. Mahgt er skrítið í heimi hér. Fliokkuri-nn, scVn hefir það á simni stefnuskrá, að gera s-em fliesta, helzt alla, að sjá'lfstæðum atvinnurekendum, o-g að fjarlægja öll afskifti þ-ess opinbera frá rekistri þeirra, kemur og biður) að 1-ofa sér að v-era mieðí í þvi að undirbúa þjóðnýti-ngu atvinnuveg- amna. AlþýðlUblað.ið vill Mta þessa frómu mienn vita, að þeirra er pngiln þörf við slík störf. -WUí- þýðufl-okkuriinn á þá menn iimna-n si-nna vébanda, s-em hafa bæði vit -o-g vilja til að framkvæma þau. \ í allri vinsemd verð-ur að s-egja við Thor -og alla hans sálufé- laga: Haldið þið ykkar frjálsu samkeppni, hún á það aldnei -nema skilið af ykkur. Togararnir. Andri og Max Pemb-erton eru farnir á veiðar. 0 Meiri ending ^ Minni sötnn 0 Anðveldari gangsetning # Lengra á milli olinskifta ® Fæst alstaðar GaRGOYLE MOBILOIL er alt af ný og akst- ur yðar verður viss, öruggur og ödýr, ef þér notið Gargoyle Mobilolíu á vélina yðar. Gargoyle- taflan sýnir rétta merkið af Gargoyle Mobiloil fyrir yðar vagntegund, hvort sem hún er gömul eða nýjasta straumiínugerð. Jafn-gömul fyrstu bifreiðinni — jafn-ný siðustu gerðinni. GargoyBe t=!J$ VACUUM OIL COMPANY A/S Mobiloil Aðalsalar á íslandi: Olfuverzlnn islands h.V. „NEMANDINN LÆRIR ótrúl-ega fljótt að hugsa á málmu og bera það fram rétt----------Þ-essar kenslubækur hr. Litti-es munu vafalaust verða vinsælar o-g mikið notaðar af enskukennf- urum hér á landi og nemendum þ-eirra, á uæstu árum.“ Sv. S., eftir EIMREIÐINNI, júlí—september 1934. ENGLISH FOR ICELAND og FORTY STORIES, efttr HOWARD LITTLE Fæst í öllum bókabúðum. til leigu. Nýlenduvörubúðiin í Verkamamna- bústöðunum er til leigu. — Skrifl-eg tilboð um Leigu s-endist á skrifstofu félagsins Briæðra- borganstíg 47 fyrir 31. þessa mánaðar. REVKIB J. G R U N O ’ S ágæta hollenzka reyktöbak. VERÐt AROMATICHER SHAG...kostar kr. 0,90 Vso kg FEINRIECHENDER SHAG. ... - _ 0,95 — — ^æst í öllum verzlunum. Nýtt kálfa- og nauta* bjöt HLEIN, Baidorsootu 14. Simi 3073. i j ■...: ; * • i Málafiutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. nnheimta. Fasteignasala. t i . ! í ' í I - ; -i ... ; i- i- • ' .-.i ' • .! *■* 1 ' ‘ I • 1 lrestfirskar Þiöðsagnir. Eftir Guðmund Gíslason Hagalín. ----- (Frh.) Helgi Guðmu-ndSiS-on er fæddur 2. dez. 1873 á Hamri á Barða- strönd. Faðir ha;ns var Guðmundl- iur Jónss-on bóndi á Hamri, s-omur Jóns Teitss-oinar á Fossá á Hjarð'r armesi á Barðaströnd. Afi Jóns Tieitssionar var Húnvetningur, s-oin- ur Teiits- rika á Vindhæli á Skagar strönd., Elín, kona Jóns Teits-s-oiní- ar, en amma Hielga, var af Kirikju- bólsætt við Isafjarðardjúp. Móð- ir Heiga var Guðný Helgadóttir, dóttir H-eiga Sæmundss-onar á Skjaldvararfosisi á Barðaströnd. H-elgi ólst upp í Hvammi á Barðaströnd hjá föðursystur si-nni, Jóhönuu Jóns-dóttur, merki-skonu, og manni h-ennar Guðmundi Jóns- syni. Var það hið mesta vönduinj- arheimili. Næsti bær við Hvamm er Hamar. Faðir Hielga var einn fynsiti bóndinn í sveiltíinpi, sem réð,i til sin h-eimiliskennara, og naut H-elgi þar fræðslu. Helgi var snemma fyrjr bækur og sagnafróði'eik, en ekki átti hann meitt við að skrifa. sögur eða sagnir ’á