Alþýðublaðið - 29.10.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 29.10.1934, Side 1
ðskrifendnr hefir^AIþýðublað-* iðfengið í morg-1 un. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XV. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 29. okt. 1934. 311. TÖLUBLAÐ Ofviðrið læsði nni land alt I gær. TJónið er mest ú Siglufirði ogfHúsavik. , | 1 ---------------- Þegar hefir frézt nm að sjo menn hafi farist í ofviðrinu. EINKASKEYTI TIL ALPYÐUBLAÐSINS. SIGLUFIRÐI í gærkveldi. Eyðilagðar bryggjur og plön. RYGGJURNAR, sem ern al- g'erlega eyðaiagðar, enu þassar: Sbell-bryggjan. H aín arsjó ðsbryggjan (sem Sa- múel ólafssion hiefir saltað á). Prjár. bryggjuTnar fyrir frama:n r(kisveTksmiðjuna. Allar biyggjur dr. Pauk „Plan“ Halldórs Guðmundsson- ar. Bryggja Ásgeirs Pétunssonar. Baldursbryggjan. Gránuverksmi ð j ubryggjan. Tvær Go os-bryggjurnar. „Plan“ Ola Henrikssen. „Plan“ H. Thorarenaen. Wetens-bryggjan. Bryggjur og „plön“ Ragnars- bræðiiia enu stórskemd. Tvö skip rak á land. Líuuveiðarinn „Bjarki“ og mó- torbáturinn „Elín“, sem láu hér við bryggju, slitnuðu upp kl. 2—3 á laugardaginn og rak upp á „an- lieggs ‘‘-bryggjurnar og brutu þær. Mb. Elílniu rak upp á leiiumar austan við „anLeggið“, en Bjarka að vestanverðu, og standa þau þar. Skipin hafa stórskiemt bryggj- urnar. Skemdirnar á Siglunesi. Allir bátar á Siglunesi bnotin- uðlu í spón nema einn árabátur. öl.l sjóhús og iuikið af penings- húsum fóirn í bximið. í sjóhúsunum var geymidur kornmatur nesbúa, og eyðilagðist hann allur og fleiri matvæli, siem þar vom geyipd. Uindan einu fjárhúsinu gróf sjórinn svo það hnujidi I þvivoru 20 fjár sem bræðunnir Magnús og Guðmundur Baldvinssynir á Siglumesi áttu. Tólf kindur urðu uindir húsinu, þegar það hnuindi, og drápust eða limlestust svo að varð að dnepa þær. Ægilegt er um að litast á Siglunesi. Hefir myndast þar stórgrýtis utð, þar sem áður voiu grasi vaxin tún. Togarinn Sindri fær sjó á sig og brotnar. Togariinn Sindri kom in|n kl. 10 á sunnudagsmo rgunin|n. Hafði hann leitað vélbátsins Sigurðar Péturssonar sfðlan á laugardagsr nótt, en einskis orðið var og er báturinn nú alveg tailiinn af. Báturiinn var eign Sigurðar Kristjánssonar kaupmanns. Hann var óvátrygður. Á honum voru fjórir mienn: Jóhann P. ísleifsson formaður, 26 ára og bróðir hans, Jón R. Isleifsson, 20 ára að aldri. Viimuindur Guðmundssion vél- stjóri, 27 ára, kvæntur. Allir voru þessir menn frá Vestmanmiaeyj- um. Haraldur Guðmundsson, 20 ára, frá Bolungavík, ógiftur. Kl. 2—3 aðfaramótt laugardags fékk Sindri sjóa á sig, sem brauf rúðumar á brúnni og á laugart- dagsmorguninn kl. 10 fékk han|n aunan sjó, sem losaði björgunaú bátana og laskaði annan þeirra, skolaði burt smurningsolíufati og öiiLum lýsisfötum og braut fiski- kassana. Sindri fer næstu daga til úti- landa með 1500 körfur af ísfiski, siem hann hafði fiskað. Tjónið á Siglufirði. Ómetanliegur er sá skaði, sem orðið hefir á Siglufirði. Alf götukerfi bæjarims neðan við Túngötu er geneyöilagt Auk þess befir fólk orðið fyrir stórskaða vegna skiemda á íbúð- um, húsmunum og matvælum. Allur vetrarförði, sem fólk