Alþýðublaðið - 30.10.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.10.1934, Qupperneq 1
39 ný|a . áskrifenðar fékk Alþýðublað- ið í gær. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Ee’amnálssaga hefst í blaðinu á morgun. XV. ÁRGANGUR PRIÐJUDAGINN 30. okt 1934. 312. TÖLUBLAÐ Sjóðnnrð tajá Guðnmndi Bjðrnssjrni sýsluianni J^Borgarnesi. Sýslumaðurinn kveðst hafa haft leyfi Magnúsar Guðmundssonar til að draga sér 17 þúsund krónur af almanna fé. WTýlega hefir komið í ljós, við athugun, sem fjár- ^ málaráðuneytið hefir látið fara fram á fjár- reiðum Guðmundar Björnssonar sýslumanns í Borg- arnesi, að sjóðþurð hefir safnast fyrir hjá sýslu- manninum á undanförnum árum, og heldur hann því fram, að það hafi verið á vitorði Magnúsar Guðmundssonar fyrv. dómsmálaráðherra og með leyfi hans. Sjóðþurðin nemur nú 17 þúsundum króna. Málið hefir verið sent til dómsmálaráðuneytisins og má búast við, að sýslumanninum verði vikið frá embætti innan skamms. IMÖRG ÁR hefir leikiÖ grunur á því, a'ð ©kki vgeri alt í fitem beztu lagi um reikningsskil og fjárneáður allmargra sýslumanna úti á laindi, en lítið hefir verið gert af fyrverandi stjórnum til þess að rannsaka það og kippa |því í lag. Fyrst eftir að Jönas Jónsson varð dómsmálaráðherra árið 1927, var að vísu iátlð- í veðri vaka, að þessi mál yrðu rainnsökuð til hlít- ar og hinir seku látnir sæta á- Nedmmálsffneintiii í dag : H. K. Laxness fær góðar viðtökur í Danmörku. HALLDÓR KILJAN LAXNESS 1 dag birtist hér í blaðinu rút- dómur eiins af' þektustu ritdóm|- |irum Dan,a, Julius Bomholts rík- igþiingsmannSi, um „Sölku Völku“, skáldsögu H. K. Laxness, sem nýlega er komin út í 'danskri þýð- ingu eftir Gunnar Guninarisson skáld. 1 ritdómnum er lokið miklu liofsorði á Halldór Kljan og hann talinn vera rithöfuindur á Evrópu-mælikvarða. Yfirldtt hefir bóldu fengið ágtetar við- tökur í Danmörku. Ni) bók eftir Halldór •lcemgr út t dag. í dag kemur ný bók, „Sjálfstætt fólk“, eftir H. K. Laxness á bókaí- markaðinn. Er E. P. Briem út- geiandi. Bókin er rúmar 26 arkir að stærð og fjallar um æfikjör sveitafólks. byrgð, jafnvel þótt þeir væru hátt settir embættis'mienn. Árangur af starfi þess dóms- málaráðherria í þessum málum ! varð þó ekki anuar en sá, að Eim- ari M. Jónassyni, þá sýslumanni í Barðastrandarsýslu, var vikið frá embætti, enda voru þar æruar sakir, og fáar ástæður til að halda hlífiskildi yfir þeim manni. En margt bendir til þess, að slikar ástæður hafi þótt veria fyrir hiendi um aðra embættismenn, engu lægra setta en nokkru meiri fyr- (ir sér oig vinfleiri. Núverandi stjóm hefir ekki ann látið þiessi mál verulega til sín taka, en þfös er að vænta, að hún geri það innan skamms og þá rækilegar en aðrar stjórnir, sem sietið hafa að völdum á und>- an henni. Reikningsskil sýslu- mannsins í Borgarnesi. „Lán samkvæmt leyfi ráðherra". Núverandi fjármálaráðherra hefir nýlega látið fara fram at- hugun á fjárrieiðum og reiknings- skilum Guðmundar Bjömssonar, sýsiumanns