unglingsárum sín- ium. Va-nn hann eftir fermiingu að venjulegum h-eimilisstörfum, en fór i.nnan við' tvltugt á búmaðl- ar'skólann í Ólafsdal -og var þar tvö ár. Var það fyrir áeggjan Þorvaldar prests Jak-obssio-nar. Þá er Helgi hafði verið viði nám í Ólafsvík, var ha-nn einin vetur bar-nakennari í sv-eit. Því næst fó;r hamn í Flenisb-orgar’s-kóla og var þar tvo v-etur, seinni v-et- uriinn í hinni inýstofnuðu k-anni- aradeild. Næsta vetur. var hann svo kemnari í Keflavík við Faxa- flóa, en fór til Skotlands laust fyrir aldamótin í þ-eim tilgangi að .full-nægja löngun sirnni til að kynnast siðum -og hátturn annara þjóða. I Skotlau-di var hann fyr.st ledtt ár á böndabæ, en vamn síðatn að veirksmiðjuiðnaði í bæ einum I nánd við Glasg-ow al;t til árisins 1921, að hann fór alfarinn heini til íslands. Meðan Helgi var erlisndis, fór íraran í ílerðalög víða um Brietland og Irland, og eitt sinh fór har.m til Frakklands -og dvaldi um hiið I París. Alt af las hann mikiö, hlýddi á fræðandi fyiirlestra og sfcoðaði söfn. Helgi hafði í upphaíi utam- landsfarar simnar- aðeims. ætlað sér ^ð dvelja lerlendLs um nokkurt skeið, en eins og áður hefir vsr/- ið frá sag.t, varð dvöl hans æði löng. Hann langaðii þó alt af heim, -og eftir því s-em hann eib ist, varð heimþráin ríkari. Hann varð aldrei bnezkur ríki-sb-orgarii, og þ-egar hann 1921 varð at- viinnulaus, varð úr því, að hann hyrfi til átthaganna. Bróðir Helga, Teitur, bjó í H'vestu í Arnarfirði, og fór Helgi' til hans. Han-n kom h-eim að sumj- arlagi, -og um haustið varð hann farkennari i Ketildalahneppi í Annarfirði, og farkennarastaríiíriiu gegmdi han;n þangað til árið11932. Síðan hefir han;n eingöimgu h-elgaö starf sitt sajgnasöfnunimnil. Eimmitt vistin eriiendis, fjarri átthögum og íslenzkri memiingu, haf-ði aukið ást Helga á landi og þjóð og tilfinnin-gu han,s fyrir gildi gamalla lcifa mienningar o.g lifshátta, og eftir að hann k-om heim, fór hann að safna náttúriul- gripium -og íornl-;ifum. En fyrstu áriin hér; h-cirna safnaði hann ekki þjóðsögum. Þó heý.ð: hann margt slíkra sa,gna í Arnarflrði o.g fann sky/dl-eika þ-eirra við umhverfið -og þá mennin-gu, siem hanin var uppali-nn við. Einkum vöktu at- hygli hans í fyrstu örn-efna- og ættar-sagnix. í októ-ber 1929 var svo H-elg: í h-eimsókn hjá Bjarna rnági sín- um á Hr-eggsstöðum á Barðai' strönd. Þegar Helgi fór, reið Bjarni á kið með h-onum og sag i honium söguna „Hvalnekimm". Er hún í 2. befti Viestfirzkra þjóðj- sagma — í þættimum um fori- fe£|ur Br'emanna. Helga fanst sag- an sv-o eftirtektarvenð, að hann néð af að sfcrifa hana. Fékfc hann svo strax á eftir fleiri sögur, sem eru í sama þætti. Og nú var H-elgi kominn á refcspöljnn. Nú mintist hann þ-ess, að framn hafði h-eyrt sögur í Arnarfirðii, s-em þess voru v-erðar, að þær vænu skráðar. Skráði hann sv-o -ekki færri en 19 sögur í Arnarl- firði frá því hann kom úr föx si-nni til Barðastrandar og til ára- móta. FLestar þær sögur sagði honnm h:.nn fróði -og greindi al- ‘þýðiumaður Guðjón Ámasion, bóndi og bókbinda i í Austmanns- idal í Ketildölum. Helgi fór á alþimgishátíðiina 1930 og h tti þá að má i Gu mu: d Gamalíielsíson