átti geymt í kjöttunnum, gjöieyði- lagðist. Mátti sjá slátur, kjöt, sykur, hveiti, kartöflur og rófu,r í eiínum graut í sjónum. Hús og byggingar rikisverk- smiðjunnarlhafa ekki skemst að ráði. Á eignum Ríkisverksmiiðjunnar á Siglufirð'i hafa orðið mjög Mtlar skiemdir. Samkvæmt símlsikeyti til laindsúnastjóra í gær standa eft- ir 15—20 fremstu mietrarnir af hwerri af dr. Pauls bryggjunum Lítið sfcemdir að sjá. Stauxar í íjshúsbryggju standa, >en eru sfcekt- ir niema þrjár friemstu raðir, eitthvað sigið undir olíúbryggju og pipur rifnar en ósfcemdar. Ekki teljandi sfeemdir á plönun- um (eða á Ríkisverksmiðju- bryggjum). Eftir standa nálægt 30 friemstu metrar af Halldórsi- bryggju og planið nofckuð skemt. Sfcemdir ekki sjáanlegar á hús- um eða öiðrum manuvirkjum verk- smiðjunnar. Laust fyrir hádiegi, á I augardag- in;n, þegar óveðrið var skollið á, fóru þrir rnenn frá Flateyri við öniundarfjöTÖ út með firðinum til að leita að fé. Þeigar leið á daginn og veðrið harðnaði og þieir komiu ekki helm, lögðu rnenn af stað að Jeita þeirra og fundu þeir lík tveggja raamii- an|na í smjóskriðu, sem haföi fall- ið á þá, þar sem þeir voilu á lieið- inini út að' Sauðaniesi. Voru þeir komrair hér um bil miðja vegu mii.li Flateyrar og Sauðanessodda og hieitir Búðarnes, þar sem snjór flóðlði féll á þá. Um 50 manns leituðu þriðja líks ins í gær, en fundu það ekki, og var það óflundið í dag kl. 12, þiegar Alþýðublaðið átti tal við Flateyri. I dag er verið að slæða eftir líkinu í sjónum fram.an við stað- inn, þar sem slysið vildi til, en ekki er búist við, að það beri mikiinm árangur, þar sem mjög Stórskemdir á Sauðárkróki. Á Sauðárkróiki brotnuðu þrir vélbátar. Mikill sjór gekk í kjalfe ara, og skemdi matvæli og vörur. Á Hrauni á Skaga gekk sjórinm iinn yfir túnið og skemdi það mikið, braut tvo báta og óinýtti vörurt Á Þangskála braut sjór- ilnm fjárhús með 20 kindum. í Málmey tók út tvo vélbáta og vörur. Sjór hefir ekfci gengið eins langt á land síðan 1896. Sfcepn- ur hafa farist, en óvíst er enn hve mikil brögð eru að því. 42 símastaurar brotnuðu i ó- veðrinu. Tjónið á Húsavík er á- ætlað 150 þúsund kr. Á Húsavíjk muna menn ekki annað eims hafrót og var þar á Jföstudaginn bjg laugardaginn. Sjórinn gekk yfir bryggjur og bólverk og tók alt lauslegt, sem fyrir var, svo sem .bryggjustaura, róðrarbáta, tunnur og fleira, og flieygði þessu fram og aftur um fjöruina. Uppfylling og bryggjur brotn- uðu. Öll uppfyllingin ofan við haftv arbryggjuna nýju brotnaði upp og þvoð'ist í buitu. Það var iekki búið að múra yfirborð bennar nema að mokkru leyti. Sjálf bryggjan stendur nokkurn veg- inn óskemd. Kaupfélagsbryggjan brotnaði, og er því nær ónýt orðí- in. 6 bátar eyðilögðust. Tveir stórir vélbátar og fjórir triliiubátar týndust eða brotnuðu í spón. Margir beituskúrar hafa brotnað og fæXst úr stað. Öll framhliðin á húsi Hafnarsjóðs brotnaði, og gekk sjórinn inin í húsið og ey'ðilagðá fisk ,er þar var. Enn þá er ekki rannsakað hve tjónið er, mikið. Sennálegt þykir, að það sé ekki undir 150 þúsund krónum, og hafa margir orðið öreigar á Húsavífc, sem áður voru bjargálna. (FO.) stórgrýtt