Morgunblaðið - 03.10.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.10.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 23 VIÐSKIPTI Viðræður um hlutafj áraukn- ingu í Netverki HUGBUNAÐAR- og hátæknifyr- irtækið Netverk á í viðræðum við erlenda fjárfesta um kaup á hluta- fé í fyrirtækinu. Holberg Másson, stofnandi og forstjóri Netverks, segir að fyrirtækið sé í samninga- viðræðum við nokkra erlenda fjár- festa sem hafi lagt fram tilboð. Til greina komi að auka hlutaféð um 425 til 850 milljónir króna, eða um 5 til 10 milljónh' Bandaríkjadala. Fyrii- nimum mánuði var hluta- fé Netverks aukið um 770 milljónir króna í samstarfi við hóp erlendra fjármálafyrirtækja. Leiðandi aðil- ar í hópi þeirra fjárfesta vora Citi- corp Capital Asia Limited, fjár- festingarfyrirtæki Citybank í Asíu, og WestLB Panmure, sem er fjár- festingarfyrirtækiWestLB Group. Holberg segir að í skoðun sé að auka umsvif fyrh-tækisins og opna ski-ifstofur í Evrópu og Bandaríkj- unum en fyrirtækið er nú með skrifstofur á íslandi, í Hong Kong og á Bretlandi. Smíði Airbus-risa- þotu réttlætt SINGAPORE Airlines hefur pant- að 25 Airbus A3XX risaþotur fyi'ir 8,6 milljarða bandaríkjadala eða sem svarar meira en 700 milljörð- um íslenskra króna. Pöntunin rétt- lætir áform Airbus-flugvélafram- leiðandans um smíði þessarar stærstu farþegaþotu í heimi, að því er fram kemur á fréttavef CNN. Singapore Airlines skilar mest- um hagnaði flugfélaga í Asíu og í tilkynningu frá félaginu segir að áætlað sé að kaupa tíu þotur fyrst í stað en 15 til viðbótar síðar. Fyrsta þotan verður afhent í árs- byrjun 2006. Ákvörðun flugfélags- ins var tekin eftir ítarlegt mat á kostum A3XX og og Boeing-þot- unni B747X. Dr. Cheong Choong Kong, for- stjóri Singapore Airlines, segir að með því að kaupa Airbus-þoturriar geti flugfélagið lækkað rekstrar- kostnað á hvert ílugsæti. Notkun hinnar 500 sæta, tveggja hæða Airbus-þotu minnki einnig líkur á troðningi í flugvélum og á flugvöll- um. Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALL.TSKf= G/TTH\SAT> AÍÝT7 Morgunverðarfundur á Hótel Sögu Föstudaginn 6. október 2000, kl. 8:00 - 9:30 í Sunnusal Hótels Sögu I________________________________ SKATTAMAL ATVINNULÍF SIN S ; Tillögur skattahóps Verslunarráðs Islands um breytingar • Skattar á starfsfólk fyrirtækja • Ohagstætt fjárfestingarumhverfi • Breytingar á rekstrarformi • Eignarskattar • Tvísköttunarsamningar • Stimpilgjöld • Verðbólgureikningsskil FRAMSÖGUMENN: _____________________________________________^ Guðjón Rúnarsson, formaður skattahópsins gerir grein fyrir skýrslu Símon Á. Gunnarsson, formaður Félags löggiltra endurskoöenda Arngrímur Jóhannsson, stjómarformaður Atlanta ehf. V_________________________j________________________ Fundargjald (morgunverður innifalinn) kr. 2.000,- Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram í sima 510 7100 eða bréfasíma 568 6564 eöa með tölvupósti mottaka@chamber.is. Heimasíða Verslunarráðs er: www.chamber.is VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS Nokia 6210 hefur fleiri góða kosti: 900/1800 MHZ 500 númer í minni Innbyggt tölvumótald Dagbók Vit/WAP Innbyggt loftnet Raddstýrð úthringing IMOKIA CONNECTING PEOPLE Nýi NOKIA 6210 er fyrsti Nokia síminn með íslenskum texta. Þetta er bylting sem margir munu taka feginshendi. Þunnur, léttur, fín upplausn á stórum skjá. Rafhlaðan endist 10 daga í bið og 4 1/2 klst. í notkun. Fæst í þremur litum og kann íslensku! Ármúla 26 • Sími 588 5000 • www.hataekni.is Hafðu samband Háfækni Hann svarar þér 3. lSlGnSKU!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.