í Borgarniesi. Kom í ljós við þá athugun, að sýslumaðurinn hefir um all- iangan tíma dregið sér verulega upphæð af opinberu fé, er hann hefir uindir höndum, og helir hann ekki dregið dul á þetta, heldur [getið þiess, í má'naðarleguim skiia- gneinum sínum til fjármáiaráðu- nieytisins og kallar það þar Ján, s/xmkvœmt leyfi ráðhema“. — Þetki Ján“, sem sýslmiacwinn hefif takiþ sér sjálfur mántwfw- lega \ prjú ár, af pví fé, sem han\n á að standa ríkimx skil á, nemfir nú 17 púsundmn króna. Magnús Guðmundsson vissi um sjóðþurðina og leyfði sýslumanninum að halda henni við. Skömmu fyrir stjómarskiftin i sumar var Torfi Jóhannsson, full- trúi í fjármálaráðuneytiuu, send- ur upp í Borgames til þess að rannsaka fjámeiðiur Guðmundar sýslumanns. Rannsókn hanis sýndi ,að mikil sjóðþurð var hjá sýslumanninum, og hafði safnast fyrir í allmörg ár. Guðmundur Björnssion mun hafa viðurkent það, en afsakað GUÐMUNDUR BJÖRNSSON sýslumaður. sig með því, að hann hefði leyfi Magnúsar Guðmundssonar, þá- venandi dómsmálaráðherra, og Asgeirs Ásgeirssonar forsætisráð- herra, til þess að draga sér 500 krómur á mánuði af fé rikissjóðs, til þess að vega upp á móti þeim skaða, sem hann hefði orðið fyrir við það, að Jónas Jónsson hefði svift hann póstafgreiðslustörfum í Borgamesi árið 1930! Einnig hefði Magnús Guðmundsson, sem vissi um sjóðþurðina, samið við sig um að rikið skyldi kaupa í- búðarhús sýslumannsins, og að sjóðþurðin mætti gangia upp í kaupverð hússins ! Hús sýslumanns er bygt með ríkisábyrgð fyrir 60 þúsundum, en sýslumaður mun telja, að það standi sér í 100 þúsundmn, og vill seija rikinu það sér að skaðl lausu. Núvevandi stjórn mun hafa látið sýslumann skilja, að ríkið mundi alls ekki kaupa húsið, og að engi'n tök væru á að verzla þ.annig með sjóðþurð hans. Hafði f j ármál ar áðuneytið tíl- kynt hoinum, að hann yrði að greiiða sjóðþurðina, sem nemur nú 17 þúsundum króna, að fullu fyrir síðustu mánaðamót. En þegar það var ekki gert, var málið sent frá fjármálaráðuneyt- inu tii dómsmálaráðheraa, og bíður nú þar frekari aðgerða. Mun Guðmundur Bjömsson hafia beðið um frest til að standa skil á fénu, en ekki fengið. Hins vegar hefir hann fenigið að gera skrjflega grein fyrir máli sínu O'g afskiftum Magnúsar Guðl- mundssonar dómsmáiaráðherra af því, sem munu, eins og annað, sem sá ólánsmaður gerði í ráð- herratíð siuni, vera einsdæmi í sinni röð. Væntanlega verður Guðmundi Björnssyni vikið frá embætti sínu tafarlaust, og ítarleg rannsókn iát- in fara fram á fjárreiðum annara sýslumanna og embættisimanna, svoað það komli í ijós.hvoit íieirj þeirra hafa haft „leyfi ráðherrl- ans“ til þess að stela fé ríkis- sjóðs úr sjáifs síns hendi eðu vanrækja embætti sín eða mis- beita þeim á annan hátt. Logreolnrannsókn íyrirskipnð út af matvörufölsununum Sjómenn í Epm taha til sinna ráða gegn hiikupólitik koinmúnista í gærkveldi, þegar Jón Sig- urðss'on, erindreki Alþýðusami- bandsins, var kominn um borð f Lyru og skipið var að leggja