er þar og hafrót enn ! máfeiið á firðinum. Miennirni'r, sem fórust, eru allir frá Flateyri og heita: Bjarni Guðnason, kvæntur mað- ur, bróðunsonur hans, ungur, Ás- gejr Kriistjánsson og mágur hans, Gunnar Benediktsson, sem var kvæntur og átti þrjú börn. Fé ferst i Arnarfirði. Alþýðublaðiði átti í da,g tal við fnéttaritara sinn á Isafirði. Hann sagð;i, að enn væru emgar, fréttir fcomnar norðan úr sýslunmi. En maiigs konar tjón hefði orðið af veðrinu á Vestfjörðum. I Selárdal í Arnarfirði fórust 16 kiindur á laugardaginn, og hafa 10 fumdist reknar á Suðureyri, Ofviðrið skall þar svo skyndi- lega á, að ekkí var hægt að bjarga fé. Á Isafirði var afspyrnuveður rneð fieikna fannfeo>miu. Nær snjór- inn nú upp á miðjar húshliðar,, og hefír ekki komið eins mifeill snjór á Isafirði lengi. Þrf r menn Varast í sn Jóflóði á Sanðanesl við Önundarljðrð. Nýjar óeirOir í Austurríki, Stnðaingsfélðg st|órn arinnar berjast nú innbyrðis. u Verkameðn verjast enn ð SpánL Bliðngir bardagar ern háðlr fi Astnriashéraði EINKASKEYTI TIL ALpÝDUBL. KAUPMANNAHÖFN í morguin. REGLULEGT talsímasam- band frá Spáni til útlanda var opnað aftur á laugardags- kvöldið, og þykir pað benda á það, að jstjórnin áliti, að kyrð sé nú nokkurn vegin komin á i landinu. Sírntöl og símskeyti em þó enn undir ströngu eftirliti. Stjórnin viðurtoenriir í opiinibem tilkyniniingu, að stór flokkur upp- neisnarmamna, sem flúið hafi upp l fjöll í Asturiashéraði, geri enn öðru hvoru árásir á hersveitir hennar. Stór orusta við Oviedo. Þaninig var á laugardaginn háð hörð orusta í gitendinni við Ovie- do, og félliu þar 27 manns úr liði uppreisinarmanna, en 24 særð- ust. Það er eiimnig opinberliega fil- kynt, að 21 dauðadómur hafi þeg- ar verið kveðinn upp af heri- rétti á Spáni. Fréttinnar frá Spáni eru mjög m'kið umtalaðar í aðalblö'Cum Ev- rópu, oig það er alment álitið, að tilkynningar stjórnariinnar um á- standið í landinu, séu óáreiðani- légar. > i Jafnaðarmenn sigraennáný við aukakosningar á Englandi. STARHEMBERG fursti, foringi Heimwehr-fazista. LONDON í gærkveldi. (FO.) \ i IÐSJÁRNAR I AUSTURRIKI * milli þeirra flokka innbyrðis, sem styðja stjórnina, sjást nú á ýmsu því, sem fyrir fcemur. 1 W-iiener N'eustadt settist flokk- ur Heimwehímamnia í gær í Iög>- neglustöðiina, en voru hraktir þaðan af herliði með byssustingjí- um oig teknir fastir. 1 Innsbruck laust nýiega saman möinnum úr Heimwehr og Frei- heitsbund, sem er félag spnottiið upp úr bandalagi kristilegra verkamanna, og eru nú einimig í því ýmsir þeir, aem áður voru í jafnaðarmanna-vamarliðc.nu Schutzbund. Flokkamir börðust í kaffihúsi einu, og voru alimargir tefenir fastÍT. LONDON í gærkveidi. (FB.) Frá Swindon er simað, að Ad- dision fyrverandi ráðherra hafi borið sigiur úr býtum í auka- kosiningunni, sem þar fór fram vegna þess, að þingmaðiurinn, Sir Reginald Mitcheli (íhaldsm.) var skipaður dómari. Dr. Addison hlaut 20 902 atkv., en W. Eakefiield, frambjóðandi í- haldsflokksins, 18253 atkvæði. Aðrir flokkar höfðu ekki boðið fram. Þetta er annar sigur verkalýðsr flokksins í þinigfeosiningum á einni viku, og sá áttundi síðan er al- mennu