Alþýðublaðið - 30.10.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 30. okt. 1934.
fwn?
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Jóhann Briem
málari.
Sýning Jóhannis Briem er raý-
ung, sem Reykvíkingar ættu ekki
að láta óséða.
Oft má skilja á hériqnéum
blaðadómum og- tali manna um
márverkasýningar', að Léttir og
bjartir liti'r séu höfuðei'nkenni
góðrar listar.
Samkvæmt þeirri skoðnn ætti
tenórsöngvari að wera betri' lista-
mað|ur en bassi, fyrir það eitt að
hanin hefir hærri rödd.
Það út af fyrir sig\ hvort mynd
er björt eða dimm, er ekfcert aðí-
alatriði fyrir liistgildi hennar, en
getur á hinin bóginn gefið hugf-
mynd um skaplyndi og smeikk
höfuttdarinís.
Jóhann Briem er sérkennilegur
og alvarliegur listamaður, Oiíuf-
myndir hans eru yfirleitt máli-
íaðar í dimmiuErn, en þó þýðum lit-
um, sem eru settir á léreffið af
kuhináttu og smekkvisi; hann
byggir myndir sínar upp i níjúk)-
um en þó kröftugum forjnum og
litaflötium, og bindur saman fjart-
lægð og nágrmni myndariimn/ar
í eina heild.
tw. 1, „Tvær stúlkur", 2, „Pói
verskur sveitabóndi", 3, „Blá-
menn", 4, ,,Þýzkur verkaimaður",
leru sniLdarlega byggðar myndir,
iausar við aukaatriði og punt,
þrungnar af knafti alvariegrair
baráttu.
No. 8, „Stúlkumynd", er - eins
og ílestar mannamyndir; Jáhanps,
mjög stark í byggimgu (Kompo'-
sition); þar sést glögt, að hann
gengur ákveðinn til verks strax
;frá byrjuin, ákveðinn í því, að
láa ekki tilviljun leina ráða sköpun
myndarinnar;. bakgrunnurinin er
jafnmikið atriði fyrlir hann ejnis og
mannismyndin sjálf.
No'. 6 ©g 7, „Austurlattdahöfðí-
.ingjar", eru gerðar með fáum
penísitdráttum af imikilli leifcni og
kunnáttu. ; ;
No. 5, „Stúdia", er ein af sterkj-
ujstu myndunum, heilsteypt í lit-
um og „Komposition".
No. 14, „Finna gamla", er aftur
á móti að ölliu leyti veikari, meira
fiálm út í bláinn, óhugsað og
iaust við byggingu, enda auðsjá-
anlega frá eldri tíma.
Manniamyndir Jóhanjns bera yf-
irlieytt langt af landslögunum,
bæði að litum og byggingu, þó
er No. 18,_ Hrafnabjörg, laglieg
mynd. I öllum myndunum eru
Litir. hans hneinir og lausir við
væmni og sætleik.
Vatnislitamyndirnar, og teiknáng-
annaT; eru og sérkennilegar, þó
ekki komi þar fram eins mikil
persóina sem í olíumyndunum.
Álfhamar er ijámandi falleg
mynd, og miætti telja fleiri, sem
eru höf. til lofs. .
Olíumyndirnar eru" fliestar frá
þiassu ári, enda bena þær þiasis
merki, að þær eru frá svipuðf-
um tí|ma. Fimitnr Jóns&on.
Þessi gnein hefir því miður orðr
ið að , bí;ða of Lengi vegna
þrengsla.
„Hvöt"
Hvöt heitir blað, sem Samband
biíndindtefélaga í skólum gefur út.
Sambandið hefir nú starfað í 3
ár. Sambandið er myndað af
bindindiÍBfélögum í hinum ýmsu
skólum, og er nú svo fcomið, að
bindiindiisfélög eru starfandi í
ftestum skó.lum. landsins. Þessi
unga hneyfing varð fyrir miklu
tjóini, er hún misti fyrir aldur
fram djarfasta og ötulasta merfc-
is'hera sinn, Helga Scheving, sem
dnukknaði í Vestmiainnaeyjum nú
fyriif sköm-mu. Þíátt fyrir þetta
mikla tjón fer vetrlarlstarf félag-
anma mjög myndarlega af stað.
Blað þeirra, „Hvöt", er þrungið
lifsþrótti og djörfung æskunnar,
þar er ékkert pláss til að telja
harmaröiur eftir fallinn foringja,
en eftirmæiin erU djörf og drengil-
Jieg hvatning til þieirra, siem eftir
Mfa, um að vinna fyrir þau mál,
sem hann unni, það er bimdindisi-
og meniningar-málin. Heill þeim,
sem þannig hugsa. Þeir memiend^
ur, sem setja svip sinn mest á
blaðið „Hvöt" að þessu sinni, eru
Haildóna Briem (Þonsteinsdóttir)
'og Sigurður ólafsson, bæði í efri
hekkium Mentaskólans. Þeini er
Ijóst leinis og S. O. segir, ^ð
„Biindindismenn í skólum hafa
tekið að sér að skapa nýja tíma
og nýja hugsun meðal æskunnar".
