Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 55 UMRÆÐAN Framfarir í hálfa öld OTRULEG upp- bygging og framfarir hafa átt sér stað á rúm- um fimmtíu árum á ís- landi, framfarir sem eiga sennilega engan sinn líka í heiminum. Undirstöður þjóðfé- lagsins sem byggt er á nú voru gerðar af fólki sem komið er á efri ár. Fyrir rúmri hálfri öld var vart um stórvirkar vinnuvélar að ræða. Þau verkfæri sem al- mennt voru notuð þá við t.d. jarðvinnu voru haki og skófla er grafa þurfti skurði, svo sem vegna hita- veitu og annarra framkvæmda. I dag myndi enginn láta sér til hugar koma að vinna eingöngu með slík verkfæri. Með svo frumstæðum verkfærum var grunnurinn lagður að því vel- ferðarþjóðfélagi sem við byggjum á í dag. Þá var unnið frá morgni til kvölds sex daga vikunar, því lögboð- in vinnuvika var þá 48 dagvinnustundir og það kvartaði enginn yfir löngum og erfiðum vinnudegi og oft lélegri aðstöðu. Menn voru að leggja grunn að betri framtíð og tryggja sér og afkomend- um þjóðarinnar farsæla afkomu. Þeir sáu fyrir sér velferðarþjóðfélag, svipað því sem við búum við í dag. En það hvarflaði ekki að mönnum að af- komendurnir kæmu ekki til með að geta stjórnað landinu og þjóðarauð- num farsællega. Og að þeir sem byggðu grunninn yrðu látnir gjalda fyrir að hafa lagt nótt við dag til að treysta undirstöðurnar tryggilega. En nú er öldin önnur. Örorkubætur, ellilaun og fátækt Öryrkjar og ellilífeyrisþegar hafa enga möguleika á að ná endum sam- an miðað við þau smánarlaun sem þeim eru skömmtuð. Það er þetta fólk sem byggði undirstöðurnar sem við byggjum á í dag. Þessir fram- sýnu og ötulu aðilar vissu að grunn- urinn yrði að vera traustur og ramm- ger svo að farsæl uppbygging þjóðfélagsins gæti átt sér stað. Margt af þessu fólki uppsker nú erf- iði fyrri ára á annan hátt en ætlað var í upphafi. Sumir misvitrir hroka- fullir aðilar hafa undanfarið verið að reyna að telja fólki trú um að fram- farir og öll velferð sé þeim að þakka. Vanþakklæti og frekja einkennir suma þá sem halda um stjórnvölinn nú, þeir láta sem þeir viti ekki að fá- tækt er jafnvel meiri nú en verið hef- ur í marga áratugi. Það hefur komið fram m.a. í fjölmiðlum að margir lifa rétt við hungurmörk vegna lágra launa, eiga ekki fyrir brýnustu nauð- þurftum. Saklaus börn þessa fólks verða að líða fyrir þetta misrétti. Þau eru oft lögð í einelti, bara fyrir að ganga t.d. ekki í tískufötum. Við þurfum öll að vinna að því að útrýma fátæktinni og verðum að viðurkenna að hún er raunveruleg en ekki hug- arburður, einsog sumir vilja halda fram. Við verðum að taka á hverjum þeim vanda sem upp kann að koma, hver sem hann kann að vera hverju sinni og sýna að við höfum kjark og Bjarni Jakobsson ^ PffiT I HSamhæft Office \\) Á íslensku m 11 fyrir Windows ! í Bókhaldskerfi 7 KERFISÞRÓUN HF. SJI FAKAFENI 11. s. 568 8055 getu til að takast á við hann og leysa. Er hægt að bera virðingu fyrir alþingis- mönnum og öðrum þeim sem virða hvorki lög né rétt? Aldraðir greiða tvisvar fulla skatta af lífeyrissjóðs- greiðslum, það er þeg- ar þeirra er aflað og við töku ellilauna aða ör- orkubóta, 38,37%, eru þær því tvískattlagðar, en ættu að vera sam- kvæmt áliti og niður- stöðum hæfustu lög- manna 10% - sama og greitt er af fjármagnstekjum. Eldra fólk er einu aðilarnir sem greiða skatt af sömu tekjunum tvisvar. Aldraðir Aldraðir, segír Bjarni Jakobsson, greiða tvisvar fulla skatta af lífeyrissjóðsgreiðslum. Þetta segir okkur aðeins eftirfar- andi: Meðalmennska og vesaldómur hefur einkennt stjórnarfarið í land- inu síðustu kjörtímabil. Það er eins- og ríkisfjármálin standi eða falli með lífeyri öryrkja og aldraðra, enda hafa ráðherrar og aðrir alþingismenn verið að narta í þau lágu laun sem þessu fólki eru ætluð. Þau eru nú langt frá því að duga tíl framfærslu, hvort sem um er að ræða einn aðila eða fleiri. Höfiindur er fv. form. Iðju. Sígildur stíll fyrir fagurkera! Stálblandari kr. 8.900 Stálborðvifta kr. 7.950 J \ K k& Stálávaxtapressa kr. 5.950 Einar Farest veit & Co. hf. Borgartúni 28, •» 562 2901 www.ef.is ^ Verndaðu heimili þitt fyrir óboBnum gestum! á sérstöku tilboðsvsrði til korthafa VISA Mánaöarlegt þjónustugjalci kr. 4.365,-. Einungis er greitt fyrir * O mémuSi ék ari, þ.o. •kfcf þarf ad groiða fyrir júlí og dosombor som jafngíldir um þao bll 17% mfmlmta mOm kr. 3.63B,- & manuði. innlfallnn I tllboOI mr mllur búnmOur, uppsatning og þjónusta. í heimagæslu er Innlfalinn búnaður sem næglr flestum íslenskum heimilum en auðvelt er að móta kerfiö aö hverju heimili fyrir sig eftir óskum og þörfum viðskiptavina. í helmagæslu er heimilíð undir eftlrliti allan sólahringinn, alla daga vikunnar, allt árið um kring. örygglskerfíð er tengt við öryggismlðstöð Islands sem sér um útkallsþjónustu. Oryggismiðstöð Islands Nú hefur Þú kjörið tækifæri til að sigrast á reyWnóaflkninni ogkomastápallmeðþeimsem ekwíeykjf ^ LYFJA Lyf é. lágmarksverði Lyf ja Lágmúla • Lyfja Laugavegi Lyfja Hamraborg • Lyfja Setbergi. Úlibú Grindavík Apótek Garðabæjar (Lyfja GarðatorgO vaU K/ííotíweH Nicotinelí ARNESÖAröreK & "iArrlSÍ & " aÍSÍÍ" l Auaturvogi 4-*. Soifossi Siml 482 3OO0. A MIjTKK \™ _________¦ tsamvinnuviðLyiju J Sími 533 2400 jL-~\. örygglsmlðstbð Islands • Knarrarvogl 2 • 104 Rvk. • Fax: 933 2412 FRIÐINDAKLUBBURINN /1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.