þingfcosningarnar fóru fram. (United Priess.) Flokkur Herrlots taeldur áfram að styðja Doumerguestjórnina. ðtti við atkvœðagreiðslnnn i Saar-héraði 13. Janiíar 1935. LONDON á laugardaginn. (FU.) r j\ FUNDI fransfea radikal-sósííal- istaf lokksins var í dag ákveð- ið að halda áfram samvinnu við stjórniina. Fundurinin var þó á móti því ákvæði í nýja stjórnarr skráxfmmvarpinu, sam gerir ráð fyrir að þing sé leyst og gengið Slgarjón A. Olafsson alglngfsmaðnr er fimtugur í dag sé til nýrra kosninga, ef stjórniln er feld. Sú ákvörðun, að ha[da þó á- fram að styðja stjómiina, var tekin eftir að Heririiiot hafði halcfe ið ræðiu sina. „Hvað sem þér kuinnið annars að álíta um stjóriní- ina," sagði Herriot, „þá ætla ég að biðja yður um það, að ver^a ekki til þess að fella hana. Ég hefi að eims eiinu orði við þá bón að bæta, og það er: Munið 13. janúar 1935. Ég þarf ekki að segja meira.“ SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON formaður Sjömannafélags- ins og alþingismaður er fimfug- ur í dag. Hann hefir starfað sem einn af forvígismönnuin alþýðusamtakanna svo að segja frá því er þau byrjuðu. Hann hefir verið formaður Sjömannafélagsins liálían ann- an áratug og nýtur í þvi starfi óskifts trausts. 1917 var hann kosinn á þing hér i Reykjavik ; og aftur í sumar náði liami kosningu. Sigurjón hefiir borið hitann og ! þungann af samtakastalrfi sjó- mia'nnastéttariiunar. Hainn befir verið í stjóim Full'trúaráðis verk- : lýðsfélaga'nina oft pg lengi og er J nú fonseti þiess. Hann hefir í : fjölda mörg ár verið í stjórn Alþý’ðusambandsins. Á frumbýl- ingsárum Alþýðublaðsins var hanin afgœiðslumaður þess, gjaild- keri og auglýsingastjóri. Sigurjón Á. Ólafisision er mjög íastur í lund, fylgir fast fram insta kjarna stefnu flokksins og ivill í lengu hvika frá stefnu hans, engar ívilnanir gefa eða sýna lint- 'kimd í baráttunni. Kom þetta séi- SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON alþingismaður. staklega fram, er feommúnistar klufu Alþýðufloklrinn, enda hiefir félagið, sem hann stýrir, sva að segja elcki haít af kommúnist'um. ! að segja. j Sigurjón Á. ÖLafsson er alþýður )mað,Uir í orðsins ákveðnasta skiln- ingi. Hann lifir sjáltur kjörurn alþýðufólksins og er því hæfarj en margur anmar til að halda , , J Frh. á 4. síðu. Ótti við almenna verðhækkun í Þýzkalandi. BERLIN í miorgun. (FB.) Nazistafliokkurinn heiir ákveðið að lnefja inikla og víðtæka bar- áttu í annari viku nóvember'mónv- aðar, til þiess að uppræta þann ótta niieðal þjóðarinnar, að verð- lag á nauðsynjum muni hækka mjöjg í veilði i vetur og þannig koma í veg fyrir, að þeir, sem efni hafa á, birgi sig upp, og aflieiðingin - verði, að hinir, sem ekki geta það, lendi í eríi'ðilieikum fyriir bragðið. Ákveðið er að safna upplýsing- um um verðlag um gervalt Þýzkaland og birta í blöðunum. Engar tilraunir verða gerðar tiJ þass að hafa áhrif á einstaka kaupmenn í sambandi við þau mál, sem hér er um að ræða. (United Press.) Berufjarðlæknishérað hefir verið auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. næsta mánaðar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.