bóksala. H-elg: sýndi G-uðmumdi safn sitt, -o.g tók Guör mundur þegar vel undir að .gefa það út. Ei-ns og áður er sagt, hætti Helgi kenslu áiið 1932, og á vetrarþiinginu 1933 fékk hann 800 króna styr.k tll, þjóðsagnasöfn- unar, og á fjárlögum fyrir árið 1934 er ho-num e'nnig ætlaður styrkur. Hefst hann nú við í Reykjavík milli þess, sem haon er á fierðalögum hér vest.'a í söfnunanerindum. Ætlar har.n sér að safna sögum um al.la Vest- firði frá Eitru og að GilsfjaröaA botni — -og síðan af öl.l-u V-estuif- landi. Hefir hann þegar fa ið lum alla V-estur-Barðastrandarsýslu bgr Vestur-ísafjarðársýslu, en . sögum befiT hann náð úr öllum Vest;- fjarðasýslunum — og það all- mörguim úr Strandasýslu og Norður-ísafjarðarsýs 1 u. Efast eng- inn um það, sem þekkir Helga mokkuð að ráði, að hamn muni ganga m-eð atorku að söfnuni-nni og -ekki láta staðar uumið fyr en takmarkinu er náð, ef honum -endist heilsa og líf. . . . Helgi -er í lægra iagi meðalj- maður, þéttvaxi-nn og mokkuð feit- lagiun. Hann er stillil-egur og hæglátur í framkomu, svipurinn ilh-ugulíl og í homum taisv-ert af líymni. Þ-egar farið er að tala við H-elga í ró og -næði, er hann ræðinn og fús til að segja frá. Hann -er skýr í frásögn, dálítið stirður í máli og sérkenniliegur, en glaðliegU ", hlátuoniljur -oggóð- 1-átliegur. Þegar h-onum -eru sagðar sögur, spyr han:n m-eð hægð og lægni -Oíg vill fá alt sem Ijósast. K-emur þar grei-nilega fram, að hanin hefir tv-o góða kosti þjóðJ- sagrasaínanda, lempni til að þreifa fyrjr sér -og fá það, sem vöi. er á, -o.g gagnrýni á söguþráð -og heimiluir. IV. Margir, sem dæma -u:m þjóð- sögur, líta einungis á lirigildi þ-eirra siem bókmenta, og er þá tíðast að bera saman við þjóð- sögur Jóns Árnasonar. Fá svo þær sögur harðan dóm, sem ekki standast samanburðinn. I þjóðsögum Jóns er fjöldi sagna, s-em sameinar frábæra frá- sagnarlist o.g eftirtektarvierða og stórbrotna viðburði. Og ,þær hafa upp á að bjóða margis konar stíl o-g máifar. Þær eru sem sé skrif- aðar af allmörgum og sumumj furðuslyngum rithöfundum. En þiesis ber að gæta, að þá er þeir Jó-n Árnasion og Magnús Grímsson safna sögum sínum, seiiast þeir til um Iand alt og koma að óskornum akri. Hin muninlega frásagnarlist er þá en|n á háu stigi, þjóðtrúin snar þáttr ur af sálarilífi mi’áls hluta þjóðl- arinnar — og ekki að cins al- þýðu, beldur og lærðra manna, bæði þcirra ,sem búa í sveiiumi, og cins hinna, sem eru þar upp- aldir. Svo tína þeir Jón og Magm- ús eiinkum þau öxin, sem mest eru og fegurst. Flast'.r þeir, sem sa'finað hafa síðan, hafa ekki átt eins hægt um vik, og eríiðast er verk Helga, því að ha in byrjar seinast þeirra safinenda, sem nokkuð kv-eður að. Nú er munnlega frásagna l stin mjög úr sér gengin, mi ið af sö-g- um týnt, fáir, sem haia lagt sagn- ir á minnið 7— og þjóðtrúin sjálf orðin svipur hjá sjón. Fæstir lærðir menn í sveitum eða þar uppáldir láta sig þjóðsögur nokkru sltifta, og svo verður safn- andi-nn að skrifa flestar sögurnar sjálfur og oft og tíðum að setja þær saman úr brotasilfri, sem er fengið víðs vegar að. (Meira.) Gudm. Gí’Slasicm Haga'ln. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.