af stað, boðaði stjórn gamla sjó- mannafélagsins tiifundarog skoi> aði á Jón að mæta. Hanin gat það auðvitað ekki', ien fundurinn var þó haldiinn. Það kom' fljótt í Ijós á fundin- ium, að stjórn félagsins átti engu fylgi að fagna meðal félaganna og voru háværar raddir uppi mn það, að leysá félagið upp og ganga í hið nýja sjómannafélag. Enn fremur fékk stjórnin miklar ákúrur hjá sjómönnum fyrir það, að hafa valdið þvi, að sjómannát- félagið fór úr Alþýðusambandt- inu. Alt bendir til þess, að féiaganni- ir j hinu gamla sjömannafélagi muni framkvæma sjálfir full- k'omna samfylkingu, á þann hátt sem hagsmunir verkalýðsins krefj- ast ei ekk: eins og klikuhagsmrn- ir línudanzaranna vilja vera láta. Enskum toyara hlekkist á í gær rak á Glámaströnd við Hólmavík rekald úr skipi. Var það stjórnpallur, tveir björgun- arhringar og á þeim nafnið „Earl K;tchener“ frá Hull. Einnig fund- ust árar og stýri af bát, nokkrar mjólkurflöskur, hurð og hraðai- rnælir. Alt þetta rak svo að segja í einu og virtist nýbrotnað. í gær kl. 2 kom enski toganinn „Earl Kitchenier“ frá Huli, eign „Heliyier Brothers“, til Akureyh- ar. 1 Hafði togarinn fengið áfall á sig á Skagagrunni á laugardagi inin, mist stjórnpall og báta. Tveir menn höfðu slasast, og voru þeir fluttir í sjúkrahús. Rafleiðslur skipsins höfðu eyðá- lagst, svo að binda varð um sár hinna slösuðu manna í m^rkri. Annar maðurinn er mjaömarbrotí inn, en hinin er mikið mieiddur á höfði. Skipstjórinn hafði staðið 54klst. samfieytt við stýriið, og var hann kalinn á fótum. Öll skipshöfnin var flutt á land. (FO.) ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. SEYÐlSFIRÐT í morgun. T'Ogarinn MacLay frá Englandi strandaði u[m kl. 7 í gærkveldi náiægt Minnidölum á surjnan- verðum Dalatanga. Þiegar fregnin barst hingað til Seyðiisfjarðar, fóru nokkrir ensk- ir togarar, sem láu hér, að Leita strandstaðarins, því að þá va.r enn ekki vitað með vissu hvar skipið hafði strandað. Er togarannir höfðiu fundið strandstaðiinn', gerðiu þeir til- | raunir tíl bjargar, en. þær mistókf-í ust ailar vegna myrkurs og mikils óveðurs. ómsmálaráðun'eytið fyrirskip- aði í gær, að Iögreglurannsókn skuii fara fram út af matvörur fölsunum, siem átt hafa sér stað j hér i bænum, einkum á efna- i gerðarvönum. Lögneglustjómnum, Gustav A. Jónassyni, barst bréf dómsmála- ráðumeytisins um þetta síðdegis í gær, og mun hann þegar gera ráðstafanir til að framkvæma rannsókniina. Landlæfcnir hafði sent dóms- málaráðumeytinu skýrslu Jóns E. Ves’tdals, sem birt hefir veiið hér í blaðinu, og hefir dómsmálaráðu- neytið að athuguðu máli álitið nauðsynlegt að rannsóknunum yrði haldið áfram. Mun það að sjálfsögðu koma fram við lögreglurannsóknina, hverjir af iðinnekendum hér hafa gert sig seka um vörusvikin, og verða nöfn þeirra birt að ranni- KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ MADRÍD er símað, að spánski hermálaráðherrann hafi gefið út yfirlýsingu þess efnis, að verkamenn í verk- smiðjum rikisins