Alþýðublaðið - 28.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1934, Blaðsíða 1
100 nýja áskrifendnr hefir Alþýðublað- ið fengið síðustu viku, RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 28. okt 1934. 310. TÖLUBLAÐ Fárviöri og flóð valda stórtjóni Tjénið á SlgluflrðP nemnr mðrgnm Imiidriiðnml púsnnda. .........i*i i............. 14 brýggjur hafa eyðilagst UITTHVERT mesta ofsaveður, sem komið hefir hér á landi á síðustu árum, geysaði um alt landið í fyrri nótt og í gær. Vegna simaslita fréttist ekki um pað tjón, sem varð af veðrinu, fyr en síðarihluta dagsins i gær og i gærkvöldi. Sim- skeyti 'send fró Siglufirði um hádegi i gær, bárust Aipýðublað- inu ekki fyr en seint í gærkvöldi. Engar fréttir hafa borist pað- an siðan og enn hafa ekkí fengist nákvæmar fréttir frá fjölda staða á landinu. Tjónið, sem varð á Siglufirði einum af völdum ofveðursins og flóða, eru talin nema mðrgum hundruðum púsunda. Udí mann- tjón er ekki frétt enn með vissu, en einn hát vantar frá Siglu- firði með 4 inönnum- EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS SIGLUFIRÐI á hád'e)g'i í gæ.r. Síðari híuta dags í gær gerði hér eitthvierí mesta ofsarok, sem kiomið hefir héjr í manna minmim. Rokið harðnaði því meir sem ieið á l^völdið, og sjógangurinn og brimið magnaðist stöðugt. Sjó- gangurinn varð svo mikill, að ekkiert skip treysti sér til að taka fjörðinn fyrir stórsjó. Sjórinn gekk óbrotinn yfir Sigiumesið inn á fjörðinn, og kemur öllum saman um ,að það hafi ekki koinið fyrir í manna- minnum. Kl. 12—2 í nótt gierði hér .stærsta flóð, sem komið befir á Siglufirði síðan árið 1896. Flóðbylgja gekk yfir alla eyrv iina, S'em bærinn stendur á. Sjór- inn var í mitt læri á götunum,, og flæddi inn í fjölda húsa og olli þar stórskemdum á vörum og húsmuinum. Fjórtán „plön“ og bryggjur hafa geneyðilagst. Allar bryggjur norðan hafnar- bryggjunnar eru farinar eða stór- skemdar. Götiur í bænum hafa stóískemst. Flutningaskipið „Kongshaug“ strandar. Norska flutningaskipið „Kongs- TIL haug“ lá á höfninni og var ný- búið að iesta 6000 tunnur af ma- tjesíld frá „Sambandi íslienzkra matjesildarfTamleiðenda" og átti áð fara til Gdynia í Póllandi. Það sldt upp í nótt og rak upp á land á Skútufjörum, sem eru austan fjarðar, beint á móti hafnarbryggjunni. [Samkvæmt skieyti til Sjóvá- trygigingarfélags Islands, er talið að skipið muni ekki nást út.] Menn voru allir um borð í skiip- inu, e,n talið er, að þeir séu ekki í neinni hættu, og ekki talið liklegt, sem stendur, að farmurinn múni eyðileggjast, ef veður lægði bráð- lega. Farmurinn var vátrygður hjá Sjóvátryggingarfél aginu fyrir 200 þúsund krónur. Vélbáturinn „Sigurður Pétursson“ talinn af. Á bátnum voru 4 niemi frá Vestmannaeyjum. Vélbáturinn „Sigurður Péturs- so,n“ fór í róður í fyrrakvöld og er ekki kominn enn. Fjórir menn voru á bátnum, allir frá Vestmannaieyjum. Togarinn Sindri fór að leita hans og hélt leitinni áframi í alla nótt. Sindri var í stöðugu sami- Wublaðið stækkar enn nm Það kemnr framvegis út á somm- dogum með SUNNUDAGSBLAÐINU SUNNUDAGSBLAÐ Alþýðu- blaðsins fylgir Alþýðublaðinu S fyrsta siin|n í dag. Jafnframt byrjar Alþýðúblaðið að feoma út á sunnudögumi, og er þetta tvent þriðjungs síækkun á blaðánu frá þeirri, sem gerð var fyrir einini viku. Hiefir stærð blaðs- ins nær þnefaldast á einu ári, frá 