Morgunblaðið - 03.10.2000, Síða 23

Morgunblaðið - 03.10.2000, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 23 VIÐSKIPTI Viðræður um hlutafj áraukn- ingu í Netverki HUGBUNAÐAR- og hátæknifyr- irtækið Netverk á í viðræðum við erlenda fjárfesta um kaup á hluta- fé í fyrirtækinu. Holberg Másson, stofnandi og forstjóri Netverks, segir að fyrirtækið sé í samninga- viðræðum við nokkra erlenda fjár- festa sem hafi lagt fram tilboð. Til greina komi að auka hlutaféð um 425 til 850 milljónir króna, eða um 5 til 10 milljónh' Bandaríkjadala. Fyrii- nimum mánuði var hluta- fé Netverks aukið um 770 milljónir króna í samstarfi við hóp erlendra fjármálafyrirtækja. Leiðandi aðil- ar í hópi þeirra fjárfesta vora Citi- corp Capital Asia Limited, fjár- festingarfyrirtæki Citybank í Asíu, og WestLB Panmure, sem er fjár- festingarfyrirtækiWestLB Group. Holberg segir að í skoðun sé að auka umsvif fyrh-tækisins og opna ski-ifstofur í Evrópu og Bandaríkj- unum en fyrirtækið er nú með skrifstofur á íslandi, í Hong Kong og á Bretlandi. Smíði Airbus-risa- þotu réttlætt SINGAPORE Airlines hefur pant- að 25 Airbus A3XX risaþotur fyi'ir 8,6 milljarða bandaríkjadala eða sem svarar meira en 700 milljörð- um íslenskra króna. Pöntunin rétt- lætir áform Airbus-flugvélafram- leiðandans um smíði þessarar stærstu farþegaþotu í heimi, að því er fram kemur á fréttavef CNN. Singapore Airlines skilar mest- um hagnaði flugfélaga í Asíu og í tilkynningu frá félaginu segir að áætlað sé að kaupa tíu þotur fyrst í stað en 15 til viðbótar síðar. Fyrsta þotan verður afhent í árs- byrjun 2006. Ákvörðun flugfélags- ins var tekin eftir ítarlegt mat á kostum A3XX og og Boeing-þot- unni B747X. Dr. Cheong Choong Kong, for- stjóri Singapore Airlines, segir að með því að kaupa Airbus-þoturriar geti flugfélagið lækkað rekstrar- kostnað á hvert ílugsæti. Notkun hinnar 500 sæta, tveggja hæða Airbus-þotu minnki einnig líkur á troðningi í flugvélum og á flugvöll- um. Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALL.TSKf= G/TTH\SAT> AÍÝT7 Morgunverðarfundur á Hótel Sögu Föstudaginn 6. október 2000, kl. 8:00 - 9:30 í Sunnusal Hótels Sögu I________________________________ SKATTAMAL ATVINNULÍF SIN S ; Tillögur skattahóps Verslunarráðs Islands um breytingar • Skattar á starfsfólk fyrirtækja • Ohagstætt fjárfestingarumhverfi • Breytingar á rekstrarformi • Eignarskattar • Tvísköttunarsamningar • Stimpilgjöld • Verðbólgureikningsskil FRAMSÖGUMENN: _____________________________________________^ Guðjón Rúnarsson, formaður skattahópsins gerir grein fyrir skýrslu Símon Á. Gunnarsson, formaður Félags löggiltra endurskoöenda Arngrímur Jóhannsson, stjómarformaður Atlanta ehf. V_________________________j________________________ Fundargjald (morgunverður innifalinn) kr. 2.000,- Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram í sima 510 7100 eða bréfasíma 568 6564 eöa með tölvupósti mottaka@chamber.is. Heimasíða Verslunarráðs er: www.chamber.is VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS Nokia 6210 hefur fleiri góða kosti: 900/1800 MHZ 500 númer í minni Innbyggt tölvumótald Dagbók Vit/WAP Innbyggt loftnet Raddstýrð úthringing IMOKIA CONNECTING PEOPLE Nýi NOKIA 6210 er fyrsti Nokia síminn með íslenskum texta. Þetta er bylting sem margir munu taka feginshendi. Þunnur, léttur, fín upplausn á stórum skjá. Rafhlaðan endist 10 daga í bið og 4 1/2 klst. í notkun. Fæst í þremur litum og kann íslensku! Ármúla 26 • Sími 588 5000 • www.hataekni.is Hafðu samband Háfækni Hann svarar þér 3. lSlGnSKU!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.