verði i fram- EINKASKEYTI 'TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ LONDON er símað. að Mc- Donald hafi á mánudaginn haldið fyrstu ræðu sína eftir heimkomuna frá Kanada. Forsætisréðherrann sagði, að þjóðstjórnin myndi fara með völd á Englandi eitt kjörtímabii enn. Englamd hefir enn ekki ráð á því, að snúa aftur tll fiokkastjórna, hvernig svo sem þær væru á litinn. STAMPEN. Birkir voru við strandstaðiinn í nótt, en eklti tókst þeim að bjarga neinum af mönnuinum, og voru þeir alli'r í skipimu, er síðast frétt- ist. Frétt klukkan 10 í miorgun frá togaranum „Garðari", sem er á strandstaðnum, herínir, að hann sé að senda maninaðan bát t'.l lands mieð líinubyssu, og að allar líkur bendi til, að hægt muni verða að bjarga aliri skipshöfn- inini frá landi, en það sé ómöguf legt af sjó. Eftirlit með framleiðslu smjörlíkis. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, eru til lög um framleiðsiu smjörlikis, frá 1923 og 1933. í hvorutveggju lögunum er gert ráð fyrir því, að atvinnumála- ráðunieytið gefi út reglugerð, sem fyrirskipi opinbert eítirlit með framleiðslu smjörlíkisins. Allir fyrverandi atvinnumála- ráðherrar hafa vanrækt að setja þiess/a neglugerð, eins og maigt annað. Núverandi atvinnumálaráðherra, Haraldur Guðmundsson, hefir nú ákveðið að setja reglugerðina og fyrirskipa með henni strangt eft- irlit með smjörlíkisframlieiðslunni. Reglugerðin verður samin í samráðd við iandlækni og gef- tiðinni látnir vinna undir her- aga og enn fremur, að þeim verði bannað að vera i nokkrum pólitiskum félagskap. Verkafólkið í vopnaverksmiðj- unum verður sett undir yfirstjórn hermálaráðuneytisins sjá fs. STAMPEN. Brezka pingið kemur saman í dag. LONDON í gærkveldi. (FO.) Brezka þingið kemur aftur sam- an á morgun. Búist er við mörgum næturt fundum, þar sem þessari þingsetu á að vera lokið 16. nóv„ en nýir fundir byrja 20. nóv. Tvö mikil deilumál verða til umræðu: Frumvarp um reísing- ar vlð laadráðastarfsemi í hernj- um, og frumvarp um fjárhættu- spil og happdrætti. 1 ræðu, sem MacDonald for- sætisráðherra hélt i gærkveldi í samkvæmi, sem flokkur þjóð- stjómar verkamanna hélt, sagði hann, að þjóðin mætti eltiti við því að snúa aítur til ílokkabar- áttunnar. Elleíu áru ufmseli tyi kneskn iýð- veld si ts LONDON í gærkveídi. (FO.) Tyrkland heldur í dag hótíð- legt 11 ára afmæli lýðveldisins. Vegna dauða Alexanders kon- ungs er ekki haldinn neinn há- tíðadanzleikur í kvöld. Heiðurs- gestlr stjórnarinnar að þiessu sinni eru utanríkisráðherrar þci.xa landa, sem standa að BalkanG samningnum. Enskar íogari straBflar í gærkveldi. MennirnV eru enn f skipinu. Þrir togarar og varðbáturinn sókninni lokinni. in út innan skamms. Verkamenn á Spáni hnepptir í prældém. Þeir elp að vtnna nndlr herstjórn og ekki fá að vera f neintim póiitfsknm félagsskap. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS MeDonald ætlar að sitja, hvernig sem kosnlngar fai a. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.