29. október í fyrrahaust, og er það meiri vöxtur á blaði en þiekst befir á jafnskömmum tíma hér á landi. Með útkomiu Sunnudagsblaðsins rætast vonir fjölda margra les- enda Alþýðublaðsiins um að fá sérstakt sunnudagsblað nreð blaðánu sjálfu. Er Sunnudagsblaðinu ætiað að vera til skemtilesturs og verður algerlega ópólitískt. Þessi mikla' aukning Alþýðú- blaðsins, sem nú er orðin, hefir engin áhrif á verð þess, það kost- ar framvegis, eins og hingað til, 2 króinur á mánuðá. En riitstjórn Al- þýðublaðsáns væntir þess, að alli'r lesendur þess og velunnarar taki öflugan þátt í þvi að gera það fullkomið fréttablað og fullkomið málgagn allra vinnandi manna. Hún væntir þess, að lesendur þess hjálpi því til að verða fyrst með allar fréttir og hafa þær sem sannastar og réttastar. Alþýðublaðið er málgagn allra vinnandi stétta, þær eiga því að viinna fyrir það og með því, að eflingu þess og að útbreiðslu þess. .bandi við loftskeytastöðina hér á Sigluíirði og togarann Hafst'ein, sem liggiur hér á höfninni. Báturiinn hefir ekki fundist emn, og telja menn hann alment af. Togarinn „Sindri" treystir sér ekki til að komast inn á fjörðiinn fyrir stórsjó í fjarðarmynninu. Tjónið á Siglufirði nemur huntíruðum þúsunda. Tjónið.sem orðið hefir á Siglu- firði á húsum, skipum, bryggjum, vörum og húsmunum manna, er talið nema hundruöum þúsunda króna. Mi’kill ótti er hér um, að enn kunini flóðið að aukast, og er fyr- irsjáanlegt, að hér verða enn meiri skemdir, ef ofviðrið lægir ekki bráðlega. Alþýðublaðið átti í gærkveldi viðtai við ýmsar símastöðvar víðs vegar um landið, og var alls staðar hið sama að segja: stór- viðri og meiri og minni skemdir af völdum þess. Símasambandslaust var við ait N'orðurjand, ne:na Blönduós í gæU- kveldi. Við Isafjörð slitnaði saml- band.ð um kl. 7 og um líkt leyti við V'estmannaeyjar. Mesta hrim og sjógang- ur, sem menn muna á Rlönduösi. Alþýðublaðið átti tal við síma- stjórann á Blömduósi kl. 7 í gær- kveldi, og skýrði hann svo frá ofviðrinu og skemdunum: Ofsaveður var á .Blönduósi frá því um miðjan dag í fyrradag og stórhríð um allar nærsveitir, sem fréttir hafa borist úr. Ofvlðrið harðnaði heldur, þeg- ar leið á dagimn í gær, og var brim- og sjó-gangur meiri en sést hiefir hér, svo að elztu menn muni. Brimið heíir brotið 3—4 metra af bakkanum á eyrinni, sem þorpið stendur á. Það flæddi imn í íbúði- arbús, sem sfendur næst sjóní- um, en skemdir urðu þar ekki miklar ,enda er það spöikorn frá sjó. *En brimið gekk yfir fjárrétt, siem stendur við sláturhús Eiinars Tborsteiinsson, og skemdi hana m'ikið. Bátui;, sem hékk í „krana" á bryggjunni, fór í brhnið og brotnaði í spón. Síminn var slit- FRÁ HÖFNINNI Á SIGLUFIRÐI ínn skamt fyrir norðan Blöindui- ós, og hafði því ekkert frézt þaðí- an, en búast má við, að. fé hafi hrakið í öllum sveitum nyrðra, því að bændur eru ekki alment farnir - að hýsa fé enn þá. Rafstöðin á Blöinduósi stöðv- aðist af völdum veðursins, þann- ig, að svo nrikinn snjó setti í aðrensluskurðinn, að lokaðist fyrir vatníð. Ofvíðrlð krlngmn Island ...... sgy,., Éfiii 11 tttfr V V \ \ ~ri 1 T VEÐURKORT EFTIR JÓN EYÞÓRSSON VEÐURFRÆÐING Á hafinu miili Islands og Non egs er ioftþrýsting miinst eða und- ir 726 mm. Línurnar, sem dregnar eru umhverfis lægðima, eru jafn- þrýstilínur, þ. e. á þieim stöðum, sem hver lína iiggur yfir, er