Það er hugsjón bindindissemi,
barátta fyrir holium lifnaðarhátt-
ium til sálar og líkama. Það er
hafiin herfenð gegn nautnasýki mú-
tímans, það er barist fyrir heili-
hrigðli og hrieysti. Það er hness
andi að liesa hlaðið „Hvöt". AILr
ir, siem bindindi unna, fiinna þar
framrétta örvandi hönd æskunn-
ar, finna þar hvöt tii nýrra dáða
og starfa fyrir bindindismálið.
Eitt svertingjamorðið
enn í Bandaríkjunum.
LONDON. (FO.)
Ríkiísistjórinn í Florida hefir
sent rikisvarnarliðið til Maniana
þar í rákinu, vegna uppþots, sem
þar hefir orðið.
Beztu
rakblöðni,
þunn, flugbíta.
Raka hina
skeggsáru til-
finningarlaust.
Kosta að eins
25 aura. Fást
í nær öllum
verzlunum
- bæjarins
Laoersínii 2628. Pósthólf 373
Málaflutningur. Sammngageiðii
Stefán Jóh. Stefánsson,
hæstaréttar málaflm.
Ásgeir Guðmundsson,
cand. jur. -
Austurstræti 1.
Innheimta.
Fasteignasala.
Lækningastofu
opna ég á Skólavðrðustig 6, B í dag.
Viðtalstími 472—6. Sími 4348. Heima Loka-
stig 3, simi 2966.
Jón G. Nikulásson.
1 gær réðist múgur manns á
fangelsið þar, náði þaðan út
svertimgja ^sem geíið var að sök
að hafa misþyrmt hvítri stúlku,
og frömdu á honum skyndidráp.
í dag hefir múguiriinn nuðst inn
I réttarisai bæjarins, og heimtí-
að að Látinn sé af hendi anlnar
svertingi, sem þar situr í famgieisá,
og hötar mannfjöldinn að rífa
náður fangelsið, ef yfirvöldin
verðíi ekki við bón þieirjra.
Bæ'jarstjórn leitað'i tál ríkis-
stjórnarininar, og er nú herlið á
lieið þangað til þess.að vernda
fangelsið.
Sveitingjum; í bænum hefj,r ver-
ið ráðiagt aði hafa siig í buríu.
Tveir spíritistar í Kaup"
mannahöfn dæmdir í 18
mánaða fangelsi fyrir
svik.
í Kaupmannahöfn voru spirit-
istaprestur, að nafni Alfned Niei-
sen, og kvenmiðill, sam verið hefi-
ir í vitoriði með honunn, dætthjt
hvort um Biig í 18 mánað'a hegn-
in'garhúsvist, fynir að hafa svikið
fé út úr ekfcjufru einni.
Komst rétturinn að þeirri niðurr
stöðu, að þau hefðu haft féð af
benjni með- því að teija benini trú
um, að henni bæri áð láta það af
hehdi S'amkvæmt vitrunum úr
öðrum heimi.
SMAAUGLYilNGAR
ALÞÝflUBlAflSINS
50]
VIÐSKIFTIDAGSIrtt
KAFFI- og MJÖLKUR-SALAN
í Vörubílastöð Meyvants er opin
frá kl. 6 f. m. til 111/2 e. m. alla
daga. Heimabakaðar kökur og
vinarbreuð, gosdrykkir og tóbak.
Lægsta búðarverð.
Fæði selt í Ingólfsstræti 9, 1. hæð.
Sigríður Hallgrímsdóttir.
Hjúkrunardeildin í verzl. „Pa-
ris" hefir ávalt á boðstólum
gætar hjúkrunarvörur með
á,gætu verði. —
Uppkveikja. Spíturtil uppkveikju
smáhöggnar og vel þurar fást á
Grettisgötu 1, austurenda. Síml
4753. Sent heim.
Bilageymsk
sú bezta fáanlega í bænum.
Upphituð. ,
Sanngjarnt yerð.
Egill Vilhjðlmssofl,
Laugavegi 118.
Sími 1717.
Alt af gengur pað bezt
með HREINS skóáburði.
Fljótvirkur, drjúgur og
— gljáir afbragðs vel' —
Atvinnuleysisskýrslar.
Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram
skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka-
kvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Goodtemplarahúsinu
við Vonarstræti 1., 2. og 3. nóv. n. k. frá kl. 10 árdegis
til kl. 8 að kveldi.
/'
Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera
viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilis-
ástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur
á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið
atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms,
hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær peir hafi hætt vinnu
og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjar-
ins og hvaðan.
Enn fremur verður ?purt um aldur, hjúskaparstétt,
ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsak igu og um pað
í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt
um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur
konu og barna.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. október 1934.
jön Þorláksson.
