Morgunblaðið - 03.10.2000, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 03.10.2000, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 65 ÍDAG BRIDS Imsjiin (Iiulmunilui' Páll Arnarson GÓÐUR úrspilari leitast í sí- fellu við að afla sér upplýs- inga um spil andstöðunnar. Stundum er hægt að reikna út skiptinguna af fullkomnu öryggi, en oftast þarf að gefa sér líklegar forsendur á grundvelli sagna eða fyrri spilamennsku. Setjum okkur í spor suðurs, sem er sagn- hafl í fjórum hjörtum: Norður gefur; AV á hættu. Norður * A754 ¥ A43 ♦ 86 + KD96 Vestur Austur + G10 + 8632 ¥2 ¥ D985 ♦ KG7432 ♦ D9 + 10872 + ÁG5 Suður A KD9 ¥ KG1076 ♦ Á105 + 43 Vestur Norður Austur Suður - llauf Pass llyarta Pass lspaði Pass 2tígiar* Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur kemur út með spaðagosa. Sagnhafi tekur slaginn á kónginn heima og spilar strax laufl að hjónun- um. Austur drepur kónginn með ás og skiptir yfir í tígul- drottingu, sem suður gefur. Aftur kemur tígull og nú tek- ur suður slaginn og trompar tígul smátt í borði. En austur yfirtrompar óvænt og spilar spaða. Drottningin upp og tían úr vestrinu. Nú er búið að gefa þrjá slagi og tími til kominn að staldra við og telja, því það verður að finna trompdrottninguna til að vinna geimið. Tígullegan er á hreinu: Vestur hefur byrjað með sexlit og austur tvílit. En hvað með spaðann? Vestur kom út með gosann og lét svo tíuna næst. Snjall spilari gæti látið tíuna frá GlOx, en í i'eynd borgar sig að treysta slíkum afköstum, þvi snillin lætur oft á sér standa í hita leiksins við spilaborðið. Því er líklegt að vestur hafi byrj- að með G10 tvíspil í spaða. Laufið virðist vera óræð gáta, en svo er auðvitað alls ekki. Suður spilaði laufi strax í öðrum slag að KD í borði, og það er vörninni almennt í hag að gefa heiðarlega talningu í slíkum stöðum. Hafi vestur lendarmerkt eins og hann ætti jafna tölu ber að treysta því og reikna með fjórlit. Þar með er spihð „upptalið" í vissum skilningi og hjarta- íferðin því ijós: Sagnhafi spil- ar hjarta á ásinn og svínar svo gosanum í bakaleiðinni. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Arnað heilia n A ARA afmæli. I dag, 3. OU október, verður átt- ræður Albert J. Krisljáns- son, Álfaskeiði 64, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Guðlaug Guðlaugsdóttir frá Búðum í Hlöðuvík og voru þau síðustu ábúendur þar. Guðlaug verður 80 ára 23. desember nk. Albert er að heiman í dag. A A ÁRA afmæli. í dag, 3. ÖU október, verður sex- tugur Guðmundur H. Jónas- son, Leiðhömrum 29, Reykjavík. Eiginkona hans er Bergþóra Siguijónsdótt- ir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Leiðhömrum 29, laugardaginn 7. október, eftir kl. 20. f7A ÁRA afmæli. í dag, 3. I U október, verður sjö- tugur Kristmundur Haukur Jónsson, Beijarima 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Helgadóttir. Þau taka á móti gestum nk. laugardag, 7. október, í Fé- lagsheimili Fáks í Víðidal frákl. 20. ÁRA afmæli. í dag, 3. OU október, verður sex- tug Guðbjörg Þorsteins- dóttir, Grundarási 8, Reylcjavík. Eiginmaður hennar er Pétur Haukur Helgason. Þau hjónin eru að heiman í dag. Þær Kolbrún Birna Bjarnadóttir og Alda Pálsdóttir héldu þrjár hlutaveltur í sumar í göngum Laxárvirkjunar í Aðal- dal um leið og listsýning stóð þar yfir. Þær söfnuðu 18.318 kr. sem þær gáfu Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Myndin sem fylgir var tekin í göngum Laxárvirkjunar. Og hvað gerðist svo þegar indíán- arnir voru búnir að um- kringja vagn- LJOÐABROT TÁRIÐ Þú sæla heimsins svalalind, ó, silfurskæra tár, er allri svalar ýtakind og ótal læknar sár. Æ, hverf þú ei af auga mér, þú ástarblíða tár, er sorgir heims í burtu ber, þótt blæði hjartans sár. Mér himneskt ljós í hjarta skín í hvert sinn, er ég græt, þvi drottinn telur tárin mín, - ég trúi og huggast læt. Kristján Jónsson. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Fóik dáist að félagsþroska þínum en mörgum fínnst þú lokuð bók um eigin mál. Hrútur (21. mars -19. apríl) ^ Þér munu berast fréttir sem koma þér skemmtilega á óvart. Búðu þig undir öfund og afbrýðisemi og þá mun hvorugt á þér hrína. Naut (20. apríl - 20. maí) Það sem þér finnst vera hindrun í vegi þínum eru raunverulega skilaboð um að þú staldrir við og hugsir mál- ið. Vertu fordómalaus. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þörf þín fyrir vísindalega ná- kvæmni fer í taugarnar á imum. Láttu það engin áhrif hafa á þig því þitt verk- lag er gott. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *WZ Sumar aðstæður hefur þú ekki á valdi þínu svo þú þarft að reikna með þeim án þess að geta breytt þeim. Láttu ekki einkalíf og atvinnu ganga á hlut hvort annai's. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Hálfnað er verk þá hafið er svo þú skalt óhikað kasta þér til sunds. Þú hefur alla burði til þess að koma fyrstur í mark. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <SÍL Þú verður að taka á honum stóra þínum til þess að klára þau verkefni sem þú hefur tekið að þér. Taktu ekki fleiri fyrr en þú ert kominn með hi'eint borð. Vog ru, (23.sept.-22.okt.) Það er engin ástæða fyrir þig til þess að haldu aftur af þér ef þú á annað borð vilt tjá þig opinberlega um eitthvert málefni. Þú ert alveg maður fyrir þinn hatt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Láttu ekki annarra loforð svæfa þig svo að þú iíættir að leita þess sem þér finnst rétt- ast og best. Þegar allt kemur til alls ert þú þinnar eigin gæfu smiður. Bogmaður m ^ (22. nóv.-21.des.) AO Það er ekkert á móti því að þú staldrir við og baðir þig í aðdáun annarra. Þú átt hana skilda en það kemur dagur eftir þennan dag og fyrir hon- um þarftu að hugsa. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er um að gera fyrir þig að njóta þess frelsis sem þú hef- ur öðlast. Láttu engan binda þig nauðugan í hlekki vanans. Vatnsberi , , (20. jan. -18. febr.) Nýjar hugmyndir streyma að þér úr ölium áttum svo þú mátt hafa þig allan við að velja og hafna. En vertu ekki súr því að þetta er nú það sem gefur lífinu lit. Fiskar m (19. feb. - 20. mars) >%■» Þótt þú getir sett mál þitt fram með skemmtilegum hætti er ekki þar með sagt að allir gleypi við skoðunum þín- um. Sýndu því öllum virðingu og umburðarlyndi. Stjömuspána á að lesa sem dægriulvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Neftoi^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KOSTABOÐ ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR - jfék: m Friform | HÁTÚNI 6A (í húsn. Fönix) SlMI: 552 4420 TRAMA Barnarúm Hlíðasmára 17 s. 564 6610 Haustvörurnar komnar ©ullbrá Nóatúni 17, Sími 562 4217 Sendum í póstkröfu Vetrarvörurnar Verðdæmi: Jakkar Stuttir jakkar Pils Buxur Bolir Stuttbuxur Kvartbuxur Pils - Kjólar frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. 4.900 5.900 2.900 1.690 1.500 2.500 1.900 Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Pantaðu — V jólamyndatökuna WL': ' «■ -í tímanlega ■ AhsF / Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Odýr satín rúmteppi verð frá kr. 5.900 Alnabúðin Opið laugardag kl. 10-14 Miðbæ v/Háaleitisbraut ♦ sími 588 9440 Landlæknisembættið Að lifa með astma Astmi er algengur sjúkdómur og reynist alvarlegur þegar meðferð er ófullnægjandi. Helstu einkenni astma eru mæði, surg fyrir brjósti og hósti. Þau geta komið í köstum jafnvel að næturlagi. Leitaðu læknis ef þú verður þeirra var. • Forðist reykingar og hvers kyns mengun. • Forðist þekkta ofnæmisvalda og kynntu þér hvar rykmaurar leynast á þínu heimili. • Farðu gætilega eftir öndunarfærasýkingar því astmaköst koma þá gjarnan í kjölfarið. • Farðu árlega í inflúensubólusetningu. • Kynntu þér rétta notkun innúðalyfja og láttu meta árangur þinn þar að lútandi. Regluleg mæling öndunargetu metur best árangur astmameðferðar. Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.