loft- þrýstingin jafnmikil Loftvogin stendur eins. Umhverfis lægðina er hringrás af loftstraumum, og stefna þeir andsælis eða öfugt við hneyfiingu úrvisanna. Á koitiÖ eru teiknaðar nokkr- ar veðurstöðvar. Hvier veðurstöð er nrierkt með dálltluim hring eða svörtum depli. Vindátlin er sýnd með örvanskaíti og fjöðnum á, er sýna veðurhæðina. Tákna 4 fjaðr- ir veðurhæð 8, en 5 fjaðrir veð- urhæð 10. — 1 1! l"V l'ii'dl Allar bryggjur ónýttust og þrír bátar brotnuðu á Þórshöfn. Á Þónshöfn á Langanesi var af- taka norðanveður og rigning í alla fyrriinótt og í gær. Meira brim og flóð var þar en menn muna. Sjór gekk upp á land í þorpiinu og skolaði buntu öllu lauslegu og skemdi mikið götur. Þrír opnir véibátar slitnuðu upp af höfninni og gerónýttust. Eitt sjóhús ónýttiist einnig, og nokkurhluti af fiskihúsi einu skol- aðiist hurtu ásamt þeim fiski, er þar var. Sjór gekk í önnur fiski- hús og skemdi þar fisk. Einnig skemdust af sjó matvæli í kjö.11- urum íbúðarhúsa. Menn g ítu ekki við neitt ráðið vegna flóðsins. Allar bryggjur ónýttust gersam- lega. Mikið af íiskikierum, línum og fl'eiru, sem útger.ðarmenn áttu nærri sjó, skolaðist burtu, ásamt spaðkjötstu'nnum, sem voru eign Kaupfélagsins. Margt manna var á fótum alia nóttina tii þess að reyna að bjarga, en gat við lítið ráðið sökum flóðs. Geymsluhús með nokkrum matvælum og fleiru, fjárhús og hlöðuveggur ónýttist, og hey skemdist á bænum Jaðri rétt hjá Þórshöfin. Störtjón um alt Langa- nes. I Skoruvi'k gekk sjór langt á land upp og ónýtti þar fiskihús, stórt sjóhús og árabát og skemdi tún og hey. I fiskihúsimu var •nokfcuð af fiski og mikið af fóði- urisíld, er bændur áttu. Á Heiði gekk sjór upp á tún og braut girðingar og fjárhúsveggi og skemdi túnið. Nokkrar kindur af bæjurn í Þistilfirði fundust reknar iinnan við Þórshöfn í morgun, og óttast menn að margt fé úr Þistilfirði og af Lánganeai hafi týnist í sjóirrn. Tjón er mikið af óveðri þessu, en ekki metið. Óttast menin, að tjón hafi orðið meira í nágnenni Þórshafnar en frézt hefir af. (FO.) Hér á iandi koma allar örvarnár norðan að og veðurhæðin er 8—12 vindstig. Dr. Aiexandrine hefir veðurhæð 12 rétt hjá Látra- bjargi. Á Jan Mayen er líka NA og 12 vindstig með reg'ni og 4 st. hita. Fárviðmð byrjaði þar um hádegi á föstudag og hefir hald- ist síðan. — Óveðrið nmn hafa verið einna mest aðfaranótt laugardagsins. Þá var iægðarmiðjan skamt út af Langamesi. . \ Óveður þetta átti upptök sín suður undir Azoreyjum, og varð fyxist vart við það sem grmma lægð suðvestur af írlandi á miðV- vikudaginn. Er senrálegt, að það sé komið sunnan úr hitabelti. Síðan færðist það norður eftir Bœtlandseyjum og var komið niorður fyrir Skotland á föstut- dagsmorgun. Hafði það þá færst mjög í aukana og fylgdi því stormur og rigning, þar sem það fór yfir. { Á föstudagsmorguninn nálgað- ist það austurströnd Islands. Dró þá fljótt til vaxandi N-áttar, enda var áður NA-hvassviðri á Vest- fjörðum og til hafsins úti fyrir Norðurlandi. Á föstudagskvöldið var loft- þrýsting hér austan lands undir 722 mm. eða 30—40 mm. lægri en venjulega. Nú er laítþrýsting ör vaxandi hér á landi. StornJ- sveipuii.in þokast hægt austur eft- ir og dregur úr honum. Má því vænta, að vindur verði fremur hægur og veður ai.lgott um vestur hluta Islands á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.