HANS FAtLADA:
Hvað nú —
ungi maður?
fslenzk pýðing eftir Magnm Asgeirsson
alein, aliein. Hún tekur sitefnuina á rauðleita lampaljósið. Hún verð-
ur að fara inn. Hún getur ekkert annað gert.
Pá kaliar rödd á bak við hana:
„Pússer!" kallar hún.
Hún heldur áfram. Getur ekki fengið sig til að staðnænfast og
hlusta. Ekki iengur.
„Pússer!"
Þarna eru dyrnar. Hún hefir rétt út höndina eftir hurðarhúninum.
Hún vildi gjariian stöðva hana, en hún getur það ekki. Þá lykjast
urri hana tveir handleggir, halda henni fastni. Hamnes gr'úfir sig
að henni. Hann grætur með ekkasogum og hanin stynur: „Æ,
Pússer, þú hefir ekk.i hugmynd um hvað þeir hafa gert við mig
-------lögreglan! — ifökið mig af götunni, af því að ég á ekfci heima
innan um annað fólfc — far^ið með mig eins og kláðakind. Ég get
ekki litið í augun á nofckrum manni framar--------"
Kuldinni er alt í einU horfinin, Pað er sem mild og hlý bylgja
lyfti he.mi alveg upp að stjörnunum, banni og Hannesi.
Pússer hvíslar fast við eyra hans: „Þú og ég þurfum aldrei að'
skammast okkar hvort fyrir öðru. Við getum alt af littst í augu.
Við eigum saman, ég og þú. Pað er það, sem við megum ekki
gteyma, að þú og ég eigum saman og eigum að vera saman."
Bylgjan rís og hækkar. Hún er grænblá, mild og faðmhlý. Pað
er bylgjan fru rökkvaðri ströndinni milli Lansahn og Wiek, þar
sem þau voru einu sinnd svo nálægt stjörnunuim. Það er sama
hamingjan, hin sama gamla, unga ást, sem ekki er dauð og aldrei
skal fá að deyja.
Litlu síðar gar^ga þau jnn í litla, þöguia húsið, þar sem Dengsi
liiggur í værum svefni.
ENDIR.
Eftirmálsorð frá þýðanda.
Mér þykir rétt að geta þess, úr þvi að farist hefir fyrir að taka
það fram á titilblaðinu, að þýðing mín á bók þessari er, og á að
teljast, „lausleg þýðing". % hefi ekfci hirt um að fylgja frumtext-
anum nákvæmLega, íelt lí!ti:lis 'háttar úr, bneytt n'Okkuð um kafla-
fyrirsagnir o. s. frv.
JÉg hefi við þýðinguna stuðst við hina dönsku þýðingu eftir
Sonju Heinemanm ásaimt frumtiextanum, og stundum, tekið þá
þýðingu að ýmsu til fyrirfmsyndar, en hún víkur oft nokkuð frá
þýzfca textanum, einkum á þann hátt, að saimtölum er breytt í
óbeina frásögn, og fer oft og tíðum einis vel á því.
Hins vegar hefi ég reynt að gera mér far um að halda þeim
málblœ á samtölunum, sem eðiliiegur er og algengastur í þvi
umhverfi hér á landi, er helzt líkist því umhverfi, sem söguper-
sónurnar lifa og hrærast.í. Af því stafar sá iieykyískubiælr í orðaL
vali og orðalagi, sem oft er á þýðingunni. En hafi mér tekist þetta,
þykist ég hafa sýnt meiri trúnað við anda og efni bókarinnar en'
þótt ég hefði þýtt hana á viðurkent „gullaldarmál" blandað dauð-
um eða hraðfeigum nýyrðum.
Ég þykist vita, að jafnvel þótt fallist sé á þetta sjóna'rmið miirt,
megi ýmislegt annað að þýðingunni finna, og uni ein mi'stökin
verð ég að skrifta fyrjir lesendum bókarinnar. Þegar ég byrjaéii'
að þ'ýða bókitta í fyrra haus't fyrir Alþýðublaðið, voru þýzkar út-
gáfur af bókinni ófáanliejgar hér í bilá, og varð' ég þvi í fyrstu að
fara eftir dönsiku þýðingunni leiinni. Þetta varð til þess, að gælu-
nafnið á aðalsöguhetjunnii — Pússer — var tekið upp eftir dönsku
þýðingunni, þótt það sé á aninan veg á þýzku og hefði í raún
réttri átt að þýðast é íslienzku. Þótti þó ekfci fært að breyta þessu
í sérpnentuninnli (sem prenituð var jafnóðumi), enda var þá'bæði
mér og öðinum farið að venða hlýtt til hinnar ágætu, ungu stúiku
undir dartska nafndinu.
En hvað sem umi þetta má segja, vona ég að bókin mæti sömu
viðtökum hér og anriaris staðar um víða veröid — að vera talin
einhver mannlegasta, látlausasta og san'nfmta skáldsaga síðustu ára.
Magnús Asgwifmart.